Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1988, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1988, Síða 28
44 FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1988. ISL. LISTINN LONDON 1. (1 ) THEME FRONI S-EXPRESS S-Express 2. (2) PERFECT Fairground Attraction 3. (3) MARY'SPRAYER Danny Wilson 4. (4) WHO'SLEAVINGWHO Hazell Dean 5. (5) IWANTYOU BACK Bananarama 6. (6) PINK CADILLAC Natalie Cole 7. (7) HEART Pet Shop Boys 8. (9) IWANTYOU BACK('88 REMIX) Michael Jackson/Jackson 5 9. (8) ONEMORETRY George Michael 10. (128) BLUE MONDAY New Order NEW YORK Island (LP-plötur Fleetwood Mac - tangóinn enn eina feröina á toppinn. Bretland (LP-plötur 1. (3) TANGO INTHE NIGHT....Fleetwood Mac 2. (1) INNOCENCE.................Erasure 3. (2) NOW11 ...............Hinir&Þessir 4. (7) DIRTYDANCING...........Úrkvikmynd 5. (6) HIPHOPAND RAPPING INTHE HOUSE .......................Hinir & þessir 6. (4) THEBESTOFOMD..................OMD 7. (11) ACTUALLY............. PetShopBoys 8. (10) POPPEDIN SOULED OUT.....WetWetWet 9. (8) PUSH.........................Bros 10. (19) WHITNEY............Whitney Houston Robert Plant - stendur í staö. Bandaríkin (LP-plötur 1. (1) DIRTYDANCING..............Úrkvikmynd 2. (2) FAITH.................GeorgeMichael 3. (3) MOREDIRTYDANCING.........Úrkvikmynd 4. (6) INTRODUCING........TerenceTrentD'Arby 5. (4) BAD...................MichaelJackson 6. (5) KICK............................INXS 7. (7) TIFFANY......................Tiffany 8. (8) NOWANDZEN................RobertPlant 9. (9) APPETITEFOR DESTRUKTION ......................Guns And Roses 10. (11) HYSTERIA...................Def Leppard 1. (1 ) ÞÚOGÞEIR Sverrir Stormsker & Stefán Hilmarsson 2. (2) DROPTHEBOY Bros 3. (7) DEUS Sykurmolarnir 4. (3) STAYONTHESEROADS A-ha 5. (10) KING OF ROCK AND ROLL Prefab Sprout 6. (11) KATLA KALDA Mosi frændi & Grandmast- er Mel 7. (5) SOMEWHERE DOWN THE CRAZY RIVER Robbie Robertsson •8. (8) DEVILINSIDE INXS 9. (9) WHEN WILLI BE FAMOUS Bros 10. (4) DREAMING OMD 1. (1 ) ÞUOGÞEIR Sverrir Stormsker & Stefán Hilmarsson 2. (3) SOMEWHERE DOWNTHE CRAZY RIVER Robbie Robertson 3. (4) DEUS Sykurmolarnir 4. (11) DROPTHEBOY Bros 5. (5) DEVIL'S RADIO George Harrison 6. (9) THEKINGOFROCKAND ROLL Prefab Sprout 7. (2) STAYONTHESE ROADS A-Ha 8. (14) TOBEORNOTTOBE Visitors 9. (6) ÁSTARÆVINTÝRI Eyjólfur Kristjánsson 10. (27) JOELETAXI Vanessa Paradise The Smithereens - græna hugarflugið. 1. (1) ÞÚOGÞEIR................Hinir&þessir 2. (2) PUSH............................Bros 3. (-) GREEN THOUGHTS.........The Smithereens 4. (3) FROM LANGLEY PARKTO MEMPHIS ........................PrefabSprout 5. (5) THEBESTOFOMD................... OMD 6. (4) DIRTYDANCING..............Úrkvikmynd 7. (AI) BRIDGEOFSPIES.................T'pau 8. (6) NAKED..................Talking Heads 9-(Al) KICK............................INXS 10.(10) VIVAHATE..................Morrissey Blessað lýðræðið Enn er allt þaö sama á toppi innlendu listanna, þeir fóstbræö- ur Stefán og Stormsker halda fast í toppsætið og gera eflaust enn um sinn. Á íslenska listanum þokast Brosið upp í annað sætið og stutt undan er A-ha og OMD. Þeir fyrrnefndu taka stórt stökk á lista rásarinnar en sama gerir Robbie Robertson og INXS. Pet Shop Boys sitja enn sem fastast í efsta sæti Lundúnalistans en þeir mega nú fara að vara sig á nýlið- unum S-Express sem eru á hraðferð. Fleiri eru reyndar að flýta sér á listanum en ekki er við því að búast að þeir blandi sér í barátt- una um efstu sætin fyrr en eftir tvær vikur. Whitney Houston fer enn eina ferðina á toppinn vestra og situr þar á friðarstóli næstu vikurnar, ef ég þekki hana rétt. -SþS- 1. (2) WHISHINGWELL Terence Trent D'Arby 2. (5) ANYTHING FOR YOU Gloria Estefan 3. (3) ANGEL Aerosmith 4. (1 ) WHERE DO BROKEN HE- ARTS GO? Whitney Houston 5. (7) PINK CADILLAC Natalie Cole 6. (11) ALWAYS ON MY MIND Pet Shop Boys 7. (8) PROVEYOUR LOVE Taylor Dayne 8. (15) SHATTERED DREAMS Johnny Hates Jazz 9. (12) ELECTRIC BLUE lcehouse 10. (13) NAUGHTY GIRLS (NEED LOVETOO) Samantha Fox Terence Trent D’Arby - óskin uppfyllt. í gegnum tíðina höfum við íslendingar ávallt talið okk- ur vera lýðræðisþjóð og allt einræði verið okkur fjarri skapi. Engu að síður tekur blessað lýðræðið á sig ýmsar undarlegar myndir eins og sást greinilega í atkvæðagreiðsl- unni um málamiðlunartillögu sáttasemjara á dögunum. Þar gerðist sá einstaki atburður að tillagan var samþykkt í Reykjavík með minnhluta atkvæða vegna þess að sam- kvæmt reglugerð er réttur meirihlutans minni en réttur *" minnihlutans ef fjöldi þeirra sem greiða atkvæði nær ekki tilskilinni prósentu. Og viðbrögð manna við lýðræðislegum aðgerðum eru misjöfn; þannig sögðu tveir embættismenn af sér á dögunum vegna þess að þeir voru ekki sammála því hvernig þingmenn hefðu greitt atkvæði um bjórmálið í þinginu um daginn. Þetta lýsir óneitanlega sérkennilegri afstöðu til lýðræðisins og gætu menn ímyndað sér hvemig ástandið í kerfinu yrði ef embættismenn tækju upp á því að segja af sér í tíma og ótíma vegna þess að þingmenn væm að sam- þykkja einhver mál á fullkomlega lýðræðislegan hátt sem viðkomandi kerfiskallar væru á móti. Allt er við það sama í efsta sæti DV-listans en ný plata birtist í þriðja sætinu; Smithereens sem heillaði menn hér í fyrra er með nýja plötu á ferðinni. Annars eru þetta meira og minna sömu plöturnar sem flakka þetta upp og niður listann. -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.