Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Side 7
LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1988.
39
dv Bflar
rétt þetta með því að 'senda meira
eldsneyti inn í brunahólfið eða breytt
kveikitímanum í þeim strokki sem
við á.“
Þessi mæling jónunar er nýtt hjálp-
artæki til að fylgjast með eldsneytis-
bruna og er aðeins hægt að koma
henni við í bílvél sem er með sams
konar kveikibúnaði og Saab SI. Til
skýringar má nefna að reykskynjar-
ar vinna einmitt með því að mæla
jónun eða breytingu á samsetningu
loftsins.
Hærri kveikispenna
Hægt er að auka afl vélar með því
að auka þrýsting loft/eldsneytis-
blöndunnar inn í brunahólfið. Þetta
er hægt með því að auka þjöppun
vélarinnar eða með forþjöppu
(turbo).
Hvor leiðin sem valin er þá eykst
þrýstingurinn í brunahólfinu þegar
kveikingin á sér stað. Til þess að
þetta skili sér þarf að auka kertabilið
svo nægilega stór neisti myndist.
Kveikispennan í, núverandi
kveikjukerfum er komin í það há-
mark sem hreyfanlégir hlutar
kveikjunnar og háspennuþræðirnir
leyfa.
Með því að sambyggja háspennu-
keflin kertunum getur Sl-kerfið sent
mun hærri kveikispennu beint til
kertisins, hærri spennu en nokkur
vél í dag getur nýtt sér.
Betri bruni eldsneytisins
Kveikineisti, sem kemur frá
kveikju með safnþétti, er bæði stærri
og nákvæmari. Af því að háspennu-
keflið er beintengt við kertið er hægt
að hafa spennuna hærri og kertabilið
stærra. Með þessu næst betri bruni
eldsneytisins og jafnari dreifing elds-
neytisblöndunnar. Þetta hefur í för
með sér minni eldsneytiseyðslu,
minni útblástur skaðlegra óbrunn-
inna aukaefna og minni gæðakröfur
til eldsneytisins almennt.
Citroen BX 16 TRS árg. 1984,
beinsk., 5 dyra, ekinn 80.000, brún-
sans. Verð 400.000.
Citroen BX 16 TRS árg. 1984,
beinsk., 5 dyra, ekinn 59.000 km,
blásans. Verð 430.000
Úrval
notaðra CITROÉN^ bíla
á góðu verði
Citroen BX 16 TRS árg. 1984, bein-
skiptur, 5 dyra, ekinn 62.000 km,
blásans. Verð 430.000.
Citroen BX 19 TRD dísil árg. 1985,
beinskiptur, 5 dyra; ekinn 149.000
km, silfurgrár. Verð 450.000.
Citroen CX 25 D árg. 1984. beinsk., Citroen BX 1987, ekinn 27.000, silf-
5 dyra, hvítur, 8 manna. Verð urgrár, 5 dyra, beinsk. Verð
640.000. 490.000.
Opið virka
daga kl. 9-18.
Laugardaga
13-17
Lágmúli 5, Reykjavík
Sími 91-681555
JC
suzuki aaaa
BÍLAKJÖR, HÚSIFRAMTÍÐAR,
FAXAFENMO, SÍMI 686611. ’
Tegund Árg. Ekinn Verð
Ford F150 XLT Lariad 4x4 pickup, 8 cyl., blár 1988 7.000 tilboð
Ford Econoline XL m/gluggum 7,3 dísil, grár 1988 2.000 1.400.000
Ford Bronco IIV6, blágrár 1985 50.000 890.000
M. Benz 230E 2300, grár 1983 109.000 780.000
Mercury Sable st. V6, hvítur 1986 12.000 1.050.000
Buick Century Custon 2500i 1986 40.000 890.000
M. Benz 190E1900, steingr. 1987 47.000 1.190.000
Cadillac Cimaron V6, grár 1985 40.000 895.000
Ford Escort XR3i 1600 1983 54.000 440.000
MMC Starion turbo 2000 1982 87.000 580.000
Ford Scorpion GTI2000 1986 62.000 850.000
Toyota Corolla DX1300 1987 16.000 490.000
Suzuki Fox 413, pickup 1300 1985 46.000 490.000
Suzuki Fox háþekja 1300 1985 57.000 450.000
Suzuki Swift Van 1000, blár 1986 48.000 290.000
Honda Civic skutla 1500 1985 41.000 480.000
Toyota Tercel 4x41500, grár 1985 63.000 490.000
Ford Escort CL1300, rauður 198? 5.000 490.000
Framkvæmdastjóri Finnbogi Ásgeirsson.
Sölustjóri: Skúli Gíslason.
Sölumenn: Jónas Ásgeirsson, Kjartan Baldursson,
Ingibjörg P. Guðmundsdóttir.
- Nýtt símanúmer -
686611
r
FJÖLDI BÍLA Á FRÁBÆRU VERÐI
Toyota Corolla, árg. 1987, ekinn
10.000 km, hvítur. Verð 470.000.
Toyota Corolla GTi, árg. 1987, ekinn
28.000 km, rauður. Verð 730.000.
Daihatsu Charade turbo, árg. 1987,
ekinn 30.000 km, svartur. Verð
460.000.
Toyota Carina II, árg. 1987, ekinn
17.000 km, Ijósblár. Verð 560.000.
BMW 316, árg. 1984, ekinn 43.000
km, blár. Verð 540.000.
Toyota Tercel 4wd, árg. 1983-1988.
Verð frá 340.000-685.000.
Toyota Carina, árg. 1983, sjálfsk.,
ekinn 78.000 km, Ijósbrúnn. Verð
335.000.
Toyota Corolla, árg. 1987, ekinn
22.000 km, grár. Verö 485.000.
Daihatsu 4wd Van, árg. 1986, ekinn
30.000 km, blár. Verð 380.000.
Toyota Carina II, árg. 1987, ekinn
12.000 km, Ijósblár. Verð 590.000.
Geysilegt úrval
Kjör við allra hæfi
Opið virka daga kl. 9-19
Laugardaga kl. 10-16
-#-- - ---’ ----------K----------
B|§CASALAN SKEIFUNNM5 - SÍMl (91)687120
'' P. SAMÚELSSON & CO. HF. "
■i