Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1988, Qupperneq 31
FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1988.
47
Leikhús
Þjóðleikhúsið
Les Misérables
Vesalingamir
Söngleikur byggður á samnefndri
skáldsögu eftir Victor Hugo.
Laugardagskvöld. laus sæti.
11.5., 13.5., 15.5., 20.5.
SÝNINGUM FER FÆKKANDI OG
LÝKUR i VOR!
LYGARINN
(II bugiardo)
Gamanleikur eftir Carlo Goldoni
I kvöld 6. sýning.
Sunnudag 7. sýning.
Fimmtudag 12. 5. 8. sýning.
Laugardag 14. 5. 9. sýning.
Ath! Sýningar á stóra sviðinu hefjast
kl. 20.
Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir
sýningu.
Miðasalan opin i Þjóðleikhúsinu alla
daga nema mánudaga frá kl. 13-20.
Simi 11200.
Miðapantanir einnig i sima 11200
mánudaga til föstudaga frá kl. 10-12
og mánudaga kl. 13—17.
Leikhúskjallarinn er nú opinn öll sýning-
arkvöld kl. 18-24 og föstudaga og laugar-
daga til kl. 3.00.
Leikhúsveisla Þjóðleikhússins:
Þríréttuð máltíð og leikhúsmiði á gjafverði.
VÍSA
r í_j
f juocapi)
ÍSLENSKA ÓPERAN
lllll GAMLA BlO INGOLRSTRÆT1
DON GIOVANNI
eftir W.A. Mozart.
Íslenskur texti.
18. sýn. i kvöld, uppselt.
19. sýn. laugard. 7. maí kl. 20.
Næst síðasta sýningarhelgi.
Miðasalan opin alla daga frá kl. 15-19
í sima 11475.
PARS PRO TOTO
sýnir í
HLAÐVARPANUM
[... en andinn |
er veikur.
i kvöid kl. 21.00.
Sunnud. 8. mai kl. 21.00.
ATH. Aðeins þessar sýningar.
Miöasala opin frá kl. 17-19.
Miðapantanir í síma 19560.
LEIKFÉLAG
REYKJAVIKUR PM
William Shakespeare
6. sýn. þri. 10/5 kl. 20, græn kort gilda,
uppselt í sal.
7. sýn. miö. 11 /5 kl. 20, hvit kort gilda.
8. sýn. fös. 13/5 kl. 20, appelsinugul kort
gilda, upppselt i sal.
9. sýn. þri. 17/5 kl. 20, brún kort gilda.
10. sýn. fös. 20/5 kl. 20, bleik kort gilda,
uppselt I sal.
Eigendur aögangskorta,
athugið!
Vinsamlegast athugiö
breytingu á áöur tilkynntum
sýningardögum
Nýr íslenskur söngleikur
eftir
Iðunni og Kristínu Steinsdætur.
Tónlist og söngtextar eftir
Valgeir Guðjónsson.
í Leikskemmu LR
við Meistaravelli
Laugard. 7. mai kl. 20, uppselt.
Sunnud. 8. maí kl. 20.
15 sýningar eftirll!!!
Veitingahús í Leikskemmu
Veitingahúsið í Leikskemmu er opið frá kl.
18 sýningardaga. Borðapantanir i síma
14640 eða i veitingahúsinu Torfunni, sími
13303.
Þai sem Djöflaeyjan rís
Leikgerð Kjartans Ragnarssonar
eftir skáldsögum Einars Kárasonar.
Sýnd i Leikskemmu LR
við Meistaravelli.
I kvöld kl. 20.
Sunnud. 15. maí kl. 20.
5 sýningar eftirll!!!
Sýningum fer fækkandi.
Miðasala
í Iðnó, sími 16620, er opin daglega frá
kl. 14-19 og fram að sýningum þá daga
sem leikið er. Simapantanir virka daga
frá kl. 10 á allar sýningar. Nú er verið
að taka á móti pöntunum á allar sýn-
ingar til 1. júni.
Miðasala er i Skemmu. simi 15610.
Miðasalan i Leikskemmu LR við Meistara-
velli er opin daglega frá kl. 16-19 og fram
að sýningu þá daga sem leikið er.
Skemman verður rifin í júní.
Sýningum á Djöflaeyjunni og Sild-
inni fer því mjög fækkandi eins og
aö ofan greinir.
Lgikfglag
AKURGYRAR
sími 96-24073
FIÐLARINN
Á ÞAKINU
Leikstjóri:
Stefán Baldursson
Leikmynd:
Sigurjón Jóhannsson
Tónlistarstjóri:
Magnús Blöndal Jóhannsson
Danshöfundur:
Mliette Tailor
Lýsing:
Ingvar Björnsson
I kvöld kl. 20.30.
Laugard. 7. maí kl. 20.30.
Sunnud. 8. mai kl. 16.00.
Miðvikud. 11. maí kl. 20.30.
Fimmtud. 12. mai kl. 20.30.
Föstud. 13. mai kl. 20.30.
Laugard. 14. maí kl. 20.30.
Sunnud. 15. mai kl. 16.00
Leikhúsferðir Fiugieiða
Miðasala simi 96-24073
Simsvari allan sólarhringinn
ALVEG SKÍNANDI
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Sjónvarpsfréttir
Sýnd kl. 5, 8.20 og 10.45.
Fullt tungl
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Þrír menn og barn
Sýnd kl. 5, 9.05 og 11.
Wall Street
Sýnd kl. 7.
Bíóhöllin
Fyrir borð
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hættuleg fegurð
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Þrír menn og barn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Nútíma stefnumót
Sýnd kl. 7.
Spaceballs
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Þrumugnýr
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
Hentu mömmu af lestinni
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Laugarásbíó
SalurA
Kenny
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur B
Rosary-morðin
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Skelfirinn
Sýnd kl. 11.
Salur C
Hróp á frelsi
Sýnd kl. 4.45, 7.30 og 10.
Regnboginn
Banatilræði
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Siðasti keisarinn
Sýnd kl. 6 og 9.10.
Brennandi hjörtu
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bless, krakkar
Sýnd kl. 7.
Reme Tiko
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15, grisk kvikmynda-
vika.
Hættuleg kynni.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
Stjömubíó
lllur grunur
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9.00 og 11.15.
Skólastjórinn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Nauðungaruppboð
á lausafjármunum
Eftir kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, bæjarsjóðs Kópavogs, Gjald-
heimtunnar í Reykjavík, ýmissa lögmanna og stofnana fer fram opinbert
uppboð á bifreiðum og ýmsum lausafjármunum að Hamraborg 3, norðan
við hús, laugardaginn 7. mai 1988 og hefst það kl. 13.30.
1) Seldar verða m.a. eftirtaldar bifreiðar:
K-2853, Lada Sport árg. 1980. R-38512, Ford Escort árg. 1982. Y-11191,
Fiat Uno árg. 1985. Y-4672, Willys jeppi árg. 1971. Y-7741, Fiat Uno
árg. 1984, Y-741, Daihatsu árg. 1981. R-60982, Honda árg 1981. R-1082,
Opel árg. 1982. G-1992, Rover árg. 1978.
2) Seldir verða væntanlega eftirgreindir lausafjármunir.
litsjónvörp, myndbandstæki, hljómflutningstæki, húsgögn, myndlykill,
Corodata PC 400 tölva, Citisen LPS prentari, Ishida tölvuvog, Apple Mac-
intosh plus tölva og Laser writer prentari og rafsuðuvélar.
Greiðsla við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Kópavogi
Iancjar þiq í bíl ?
víItu seIja bíl?
ránufjelagið
- leikhús að Laugavegi 32 -
sýnir ENDATAFL
eftir Samuel Beckett
Aukasýningar:
í kvöld kl. 21.
Mánud. 9. maí kl. 21.
Allra síðustu sýningar.
Miðasala opnuð einni klst. fyrir sýn-
ingu. Miðapantanir allan sólarhring-
inn I síma 14200.
NOTAÐU ÞÉR
SMÁAUGLÝSINGA ÞJÓNUSTU
OKKAR.
•
270ZZ
Veður
Sunnan- og suöaustanátt, viða all-
hvasst og rigning í fyrstu en síðan
mun hægari sunnan- og suövestan-
átt með skúrum eða slydduéljum á
Suður- og Vesturlandi en smám
saman léttir til í dag á Noröur- og
Austurlandi. Hiti 2-7 stig.
ísland kl. 6 í morgun:
Akureyri alskýjað 7
EgilsstaOir alskýjað 7
Hjaröames rigning 7
Keíla víkurflugvöUur rigning 8
Kirkjubæjarklausturrigrúng 7
' Raufarhöfh alskýjað 3
Reykjavík rign/súld 8
Sauöárkrókur skúr 6
Vestmannaeyjar rign/súld 8
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen skýjað 6
Helsinki súld 5
Kaupmarmahöfh súld 8
Osló þokumóða 6
Stokkhólmur skýjað 8
Þórshöfn rigning 8
Algarve þokumóða 15
Amsterdam þoka 8
Barcelona alskýjað 15
Berlín þokumóða 10
Chicagó heiðskírt 11
Frankfurt heiðskírt 13
Glasgow þokumóða 8
Hamborg súld 9
London lágþoku- blettir 7
LosAngeles léttskýjað 12
Luxemborg léttskýjað 11
Madrid þokumóða 11
Malaga skýjað 15
Mallorca alskýjað 17
Montreal skýjað 14
New York þokumóða 11
Nuuk hálfskýjað -9
Paris heiðskirt 12
Orlando heiðskírt 18
Róm skýjað 22
Vin skúr 14
Winnipeg léttskýjað 5
Valencia alskýjað 18
Gengið
Gengisskráning nr. 86 - 6. maí
1988 kl. 09.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 38.880 39,000 38.890
Pund 72.589 72,013 73.026
Kan. dollar 31,511 31.608 31,617
Dönsk kr. 6.0060 6.0246 6,0351
Norsk kr. 6.3091 6,3286 6,3148
Sænsk kr. 6,6122 6,6327 6.6275
Fi. mark 9.6982 9,7281 9,7335
Fra.franki 6.8079 6,8289 5,8444
Belg.franki 1.1069 1,1103 1,1115
Sviss. franki 27,7853 27,8711 28.0794
Holt. gyllini 20.6572 20,7210 20,7297
Vþ. mark 23.1649 23.2364 23.2464
It. lira 0,03101 0,03110 0,03126
Aust.sch. 3,2953 3,3055 3.3070
Port. escudo 0.2829 0,2837 0.2840
Spé.ptsati 0,3491 0,3502 0,3517
Jap.yen 0.31188 0,31284 0,31157
irsktpund 61,755 61.946 62.074
SDR 53.6245 53,7900 53,7378
ECU 48,0187 48.1670 48.2489
Simsvarj ngiu gangitskréningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
6. mai seldust alls 136,2 tonn.
Magn i Verð i krónum
tonnum Meöal Hæsta Lægsta
Karfi 8.8 12,51 12.00 13,50
Langa 0.6 17,00 17,00 17,00
Steinbitur 0.1 11,00 11,00 11.00
Þorskur 79,8 33.85 31.00 36.00
Ufsi 36,3 14.75 13.00 16.00
Ýsa 10.3 37,37 35.00 40.50
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
6. mai seldust alls 164.1 tonn.
Grálúða 78,7 22,34 22.00 22,50
Karfi 59.D 12,40 8.00 13.00
Þorskur 2,2 31,26 25.00 35.00
Þorskur. ósl. 1.6 37,56 30.00 40.00
Steinbitur 1,7 11,49 10.00 12.00
Lúða 0,2 169.69 130.00 189.00
Koli 0.8 23,09 20,00 25.00
Ýsa 3,1 37,14 35,00 39.00
Langa 1.1 25,65 19.00 26.00
Steinb./Hlýri 0.5 11,00 11,00 11.00
Ufsi 0.8 13.00 13.00 13.00
9. mai verður saldur bátafiskur.
Fiskmarkaður Suðurnesja
5. mai seldust alls 86,3 tonn.
Þorskur 1.8 20,00 20.00 20,00
Þorskur, ösl. 21,5 33.57 20,00 36.50
Ýsa 22,8 28.97 20.00 35.00
Ufsi 1.2 7,63 5.00 10.00
Karfi 3.0 11,60 6.00 14.00
langa 0.9 15.00 15.00 15,00
Langa, ösl. 0.9 15,00 15.00 15,00
Skarkoli 0.1 26.39 23.00 30.00
Grélúóa 51,5 20.99 20,50 21.50
I dag vtrður solt úr dagróðrabátum «f á sjó gtfur.