Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1988, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1988, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1988. Fréttir Komast ekki til að slátva - IHJar líkur á að sjávartirti Ijóst er aö mikið tjón blasir viö Þessi fiskur er ekki tryggður fyrir Þeir munu reyna aftur í dag. Um seiði. Söluverðmæti flskstofnsins á litlar iikur á því aö sjávarhiti eigendum fiskeldisstöðva í Hval- sjávarkulda og munu því eigendur 70 tonn af silungi eru í þessum Strönd yrði því um 45 milijónir hækki í Hvalfirði á næstu dögum. firði ef ekki hlýnar fijótlega f veðri eldisstöðvanna bera skaðann að kvíum. Laxalón hefur einnig um króna. Að sögn eigenda fiskeldisstöðv- eða vindátt breytist. Fiskur fyrir fullu. 170 þúsund laxaseiði í eldisstöð 15 þúsund seiði i Kvíaeldisstöð- anna í Hvalfirði munu seiðin ekki hundruð milljóna króna er aö drep- í gær reyndu starfsmenn Laxal- sinni. Söluverðmæti fiskstofns inni á Ferstiklu og tæplega 7 þola þennan kulda nema fáeina ast úr kulda í eldiskvíum þar sem óns að hefia slátrun á regnbogasil- LaxalónsyrðitæplegalOOmilljónir þúsund seiöi hjá Islenska jám- daga í viöbót Útlitiö er því ekki hitastigiö er komið niður í eina ungi sem náö hefur sláturstærð tfi króna ef hann næöi fullri stærð. blendifélaginu er einnig í hætta bjarthjáþeim.Tryggingafélöghafa gráöu undir frostmarki. Ef ekki þess að bjarga þvi sem bjargað í dag mun slátrun hefiast hjá Samkvæmt upplýsingum Unnar neitaö að tryggja stöðvamar gegn hlýnar í sjónum innan fárra daga veröur.Þeirreynduþartilklukkan Fiskeldisfélaginu Strönd aö Olafsdóttur veðurfræðings er ekki sjávarkulda og því munu eigend- munu seiði, sem fúllvaxinn gæfu fiögur í nótt að koma bát sinura út, Saurbæ. Þar era um 25 tonn af laxi von á neinum veöurbreytingum umir bera allan skaðann sjálfir. um 150 milljónir króna, drepast. en þurftu frá að hverfa vegna ísa. í sláturstærð og um 80 þúsund fram að næstu helgi. Það era því -gse Hvalveiðan Staðfesting- aifcæra gegn Japönum Ólafnr Amaisan, DV, Washingtan: William Verity, viðskiptaráö- herra Bandaríkjanna, skrifaði seint í gær undir staðfestingar- kæra á hendur Japönum. í því felst að viðskiptaráðuneytið stað- festir að Japanir hafi brotið samþykktir Alþjóða hvalveiði- ráösins og séu að grafa undan þeim. Tilefni þessarar staðfest- ingarákæra er þaö að um helgina staðfestu Japanir opinberlega að þeir heföu hafið vísindaveiðar á hrefnu. Nú hefur Bandaríkjaforseti sextíu daga til að skýra þinginu frá því hvort hann ætlar að beita Japan viðskiptaþvingunum. Óhugsandi er talið að forsetinn beiti Japani þvingunum. Ástæð- an er meðal annars sú aö einu þvinganirnar sem forsetinn getur lagalega beitt er að leggja bann á viðskipti með sjávarafurðir við Japani. Því er hins vegar svo far- ið að Bandaríkjamenn selja Japönum mikið magn sjávaraf- urða, en ekki öfugt, og því myndu viðskiptaþvinganir bitna harðast á Bandaríkjamönnum sjálfum. Dr. Calio - hættir hann í Alþjóða hvalveiðiráðinu? Calio að hætta? Ólafar Amarsan, DV, Washingtan: DV hefur það eftir heimildum aö mögulegt sé að Anthony Calio, fulltrúi Bandaríkjanna í Alþjóða hvalveiðiráðinu, og höfuðand- stæðingur íslendinga í hvalveiði- málum, muni láta af starfi sínu fyrir ársfund Alþjóða hvalveiöi- ráðsins sem haldinn verður á Nýja-Sjálandi í lok maí. Samkvæmt heimildum DV mun Calio ekki vera ánægður með þá stefnubreytingu sem orðið hefur í hvalamálum hjá viðskiptaráðu- neytinu eftir að William Verity tók við embætti viðskiptaráð- herra. Mun Calio vilja sýna mun meiri hörku í málinu en nú er gert. : ■■ Bergmann Þorleifsson, umsjónarmaður fiskeldis járnblendi- verksmiðjunnar á Grundartanga, er hér að fiska seiði sem hafa drepist vegna kuldans. DV-mynd KAE Bankamir taka veð í eldisfiski sem enginn tiyggir - hafa lánað um 30 milljónir í afurðalán Ef fiskurinn í eldiskvíunum í Hval- af verðmæti tryggingarmats stofns- firði drepst úr kulda á næstu dögum ins. Samkvæmt því munu allt að 30 munu eigendurnir bera skaðann að milljón króna veðtryggingar bank- fullu þar sem þeir eru ekki tryggðir anna drepast í Hvalfirðinum, ef gegn sjávarkulda. Þeh- eru þó ekki sjávarhiti hækkar þar ekki næstu þeir einu sem eiga fiármuni í húfi daga. Bankar munu þó hafa tekið upp í Hvalfirði. Þrátt fyrir að trygg- allsherjarveð í eignum fiskeldis- ingafélög hafi neitað að tryggja stöðvanna sem baktryggingu fyrir fiskinn hafa bankar lánað afurðalán þessum lánum. út á hann. .gse Bankamir lána frá 30 til 37 prósent Reykvísk endurbygging: Telur seiðaeldi hæpið í Hvalflrti „Það er vitaö að það er hætta á tryggingar. Meöal annars er hita- sjávarkulda í Hvalfirði. Það var stig sjávar kannað eins langt aftur einungis spurning hvenær hann í timann og mögulegt er. Þau svæði kæmi,“ sagði Bjarni G. Bjamason, þar sem einkum má búast við of deildarstjóri hjá Reykvískri endur- miklum sjávarkulda eru úti fyrir tryggingu, í saftitali við DV, en það Norðurlandi, Vestfiöröum og í tryggingafélag hefur sérhæft sig í Breiðafiröi og Hvalfirði. tryggingum á fiskeldisstöðvum. Þó svo aö á þessum svæðum „Þaö er hæpið aö vera með seiða- kunni að vera hæpið að vera meö eldi þarna.“ seiðaeldi kemur kvíaeldi engu að Að sögn Bjama metur Reykvísk síður til greina. Meö þvi að ala svo- endurtrygging aðstæður á hverjum kölluð stórseiöi í kvíunum yfir eldisstað áöur en ákvörðun er tekin heitustu mánuðina raá komast hjá um hvort fyrirtækið tekur að sér hættu vegna sjávarkuldans. -gse Efast um að geta staðið undir þessu -segir Finnur Garðarsson hjá Fiskeldisfélaginu Stöng „Eg efast um að við getum staðið undir þessu ef þetta fer á versta veg,“ sagði Finnur Garðarsson, einn af eigendum Fiskeldisfélagsins Stangar h/f að Saurbæ á Hvalfiaröar- strönd í samtali viö DV. „Viö erurn ekki tryggöir fyrir sjávarkulda og því munúm við þurfa að bera þann skaða óskiptan sem við kunnum að veröa fyrir." Stöng hóf starfsemi sína á árinu 1985, fyrst kvíaeldisstöðva í Hval- firöi. Þar hafa meðal annars fariö fram tilraunir á kuldaþoli laxa. Nú er hins vegar hætta á aö fyrirtækið tapi um 45 milljónum króna ef sjáv- arhiti í eldiskvíunum hækkar ekki iljótlega. Jafnvel þó að svo veröi má búast við því að tjónið verði umtals- vert vegna mun meiri affalla en ef ekki hefði komið til kuldakastsins að undanfórnu. -gse

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.