Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1988, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1988, Side 23
FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1988. 39 ■ Húsnæöi óskast Óskum að taka á leigu einbýlishús eða raðhús, má vera gamalt, allt kemur til greina, erum á götunni, góð leiga í boði. Sími 689686. 3-5 herbergja ibúð óskast á leigu í 6-12 mánuði frá 15. maí. Uppl. í síma 94-6281 og 621938.____________________ Fjársterkan og reglusaman mann vant- ar 2-3 herb. íbúð til leigu í 1 ár. Uppl. í síma 46640 og 77512. Guðmundur. Vantar 4ra-5 herb. íbúð í 6 mánuði, fjórir fullorðnir í heimili. Uppl. í síma 78191 eftir kl. 18. Þriggja manna fjölskyldu vantar 2ja til 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Uppl. í síma 651789 e.kl. 17. Tvær systur bráðvantar góða 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 22679. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 19434. ■ Atviimuhúsnæöi 73 m3 nýtt verslunarhúsnæði í Skip- holti til leigu. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27Ó22. H-8628. Atvinnuhúsnæði á 1. hæð óskast, æski- leg stærð 30-70 m2. Uppl. í síma 623860 frá kl. 10 til 18 og 12927 frá kl. 18 til 2,2. Skrifstofu- eða verslunarhúsnæði í mið- bæ Reykjavíkur til leigu, laust strax. Uppl. í síma 45524, 51218 eða 13313. Til leigu i austurborginni 100 fm á ann- arri hæð, hentar fyrir litla heildsölu eða léttan iðnað. Símar 39820 og 30505. Til leigu í austurborglnni fyrir litla heildsölu, skrifstofa og lagerpláss. Símar 39820 og 30505.________■ Óska eftir ca 150 m’ iðnaðarhúsnæði með háum innkeyrsludyrum. Uppl. í síma 75576 eftir kl. 18. ■ Atviima í boði Hress starfskraftur óskast í nýlegt bak- arí í Breiðholti, vaktavinna, til skiptis frá kl. 8-13 og 13-19 og aðra hvora helgi. Hafið samband við DV í síma 27022. H-8627. ___________________ Framreiðslumaður (eða vanur þjónn) óskast til starfa á bar og í sal á nýjum veitingastað. Opið öll kvöld frá kl. 18. Vinsamlegast hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8608. Smíðavinna. Handlaginn maður eða smiður óskast í fjölbreytt iðnaðar- og afgreiðslustarf hjá litlu iðnfyrirtæki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8639. Veitingahús. Óskum að ráða mann- eskju til léttra hreingerningastarfa, vinnutími frá kl. 8 til 12 f. hádegi 5 daga vikunnar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8636. Vistheimilið Bjarg á Seltjarnarnesi vantar duglegan og ábyggilegan starfskraft til heimilisstarfa. Vakta- vinna. Uppl. gefur hjúkrunarfræðing- ur í síma 612090. Óskum að ráða starfskraft í tískuvöru- verslun við Laugaveg. Þarf að geta hafið störf nú þegar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8635. Hresst og duglegt starfsfólk óskast á skyndibitastað í Hafnarf. og í Reykja- vík, vaktavinna, 18 ára eða eldri. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-8623. Tiskuvöruverslun. Óskum eftir að ráða vant afgreiðslufólk í tískuvöruversl- un. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8459.___________________ Unglingur óskast hálfan daginn á skrif- stofu í nýja miðbænum til að setja gögn í umslög og ganga frá pósti. Uppl. í síma 84033 milli kl. 9 og 17. Vaktavinna. Vaktmenn óskast á næt- urvakt. Frítt húsnæði gegn næturvakt 2 sinnum í viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8546. Vill ráða vélvirkja eða mann vanan vélsmíðavinnu, húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 96-62525 á daginn og 96-62391 á kvöldin. Óska eftir að ráða trésmið í vinnu eða laghentan mann, góð laun í boði fyrir góðan mann. Uppl. í síma 73275 eftir kl. 20._______________________________ Óska eftir starfskrafti í afgreiðslu í verslun, helst með kunnáttu í snyrti- vörum. Uppl. í síma 24666. Ráðskona óskast í sveit, má hafa með sér böm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8607.______________ Vefnaðarvöruverslun. Þurfum að bæta við afgreiðslufólki, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 75960. Óska eftir að ráða trésmiði, vana móta- uppslætti. Uppl. í síma 671803 eða 985-20898.____________________________ Óskum eftir góðu fólki á skyndibita- stað, mikil vinna. Uppl. í síma 28610. ■ Atvinna óskast Atvinnurekendur, notfærið ykkur þjón- ustu atvinnumiðlunar námsmanna. Við bjóðum upp á fjölhæft sumaraf- leysingafólk með menntun og reynslu á flestum sviðum atvinnulífsins, til skemmri eða lengri tíma. Uppl. í síma 621080 og 27860. Óska eftir starfi á Reykjavíkursvæðinu, er menntaður véliðn- og iðnrekstrar- fræðingur, vélvirki að grunnmenntun, hef reynslu í stjórnun, skipulagningu, hönnun og tilboðsgerð. Sími 13245 í dag og næstu daga milli kl. 18 og 20. Framtiðarvinna. Reglusamur maður, 38 ára, óskar eftir vinnu. Hefur mjög góa enskukunnáttu og reynslu í erlendum viðskiptabréfum, verslunar- og inn- kaupastörfum. Úppl. í síma 687397. Óska eftir starfi í sumar, er vön af- greiðslu, hef bíl til umráða, flest kemur til greina, bæði hálfs- og heils- dagsstörf. Er við síma allan daginn nema milli kl. 17 og 19, sími 82945. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu, getur byqað strax. Er vön verslunar- og veitingahúsastörfum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8629. Ung stúlka óskar eftir sumarstarfi strax, mjög góð frönskukunátta, auk ensku, þýsku og dönsku. S. 652287 eft- ir kl. 18 föstudág og allan laugardag. Bifvélavirki með málmsuðuréttindi og meirapróf óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 681541. Er 25 ára skrifstofutæknir og vantar góða framtíðarvinnu. Uppl. í síma 680262. Matsveinn, með langa starfsreynslu, óskar eftir starfi úti á landsbyggð- inni. Uppl. í síma 91-13642. ■ Bamagæsla 13 ára stelpa, róleg og samviskusöm, óskar eftir að komast i vist út á land í sumar að passa 0-3 ára barn. Uppl. í síma 91-23962 e.kl. 18. Dagmamma með leyfi og námskeið í Kópavogi getur bætt við sig bömum frá 2ja ára aldri, er í alfaraleið úr Reykjavík og Hafnarfirði. Sími 42955. Tek börn í gæslu allan daginn, allan aldur. Uppl. í síma 641501. ■ Ýmislegt Hár er höfuðprýði. Er með orkupunkta- og leysimeðferð við hárlosi, bletta- skalla og öðrum hárvandamálum á nýrri stofu að Skipholti 50b. Hár og heilsa, sími 33-550. Ath. Var áður með Heilsulínuna. Ása. ■ Einkamál Mig vantar fétagsskap, ég er myndarleg 32 ára kona og óska eftir að kynnast 30-40 ára gömlum reglusömum og skapgóðum manni. Svar sendist DV, merkt „Reyklaus félagi“.________ Tveir hressir utanbæjarmenn, 35 til 40 ára, óska eftir kynnum við konur á öllum aldri, um allt land. Tilboð sendist DV, merkt „Góð kynni 3540“. Fyrirgeföu, Guðbjörg! Við fórum víst á mis á Gauknum. Hafðu aftur samband og ég færi þér blóm. Sigurjón. ■ Spákonur Spái í 1988, kírómantí lófalestur í tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nú- tíð og framtíð, alla daga. Sími 79192. ■ Skemmtanir Danstónlist fyrir alla aldurshópa í einkasamkvæmið, vorfagnaðinn og aðrar skemmtanir. Eitt fullkomnasta ferðadiskótekið á íslandi. Útskriftar- árgangar fyrri ára: við höfum lögin ykkar. Leikir, „ljósashow". Diskótek- ið Dollý, sími 46666. Diskótekið Disa. Upplagt í brúðkaup, vorhátíðina, hverfajiartíin og hvers konar uppákomur. Argangar: við höf- um gömlu, góðu smellina. Gæði, þekking, reynsla. Allar uppl. í síma 51070 kl. 13-17 virka daga, hs. 50513. ■ Hreingemingar Hreingerningar - teppahreinsun - ræst- ingar. Önnumst almennar hreingem- ingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel, ferm.- gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahrelnsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hólmbræður. Hreingemingar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. ■ Þjónusta Hellulagning - jarðvinna. Tökmn að okkur hellulagningu og hitalagnir, jarðvegsskipti, grindverk, skjólveggi, kanthl. og m.fl. í sambandi við lóðina, garðinn eða bílast. Valverk hf., s. 52978, 52678. Nýsmíði - húsaviðgerðir. Tökum að okkur alla almenna trésmíðavinnu, svo sem húsaklæðningu, glugga- og hurðaísetningar, sólhýsi, milliveggir, þök. Ráðgjafarþjónusta, vanir menn. Uppl. í síma 14884 og 611051. Viðgeröir á steypuskemmdum og sprungum. Lekaþéttingar - háþrýsti- þvottur, traktorsdælur að 400 bar. - Látið fagmenn vinna verkin, það tryggir gæðin. Þorgr. Ólafsson, húsa- smíðam. Verktak hf., sími 78822. Innanhússviðgerðir. Er eitthvað í íbúð- inni þinni eða húsinu sem þarfnast viðgerðar, hvað sem vera skal? Láttu mig lagfæra það. Sími 23239 kl. 12-14 og 19-20. Hellu- og hitalagnir, vanir menn, lög- gildur pípulagningameistari. Föst tilboð. Jarðvegsskipti. Uppl. í símum 79651, 22657 og 667063. Prýði sf. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, s.s. diska, hnífapör, bolla, glös, veislubakka o.fl. Borð- búnaðarleigan, sími 43477. Farsímaleiga. Leigjum út farsima og símsvara í lengri og skemmri tíma. Uppl. í síma 667545. Þjónusta allan sólarhringinn. Háþrýstiþvottur - sandblástur. Stór- virkar traktorsdælur með þrýstigetu upp í 400 kg/cm2. Sérhæft fyrirtæki í mörg ár. Stáltak hf., sími 28933. Rafverktaki getur bætt við sig verkefn- um. Alhliða viðgerðir og nýlagnir. Á sama stað eru til sölu bilskúrshurða- opnarar. Rafverktakinn, sími 72965. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum. Gerir föst tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 45380 eftir kl. 17. Tek að mér að mála úti og inni, geri föst verðtilboð ef óskað er. Pantanir og upplýsingar í síma 641329. Gluggaþvottur. Hátt, lágt, stórt og smátt. Pottþétt þjónusta. Sími 629995 eftir kl. 19. Rúnar._______________ Trésmiður. Tek að mér ýmis verkefni, tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 667469. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsír: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Sverrir Björnsson, s. 72940, Galant EXE ’87, bílas. 985-23556. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’88. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX’88, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Rocky Turbo ’88. Lipur og traust kennslubifreið. Tímar eftir samkomu- lagi. Ökuskóli og prófgögn. Sv. 985- 20042, hs. 666442.___________________ Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX. Euro/Visa. Sig. Þormar, h.s. 54188 bílasími 985-21903. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endumýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Vagn Gunnarsson kennir á Nissan Sunny 4x4, aðstoð við endumýjun ökuprófa, útvega prófgögn, ökuskóli. Sími 52877. Ævar Friðriksson kennir allan dag- inn á Mazda GLX ’87, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Sími 72493. Ökukennsla-Blfhjólapróf. Toyota Co- rolla LB ’88. Ökuskóli-prófgögn. Kenni allan daginn. Vísa-Euro. Snorri Bjamason, sími 74975 bílas, 985-21451. ■ Irmrömmun Alhliða innrömmun: Allt til innrömm- unar, 30 litir, karton, 150 gerðir ál- og trélista, tilbúnir álrammar, 27 gerð- ir, smellurammar, gallerí plaköt. Mikið úrval. Rammamiðstöðin, Sigt- úni 10, sími 91-25054. ■ Garðyrkja Ek heim húsdýraáburði, dreifi honum sé þess óskað. hreinsa og laga lóðir og garða. Einnig set ég upp nýjar girð- ingar og alls konar grindverk og geri við gömul. Sérstök áhersla lögð á snyrtilega umgengni. Gunnar Helga- son, sími 30126. Garðeigendur, athugið: Nú er rétti tíminn fyrir trjáklippingar. Tek einnig að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. lóðabreytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stefánsson garðyrkjufræðingur, sími 622494. Trjáklippingar - lóðastandsetn. Tökum að okkur alla alm. garðyrkjuvinnu, m.a. trjáklippingar, útvegum mold, lóðaskipulag, lóðabreytingar og um- hirðu garða í sumar. S. 622243, 30363. Alfreð Adolfsson skrúðgarðyrkjum. Trjáhlífar. Skógræktarmenn, bændur. Aukið vöxt ungplantna og vemdið þær fyrir sauðfjárbeit og veðrum. Við seljum Correx plus trjáhlífamar. Vélakaup hf„ sími 641045. Garöaeigendur-Húsfélög. Höfum fyrir- liggjandi glænýtt hrossatað, ökum heim og dreyfum. Góð þjónusta og hagstætt verð. Uppl. í síma 30081. Hellu- og hitalagnir, vanir menn, lög- gildur pípulagningameistari. Föst tilboð. Jarðvegsskipti. Uppl. í símum 79651, 22657 og 667063. Prýði sf. Trjáklippingar,vetrarúðun(tjöruúðun), húsdýraáburður. Sama verð og í fyrra. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju- meistari, sími 31623. Trjáklippingar. Garðeigendur. Tek að mér trjáklippingar, fljót og góð fag- mannsvinna. Kristján Vídalín skrúð- garðyrkjumaður, s. 21781 e.kl. 19. ■ Húsaviögeröir Húsavlðgerðir, nýsmíði, glerjun, gluggaviðgerðir, mótauppsláttur, þakviðgerðir. Tilboðsvinna. Húsa- smíðameistarinn. Sími 73676 eftir kl. 19. Brún, byggingarfélag. Getum bætt við okkur verkefnum. Nýbyggingar, við- gerðir, klæðningar, þak- og spmngu- viðgerðir. Símar 72273 og 985-25973. Tökum aö okkur alhliða húsaviðgerðir. Föst tilboð eða tímavinna. Notum ein- ungis viðurkennd efni. Uppl. í símum 680268 og 985-25915. ■ Sveit Sumarbúðirnar Ásaskóla, Gnúpverja- hreppi. Hálfemánaðardvöl fyrir böm á aldrinum 7-10 ára. Góð íþróttaað- staða inni og úti', sundlaug, farið á hestbak, skoðunarferð að sveitabæ, leikir, kvöldvökur o.fl. Uppl. í símum 99-6051 og 91-651968._______________ Sumardvalarheimilið Kjarnholtum, Biskupstungum. 7-12 ára börn, viku og 1/2 mán. tímabil. Reiðnámsk., íþróttir, leikir, ferðal., siglingar, sund, kvöldvökur o.fl. Innritun á skrifst. SH verktaka, Stapahrauni 4, sími 652221. Aukavinna fyrir skólafólk sem fer út á land í sumar eftir skólann, létt sölu- störf. Góðir tekjumöguleikar. Vin- samlegast sendið nafn og símanúmer ,til J.M., pósthólf5357,125 Reykjavík. 14-16 ára unglingur óskast í sveit, þarf helst að vera vanur hestum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8624. 11 ára strákur vill komast í sveit í sum- ar, er vanur sveitastörfum. Uppl. í síma 83943 eftir kl. 19 daglega. Svelt - barnagæsla. Ég er 12 ára og bamgóð og mig bráðvantar pláss í sveit til að gæta bama. Uppl. í síma 91-673121. 15 ára strákur óskar eftir að komast í sveit. Er vanur. Uppl. í síma 73884. ■ Verkfæri Járn, blikk og tré - ný og notuð tækl. Allt fullt út úr dyrum. Opið 8.30-18, lau. 11-16 að Kársnesbr. 102a, Kóp. Véla- og tækjamarkaðurinn, s. 641445. ■ Parket Viltu slípa, lakka parketið þitt sjálf(ur)? Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket- slípivélar (sams konar og fagmenn nota), með fullkomnum ryksugum. Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp- ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land. Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf., Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097. ■ Til sölu Stiklingakassi. Kassi sérstaklega fyrir forræktun á stiklingum af ösp og víði. Kassinn minnkar rótarþurrk, jafnar hitasveiflur og hlúir vel að plöntunni. Stjömusteinn hf., Kaplahrauni 13, Hafnarfirði, sími 651220. Loftpressur með sprautukönnu, loft- byssu, bílventli o.fl., kr. 13.361, sendum í póstkröfu. Tækjabúðin, Smiðjuvegi 28, sími 75015. Hröðum akstri fylgin öryggisleysi, orkusóun og streita. Ertu sammála? UMFEHEAR RAD Nauðungaruppboð eftir kröfu Páls A. Pálssonar hrl. verður mulningsvél af Svedala gerð seld á nauðungaruppboði sem fram fer í malarnámu við Stapafell I Gullbringu- sýslu föstudaginn 13. maí 1988 kl. 14.00. Uppboðshaldarinn I Keflavík, Njarðvík, Grindavik og Gullbringusýslu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.