Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1988, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1988.
43
Skák
Jón L. Árnason
Á skákmóti í Dordrecht í Þýskalandi í
ár kom þessi staða upp í skák Sovét-
mamisins Khalifmans, sem hafði hvítt
og átti leik, og Þjóðverjans Lau:
© BULLS
Iss, ef maöur tekur af henni kjólinn, hvað er hún þá...?
Lalli og Lína
1. Hd8 + ! Kf7 Ekki 1. - Hxd8 þvi að þá
missir svarta drottningin vald sitt. 2.
Dc5!! Eftir þennan þrumuleik er svartur
vamarlaus. Hótanimar em 3. Re5 + , 3.
DÍ8+ og 3. Hxc8 Dxc8 4. Re5+. Svartur
reyndi 2. - Hxd8 en eftir 3. Re5+ Dxe5
4. Dxe5 vann hvítur létt.
Bridge
Hallur Símonarson
Það er eflaust mjög fátítt í bridge að
spilari byiji á þvi að sýna 23 hápunkta í
vöm. Það skeði þó á íslandsmótinu í tví-
menning um síðustu helgi, þegar ungu
strákamir Matthías Þorvaldsson og
Ragnar Hermannsson spiluðu við Guð-
mund Pétursson, margfaldan íslands-
meistara og landsliðsmann, og Jónas P.
Erlingsson, kunnan skák- og bihjard-
meistara, sem getið hefur sér gott orð í
bridge á síðari á^urn Lítum á spilið:
V K752
♦ 83
+ D10853
* G98754
V 109
♦ 1097
+ 72
♦ KD102
V G3
♦ DG62
♦ 964
Þetta var spil nr. 81 í keppninni. Norður
gaf. Enginn á hættu. Sagnir:
Norður Austur Suður Vestur
Ragnar Guðm.P. Matthías Jónas
pass pass 1 ♦ dobl
pass pass pass
Rosaspil í vestur, heilir 25 punktar. Jónas
byrjaði á því að leggja niður laufás, tók
síðan tígulás, spaðaás og hjartaás. Þá
kom að kóngunum. Fyrst tígulkóngur,
síðan laufkóngur. Þar með hafði hann
fengið sex fyrstu slagina. Spilaði laufgosa
í sjöunda slag og hafði þá sýnt 23 punkta.
Guðmundur trompaði drottningu blinds
og spilaði hjarta. Drepið á kóng blinds.
Tromp á kóng, síðan tíguldrottning og
meiri tígull. Austur trompaöi en Matthlas
fékk tvo síðustu slagina á D-10 í trompi.
Fékk þvf flmm slagi, 300 til A/V. Gott
spil þjá Matthiasi því 3 grönd unnust í
vestur eftir að norður spilaði út laufi.
Blekkisögn hans í þriðju hendi heppnað-
ist því vel.
' V ÁD864
♦ ÁK54
Á vn
Krossgáta
1 2 3 V <r (p 7
á? 1 r,
10 i/ u 13
)T 1 T 7H 1 ~
)T 1 • íT"
1 Zo
n 1 Zl
Lárétt: 1 dauður, 8 reykja, 9 hlunnindi,
10 lofa, 12 bleytu, 14 þegar, 15 hávaði, 17
hreyflst, 18 slys, 19 tvístri, 20 fluga, 22
rykkom, 23 aðgætnir.
Lóðrétt: 1 fugl, 2 klaki, 3 þunginn, 4 egg-
ið, 5 óhreinka, 6 átt, 7 ávöxtur, 11 trylltir,
13 dumbungsveöur, 14 hlífa, 16 mánuður,
18 fjötra, 21 bogi.
Lausn ó síðustu krossgátu.
Lórétt: 1 svan, 5 gró, 8 kot, 9 æran, 10
árar, 11 und, 13 níðinga, 15 asinn, 17 tu,
18 raki, 20 urð, 22 ská, 23 trúi.
Lóðrétt: 1 skánat, 2 vor, 3 ataði, 4 næri,
5 grunnur, 6 rangt, 7 ón, 12 dauði, 14 ís-
ak, 16 nit, 19 ká, 21 rú.
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 13333,
slökkviliö sími 12221 og sjúkrabifreið
sími 13333 og 1 sím sjúkrahússins 14000.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 6. til 12. maí 1988 er í
Breiðholtsapóteki og Apóteki Austur-
bæjar
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu em gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjöröur: Noröurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opiö föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavikur: Opiö frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seitjarnarnesi: Opiö virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannacyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opiö í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteld
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidógum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjaffæðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráöleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu era gefnar í símsvara
18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliöinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum________
______________6. maí:____________
Þing Bandaríkjamanna sviftir þá
menn borgararéttindum, sem
greiða atkvæði um málefni
annarra ríkja.
Spakcnæli
Tárin sem menn kyngja eru miklu
beiskari en þau sem þeir fella
Victor Hugo
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, BústaðakirKju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn em opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aöalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaöasafn, miövikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miövikud. kl. 11-12.
Allar deildir em lokaðar á laugard. frá
I. 5.-31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14-17.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: opiö
sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 13.30-16.00.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi7: Op-
iö alla virka daga nema mánudaga kl.
II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opiö
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga, þriöjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 13.30-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, simi 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir:- í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síödegis tíl 8 árdegis og á helgidögum
er svaraö allan sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aöstoð borgarstofhana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 7. mai.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú getur á einu augabragði eiginlega orðið fráhverfur sjálfum
þér. Þú ættir aö vera innan um fólk sem þú getur treyst.
Þar ertu ánægðari og afslappaðri. Ferðalag er mjög til um-
ræðu.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú ferö líklega í heimsókn eitthvað til að rifja upp gömlu
góðu dagana. Þú ættir að gera eitthvaö núna og spá í kostnað-
inn seinna.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú ættir að taka þér pásu frá venjulegum helgarstörfum og
gera eitthvað annað. Þér og öðrum til skemmtunar. Ákveð-
inn fundur gæti boðið upp á óvenjulega tilbreytingu.
Nautið (20. apríI-20. maí):
Þú hefur tekið á þig einhverja byrði sem er ósanngjamt að
þú berir einn. Ákveðið mál kemur þér til að hugsa þig um.
Happatölur þínar em 1, 16 og 27.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Það kemur þér eitthvað sérstaklega á óvart í dag. Jafnvel
eitthvað sem þú ert á kafi í en hefur ekki tekið eför. Þú
ættir að skipuleggja eitthvað sem er á eftir áætlun.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Það er undir þér komið hvort dagurinn verður friðsamur
og rólegur eða öfugt. Þú ættir að varast að láta skoðanir í
ljós sem best væra geymdar með sjálfum þér.
Ljónið (23. júli-22. ágúst);
Hafðu reynslu þína að leiöarljósi, sérstaklega í tilflnninga-
málum. Gerðu ekki sömu vitleysuna tvisvar. Þú kemur
miklu í verk í dag ef þú heldur rétt á spöðunum.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ættir að nýta daginn til þess að græða særðar tilfinning-
ar og fá fyrirgefningu á einhverju sem gerðist fyrir löngu.
Gott andrúmsloft ætti að gera þetta kleift.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú þarft að byggja upp glatað traust. Þú ættir aö nota tæki-
færi til þess að hitta fólk sem er öðravísi en þú. Happatölur
þínar era 8, 18 og 30.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ættir að einbeita þér að vandamálunum og leysa þau eft-
ir bestu getu. Þú ættir að gerast ómissandi fyrir aðra til að
ná sem bestum árangri.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú verður aö athuga allar upplýsinar, sem þú færð, gaum-
gæfilega áður en þú getur farið aö framkvæma eitthvað.
Reyndu að forðast misskilning og vertu stundvís.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Eitthvað jákvætt verður þér til sérstakrar skemmtunar. Þér
gengur sérstaklega vel í dag að komast í góð sambönd sem
þú getur nýtt þér. Þú verður að hafa fyrir hlutunum. Þeir
koma ekki til þín af sjálfsdáðum.