Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1988, Blaðsíða 37
MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1988. 37 Skák Jón L. Árnason Stórmeistarinn og fyrrverandi skákmeistari Sovétríkjanna, Vitaly Tseshkovsky, varö hlutskarpastur í B-flokki á skákmótinu í Wijk an Zee í janúar, en auk hans tóku fimm stór- meistarar og sex alþjóðlegir meistar- ar þar þátt. Þessi staöa kom upp í skák Tsesh- kovsky, sem hafði svart og átti leik, og Hollendingsins Nijboer: aþcdefgh 34. - Hxg2 +! 35. Kxg2 Re3+ 36. Kh2 Ef 36. Bxe3, þá 36. - Dxfl + 37. Kh2 De2+ og stutt í mátið. 36. - Dxfl og hvítur gafst upp. Bridge Hallur Símonarson Einn af kunnustu spilurum New York, Hermann Horowitz, lést í fyrra, tæplega níræður. Spilaði fram á síðasta dag og er elsti spilari, sem sigrað hefur á stór- móti, 82 ára (1980). Hér er spil.isem Horowitz spilaði á Bermuda fyrir nokkr- um áratugum. Austur opnaði á 3 tíglum, hindrunarsögn, ,en lokasögnin varð 6 spaöar í suður. Útspil tígultvistur. ♦ ÁKG53 VÁDG62 ♦ ÁDG ♦ D104 ♦ K10984 ♦ 2 + ÁK75 N V A S ♦ 6 ♦ 5 ♦ K1097653 + 8642 ♦ 9872 ♦ 73 ♦ 84 + DG1093 Horowitz drap á ás blinds. Tók ásana í háiitunum og spilaði hjartadrottningu. Vestur drap og lagði laufkónginn á borð- ið. Slök vöm. Trompað og suður kastaði síðan tígli á hjartagosa. Hjarta trompað og laufdrottningu spilaö. Tígli kastað úr blindum þegar vestur lét Utið. Þá lauf gosi, ásinn trompaður og hjarta trompaö. ♦ KG V-- . ♦D + ♦ dio ¥-- ♦ + 7 N V A S ♦ -- V-- ♦ kio + 8 ♦ 9 V-- ♦ + 109 TígU blinds kastað á lauftíu. 12 slagir. Krossgáta V 1 'i v ‘d L> ? é .1 ? )0 1 " 12 )3 n líf !&> □ )8 J9 1 2/ tst Lárétt: 1 undirstaða, 7 blaútu, 9 ker- ald, 10 látbragð, 11 bikkja, 13 vog, 15 bál, 17 rykkom, 18 slóttug, 20 stía, 22 stöplana. Lóðrétt: 1 vex, 2 sól, 3 kvabb, 4 lík, 5 varðandi, 6 hræddir, 8 ær, 12 hugar- burður, 13 veiki, 14 þramma, 16 beita, 19 vitstola, 21 hræöast. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 ból, 4 æfar, 7 uxar, 8 æsi, 10 sefur, 12 ós, 13 hðsins, 15 drit, 16 sag, 18 eik, 20 ótti, 21 snerta. Lóðrétt: 1 busl, 2 óx, 3 lafði, 4 æm, 5 færist, 6 riss, 9 sónata, 11 eirin, 14 stór, 15 des, 17 gil, 19 KE. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan skni 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 5. til 12. febr. 1988 er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til flmmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðrá daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar- flörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. . Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyflaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fýrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (símt 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga ki. 10-11. Sími 612070. Hafnarflörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fiókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeiid: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alia daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Aila daga .kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífllsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 10. febrúar Socialistar vilja ekkert gera nema fyrir peninga. Spakmæli Þeim sem lætur sig aðra engu skipta gengur erfiðlegast að komast áfram í lífinu. Carnegie Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaöar á laugard. frá 1.5.—31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi7: Saf- nið er opið alla daga nema mánudaga kl. 11.30-16.30. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, .fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn tslands er opið sunnu- daga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarflörður, sími 51336. Vestmahnaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarflörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að striða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 11. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú mátt búast við nokkrum breytingum á lífi þínu sem kalla á aukna ábyrgð og meiri tima. Sem stendur leggurðu þó meiri áherslu á unaössemdir lifsins og þú ættir að reyna að fá sem mest út úr því. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Dagurinn ætti að geta orðið ánægjulegur og afslappandi og fullur af tækifærum fyrir þá sem eru einmana. Séu al- varleg málefni til umflöllunar eru ekki miklar líkur á því að niöurstaða fáist. Hrúturinn (21. mars.-19. apríl): Þú verður að bregðast skjótt viö ef þú ætlar áð ráða viö atburði dagsins. Ymislegt getur tekið óvænta stefnu. Þú veröur að leggja mat þitt á það sem mestu máli skiptir og eyða ekki tímanum í óþarfa. Nautið (20. april-20. maí): Beittu hyggjuriti þínu þegar þú þarft að velja á milli 'tæki- færa. Eitthvað ótrúlegt verður þér til hjálpar ef þú lendir í einhveijum vandræðum. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Mál þín standa frekar vel. Þú ættir að fylgjast vel með þeim tækifærum sem bjóðast. Sérstaklega ættirðu aö leita aðstoðar hjá reyndu og áhrifamiklu fólki. Happatölur eru 9, 20 og 27. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Mistök gætu dregið úr framkvæmdum fyiri part dagsins en þó tekst með góðra manna hjálp að draga úr tjóninu. Líkur eru á því að ný vináttusambönd myndist. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Dagurinn býr yfir hagstæðum tækifærum þó að þú takir kannski ekíú eftir því. Vertu því viðbúinn. Búast má viö einhverjum breytingum heima fyrir. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Mundu að peningamir vaxa ekki á trjánum þegar freisting- amar láta á sér kræla. Þú endumýjar félagsskap í tengslum við stutt ferðalag. Eitthvað óvænt gerist í ástarlífinu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Dagurinn verður bæði jákvæður og neikvæður. Þú þarft ekki að kvarta í starfi þínu en í einkalífi og félagslífi gætu hlutimir gengið betur. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Dagurinn hentar vel til þess að taka ákvörðun um félags- skap, hvort sem er í einka- eða viðskiptalifi. Gættu þess að tengjast ekki um of málum annarra. Það gæti tekið lengri tíma heldur en þú býst við. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú gerist um of svartsýnn. Þetta kemur til af sjálfsgagn- rýni vegna fyrri mistaka. Reyndu að vera jákvæður og lærðu af reynslunni. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Samræður leiða hugann að framtíðinni og sérstaklega að þvi sem snertir persónulegt öryggi. Athugun leiðir af sér gagnlegar upplýsingar. Vináttusamband þolir ef til vill ekki mikið álag. Happatölur þínar em 2,15 og 29.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.