Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1988, Side 13
FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1988.
13
Lesendur
Fyrirmynd „ráðhússins" er ekki ný hér á landi. - Tvær bensinstöðvar Olís. Önnur í Mosfellsbæ, hin við Skúla-
götu, eins konar „mini“-ráðhús.
-
*' ' ■
■ -4k>, í
Víðar „ráðhúsbygg-
ing“ en í Mosfellsbæ
E. S.:
í lesendadálkum DV mánudaginn
2. þ.m. gat aö líta mynd af bensínstöö
Olís í Mosfellsbæ og sagt að víöar
mætti finna „ráðhúsbyggingar" en
þá fyrirhuguðu í Reykjavík. - Bens-
ínstöðin er býsna lík fyrirhugaðri
ráðhúsbyggingu, satt er það. Hins
vegar má líka sjá byggingu í svipuð-
um stíl í Reykjavík. Það er bensín-
og smurstöð Olís við Klöpp á Skúla-
götu og er hún mun eldri en sú í
Mosfellsbæ. - Raunar elsta „ráðhús-
bygging" í Reykjavík.
Það má ef til vill taka undir með
þeim manni, sem fyrir ekki mjög
löngu síðan var að skrifa um vænt-
anlega ráðhúsbyggingu (man ekki
hvar ég las um það), og líkti teikning-
unni að fyrirhugaðri byggingu við
þær sem víöa erlendis eru notaðar
sem umferöarmiöstöðvar, járnbraut-
arstöðvar eða spilavíti.
Það má þá til sanns vegar færa, að
við íslendingar höfum verið fram-
sýnir og tekið mið af hinum erlendu
byggingum löngu áður en ráðhús-
byggingin kom til sögunnar, þar sem
bensínstööin við Klöpp er nú komin
til ára sinna.
En því verður ekki neitaö, að svona
byggingar virðast vel hæfa hvers
konar „stöðvum", svo sem umferð-
armiðstöðvum, jámbrautarstöðvum,
að ógleymdum besnínstöðvum, eins
og hér eru dæmi um. - En spilavíti
(Casino) er einnig inni í myndinni
og ekki seinna vænna að við íslend-
ingar tökum okkur á í því efni og
nýtum ráðhústeikninguna fyrir þá
arðbæru og vinsælu starfsemi.
HESTAMENN
Sýning stóðhesta verður í Gunnarsholti
laugardaginn 7. maí kl. 14.00.
Stóðhestastöðin
Tilboó mánaóarins!
Diskettur á 99 kr. stykkið,
ef keyptir eru tveir pakkar
vmicH( færðu þann þriðja frítt.
SKRIFSTOFUVÉLAR H.F.
Hvorfisgötu 33. sími: 62-37-37
Þjónustumiðstöð
skrifstofunnar.
eykjavíkur.
bílastæði við Klapparstíg.
Cmtir
^ara^i
1968-1988
KOMDU OG SJAtyJ
VOLVOFlOTAtfN í HOFN
A UMARHAIIÐINNI
Ö UM HEIGINA
w r
SUMARHAHÐ
VOLVOSALNUM
7jfiy[Al 1988
NÝI F16 VÖRUBÍLLINN
VERÐUR TIL SÝNIS
ÁSAMT FLEIRI VÖRUBÍLUM.
ATH! KYNNTU ÞÉR HÁTÍÐARVERÐ Á
SÝNINGUNNI. VOLVO-AUKAHLUTIR
VERÐA EINNIG Á SUMARVERÐI UM
HELGINA.
KOMDU MEÐ FJÖLSKYLDUNA f VOLVO-
SALINN í SKEIFUNNI
SÝNINGIN VERÐUR OPIN:
FRÁ 10-17 LAUGARDAG
OG 13—17 SUNNUDAG.
SKEIFUNNI 15, SIMI: 691610