Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1988, Qupperneq 30
46
FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1988.
Föstudagur 6. maí
SJÓNVARPIÐ
18.50 Fréttaðgrip og táknmálsfréttir.
19.00 Sindbað sæfari (Sinbad's Adventur-
es) Þýskur teiknimyndaflokkur. Leik-
raddir: Aðalsteinn Bergdal og Sigrún
Waage. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdótt-
ir.
19.25 Poppkorn. Umsjón Steingrímur Ól-
afsson. Samsetning Asgrimur Sverris-
son.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 FrétUr og veður.
20.35 Þingsjá. Umsjónarmaður Helgi E.
Helgason.
20.50 Annir og appelsinur.
21.40 Derrick. Þýskur sakamálamynda-
flokkur með Derrick lögregluforingja
sem Horst Tappert leikur. Þýðandi
Veturliði Guðnason.
22.40 Affrönskum stjórnmálum. Umfjöllun
um frönsk stjórnmál í tilefni þess að
síðari umferð forsetakosninganna i
Frakklandi fer fram nú um helgina.
Umsjónarmaður Arni Snævarr.
23.00 Kládfa. (Claudia). Bandarisk bíó-
mynd frá árinu 1986. Aðalhlutverk
Deborah Raffin og Nicholas Ball. Þýð-
andi Kristrún Þórðardóttir.
00.30 Útvarpsfréttlr I dagskrárlok.
16.20 Zardoz. Mynd sem gerist á pláne-
tunni Zardoz árið 2293. Einn íbúanna
fellir'sig ekki við ríkjandi stjórnskipulag
og hefur baráttu gegn ráðamönnum.
Aðalhluverk: Sean Connery og Charl-
otte Rampling. Leikstjóri: John
Boorman. Framleiðandi: John Boor-
man. Þýðandi: Alfreð Böðvarsson.
20th Century Fox 1974. Sýningartimi
85 mín.
17.50 Föstudagsbitinn. Blandaður tónlist-
arþáttur með viötölum við hljómlistar-
fólk og ýmsum uppákomum. Þýðandi:
Ragnar Hólm Ragnarsson.
18.45 Valdstjórinn. Captain Power. Leikin
barna- og unglingamynd. Þýðandi:
Sigrún Þorvarðardóttir. IBS.
19.19 19.19
20.30 Alfred Hitchock. Þáttaröð með stutt-
um myndum sem eru valdar, kynntar
og oft stjórnað af meistara hrollvekj-
unnar, Alfred Hitchcock. Universal
1955-61. s/h.
21.00 Ekkjurnar II. Widows II. Framhalds-
myndaflokkur i sex þáttum. 1. þáttur.
Aðalhlutverk Ann Mitchell, Maureen
O Farrell, Fiona Hendley og David
Calder. Leikstjóri: lan Toynton. Fram-
leiðandi: Linda Agran. Þýðandi: Ýrr
Bertelsdóttir. Thames Television.
21.50 Syndir feöranna. Family Sins. Aðal-
hluverk: James Farentino og Jill
Eikenberry. Leikstjóri: Jerrold Freed-
man. Framleiðandi: Jerry London.
Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir.
Republic 1987. Sýningartími 95 mln.
23.25 Englllinn og ruddlnn. Angel and the
Badman. Sígildur vestri með John
Wayne I hlutverki kúreka I hefndarhug.
Aðalhluverk: John Wayne og Gail
Russell. Leikstjóri: James Edward
Grant. Framleiðandi: John Wayne.
Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir.
Republic 1947. Sýningartími 100 min.
s/h.
01.05 Krydd I tilveruna. A Guide for the
Maried Woman. Ungri húsmóður leið-
ast tilbreytingasnauð heimilisstörf og
grípur til sinna ráða. Aðalhlutverk:
Cybill Shepherd, Charles Frank og
Barbara Feldon. Leikstjóri: Hy Aver-
bak. Þýðandi: Jónina Asbjörnsdóttir.
20th Century Fox 1978. Sýningartími
95 mín.
02.40 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynnjngar. Tónlist.
13.35 Miðdegissagan: „Sagan af Winnie
Mandela" eftir Nancy Harrison. Gylfi
Pálsson les þýölngu sina (9).
14.00 Fréttlr. Tllkynnlngar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs-
dóttir kynnir.
15.00 Fréttir.
15.03 Þingfréttlr.
15.15 Eitthvað þar... Þáttaröð um sam-
timabókmenntir. Þrlðjl þáttur: Um
nfgeriska nóbeiskáldið Wole Soylnka.
Umsjón: Freyr Þormóðsson og Kristfn
Ómarsdóttlr. (Endurteklnn þáttur frá
fyrra flmmtudegl).
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagbókln. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnlr.
16.20 Bamaútvarplð.Umsjón Vernharður
Linnet og Sigurlaug Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónllst á sfðdegi Smetana, Saras-
ate, Delibes, Chabrier og Brahms.
18.00 Frétbr.
18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason og
Óli H. Þórðarson sjá um umferðarþátt.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir.
19.00 KvöldfrétUr.
19.30 Tllkynningar.
19.35 Þlngmál: Umsjón: Atli Rúnar Hall-
dórsson.
20.00 Lúðraþytur. Skarphéðinn H. Einars-
son kynnir lúðrasveitartónlist.
20.30 Kvöldvaka. Kynnir Helga Þ. Step-
hensen.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes-
sonar.
23.00 Andvaka. Þáttur i umsjá Pálma
Matthíassonar. (Frá Akureyri).
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Ásgeir Guð-
jónsson. (Endurtekinn þáttur frá
morgni).
01.00 Veöurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum ttl
morguns.
Rás 1 kl. 20.30:
Frúin í
Þverardal
Á kvöldvöku í kvöld veröur
fluttur fyrri hluti ritgerðar eftir
Sigurð Guðmundsson skóla-
meistara. Ritgerðin nefnist Frúin
í Þverárdal og birtist í tímaritinu
Jörö árið 1947. Gunnar Stefáns-
son bjó til flutnings og lesari með
honum er Ingibjörg Haraldsdótt-
ir.
Hér er fjallað um Hildi Sól-
veigu, dóttur Bjarna skálds
Thorarensens. Þegar hún var ung
stúlka í Flatey á Breiðaörði
kynntust þau Matthías Jochums-
son og felldu hugi saman. „Annar
maður .sýslumannsefni, tók frá
mér,“ eins og Matthías orðaði það
á gamals aldri viö Sigurð Guð-
mundsson. Þegar Hildur Sólveig
lést var Matthías áttræður og orti
hann þá fagurt ljóð þar sem hann
minnist æskuástar þeirra.
-JJ
12.00 FréttayfirllL Auglýsingar.
12.12 Á hádegi. Dagskrá Dægurmála-
deildar og hlustendaþjónusta kynnt.
Slmi hlustendaþjónustunnar er
693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný
Þórsdóttir.
16.03 Dagskrá. Umsjón: Ævar Kjartans-
son, Guðrún Gunnarsdóttir, Andrea
Jónsdóttir og Stefán Jón Hafstein.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Snúningur. Eva Albertsdóttir ber
kveðjur milli hlustenda og leikur óska-
lög.
02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Fréttir kl.
2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og
6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl.
4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00,7.00, 7.30, 8.00,8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
Svæðisútvarp
Rás n
8.07-8.30 Svæöisútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
18.30-19.00 Svæðlsútvarp Austurlands.
Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Pétur Stelnn Guömundsson. Létt
tónlist, gömlu og góðu lögin og vin-
sældalistapopp í réttum hlutföllum.
Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00.
16.00 Hallgrfmur Thorsteinsson og
Reykjavlk sfðdegis. Hallgrímur lltur á
fréttir dagsins með fólkinu sem kemur
við sögu. Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Kvöldfréttatlmi Bylgjunnar.
18.10 Bylgjukvöldið hafið með góðri tón-
list.
22.00 Haraldur Gfslason.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Leikin
tónlist fyrir þá sem fara mjög seint í
háttinn og hina sem fara mjög snemma
á fætur.
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson.
Bjarni Dagur í hádeginu og fjallar um
fréttnæmt efni.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur
af fingrum fram meö hæfilegri blöndu
af nýrri tónlist.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir(fréttasími
689910).
16.00 Mannlegi þátturinn. Arni Magnús-
son með tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengda atburöi á föstudagseftirmið-
degi.
18.00 Stjömufréttir (fréttasími 689910).
18.00 ísienskir tónar. Innlendar dægur-
flugur fljúga um á FM 102 og 104 í
eina klukkustund. Umsjón ÞorgeirÁst-
valdsson.
19.00 Stjörnutfminn. Gullaldartónlist flutt
af meisturum.
20.00 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Gyða er
komin I helgarskap og kyndir upp fyrir
kvöldið.
22.00 Næturvaktin. Þáttagerðarmenn
Stjörnunnar með góða tónlist fyrir
hressa hlustendur.
03.00-09.00 Stjörnuvaktin.
ALrA
FM-102,9
21.30 Vakningarsamkoma I Krossinum i
beinni útsendingu: Útvarpað verður frá
raðsamkomum i Krossinum. Fjölbreytt
tónlist, eínsöngur og predikun.
22.15 Ká-lykillinn. Tónlistarþáttur með
kveðjum og óskalögum og lestri orða
úr Bibliunni. Stjórnendur Ágúst
Magnússon og Kristján Magnús Ara-
son.
24.00 Dagskárlok.
12.00 Þungarokk.E.
12.30Dagskrá Esperantosambandsíns. E.
13.30 Frá vímu til veruleika. E.
14.00 Kvennaútvarp. E.
15.00 Elds er þörf. E.
16.00 Vlð og umhverfiö. E.
16.30 Samtökin 78. E.
17.30 UmróL
18.00 Hvað er á seyði? Kynnt dagskrá
næstu viku á Útvarpi Rót og „fundir
og mannfagnaðir" sem tilkynningar
hafa borist um. Léttur blandaður þátt-
ur.
19.00 TónafljóL
19.30 Barnatimi.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 Nýl tíminn. Umsjón Bahá'ítrúfélagið
á Islandi.
21.30 Ræðuhornið. Opið að skrá sig á
mælendaskrá og tala um hvað sem er
i u.þ.b. 10 mín. hver.
22.15 Kvöldvaktln. Umræður, spjall og
slminn opinn.
23.00 Rótardraugar.
23.15 NæturvakL Dagskrárlok óákveðin.
16.00 Vinnustaðaheimsókn og létt islensk
lög.
17.00 Fréttlr.
17.30 Sjávarplstill
18.00 Fréttlr
19.00 Dagskrárlok
Hljóðbylqjan Akureyri
nvi 101,8
12.00 Ókynnt öndvegistónllst.
13.00 Pálmi Guðmundsson hitar upp fyrir
helgina með hressilegri föstudagstón-
list. Talnaleikur með hlustendum.
17.00 Pétur Guðjónsson í föstudagsskapi.
19.00 Ókynnt föstudagstónllst með kvöld-
matnum.
20.00 Jóhann Jóhannsson lelkur blandaða,
tónlist ásamt þvi að taka tyrir eina
hljómsveit og lelka lög meö henni.
24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar stendur
til klukkan 04.00 en þá eru dagskrárlok.
Útvarp Alfa kl. 22.00-01.00:
„KA-Lykillinn"
Hlustendur skiptast á boðskap
Á hverjum föstudegi frá kl. 22.00 til kl. 01 eftir miðnætti er blandaður
þáttur þeirra KÁ-manna, Kristjáns Magnúsar Arasonar og Ágústs Magn-
ússonar.
Þátturinn er blandaður efni úr ýmsum áttum. Leikin er tónlist með
boðskap frá Guði til hlustenda, kveðjur eru fluttar á milli hlustenda og
óskalögleikin. Stórnendurþáttarinslesa úrBibliunni. Einnigerhlustend-
um gefmn kostur á að að hringja ef þeir vilja deila versum með öðrum
hlustendura.
í hverjum þætti er kynnt sérstaklega ein breiðskifa þar sem 5-6 lög em
leikin. Áð þessu sinni verður platan Hefur þú heyrt? kynnt en á henni
er samansafn ýmissa íslenskra kristilegra laga.
Athygli skal vakin á þvi að þann 1, júní mun þátturinn styttast um eina
klukkustund og stendur aöeins til miönættis.
-ÓTT.
Stöð 2 kl. 23.25:
Engillinn
og ruddinn
Deborah Raffin og Nicholas Ball leika aðalhlutverk í „Claudia".
Sjónvarpið kl. 23.00:
Kládía - ást og vanlíðan
Mynd þessi er frá árinu 1986. Ung
og falleg kona, Kládia, giftist ung-
um og efnilegum athafnamanni.
Lífið leikur í lyndi en Kládía kemst
brátt að raun um að gæfa og gjörvi-
leiki haldast ekki alltaf í hendur.
Ástin getur verið sársaukafull
jafnt því að vera yndisleg og gefa
hamingju. Hin unga og fallega
stúlka upplifir íjögur tímabil í
ástríöufullu sambandi sínu viö eig-
inmann sinn. Tímabil ástarinnar
og hamingjunnar, síðan koma svik
og í kjölfar þess hatur og loks
hefnd. Þegar líða tekur á myndina
hyggur Klaudía á hefndir gagnvart
manni sínum með tilfinningarík-
um hætti. í söguþræði þessarar
myndar er tekist á við ferli margra
ástarsambanda.
Með aðalhlutverk í þessari mynd
fer Deborah Raífin sem m.a. lék í
„Death Wish 3“ og „Lace 2“. Hinn
myndarlega eiginmann leikur
Nicholas Ball.
Þýðandi er Kristrún Þórðardóttir.
-ÓTT.
Mynd þessi, sem heitir á frum-
málinu Angel and the Badman, er
frá árinu 1947. John Wayne er í
essinu sínu í þessari mynd. Hann
leikur kúreka að nafni Quirt
Evans, hugrakkan og harðan
mann. Hann er eltur af ribböldum
þegar hestur hans fellur og hann
kastast af baki. Þetta gerist fyrir
framan Worth-býliö þar sem hin
friðsama Quakerfjölskylda býr.
Honum er bjargað og hjúkrað,
hröktum og þreyttum. Quirt hress-
ist brátt og hugar að hefndum á
Laredo nokkrum sem myrti fóstur-
fóður hans. Quirt verður síöan
ástfanginn af heimasætunni, Prud-
ence, og lofar að hætta við hefndir
til þess aö fá hönd hennar.
Seinna ráðast menn Laredos aö
býlinu og Prudence kemst í hann
krappan og verður alvarlega sjúk.
Quirt eltir Laredo og kemst í návígi
við hann. Þegar Laredo er um þaö
bil aö fara að gkjóta Quirt, sem er
byssulaus, ríður af skot úr óvæntri
átt og Laredo dettur xúður.
Kvikmyndahandbókin gefur
þessari mynd þrjár stjörnur og seg-
ir að vel skrifaður söguþráður skili
sér vel. .... -ÓTT.
John Wayne og Gail Russel leika
aðalhlutverkin í vestranum í kvöld.