Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1988, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1988, Blaðsíða 24
40 FÖSTUDAGUR 6. MAl 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Fréttir ■ Til sölu Við smiðum stigana. Stigamaðurinn, Sandgerði, símar 92-37631 og 92-37779. ■ Verslun Nýkomið úrval af „bypack" fataskápum frá V-Þýskalandi. Litir: hvítt og fura, eik og svart, með eða án spegla. Verð frá kr. 6.820. 100x197 cm. Nýborg hf., Skútuvogi 4, sími 82470. í 1. FLOKKI 1988 — 1989 Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 1.500.000 39349 Vinningur til bílakaupa, kr. 300.000 362 18142 54070 17511 53289 67327 Utanlandsferöir eftir vali, kr. 75.000 53 23891 33157 45255 69445 974 25761 35580 53029 74921 5402 29022 36731 61016 77711 14467 32163 42807 66293 78629 Utanlandsferöir eftir vali, kr. 40.000 14 10173 25056 37057 51036 64086 135 12329 25556 37502 51704 64835 263 13058 25716 37957 51820 67543 619 13857 25899 38594 52216 67716 1126 14313 26000 38649 52306 68334 2476 14913 26381 38677 52344 68531 2578 15145 26423 39110 52959 69086 3087 15606 26540 39842 53081 69757 3570 15632 26617 40343 53148 70244 4044 16401 27949 40684 53889 70387 4137 16416 28775 41275 54057 70503 4593 17478 28831 4343B 54912 70753 4681 17855 29480 43781 55144 71833 5936 18730 29748 43885 55605 72247 6830 18873 29917 44410 57162 73074 7289 19335 30063 44727 58105 73192 7620 19402 30418 45076 58123 73557 7933 20399 30587 45120 58252 73930 7984 20754 30702 45315 58340 74852 8273 20B87 30771 45349 60141 75414 9190 20964 34607 45913 60507 75835 9284 21726 35150 46620 61569 76198 9340 22448 35385 48057 62128 77201 9684 22637 36348 48058 62868 77703 9875 23620 36908 48571 62885 78421 10125 23717 36944 49022 63139 79053 79338 Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000 2 8219 18499 26136 33035 42642 51398 58845 66717 73598 313 8304 18793 26344 33036 42667 51511 58847 66742 73825 462 8654 19147 26652 33774 42899 51795 58858 66797 73855 554 8924 19448 27379 33786 43099 51808 58951 66843 73977 654 8946 19507 27609 33988 43250 52242 59008 67031 74152 1075 9165 19645 27637 34141 43449 52429 59252 67105 74204 1236 9225 19661 27820 34288 43696 52612 59263 67137 s74472 1258 9319 19712 27828 34311 43804 52652 59490 67374 74713 1264 9420 19716 27842 34702 44221 53218 59517 67423 74749 1592 9572 19748 28018 34881 44462 53347 59686 67455 74846 1689 9853 19866 28179 35135 44638 53628 59796 67608 74944 1750. 9901 19975 28352 35239 44761 53648 59925 67813 75050 1833 10654 20006 28491 35260 45147 53829 60027 68669 75496 1889 10657 20303 28542 35855 45697 53947 60045 68737 75567 2229 10824 20305 28785 36152 45720 54220 60054 69248 75775 2423 10880 20622 28878 36434 45755 54246 60082 69249 75905 2471 11209 20758 29401 36645 46051 54343 60160 69253 76316 2564 11271 20775 29483 36930 46205 54522 60246 69546 76390 2659 11441 20833 .29497 37102 46501 54554 61096 69577 76738 3091 11568 20999 29611 37147 46715 54605 61101 69626 76978 3174 11641 21054 29799 37562 46877 54851 62316 69743 77045 3694 11911 21443 29876 38188 47589 54865 62493 70253 77099 3815 12320 21751 30415 38499 47751 55280 62966 70380 77196 4217 12822 21853 30794 38644 47933 55329 63333 70809 77628 4329 12837 22460 30820 38805 47944 55398 63389 70875 77804 4552 13167 22573 30823 38909 48118 55557 63506 71119 78402 4757 13195 23017 3088? 38928 48279 55606 63542 71465 78540 4760 13404 23138 31012 39032 48323 55900 63675 71497 78576 5225 13682 23358 31063 39317 48419 56022 64457 71518 78621 5244 13943 23424 31072 39474 48552 56320 64758 71521 78765 5403 14245 23507 31>78 40017 48778 56333 64802 71529 78895 5412 14348 23513 31188 40067 49178 56545 65000 71588 78907 5473 14759 23720 31257 40200 49794 56831 65138 71598 79028 6276 14879 23811 31346 40223 50128 57060 65179 71617 79240 6925 15370 23867 31424 40664 50240 57470 65325 71743 79241 7279 15416 24141 31607 40906 50305 57589 65394 71786 79280 7388 15655 24530 32076 40934 50392 57878 65512 71958 79326 7572 15679 25252 32177 41104 50405 57976 65941 72322 79556 7773 15692 25321 32302 41157 50424 58057 66493 72623 7882 16473 25509 32531 41331 50696 58059 66541 72705 7958 16572 25531 32569 41489 50829 58124 66547 72905 8195 17194 25724 32724 42525 51060 58258 66701 73122 nusDunKMrvifwanga noiai io. nrOrO nwnaoor MmlnaDimtti HAPPDRÆTTt DAS SÍMASKRÁIN 0miS3andi hjálpartæki nútímamannsins Símaskráin geymlr allar nauðsynlegar uppl., svo sem nöfn, símanúmer, heim- ilisföng, tollnúmer, nafnnr., kennitöl- ur, númer bimkareikninga, skilaboð, eins löng og minnið leyfir, o.m.fl. Ótrúlega fiölhæf. Islenskur leiðarvís- ir. ÚTSOLUSTAÐIR: Radiobúðin, Skipholti, Penninn, allar verslanir, Leikfangahúsið, Skólavörðustíg, Bókabúð Braga, Laugavegi, Tónborg, Hamraborg 7, Kópv., Bókabúð Böðv- ars, Hafnarfirði, Póllinn, ísafirði, Versl. Einars Guðfinnssonar, Bolung- arvík, Bókabúð Jónasar, Akureyri, Radíóver, Húsavík, K/F Héraðsbúa, Egilsstöðum, Rafvirkinn, Eskifirði, Hjá Óla, Keflavík. Heildverslunin Yrkir, sími 621951 og 10643. ■ Bátar Þessi 22 feta flugflskur, með 145 ha. Mercruiservél, búinn CB og VHF tal- stöðvum, lóran, dýptarmæli og tvö- földu rafkerfi, er til sölu. Uppl. í síma 94-6163 og 94-6142 á kvöldin. ■ Bflaleiga Wd&öC3© RENTACAR LUXEMBOURG Ferðamenn athuglð. Ódýrasta íslenska bílaleigan í heiminum í hjarta Evrópu. Nýir Ford ’88 bílar í lúxus útfærslu. Islenskt starfsfólk. Sími í Luxemburg 436888, á Islandi: Ford í Framtíð við Skeifuna Rvk, sími 83333. ■ Bflar tíl sölu Elnn glæsilegasti á götunni i dag til sölu. Verð tilboð. Uppl. í síma 20655 eða 72629 eftir kl. 20. Subaru '87 4x4, vökvastýri, centrallæs- ingar, dökkblár, ekinn 15.000 km, bein sala. Uppl. í símum 24539 og 28550. Framsókn með fyrir- vara gegn virðisauka Virðisaukafrumvarpið kom til fyrstu umræðu í neðri deild í gær og kom þá í ljós að framsóknarmenn ætla að gera ýmsa fyrirvara áður en frumvarpið verður samþykkt. Guðni Ágústsson, sem einn framsóknar- manna ræddi virðisaukann við 1. umræðu, sagði að tal ýmissa al- þýðuflokksmanna undanfarið benti tii þess að þeir vildu krukka í niður- greiðslur landbúnaðarvara næsta haust. Sagði Guðni að niðurgreiðslur landbúnaðarvara væru einmitt ein af forsendum þess aö framsóknar- menn hefðu getað sætt sig við matarskattinn sem stendur til að staðfesta endanlega með virðisauka- skattinum. Sagði Guðni að ef ekki yrði tryggt að samningar um niður- greiðslur stæðust þyrfti að taka inn tvö skattþrep. Lanbúnaðarráðherra staðfesti í samtali við DV að staða niður- greiðslna yrði að vera trygg til aö unnt væri að afgreiða virðisauka- skattinn í gegn með einu skattþrepi. Frumvarpið var afgreitt til nefndar í gær en búist er við 2. umræðu um málið í dag. -SMJ Deitt um bflnúmer á Alþingi: Hægt verður að velja númer gegn greiðslu Þráttað var um bílnúmer á Alþingi í gær þegar 2. umræða um umferðar- lög fór fram. Skúh Alexandersson kvartaði yfir því að með þessum lög- um væri verið að kasta fyrir róða góðu kerfl og taka upp nýtt sem stangaðist á við flestar okkar hefðir og reglur varðandi merkingu bíla. Með breytingum á bílnúmerum sé aðeins verð að flækja málið auk þess sem menn geti ekki lengur kennt sig við sitt hérað eftir að nýju númerin verði komin. Jón Sigurösson dómsmálaráherra sagði að áhyggjur Skúla væru ástæðulausar því hann hefði í undir- búningi reglur sem gerðu þeim kleift sem þaö vilja að auðkenna sína bíla eins og þeir kjósa. Það veröi þó gegn gjaldi og væntanlega nokkuð háu, sagði ráöherra. Við atkvæðagreiðslu um frum- varpið var kafist nafnakalls um þá grein þess sem lýtur að bílnúmerun- um. Um er að ræða stjórnarfrum- varp en eigi að síður greiddi Halldór Blöndal atkvæði gegn þessari grein og þeir Þorvaldur Garðar Kristjáns- son og Egill Jónsson sátu báðir hjá. Máhð var afgreitt úr þriðju um- ræðu eftir að leitað hafði verið afbrigða og tekið til 1. umræðu í neðri deild. Þar lýsti Páll Pétursson yfir andstöðu sinni gagnvart hinu nýja númerakerfi. -SMJ Elnn moð öllul BMW 520i Special Edit- ion, árg. ’88. Vegna sérstakra ástæðna er þessi einstaki bíll nú til sölu. Hefur hann uppá að bjóða öll þau þægindi og aukahluti sem hugsast getur. Dem- antsvartur, ekinn 5.000 km, ekki skipti, mjög hagstæðir greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 51014. Sjón er sögu ríkari. Flaggskiplð Irá Volvo '88. Sá fallegasti frá Volvo, 760 GLE, árg. ’88, með öll- um þægindum, t.d. ABS-bremsukerfi, sjálfstæðri íjöðrun, rafdrifinni sól- lúgu, rafdrifhum rúðum og læsingum, tölvustýrðu miðstöðvar- og kælikerfi, plussáklæði á sætum, ekinn 6000 km, sem nýr, til sölu af sérstökum ástæð- um, ýmsir greiðslumöguleikar, t.d. fasteignatryggð skuldabréf. Uppl. í síma 37337 í dag og um helgina. Chevrolet pickup ’84 til sölu, Ranco Kit, krómfelgur, 35" dekk, toppbíll, aðeins ekinn 33 þús. mílur. Uppl. á Bílasölu Alla Rúte, sími 681666. 45 manna hópferðabill til sölu. Uppl. í síma 666433, vinnusími 667217. ■ Ymislegt íslandsmeistaramót í torfærukeppni verður haldið þann 29. maí. Skráning í síma 96-21895 og 96-26869. Smókingaleiga. Höfum til leigu allar stærðír smókinga við öll tækifæri, skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efna- laugin, Nóatúni 17, sími 16199. ■ Þjónusta Vélalelga Arnars. Tökum að okkur alla almenna jarðvinnu, gerum föst verð- tilboð, erum með vörubíl. Uppl. í síma 46419, 985-27674 og 985-27673.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.