Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1988, Page 29
-L FÖSTUDAGUR 6. MAl 1988.
45
Sviðsljós
Brúðuleikhús
á Egilsstöðum
Anna IngóHsdóttir, DV, Egilsstöðum:
Á Egilsstöðum er nú í fullum
gangi undirbúningur að brúðu-
leikriti. Leikrit þetta er byggt á
sögunni um Brimaborgar-
söngvarana úr gömlu Grimm-
sævintýrunum.
Það er hópur áhugamanna
sem stendur að baki menning-
arviðburði þessum en þau hafa
unnið leiksvið og tjöld, brúður
og handrit, auk söngtexta. í
verkinu eru mörg sönglög og
tekur leikritið um 30 mínútur í
flutningi.
Brúðuleikritið um Brima-
borgarsöngvarana verður
frumsýnt á Egilsstöðum sunnu-
daginn 8. maí og fyrirhugað er
að fara með sýningar í ná-
grannabyggöarlögin ef áhugi er
þar fyrir hendi og aðstæður
Frá sýningu brúðuleikhúss áhugamanna á Egilsstöðum. DV-mynd Anna I. leyfa.
í snjóhúsi sumardagiim fyrsta
Ægir Kristmssan, DV, Fáskniösfirði:
Mikiil snjór hefur verið á Fáskrúðsfirði í vetur, til mikillar ánægju fyrir
böm, skíðaiðkendur og fleiri þó ekki hafi allir fagnað fannferginu. Myndin
var tekin á sumardaginn fýrsta af nokkrum hressum börnum hér á Fáskrúðs-
firði, sem höfðu grafið sér snjóhús í einum skaflinum.
DV-mynd Ægir
20 ára aldurstakmark. Snyrtilegur klæðnaáur.
Miáaverá kr. 650,-
OPIÐ í KVÖLD
KI22-03
Gestum F.VRÓPV gefsl nú kostur
á aó taka þáll i skemmtik'gum leik
sem felst í þvi aá troóa upp í gervi
þekktrapoppgoáa. Keppninferfram
helgina 27. og 2S. mat ag verðlaunin
eru ekki af lakara taginu. tnrr helg-
arferdir til HoUarnh og aágöngu-
miðar á hljámleika meá Michael
Jackson. Og nola hene. þaá var
uppselt á tánleikana í janúar!
Skráning þátttakemla í s. 353S5 á
dagitrn.
SKEMMTISTA^RNip
- œtl<vt <€cc cct ccm belauta 7
MICHAELJACKSON
í EVRÓPU í KVÖLD?
Nei, reyndar ekki, en frtegasti tvi-
farinn Itans, Peter Van Der Meer,
var að koma frá Hollandi til þess
eins að troða upp fyrir gesti EVR-
OPU. Hann ,,stœlir“ mörg af
frœgustu lögum Michaels Jackson
á stórkostlegan liátt. Þetta er eitt
af ah'inscelustu skemmtiatriðunum
á evrópskum diskótekum i dag.
Kynntu þér málið!
Aldurstakmark 20 ár. Miðaverð kr. 600,-
STJÖRNUSTÆLING ’88
VINNIÐ FERÐ Á
TÓNLEIKA MICHAELS
JACKSON í HOLLANDI
Helgarskemmtun vetrarins
- síðustu sýningar
föstudags- og laugardagskvöld
í Súlnasal
Tónlist eftir Magnús Elríksson
Aðalhlutverk: Pálml Gunnars-
son, Jóhanna Unnet, Eyjólfur
Krlstjánsson og Ellen Kristj-
ánsdóttlr.
Miðaverð kr. 3.500,-
Nú erlag!
dansleikur
KL. 22-03 FÖSTUDAGSKVÖLD
Pálml Gunnarsson og hljómsveit
MAGNÚSAR KJARTANSSONARI
MÍMISBAR eropinn
föstudaga og laugardaga
frá kl. 19 til 03
PROGRAM leikur
MARK0P0L0
dúettinn leikur
föstudags-,
laugardags- og
sunnudagskvöld
DAN5HW5IÐ
í Qlæsbœ
HUÓMSVEIT
ANDRA BACKMAN
gömlu og nýju
dansamír
Rúllugjald kr. 500,- Opið kl ío00-^00
Snyrtilegur klæðnaður.