Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1988, Side 11
FÖSTUDAGUR 6. MAl 1988.
11
Utlönd
Frakkar flytja
skemmdarverka-
konuna heim
Frönsk stjómvöld skýrðu frá því í
gær að þau hygðust flytja franska
njósnarann og skemmdarverkakon-
una Dominique Prieur heim til
Frakklands. Prieur var dæmd til tíu
ára fangelsisvistar á Nýja Sjálandi,
vegna skemmdarverka og mann-
drápa sem hún og félagar hennar
unnu' þegár þau sökktu Rainbow
Warrior, skipi Greenpeace-hreyfing-
arinnar, í Auckland 1985. Hún var
síðar afhent frönskum yfirvöldum
og átti að afþlána dóm sinn á Hao-
eyju í Suður-Kyrrahafi.
Prieur átti að vera á Hao að
minnsta kosti eitt ár til viðbótar og
í yfirlýsingu frá David Lange, forsæt-
isráðherra Nýja Sjálands, í gær
kemur fram að Nýsjálendingar em
alfarið á móti því að hún fái að hverfa
til Frakklands nú.
Félagi Prieur, Alain Mafart, var
fluttur heim til Frakklands í desemb-
ermánuði síðastliðnum, að því er
frönsk yfirvöld sögðu vegna maga-
kvilla, sem ekki var tilgreindur.
David Lange sagði í gær aö ef
Frakkar héldu fast við að flytja Prie-
ur heimieiðis væri það greinilegt
brot á alþjóðlegum skyldum þeirra.
Frakkar hafa geymt njósnarann á Hao-eyju í Suður-Kyrrahafi. Þeir ætla nú
að flytja hana til Frakklands.
JEPPAEIGENDUR!
„ALLT" I TOYOTA
FRÁ DOWNEY:
FJAÐRIR - DEMPARAR - FLÆKJUR - BLÖNDUNGAR -
STÝRISDEMPARAR - BODDY UPPHÆKKUNARSETT - ..HEAVY
DUTY" KÚPLINGAR - AUKABENZÍNTANKAR - TVOFALDIR
STUÐARAR - SÍLSRÖR - BRETTAKANTAR - OG MARGT FLEIRA
BIDDU UM MYNDALISTA
LOFT DRIFLÆSINGAR
Air Locker driflæsingarnar aera
allar aðrar driflæsingar úreltar.
BFGoodrich
Hjólbarðar,
sem sameina
ENDINGU,
RÁSFESTU
OGMÝKT
• E I N
• SPICER HJÖRULIÐS-
KROSSAR
• VIÐGERÐARSETT FYRIR
RADIAL HJÓLBARÐÁ
• DRIFHLUTFÖLL
• SPIL-STUÐARAR
• FJÓRHJÓLASPIL
N I G :
• DRIFLOKUR
• FELGUR
• BLÆJUR
• BRETTAKANTAR
• HALLAMÆLAR
• LOFTMÆLAR (1-20 Ibs.)
• RAFMAGNSVIFTUR
MICKEY
THOMPSON
15/39 x 15
OG
18/39 x 15
W A R N
RAFMAGNSSPIL
0.7 - 2.5 - 4 - 5 - 6 TONNA
BRAHMA
PALLBÍLAHÚS
MONSTER
MUDDER
Góðir greiðsluskilmólar — staðgreiðsluafslóttur
OPIÐ: 9.00-18.00 LAUGARDAGA: 13.00-16.00
ATH SÉRPANTANIR
/M4RT
Vatnagöröuml4 Sími 83188