Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1988, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1988.
21
Stóri greipapinn með vinum sín-
um.
Stöð 2 laugardag kl. 09.20
Stóri
greipapiim
Gamall kunningi yngstu áhorf-
endanna er aftur mættur til leiks á
laugardagsmorgnum en það er
hinn elskulegi, saklausi og auðtrúa
bleiki api. Hann lendir ásamt vini
sínum, litla hvíta hundinum, í
mörgum og spennandi ævintýrum.
Einnig verða á laugardagsmorgun
sýndar teiknimyndirnar Selurinn
Snorri, Lith fohnn, Jakari, Júhi og
töfraljósið. Allar myndirnar eru
með íslensku tah.
Rás 1 laugardagkl. 22.20:
í hnotskum
Paul Robeson
í þættinum fjallar Vaigerður Stef-
ánsdóttir um bandaríska söngva-
rann Paul Robeson sem söng sig
inn í hjörtu fólks um allan heim á
árunum 1928-1960. Hann átti lengi
í útistöðum við bandarísk stjórn-
völd sem ásökuðu hann um
kommúnisma og tóku af honum
vegabréfið eins og margir muna
kannski eftir. Leynifélagsskapur-
inn Ku Klux Klan hóf einnig um
hkt leyti krossferð gegn Robeson
og brenndi stórar myndir af honum
og hótaði honum öllu Olu ef hann
léti sjá sig á þeim slóðum. Paul
Roheson syngur nokkra af sínum
þekktustu söngvum í þættinum og
saga hans verður rakin. Þetta verð-
ur næstsíöasti Hnotskurnarþáttur
Valgerðar.
Rás 1 laugardag kl. 16.30:
Eyja
Frumflutt verður leikritið Eyja
eftir Huldu Ólafsdóttur í leikstjóm
Maríu Kristjánsdóttur.
Eyja, sem er ekkja á fimmtugs-
aldri, fær dag nokkum senda
hljómplötu frá gömlum unnusta
sínum sem orðinn er frægur tón-
listarmaður. Þessi gjöf verður til
þess að rifja upp minningar frá
stormasömum kafla í hfi hennar.
Leikendur eru Kristbjörg Kjeld,
Jóhann Sigurðarson, Amar Jóns-
son, Kolbrún Pétursdóttir, Herdís
Þorvaldsdóttir, Þórarinn Eyfjörð
og Karl Guðmundsson.
Hulda Ólafsdóttir lauk námi í
leikhúsfræðum í Svíþjóð árið 1985.
Sama ár var leikrit hennar, Val-
kyijan, leiklesið á htla sviði Þjóð-
tæknimaður, Þórarinn Eyfjörð, Arnar Jónsson og Jóhann Sigurðarson. leikhússins.
Pálína Hauksdóttir tæknimaður, María Kristjánsdóttir leikstjóri, Hulda
Ólafsdóttir, höfundur leikverks, Kristbjörg Kjeld, Friðrik Stefánsson
Romy Schneider i hlutverki Mar-
ianne í myndinni Sundlaugin.
Stöö 2 laugardag kl. 23.45:
Monte Walsh
- laufléttur vestri
Hér er á ferðinni vestri með hinni
kunnu kempu Lee Marvin í aðal-
hlutverki. Hann leikur uppgjafakú-
reka sem minnir um margt á
hlutverk í myndinni Cat Ballou
sem færði honum óskarsverðlaun-
in á sínum tíma. Mótleikarar
Marvins eru ekki síður þekkir en
það eru þau Jack Panance og
franska leikkonan Jeanne Moreau.
Rás 2 sunnudag kl. 15.00:
Söngleikir í
New York
Lokaþáttur- Billie Holiday
Söngleikurinn um Billie Holiday,
sem sýndur var Off-Broadway í
New York síðastliðinn vetur, heitir
Lady Day at Emersons’s Bar and
Grill. Veerkið gerist íjórum mán-
uðum áður en BUhe deyr og fjallar
um æviferil hennar. Hún kemur
fram á barnum hjá Emerson, syng-
ur og þjáist. í þessum lokaþætti á
„Söngleikjum í New York“ eru
leiknar lagasyrpur með Billie
Hohday, sem ekki eru truflaðar
með frammígripum. Fyrir þá sem
vUja heyra samvalin lög í túlkun
BUlie Hohday er upplagt að leggja
við hlustimar. Umsjónarmaður
þáttarins er Árni Blandon.
Stöð 2 sunnudag kl. 21.15:
Miss Marple leysir gátuna
Hin bráðglögga Miss Marple, sem fmna morðingj a bresks herforingj a
fæddist í hugarfylgsnum Agöthu og þegar Miss Marple einbeitir sér
Christie, er hér mætt tU leiks á má búast við skjótum árangri. Það
nýtískulegum baðstrandarstað við er Helen Heys sem fer með hlut-
Karíbahafið. Hún ætlar sér að verk Miss Marple.
Miss Marple er mætt til leiks á ný.
Lee Marvin í hlutverki uppgjafakú-
reka.
Sjónvarp laugardag kl. 23.10:
Sundlaugin
- örlagaríkt sumarleyfi
Jean-Paul og Marianne fá lánað
hús vina sinna við Miðjarðarhafið
þar sem þau hafa ákveðið að eyða
saman sumarleyfmu. Allt gengur
vel í fyrstu, ástin blómstrar og
skötuhjúin skemmta sér konung-
lega uns Marianne ákveður að
bjóða Henry, sem er kunningi
þeirra hjóna, í heimsókn ásamt
dóttur hans. En um leið og hann
birtist á staðnum verður loftið lævi
blandið og hefur heimsóknin ör-
lagaríkar afleiðingar.
Með aðalhlutverk í myndinni
fara Alain Delon, RomySchneider,
Maurice Tonet og Jene Birkin.
Franska nýrokksveitin Etron Fou Leloublan.
Útvarp Rót laugardag kl. 13.00:
Poppmessa í G-dúr
A laugardag er á dagskrá Út-
varps Rótar „Poppmessa í G-dúr“.
Jens þjónar fyrir poppaltari. Til
meðhjálpar verða kvaddir ný-
bylgjupopparar frá ýmsum lönd-
um. Þeir munu væntanlega tala
tungum Frakka, Þjóðverja, Svía,
Norðmanna og jafnvel Grænlend-
inga. Þá verður val músíkdeildar
Rótar á hljómplötu kynnt. Ennig
verður rakin markaðssetning á
einhverju vinsældalistalagi.
Rás 1 sunnudag kl. 18.30:
Örkin
- erlendar samtímabókmenntir
A sunnudaginn verður þátturinn
tileinkaður einum rithöfundi, Eng-
lendingnum Ian McEwan sem er
meðal þekktustu samtímahöfunda
Breta. Umsjónarmaður Arkarinn-
ar er Ástráður Eysteinsson. Einar
Már Guðmundsson mun fjalla um
McEwan og lesið verður úr þýðing-
um þeirra beggja á verkum hans.
Lesarar eru Jóhann Sigurðarson
og Leifur Hauksson.
Rás 1 laugardag kl. 20.30:
Ástralía
- þættir úr sögu
Ástralía var eins og kunnugt er
sú álfan sem seinast fannst og
byggðist. Á þjóðhátíðardegi Ástral-
íu 26. janúar síðastliðinn voru hðin
200 ár frá því byggð hvítra manna
hófst þar.
Margt mun verða gert til að
minnast þessa merka atburðar,
fjölbreytt hátíðahöld verða um
lands og þjóðar
Ástralíu allt þetta ár. í tilefni af
þessum tímamótum mun Vilberg-
ur Júlíusson rifja upp nokkra
stutta þætti úr sögu andfætlinga
okkar. Ennfremur mun hann huga
að landkostum, veöráttu, atvinnu-
vegum og lifnaðarháttum fólks í
álfunni.
Rás 2 sunnudag kl. 19.30:
Spumingakeppni framhaldsskólanna
Á sunnudagskvöldið hefst spum-
ingakeppni framhaldsskólanna á
rás 2. Þetta er þriðja árið í röð sem
keppnin fer fram. Skólarnir sem
taka þátt í keppninni em 24 alls.
Spumingakeppninni veröur út-
varpað í febrúar og mars en
undanúrshtum og úrslitum verður
sjónvarpað í apríl.
í fyrstu umferð verður fyrir-
komulag keppninnar með þeim
hætti að 12 skólar detta út en 12
komast áfram ..., en það er þó
ekki öll von úti fyrir þá sem tapa
í fyrstu umferð því fjögur stiga-'
hæstu tapliðin hætast í hóp hinna
12 sem áfram komast þannig að í
annarri umferð keppa 16 skólar.
Skólarnir, sem ríöa á vaðið og
keppa fyrst í spumingakeppni
framhaldsskólanna á sunnudags-
kvöldið, eru Verzlunarskóli íslands
gegn Flensborgarskóla._