Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1988, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1988, Síða 3
FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1989. 19 Dansstaðir Abracadabra, Laugavegi Sniglabandiö leikur fyrir dansi um helgina. Amadeus, Þórscafé, Brautarholti, simi 23333 Hljómsveitin Aukinn þrýstingur leikur fyrir dansi um helgina. Benson sér um fjörið á neðri hæðinni. Ártún, Vagnhöfða 11 Gömlu dansamir fostudagskvöld kl. 21-3 og laugardagskvöld kl. 22-3. IDjómsveitin Danssporið leikur fyrir dansi bæði kvöldin. Broadway, Álfabakka 8, Reykjavík, simi 77500 Stjömudansleikur með Brimkló í kvöld. Dansleikur með Brimkló á laugardagskvöld. Fegurðardísir Norðurlanda koma fram með eigin skemmtidagskrá á sunnudagskvöld. Casablanca, Skúlagötu 30 „Hip-hop house acid“ danstónhst fóstudags- og laugardagskvöld. Duus-hús, Fischersundi, sími 14446 Diskótek fostudags- og laugardags- kvöld. Á sunnudagskvöld leikur hinn landskunni saxafónleikari Rúnar Georgsson djass. Tríó Kristjáns Magnússonar píanóleikara mun spila með Rúnari en það skipa auk Krist- jáns þeir Guðmundur R. Einarsson trommuleikari og Tómas R. Einars- son kontrabassaleikari. Tónleikarnir heflast kl. 21.30. Glæsibær, Álfheimum Hflómsveitin í gegnum tíðina leikur gömlu og nýju dansana föstudags- og laugardagskvöld. Hollywood, Ármúla 5, Reykjavik Bítlavinafélagið leikur í kvöld og laugardagskvöld. Gæjar og glanspíur á miðnætursýningu sömu kvöld. Hótel Borg, Pósthússtræti 10, Reykjavík, sími 11440 Diskótek föstudags- og laugardags- kvöld. Hótel Esja, Skálafell, Suðurlandsbraut 2, Reykjavik, simi 82200 Dansleikir föstudags- og laugardags- kvöld. Lifandi tónhst. Tískusýningar öll fimmtudagskvöld. Opið frá kl. 19-1. Hótel ísland Rokkskór og bítláhár föstudags- og laugardagskvöld. Hflómsveitin Stjómin í aðalsal. Dansað í öllum sölum. Hótel Saga, Súlnasalur, v/Hagatorg, Reykjavík, sími 20221 Einkasamkvæmi í kvöld. Hflómsveit- in Einsdæmi leikur fyrir dansi á laug- ardagskvöld. Cuba, Borgartúni 32 Diskótek föstudags- og laugardags- kvöld. Aldurstakmark 18 ár. Tunglið og Tunglkjallarinn, Lækjargötu 2, simi 621625 Dansað frá 10-3 um helgina. Heitur jass í kjallaranum frá kl. 12-2. Þórskaffi, Brautarholti 20, Ný skemmtidagskrá, Bjórstofa Elsu, hefst í kvöld en þar fer í fararbroddi gleði- og gáskadrottningin Elsa Lund ásamt flokki gleðimanna. Skemmti- dagskráin veröur sýnd öll föstudags- og laugardagskvöld. Vetrarbrautin, Brautarholti 20, sími 29098 Opið um helgina. Zeppelin rokkklúbburinn, Borgartúni 32 Roytd Rock, húshflómsveit, leikur fyrir dansi um helgina. ölver, Álfheimum 74, s. 686220 Opið fimmtudags-, föstudags-, laugar- dags- og sunnudagskvöld. Noiræn fegurð í Broadway og Sjallanum Flokkur fegurðardísa frá Norður- löndum verða með skemmtidag- skrá, tísku- og förðunarsýningar um helgina í Broadway og Sjallan- um. Verða þær í kvöld og annað kvöld í Sjallanum en á sunnudags- kvöldið í Broadway. Stúlkumar eru Pemille Nathan- sen, sem er ungfrú Danmörk, Ell- en-Marie Blom, sem er ungfrú Nor- egur, EUinor Persson, ungfrú Sví- þjóð, og Helle Hansen frá Noregi sem ber titilinn ungfrú Skandinav- ía. Frá íslandi er í hópnum Kristín Ingvadóttir úr Módel ’79. Fegurðardísimar munu koma fram í kvöldklæðnaði og sund- bolum og sýna 1989 tískuna. Ungfrú Svíþjóð mun syngja eitt eða tvö lög og fleira eiga þær í pokahorninu. Flokkur þessi hefur frá í haust komið fram víðs vegar á Norður- löndum með skemmtidagskrána. Fimm norrænar fegurðardísir. Heiti pottuiinn: Rúnar Georgsson ásamt tríói Kristjáns Magnússonar í djassklúbbi Reykvikinga á sunnudagskvöldið í Heita pottinum leikur Rúnar Georgsson saxófón- leikari ásamt Tríói Kristjáns Magnússonar. Rúnar hefur um langa hríð verið einn af þekktustu djassleikurum landsins. Hann varð atvinnumaður í tónlist snemma á sjöunda áratugnum og hefur síðan leikið með miklum fjölda hljóm- sveita og spilað inn á óteljandi hljómplötur, þar á meðal djassplö- tumar Jazz í 40 ár, Jazzvaka, Þessi ófétis jazz og Hinsegin blús. Fyrir nokkrum árum kom út dúóplata hans og Þóris Baldurs- sonar og varð hún vinsæl. Haustið 1985 kom Rúnar Georgsson fram sem einleikari með stórsveit danska útvarpsins, Radioens Big Band á tónleikum í Kaupmanna- höfn. Tríó Kristjáns Magnússonar píanóleikara, sem mun spila með Rúnari á sunnudagskvöldið, skipa Runar Georgsson verður sérstak- ur gestur í Heita pottinum í Duus- húsi á sunnudagskvöldið. auk Kristjáns Guðmundur R. Ein- arsson trommuleikari og Tómas R. Einarsson kontrabassaleikari. Tónleikararnir hefjast kl. 21.30. UTVARP Eins árs afmæli Rótar er minnst með ýmsu móti. Afinælisveisla Rótar Útvarpsstöðin Rót varð eins árs fyrir stuttu og hefur þess verið minnst með tónleikum og kökubas- ar svo eitthvað sé nefnt. Grasrótar- menn, en svo nefnist styrktarílokk- ur útvarpsstöðvarinnar, munu í kvöld efna til afmælisveislu í Ris- inu, Hverfisgötu 105, og hefst hún kl. 19.30. Hófið fer þannig fram að snædd- ur verður matur, lesin verða ljóð og sögur sagðar. Flutt verða ávörp og kvöldið kórónað með djassi sem leikinn verður af fingrum fram. Einnig verður fjöldasöngur, ef menn hafa áhuga, og loks verður dansað fram eftir nóttu. Kynnir á hátíðinni verður Jón Múh Áma- son. Sniglabandið. Abracadabra: Sniglabandsstemning Nú gefst íbúum höfuðborgar- svæðisins kostur á að sjá Snigla- bandið lifandi á sviði. Um helgina mun hljómsveitin stíga á svið veit- ingahússins Abracadabra og sjá um að gestir kynnist ósvikinni Sniglabandsstemningu. Hljómsveitarmeðlimir, sem alhr unna kraftmiklum bifhjólum og hraðskreiðum konum, ráðgera að verða í Abracadabra öðru hverju í vetur. Er það hður í undirbúningi sveitarinnar fyrir sumaryfirreið sem hefst á vormánuðum. Broadway: Stjömuball í beinni útsendingu Útvarpsstöðin Stjaman og veit- ingahúsið Broadway hafa' tekið höndum saman um að halda Stjörnubah næstu föstudaga í Bro- adway. Stjömuböllin em nýjung í skemmtanalífinu, því ballið er á beinni lofthnu inn á heimih allra þeirra sem vilja taka þátt í fjörinnu. Stjómendur á dansleiknum eru Stjörnumennirnir Gimnlaugur Helgason, Jón Axel Ólafsson og Þorgeir Astvaldsson. Hljómsveitin Brimkló með Björgvin Hahdórsson í fararbroddi leikur fyrir dansi. Uppákomur verða margar og óvænt atriði krydda bahið. Stjarna kvöldsins verður valin meðal gesta og úr hópi þeirra sem hljóta þann titil á Stjörnubalh á föstudagskvöldum hreppir einn ferðavinning frá Ferðaskrifstofu Reykjavíkur, ferð til Benidorm. Þátttakendur fá einnig mánaðar- kort frá heilsuræktarstöðvum World Class. Hafnarborg: Ljósmyndasýning Á laugardaginn verður opnuð áhugaljósmyndara í framhalds- ljósmyndasýning í Hafnarborg í skólum landsins. Sýningin verður Hafnarfirði á 150 Ijósmyndum eför opin alla daga nema þriöjudaga frá ungt fólk í framhaldsskólum. Að 14.00-19.00. sýningunni stendur Ljósbrot, félag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.