Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Side 2
34 LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1988. Bílar Fram- tíðar- sýn General Motors Hver gæti trúað því að þetta væri 1988 árgerðin af Pontiac Le Mans? Jú, mikið rétt, grunnurinn að þessum nýja bil frá GM í Bandaríkjunum er hinn vestur-þýski Opel Kadett. Verð Arg Ekinn Lada Samara, 5 g. 1986 18.000 Lada Samara, 5g. 1986 22.000 Lada station, 5 g. 1988 10.000 Lada station, 5 g. 1987 14.000 Lada station, 4 g. 1987 20.000 Lada Safir, 4 g. 1987 14.000 Lada Safir, 4 g. 1985 31.000 Lada Sport, 5 g. 1987 17.000 Lada Sport, 5 g. 1986 23.000 Lada Sport, 4 g. 1984 33.000 Lada Lux, 4 g. 1987 11.000 Lada Lux, 5 g. 1985 20.000 Lada Lux, 5 g. 1985 10.000 Lada 1200,4 g. 1988 2.000 Lada 1200,4 g. 1987 9.000 BLUSSANDI BILASALA Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-16. Vélsleðasalan BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR 84060 £> 38600 Suðurlandsbraut 14 Tölvur verða æ virkari í bilum nútímans. Hér er ein bíltölvan frá GM, sem getur, meðan á akstri stendur, sagt frá nánast hverju sem er. Á myndinni sést meðal annars að smurolian á um 89% af endingunni eftir þar til skipta þarf um. hjólum bílarnir verði lágir, með litla loftmót- stöðu og meö glerþaki sem breytt getur um lit eftir birtunni. Mælar og stjórntæki verða í tölvustíl og í stað spegla eru sjónvarpsmyndavélar sem sjá um að sýna ökumanninum það sem gerist fyrir aftan bílinn. Það verður sérstaklega styrkt plast sem tekur við af stálinu í burðar- grind bíla framtíðarinnar og nýjar geröir véla, sem byggjast upp á segul- afli, verða til þess að gera bílana enn léttari. Það verða tölvur sem taka við stjórn bílsins að mestu og vara við bilunum eða hættum í umferðinni. Einnig sjá þær um að finna stystu leiðina í vinnuna. Þá er reiknað með að sólarorkan verði notuð frekar til að knýja bílana og eins verða vélarnar sérlega spar- neytnar og að mestu úr áli. Hljómtæki bílsins verða nú með geisladiskspilara í stað segulbands og þeim veröur stýrt frá hnappi, inn- byggðum í stýrið. Hátækni á BILAR DAGSINS Fyrir nokkru héldu bandarísku bílaframleiðendurnir General Mot- ors ráðstefnu og sýningu í New York. Aldrei hefur þetta 79 ára fyrirtæki sýnt eins margar nýjungar í sam- bandi við þessa ráðstefnu sem hafði bíla framtíðarinnar sem megin- markmiö. Ráðstefna þessi var haldin á Wald- orf Astoria hótelinu í New York og þetta var í 56. sinn sem GM sýndi árlegar nýjungar sínar þar í borg. Framtíðarsýn GM ber með sér áð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.