Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1988, Blaðsíða 30
46
FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1988.
Föstudagur 28. aprll
DV
SJÓNVARPIÐ
18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Slndbað sæfari (Sinbad's Adventur-
es) Þýskur teiknimyndaflokkur. Leik-
raddir: Aðalsteinn Bergdal og Sigrún
Waage. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdótt-
ir.
19.25 Hringekjan (Storybreak). Banda-
rískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi
Öskar Ingimarsson. Leikraddir Þórar-
inn Eyfjörð.
19.50 Dagskrárkynning
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Þingsjá. Umsjónarmaður Helgi E.
Helgason.
y 20.55 Staupastelnn. Bandarískur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kol-
beinsson.
21.25 Derrick. Þýðandi Veturliði Guðna-
son.
22.30 Siðasti jöfurinn (TheLast Tycoom).
Bandarísk biómynd frá 1976. Harold
Pinter sá um handritsgerð eftir sögu
F. Scott Fitzgerald. Leikstjóri Elia Kaz-
an. Aðalhlutverk Robert DeNiro, Tony
Curtis, Robert Mitchum, Jeanne
Moreau, Jack Nicholson og Donald
Pleasence. Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
00.35 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
16.20 Lagasmiður. Songwriter. Aðalhlut-
verk: Willie Nelson og Kris Kristoffer-
son. Leikstjóri: Alan Rudolph.
Framleiðandi: Sidney Pollack. Þýð-
andi: Ingunn Ingólfsdóttir. Tri Star
1984. Sýningartimi 95 mín.
17.50 Föstudagsbitinn. Blandaður tónlist-
arþáttur með viðtölum við hljómlistar-
fólk og ýmsum uppákomum. Þýðandi:
Ragnar Hólm Ragnarsson.
18.45 Valdstjórinn. Captain Power. Leikin
barna- og unglingamynd. Þýðandi:
Sigrún Þon/arðardóttir. IBS.
— 19.19 19.19
20.30 Séstvallagata 20 All at No 20. Bresk-
ur gamanmyndaflokkur um ekkju sem
er eigandi fjölbýlishúss og leigjendur
hennar. Aðalhlutverk: Maureen Lip-
man. Þýðandi: Guðmundur Þorsteins-
son. Thames Television 1987.
21.00 Viðkomustaður. Bus Stop. Aðal-
hlutverk: . Marilyn Monroe, Don
Murray, Betty Field og Eileen O'Conn-
ell. Leikstjóri: Joshua Logan. Framleið-
andi: Buddy Adler. 20th Century Fox
1956. Sýningartimi 95 mín.
22.35 Sæmdarorða. Purple Hearts. Aðal-
hlutverk: Ken Wahl og Cheryl Ladd.
Leikstjóri: Sidney J. Furie. Framleið-
andi: Sidney J. Furie. Þýðandi: Gunnar
Þorsteinsson. Warner 1984. Sýningar-
timi 110 mín.
00.25 Úr öskunni i eldinn. Desperat Voy-
age. Skemmtiferð tveggja hjóna snýst
upp í martröð þegar þau lenda I klóm
nútímasjóræningja. Aðalhlutverk:
Christopher Plummer, Cliff Potts og
Christine Belford. Leikstjóri: Michael
O'Herlihy. Þýðandi: Björn Baldursson.
Lorimar 1984. Sýningartími 90 mín.
02.00 Dagskrárlok.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes-
sonar.
23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma
Matthíassonar. (Frá Akureyri).
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Ásgeir Guð-
jónsson.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Rás 2 kl. 10.05:
Bíll í
verðlaun
Dagskrá 1 tilefni af söngva-
keppninni í Dyflinni veröur á Rás
2 föstudag og laugardag. Dag-
skráin hefst á föstudag kl. 10.05
og eftir hádegi koma fram fjöl-
margir tónlistarmenn í beinni
útsendingu. Á laugardag heldur
dagskráin áfram i þætti Gunnars
Salvarssonar, Nú er lag. Rætt
verður við íslenska tónlistar-
menn og leikin íslensk tónlist í
bland við gömul og ný Eurovisi-
on-lög.
Þaö eru Rás 2 og Félag tónlistar-
manna sem gangast fyrir þessari
dagskrá og geta hlustendur getiö
sér til um í hvaða sæti lag Sverr-
is Stormsker verður og hvaöa
þjóð vinnur keppnina. Glæsibif-
reið að verðmæti 300 þúsund
krónur er í verölaun fyrir hinn
getspaka.
-JJ
12.00 Á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný
Þórsdóttir.
16.03 Dagskrá. Umsjón: Ævar Kjartans-
son, Guðrún Gunnarsdóttir, Andrea
Jónsdóttir og Stefán Jón Hafstein.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Snúningur. Snorri Már Skúlason
ber kveðjur milli hlustenda og leikur
óskalög.
02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i
næturútvarpi til morguns. Fréttir kl.
2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og
6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl.
4.30.
Fréttir kl. 2.00,4.00, 7.00, 7.30, 8.00,8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.35 Mlðdeglssagan: „Sagan af Winnle
Mandela" eftir Nancy Harrison. Gylfi
Pálsson les þýðingu sina (4).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúfllngslög. Svanhildur Jakobs-
dóttir kynnir.
15.00 Fréttir.
15.03 Þingfréttlr.
15.15 Eitthvað þar... Þáttaröö um sam-
timabókmenntir ungra og litt þekktra
höfunda. Annar þáttur: Um bandariska
rithöfundinn Paul Auster. Umsjón:
Freyr Þormóösson og Kristin Ómars-
dóttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókln. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónllst á siðdegl eftir Robert
Schumann.
18.00 Fréttir.
18.03 Hringtorgiö. Sigurður Helgason og
Öli H. Þórðarson sjá um umferöarþátt.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Þlngmál: Umsjón: Atli Rúnar Hall-
dórsson.
20.00 BlásaratónlisL
20.30 Kvöldvaka. Kynnir Helga Þ. Step-
hensen..................................
Svæðisútvaxp
Rás n
18.03-19.00 Svæöisútvarp Norðurlands
18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Pétur Steinn Guðmundsson. Létt*
tónlist, gömlu og góðu lögin og vin-
sældalistapopp í réttum hlutföllum.
Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00.
16.00 Hallgrfmur Thorsteinsson og
Reykjavik síðdegis. Hallgrimur lítur á
fréttir dagsins með fólkinu sem kemur
við sögu. Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.10 Bylgjukvöldið hafið með góðri tón-
list. Fréttir kl. 19.00.
22.00Haraldur Gislason.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Leikin
tónlist fyrir þá sem fara mjög seint I
háttinn og hina sem fara mjög snemma
á fætur.
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson.
Bjarni Dagur í hádeginu og fjallar um
fréttnæmt efni.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur
af fingrum fram með hæfilegri blöndu
af nýrri tónlist.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir(fréttasími
689910).
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son með tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengda atburði á föstudagseftirmið-
degi.
18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910).
18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur-
flugur fljúga um á FM 102 og 104 í
eina klukkustund. Umsjón Þorgeir Ast-
valdsson.
19.00 Stjörnutiminn. Gullaldartónlist flutt
af meisturum.
20.00 Gyöa Dröfn Tryggvadóttir. Gyða er
komin í helgarskap og kyndir upp fyrir
kvöldið.
22.00 Bjarni Haukur Þórsson. Einn af yngri
þáttagerðarmönnum Stjörnunnar með
góða tónlist fyrir hressa hlustendur.
03.00-08.00 Stjörnuvaktin.
12.00 Alþýðubandalagið. E.
12.30Dagskrá Esperantosambandsins. E.
13.30 Samtök um jafnrétti milli lands-
hluta.E.
14.00 Kvennaútvarp. E.
15.00 Elds er þört. E.
16.00 Við og umhverfið. E.
16.30 Upp og ofan. E.
17.30 Umrót.
18.00 Hvað er á seyöi? Kynnt dagskrá
næstu viku á Útvarpi Rót og „fundir
og mannfagnaðir" sem tilkynningar
hafa borist um. Léttur blandaður þátt-
ur.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatími.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 Nýi tíminn. Umsjón Bahá'ítrúfélagið
á Islandi.
21.30 Ræðuhornið. Opið að skrá sig á
mælendaskrá og tala um hvað sem er
í u.þ.b. 10 mín. hver.
22.15 Kvöldvaktin. Umræður, spjall og
siminn opinn.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Næturglymskratti. Umsjón Guð-
mundur R. Guðmundsson. Dagskrár-
lok óákveðin.
16.00 Útrásin. Gunnar Atli Jónsson. IR.
18.00 Spjallþáttur. Þórður Vagnsson. MS.
20.00 Vlö stelpurnar.Kvennó.
22.00 Ekki meiri Prince, takk fyrir. Umsjón
Sigurður Ragnarsson. MH.
24.00 NæturvakLFB.
04.00 Dagskrárlok.
ALFA
FM-102,9
8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist
leikin.
21.30 Vakningarsamkoma í Krossinum i
beinni útsendingu: Útvarpað verðurfrá
raðsamkomum í Krossinum. Fjölbreytt
tónlist, einsöngur og predlkun.
22.15 Ká-lykillinn. Tónlistarþáttur með
kveðjum og óskalögum og lestri orða
úr Biblíunni. Stjórnendur Ágúst
Magnússon og Kristján Magnús Ara-
son.
24.00 Dagskárlok.
16.00 Vinnustaðaheimsókn og létt islensk
lög.
17.00 Fréttir.
17.30 Sjávarpistill
18.00 Fréttir
19.00 Dagskrárlok
Hljóðbylgian Akureyxi
FM 101,8
12.00 Ókynnt öndvegistónlist.
13.00 Pálml Guðmundsson hitar upp fyrir
helgina með hressilegri föstudagstón-
list. Talnaleikur með hlustendum.
17.00 Pétur Guöjónsson í föstudagsskapi.
19.00 Ókynnt föstudagstónlist meö kvöld-
matnum.
20.00 Jóhann Jóhannsson leikur blandaða
tónlist ásamt þvi aö taka fyrir elna
hljómsveit og leika lög meö henni.
24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar stendur
til klukkan 04.00 en þá eru dagskrárlok.
Sjónvarp kl. 22.30:
Síðasti jöfurmn
Mynd hinna stóru nafna
Sjónvarpið sýnir í kvöld banda-
ríska stórmynd frá árinu 1976 þar
sem frægar stórstjömur leiða sam-
an hesta sína. Handritið er unnið
af Harold Pinter eftir frægri skáld-
sögu F. Scott Fitzgerald. í öllum
hlutverkum em margar helstu
stjömur kvikmynda síðustu ára og
má þar nefna Robert DeNiro, Tony
Curtis, Robert Mitchum, Jeanne
Moreau, Jack Nicholson og Donaid
Pleasence.
Myndin gerist í draumaborginni
Hollywood á fjórða áratugnum þeg-
ar kvikmyndagerðin þar stóð í sem
mestum blóma. Kvikmyndafram-
leiðandi lendir í miklu sálarstríði,
þrátt fyrir velgengni á öðrum svið-
um, þegar hann verður ástfanginn
af stúlku nokkurri sem minnir
hann á látna eiginkonu hans.
Kvikmyndahandbækur gefa
myndinni mjög misjafna einkunn.
Bók Maltins gefur myndinni 3'A
stjörnu og á stjörnuleikur DeNiros
mestan þátt í því og einnig segir
hann myndina áhrifaríka túlkun á
skáldsögu Fitzgeralds. Halhwell er
á annarri skoðun og kveður mynd-
ina frámunalega leiðinlega og illa
Robert DeNiro leikur kvikmynda-
jöfurinn.
unna og því fær myndin enga
stjörnu á þeim bæ.
Áhorfendur geta svo komist að
sinni niöurstöðu í kvöld með því
að horfa á myndina.
-JJ
Bylgjan kl. 03.00:
Frá því Bylgjan fyrst hóf útsendingar hefur hún útvarpaö allan 9Óla-
hringinn ailt áriö um kring. Á virkum dögum heQast næturútsendingar
klukkan þrjú að nóttu.
Helstu nátthrafnar Bylgjunnar í þessari viku verða Bjami Ólafur og
Felix Bergsson og munu þeir leika tónlist fyrir þá sem fara 9eint að sofa
og þá sem vakna snemma, eða þá sem vaka alla nóttina út í gegn.
Inn á milli laga er svo skotiö nauðsynlegum upplýsingum um færö og
veður og sagt frá þvf helsta sem er 1 fréttum.
Strákamir eru þekktir fýrir að vera hressir og halda öllum við efnið,
jafnt í svefni sem vöku.
•JJ
Marilyn Monroe og Don Murray á áfangastað.
Stöð 2 kl. 21.00:
Viðkomustaður
- Marilyn Monroe í aðálhlutverki
Stöð 2 sýnir í kvöld bandaríska mynd frá árinu 1956 með Marilyn
Monroe og Don Murray í aðalhlutverkum. Með þessari mynd sannaði
kyntáknið Marilyn Monroe að hún hefði leikhæfileika og væri ekki ein-
göngu heimsk ljóska.
Marilyn leikur unga stúlka sem á þann draum heitastan að gerast leik-
kona í Hollywood. Á leið sinni þangað kemur hún við í smábæ og vinnur
þar sem söngkona á krá. Einfaldur kúreki, sem Don Murray leikur, fell-
ur fyrir söngkonunni og ákveður að kvænast henni, án þess að hafa fyrir
því að spyrja hana. Hann er hins vegar langt því frá að vera drauma-
prins stúlku sem ætlar sér að komast til Hollywood.
Myndin er blanda af gamni og alvöm og þykir nokkuð vel gerð. Kvik-
myndahandbækur gefa myndinni 2 og 3 'A stjörnu og telja leikarana standa
sig með ágætum.
-JJ