Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1988, Síða 2
18
FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988.
Ef þú vilt út
að borða
VEITINGAHÚS - MEÐ VÍNI
Abracadabra
Laugavegi 116, sími 10312.
A. Hansen
Vesturgötu 4, Hf., simi 651693.
Alex
Laugavegi 126, sími 24631.
Arnarhóil
Hverfisgötu 8-10, sími 18833.
Askur
Suðurlandsbraut 4, sími 38550
Bangkok
Síðumúla 3-5, sími 35708.
Broadway
Álfabakka 8, sími 77500.
Café Hressó
Austurstræti 18, simi 15292.
Duus hús
v/Fischersund, sími 14446.
El Sombrero
Laugavegi 73, sími 23433.
Eldvagninn
Laugavegi 73, sími 622631.
Evrópa
Borgartúni 32, sími 35355.
F|aran
Strandgötu 55, simi 651890.
Fógetinn, indverska
veitingastofan Taj Mahal
Aðalstræti 10, sími 16323.
Gaukur á Stöng
Tryggvagötu 22, sími 11556.
Ölver
v/Álfheima, simi 686220.
Gullni haninn
Laugavegi 178, sími 34780.
Hallargarðurinn
Húsi verslunarinnar, sími 30400.
Hard Rock Café
Kringlunni, simi 689888.
Haukur í horni
Hagamel 67, sími 26070.
Holiday Inn
Teigur og Lundur
Sigtúni 38, sími 688960.
Horniö .
Hafnarstræti 15, sími 13340.
Hótel Borg
Pósthússtræti 11, simi 11440.
Hótel Esja/Esjuberg
Suðurlandsbraut 2, sími 82200.
Hótel Holt
Bergstaðastræti 37, sími 25700.
Hótel ísland
v/Ármúla, sími 687111.
Hótel Lind
Rauðarárstíg 18, sími 623350.
Hótel Loftleiðir
Reykjavfkurflugveili, simi 22322.
Hótel Óðinsvé (Brauðbær)
v/Óðinstorg, sfmi 25224.
Hótel Saga
Grillið, s. 25033,
Súlnasalur, s. 20221.
Hrafninn
Skipholti 37, sími 685670.
Ítalía
Laugavegi 11, sími 24630.
Mánaklúbbur
Brautarholti, sími 29098
Kaffivagninn
Grandagarði, sími 15932.
Kínahofið
Nýbýlavegi 20, sími 45022.
Kína-Húsiö
Lækjargötu 8, sími 11014.
Lamb og fiskur
Nýbýlavegi 26, sími 46080.
Lækjarbrekka
Bankastræti 2, sími 14430.
Mandaríninn
Tryggvagötu 26, sími 23950.
Myllan, kaffihús
Kringlunni, simi 689040.
Naustið
Vesturgötu 6-8, sími 17759.
Ópera
Lækjargötu 2, sími 29499.
Sjanghæ
Laugavegi 28, sími 16513.
Sælkerinn
Austurstræti 22, sími 11633.
Torfan
Amtmannsstíg 1, slmi 13303.
Veitingahúsið 22
Laugavegi 22, sími 13628.
Við sjávarsíðuna
Hamarshúsinu v/Tryggvagötu,
sfmi 15520.
Við Tjörnina
Templarasundi 3, slmi 18666.
Þórscafé
Brautarholti 20, sími 23333.
Þrlr Frakkar
Baldursgötu 14, sími 23939.
Ölkeldan
Laugavegi 22, sími 621036.
AKUREYRI:
Bautinn
Hafnarstræti 92, sími 21818.
Fiðlarinn
Skipagötu 14, sími 21216.
H 100
Hafnarstræti 100, sími 25500.
Réttur helgarinnar
Grísavöðvi að hætti Valhallar
Jón K.B. Sigfússon matreiöslumaður læröi í Múla-
kaffi. Hann hefur starfaö í Múlakaffi og á Hótel Sel-
fossi. Einnig hefur hann séð um veislur fyrir íslend-
inga búsetta í Bandaríkjunum síöastliöin fimm ár. En
í dag ætlar hann aö bjóða lesendum DV upp á þessa
girnilegu grísasteik meö sérrírjómasósu. Uppskriftin
er ætluð fyrir fjóra.
Jón K.B. Slgfússon matreiðslumeistari.
Grísainnlærisvöövi er skorinn í sneiðar og barinn
létt. Veltið grísasneiðunum upp úr hveiti og steikið í
tvær til þrjár mínútur á pönnu. Grísasneiðarnar eru
síðan látnar á disk ásamt grænmetinu og kartöflunum.
Sósa og sýrður rjómi borið með.
Sósa
ólífuolía
50 g bacon, saxað
50 g laukur, sneiddur
50 g paprika, söxuð
100 g sveppir, sneiddir
3 tómatar, saxaðir
ögn af karríi
sérrí
salt og pipar
1 peli rjómi
ljós sósujafnari
súpukraftur
Setjið 1. msk. af ólífuolíu í pott. Bætið baconi út í
og látið krauma aðeins. Setjið ögn af karríi saman
við. Bætið lauk, papriku, sveppum og tómötum saman
við og látið krauma aðeins. Hellið rjóma út í og látið
suöuna koma upp. Kryddiö með sérríi, salti og súpu-
krafti eftir smekk. Þykkið með sósujafnara ef með þarf.
Grænmetiskraftur
Spergilkál og gulrætur léttsoðið í saltvatni. Fjórar
bakaðar kartöflur með sýrðum ijóma og ferskt hrásal-
at. Kartöflumar eru vafðar í álpappír og bakaðar í
ofni viö 180 gráða hita í 30-45 mínútur.
Veitingahús vikunnar:
Hótel Valhöll
Þingvöllum
„Það má segja að hingað komi
afar íjölbreyttur hópur fólks. Gest-
ir okkar eru jöfnum höndum er-
lendir þjóðhöfðingjar og venjulegir
feröamenn," sagði Auður Ingólfs-
dóttir, hótelsjóri á Hótel Valhöll á
Þingvöllum.
Valhöll, sem er sumarhótel, opn-
aði fyrir rúmri viku. Ferðaskrif-
stofa ríkisins annast rekstur sum-
arhótelsins í sumar eins og tvö
undanfarin sumur. Hótehð býður
upp á margvíslega þjónustu fyrir
þá sem vilja sækja þjóðgarðinn
heim.
Boðið er upp á morgunverðar-
hlaðborö, hádegisverð, kaffi og
kvöldverð. Auk þess sem bar er á
hótelinu. Hætt er aö afgreiða mat
um kl. 23.00 og barinn lokar kl.
23.30.
Á fasta matseðlinum er boðiö upp
á fjóra forrétti, íjóra kjötrétti, fjóra
ábætisrétti og í byijun júní, þegar
leyft verður að hefja silungsveiðar
í Þingvahavatni, bætist Þingvaha-
silungurinn á matseðilinn. Hann
er stolt staðarins og yfirleitt afar
góður. Auk fastaseðilsins er boðið
upp á rétti dagsins.
Á vínseðhnum er boðiö upp á al-
gengustu rauðvín, hvítvín, rósavín
og freyðivín auk nokkurra kaffi-
drykkja.
Sem dæmi um verð má taka að
af forréttunum kostar sveitapaté
með rifsbeijahlaupi 450 krónur.
Piparsteik með ristuðum sveppum
í ijómasósu kostar 1600 krónur en
hún er dýrasti kjötrétturinn. Pönn-
usteikt smálúða af seðh dagsins
kostar 890 krónur og ábætisréttur-
inn melónur í púrtvíni með þeytt-
um ijóma kostar 520 krónur. Kaffi
kostar 100 krónur.
Á góðviörisdögum griha mat-
reiðslumeistarar Hótel Valhahar
úti og gefst þá gestum tækifæri til
að snæða ýmsa gómsæta grihrétti
úti undir berum himni.
Á laugardögum og sunnudögum
og aha almenna frídaga er boðið
upp á kafflhlaðborð og hefur það á
undanfórnum sumrum notið mik-
iha vinsælda gesta.
Hótel Valhöll býður upp á gist-
ingu í 25 tveggja manna herbergj-
um, 2 eins manns herbergjum og 2
þriggja manna herbergjum. Verðið
á tveggja manna herbergjunum er
3250 krónur nóttin, gistingin í
þriggja manna herbergi kostar
3750, en gisting í eins manns her-
bergi kostar 2400 krónur.
Morgunverður er á 400 krónur.
Edduhótehn bjóða upp á sérthboð
á gistingu. Ef að dvalið er fjórar
nætur eða lengur á Edduhótelun-
um kostar gistingin 1163 krónur
nóttin fyrir manninn í tveggja-
mannaherbergi. Ahs kosta þá fjór-
ar nætur 4650 krónur.
Það eru mýmargir sem sækja Þingvelli heim á hverju sumri. Hótel Valhöll opnaði 'fyrir skömmu og mörgum
finnst það punkturinn yfir iið að koma þar við og fá sér mat eða kaffi þar. DV-mynd Brynjar Gauti
Hótel KEA
Hafnarstræti 87-89, sími 22200.
Laxdalshús
Aðalstræti 11, sími 26680.
Restaurant Laut/Hótel Akureyri
Hafnarstræti 98, sími 22525.
Sjallinn
Geislagötu 14, sími 22970.
Smiðjan
Kaupvangsstræti 3, simi 21818.
VESTMANNAEYJAR:
Muninn
Vestmannabraut 28, sími 1422
Skansinn/Gestgjafinn
Heiðarvegi 1, simi 2577.
Skútinn
Kirkjuvegi 21, simi 1420.
KEFLAVÍK:
Glaumberg/Sjávargull
Vesturbraut 17, sími 14040.
Glóðin
Hafnargötu 62, sími 14777.
AKRANES:
Hótel Akranes/Báran
Bárugötu, sími 2020.
SUÐURLAND:
Gjáin
Austurvegi 2, Selfossi, sími 2555.
Hótel örk, Nóagrill
Breiðumörk 1, Hverag., s. 4700.
inghóll
Austurvegi 46, Self., sími 1356.
Skiðaskálinn, Hveradölum
v/Suðurlandsveg, sími 99-4414.
VEITINGAHÚS - ÁN VÍNS
American Style
Skipholti 70, sími 686838.
Askur
Suðurlandsbraut 14, sími 81344.
Árberg
Ármúla 21, sími 686022.
Blásteinn
Hraunbæ 102, s 67 33 11.
Bigga-bar - pizza
Tryggvagötu 18, simi 28060.
Bleiki pardusinn
Gnoðarvogi 44, sími 32005
Hringbraut 119, sími 19280, Brautar-
holti 4, simi 623670, Hamraborg 14,
sími 41024.
Brauðstofan Gleymmérei
Nóatúni 17, sími 15355.
Eldsmiðjan
Bragagötu 38 A, sími 14248.
Gafl-inn
Dalshrauni 13, simi 34424.
Hér-inn
Laugavegi 72, sími 19144.
Hjá Kim
Ármúla 34, sími 31381.
Höfðakaffi
Vagnhöfða 11, sími 696075.
Ingólfsbrunnur
Aðalstræti 9, sími 13620.
Kabarett
Austurstræti 4, sími 10292.
Kentucky Fried Chicken
Hjallahrauni 1 5, sími 50828.
Konditori Sveins bakara
Alfabakka, simi 71818.
Kútter Haraldur
Hlemmtorgi, simi 19505.
Lauga-ás
Laugarásvegi 1, simi 31620.
Madonna
Rauðarárstig 27-29, sími 621988
Marinós pizza
Njálsgötu 26, simi 22610.
Matargatið
Dalshrauni 11, simi 651577.
Matstofa NLFÍ
Laugavegi 26, sími 28410.
Múlakaffi
v/Hallarmúla, sími 37737.
Norræna húsið
Hringbraut, simi 21522.
Næturgrillið
heimsendingarþj., simi 25200.
Pizzahúsiö
Grensásvegi 10, simi 39933.
Pítan
Skipholti 50 C, sími 6881 50.
Pítuhúsið
Iðnbúð 8, simi 641290.
Potturinn og pannan
Brautarholti 22, simi 11690.
Selbitinn
Eiðistorgi 13-15, sími 611070.
Smáréttir
Lækjargötu 2, sími 13480.
Smiðjukaffi
Smiðjuvegi 14d, sími 72177.
Sprengisandur
Bústaðaýegi 153, simi 33679.
Stjörnugrill ..
Stigahlið 7, sími 38890.
Sundakaffi
Sundahöfn, sími 36320.
Svarta pannan
Hafnarstræti 17, sími 16480.
Tommahamborgarar
Grensásvegi 7, sími 84405
Laugavegi 26, sími 19912
Lækjartorgi, simi 1 2277
Reykjavfkurvegi 68, simi 54999
Uxinn
Alfheimum 74, sími 685660.
Úlfar og Ljón
Grensásvegi 7, sími 688311.
Veitingahöllin
Húsi verslunarinnar, sími 30400.
Vogakaffi
Smiðjuvegi 50, simi 38533.
Western Fried, Mosfellssveit
v/Vesturlandsveg, simi 667373.
Winny’s
Laugavegi 116, sími 25171.
AKUREYRI:
Crown Chicken
Skipagötu 12, sfmi 21464.
Vestmannaeyjar:
Bjössabar
Bárustig 11, simi 2950
Keflavík:
Brekka
Tjarnargötu 31 a, sími 13977