Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Side 3
LAUGARDAGUR 6. 'FEBRÚAR 1988.
35
Sumir bílanna, sem sýndir voru á
þessari ráðstefnu General Motors,
eru þegar tilbiinir til framleiðslu,
aðrir eru enn framtíðarsýn.
Mun meira gler
Síðustu 56 árin hefur GM sýnt nýj-
ungar sínar í ársbyrjun í New York.
Á árunum 1950 til 1960 voru þetta
glæsivagnar hlaðnir krómi og með
ugga að aftan. Einnig bílar eins og
Chevrolet Corvette, sem enn lifir í
dag, þó í mikið breyttri mynd frá því
að sá bíll sást fyrst.
Byron Wamer, sem er aðalhönnuð-
ur Pontiac, lýsir framtiðarsýn þeirra:
„Bílar okkar verða meira úr form-
steyptu gleri, með minni loftmót-
stöðu og með lægra yfirbragð. Bilið
frá mælaborði að framöxli verður æ
styttra. Meiri notkun glers gerir það
að verkum að bíllinn virðist æ stærri
að innan en að utan.“
Hins vegar segja menn að hönnun
innra rýmis bílsins verði með þeim
hætti að ekki sé pláss neins staðar
fyrir kaffibollann sem ökumaðurinn
vildi ef til vill fá sér þegar allt situr
fast í morgunumferðinni.
Fjölnot virðast vera ofarlega á
baugi í hönnun framtíðarbílsins og
þá sérstaklega með.not í frítíma í
huga. Centaur frá GMC er gott dæmi
um bíl sem sameinar vel fólksbílinn
og pickup gerð. Plássið er yfirdrifið
og notagildi jafnt á vegum sem veg-
leysum.
Myndavél I stað hliðarspegla
Buick sendir frá sér silfurlitan íjög-
urra sæta bíl sem þeir kalla Lucerne.
Að innan er bíllinn með innréttingu
úr valhnotu og leðri. Hann er með
framhjóladrif og V-8 vél með 32 ventl-
um.
Cadillac Voyage er hins vegar
fyrsti bíllinn frá GM sem er án hlið-
arspegla - það eru notaðar sjón-
varpsmyndavélar sem senda mynd á
skjá í mælaborðið í staðinn.
Glerþakið á Chevrolet Venture er
með hlífum sem hægt er að taka af
og glerþakið er með kristöllum sem
breyta um lit og dökkna í mikilh sól.
Dyrnar á bílnum eru opnaðar með
fjarstýringu líkt og við notum við
sjónvarpið.
Þróunin í bílaiðnaðinum á næsta
áratug virðist öll vera í átt að meiri
hátækni og framtíðarbíllinn virðist
ætla að verða nær því að vera tölva
á gúmmíhjólum. .
Janúar-
heftið
komið út
BRONCOIIÁRG. 1984
til sölu.
Rauður/hvítur, mjög
fallegur, beinskiptur, 5
gíra, upphækkaður um
2 tommur, á breiðum
sportfelgum og grófum
dekkjum, toppgrind og
margt fleira.
UPPL. í SÍMA
(91)72212
N N
N MDMMW : O T A Ð I mmsem R BJ r L A R
VOLVOSALURINN SKEIFUNNI 15 SIMI Ó91600-69161
Volvo 740 GL árg. 1985, ekinn
51.000 km, blár, metallic, sjálfsk.,
m/yfirgir, vökvastýri. Verö 750.000.
Volvo 244 DL, árg. 1982, ekinn
91.000 km, beige, beinsk., vökvast.,
bíil i toppstandi. Verð 360.000. Góö
kjör.
Volvo 745 GL, árg. 1986, ekinn
13.000 km, silfur/metallic, beinsk.,
5 gira, vökvast. Verð 960.000.
Volvo 360 GLT árg. 1986, ekinn
30.000 km, silfurgrár/metallic,
beinsk., 5 gira. Verð 615.000, góð
kjör, ath. skipti.
Volvo C 202 Lapplander, ekinn
55.000 km, brúnn, beinsk., m/
vökvastýri, innréttaður, ný dekk og
félgur, læst drif og fleira. Verð
450.000.
SUZUKI FJORHJOL, árg. 1987, ekið 267 km,
4x4. Verð 280.000. Góð kjör.
OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 9.00 TIL 18.00
LAUGARDAGA FRÁ KL. 10.00 TIL 16.00
Volvo 745 GLE, árg. 1986, ekinn
52.000 km, steingrár/metallic,
sjálfsk., vökvast., topplúga. Verð
1.100.000.
Volvo 740 GL árg. 1985, ekinn
36.000 km, silfur/metallic, sjálfsk.,
m/yfirgír, vökvast. Verð 750.000,
góð kjör.
Volvo 244 GL árg. 1982, ekinn
105.000 km, vínrauður/metallic,
sjálfsk., m/vökvast. Verð 400.000.
Volvo 245 GL, árg. 1982, ekinn
119.000 km, vínrauður, sjálfsk.,
vökvastýri, bill í toppstandi. Verö
450.000;
Volvo 245 GL, árg. 1983, ekinn
79.000 km, Ijósgrænn/metallic,
sjálfsk., vökvast. Verð 550.000.
VW Golf árg. 1984, ekinn 84.000 km,
rauður, beinsk. Verð 300.000, góð
kjör.
Volvo 740 GL árg. 1986, ekinn
42.000 km, silfurgrár/metallic,
sjálfsk., m/yfirgír. Verð 850.000.
ÚRVALS NOTAÐIR
Tegund Árg. Ekinn Verð
Opel Corsa, 5 d. 1987 15.000 370.000
Fiat Uno 60S, 5 d. 1987 6.000 320.000
Isuzu Trooper d., styttri 1986 30.000 900.000
Ch. Blazer S10, sjálfsk. 1985 34.000 m 890.000
Buick Century LTD 1985 27.000 850.000
Nissan Sunny, sjálfsk. 1984 52.000 350.000
Toyota Crown, dísii 1983 390.000
Volvo 244 GL, sjálfsk. 1982 85.000 410.000
Galant Super Saloon 1981 95.000 295.000
Scout Traveller, dísil 1979 73.000 550.000
Scout IIV8, sjálfsk. 1974 180.000
Isuzu Trooper b., 4 d. 1986 42.000 950.000
Ch. Monza SL/E, sjálfsk. 1986 20.000 480.000
Ford Escort1300 XL,5d. 1986 21.000 400.000
Nissan Cherry, sjálfsk. 1985 49.000 330.000
Isuzu Trooper, dísil, 4 d. 1986 70.000 995.000
Opel Rekord GLS, dísil 1985 590.000
Ch. Caprice CL, dísil 1985 70.000 1.050.000
Bein lína - notaðir bílar 39810.
Opið laugardag frá kl. 13-17.
BíLVANGURsf
HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300
Smbílakaup
Borgartúni 1, símar 6
686010-686030.
Toyota Corolla liftback árg. 1986, 5
gira, 5 dyra, ekinn 25.000 km, hvit-
ur. Verð 430.000.
Audi 200 turbo árg. 1984, 5 gíra,
4ra dyra, ekinn 54.0G0 km, grár
metal. Verð 1.150.000. Ath. skipti,
skuldabréf.
Pajero disil turbo, langur, árg. 1986, Pontiac Fiero árg. 1984, 5 gíra, 2ja
5 gíra, 5 dyra, hvítur. Verð dyra, ekinn 54.000 km, rauður. Verð
1.050.000, ath. skipti, skuldabréf. 750.000, ath. skipti, skuldabréf.
Camaro með T-toppi árg. 1983, 8
cyl., sjálfskiptur, 2ja dyra, ekinn
64.000 km, Ijósbrúnn. Verð 850.000,
ath. skipti, skuldabréf.
Audi coupé 80 árg. 1982, 5 gira, 2ja
dyra, ekinn 70.000 km, svartur. Verð
770.000, ath. skipti, skuldabréf.
Toyota LandCruiser dísil turbo árg.
1987, 5 gira, 5 dyra, ekinn 20.000
km, brúnn. Verð 1.750.000, einn
með öllu.
Ford Bronco árg. 1978, V8 351,
sjálfsk., 2ja dyra, ekinn 130.000 km,
rauður/hvitur. Verð 570.000. Topp-
bili, ath. skipti.
Ch. Capri Classic árg. 1981, sjálfsk.,
4ra dyra, ekinn 60.000, rauður.
Buick Century árg. 1983, sjálfsk.,
4ra dyra, upptekin vél, Ijósbrúnn.
Verð 640.000, ulh. skipti, topplúga.
Opið mánud.-föstud. 9-19
laugard. 10-18