Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1988, Side 4
4
MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1988.
Fréttir
Lausn á „foitíðarvanda“
Irfeyrissjóðanna dregst
Nú hefur veriö beðið í eitt ár eftir
að lagt verði fram frumvarp sem
komi skikk á málefni lífeyrissjóða í
landinu. Fyrir ári skilaði nefnd, und-
ir forystu Jóhannesar Nordal seðla-
bankastjóra, frá sér uppkasti að
frumvarpi um lífeyrissjóði. Ekki hef-
ur enn tekist að leggja þetta frum-
varp fram. Reyndar mun ríkisstjóm-
in hafa komið fram með einhverjar
breytingartillögur sem enn hefur
ekki verið tekin afstaða til. Er þar
m.a. hugmynd um að takmarka
fjölda lifeyrissjóðanna.
Frumvarpinu er ætlað að taka á
„fortíðarvanda" lífeyrissjóðanna
sem m.a. felur í sér að rétta af stöðu
sjóðanna, þannig að þeir geti staðið
undir þeim skuldbindingum sem þeir
hafa skrifaö sig fyrir. Tölur eru mjög
„Það voru vissulega mikil von-
brigöi að þetta frumvarp skildi ekki
vera lagt fram á síöasta þingi en í
stjómarsáttmálanum var því heitið
að flytja frumvarpið," sagði Hall-
grímur Snorrason hagstofustjóri um
á reiki um hve háar upphæðir er hér
að ræða, en menn nefna tölur á bilinu
10 til 60 milljarða króna. Þeim sem
við var rætt bar saman um að ekki
yröi hægt að gefa þessa tölu ná-
kvæmar upp fyrr en lífeyrissjóðirnir
verða teknir út. Reiknað er með að
úttekt á þeim verði ekki gerð fyrr en
frumvarpið verði komið í höfn, svo
að það ýtir enn frekar á eftir því. Það
veltur t.d. á forsendum um ávöxtun
sjóðanna.
Að sögn Hrafns Magnússonar hjá
Sambandi almennra lífeyrissjóða er
helst rætt um þrjár leiöir til að taka
á „fortíðarvanda" sjóðanna.
í fyrsta lagi að skerða lífeyrisrétt-
indi, sem m.a. hefur birst að nokkm
hjá lífeyrissjóði verkfræðinga, enda
er htið svo á að margir, en þó ekki
fyrirhugað lagafrumvarp ríkis-
stjórnarinnar um lífeyrissjóði, en
hann var formaður nefndar sem átti
að ganga endanlega frá frumvarpinu.
Fyrir rúmu ári síðan skilaöi nefnd
undir forystu Jóhannesar Nordal frá
allir, hafi tekið út lifeyri sinn í formi
óverðtryggðra lána á sínum tíma.
í öðru lagi er rætt um að hækka
iðgjöld til að ná inn þeim upphæðum
sem vantar. Þessi iðgjaldahækkun
myndi þá væntanlega miðast við
langt árabil.
í þriðja lagi er rætt um almenna
skattheimtu á alla landsmenn til að
rétta við sjóðina.
Þá er einnig rætt um fjórðu lausn-
ina sem felur í sér aö þrem fyrstu
kostunum verði blandað saman.
Að sögn Hrafns blasir engan veg-
inn við greiösluþrot hjá sjóðunum
enda búa þeir við uppsöfnunarkerfi
en ekki kerfi sem byggir á gegnum-
streymi. Rætt er um að það taki 10
til 20 ár að rétta við sjóðina.
sér uppkasti að frumvarpinu sem
flestir bjuggust viö að kæmifram nú.
Svo reyndist þó ekki vera og lýstu
flestir þeirra sem við var rætt yfir
vonbrigðum sínum vegna þess.
Hahgrímur sagði að það væri ákaf-
Hækka þarf iðgjöld um
helming til að bjóða sama og
ríkið
Sem kunnugt er þá er mikhl munur
á lífeyrisréttindum opinberra starfs-
manna og þeirra sem eru í almenn-
um sjóðum. Að sögn Hrafns þyrfti
að hækka iðgjöld upp í 20% til aö líf-
eyrissjóðir gætu boðið sömu réttindi
og ríkið, eða um helming. Sagði
Hrafn að það væri ekki í myndinni
og reyndar gæti það ekki einu sinni
tahst til framtíðarsýnar enda væri
þama um gríöarlega háar upphæðir
að ræða.
-SMJ
lega brýnt að koma þessu máh í rétt
horf og í raun væri þetta eitt af
stærstu málunum sem menn þyrftu
aö koma í höfn nú.
-SMJ
Auglýsingaspjald myndarinnar
Foxtrot.
Foxtrot
verður
frumsýnd
í haust
Kvikmyndin Foxtrot verður fram-
sýnd hér á landi næsta haust en ís-
lenska útgáfa myndarinnar er nú í
khppingu. Það var ætlunin að mynd-
in yrði fyrst frumsýnd á íslandi en
ekki er ljóst hvort sölusamningurinn
við Nordisk Film breytir þar ein-
hverju.
Mikil leynd hefur hvílt yfir sögu-
þræði myndarinnar sem er byggð á
handriti Sveinbjörns I. Baldvinsson-
ar. Hér mun þó vera um að ræða
spennumynd með tilheyrandi slags-
málum, kappakstri og byssubardög-
um. Myndinni hefur verið lýst sem
„road movie" enda gerist hún á veg-
um sunnanlands, allt til Hornafjarð-
ar. Þá gerist hún einnig að stórum
hluta í Reykjavík en sögusviðið er
bundið við ísland.
Meö aðalhlutverkið fara Valdimar
Örn Flygenring, Steinarr Ólafsson
og María Erhngsen. Leikstjóri er Jón
Tryggvason og Karl Óskarsson sér
um myndatöku. Það eru Norðmenn,
Erik Gunvaldsen og Stein B. Svend-
sen, sem sjá um tónhstina í mynd-
inni. Ekki mun vera önnur mynd í
sjónmáh frá þeim Frostfilm-mönn-
um nú í augnablikinu enda nóg að
gera við að markaðssetja Foxtrot.
-SMJ
Övyrkjabandalag Islands:
Kjaraárás stjómarinnar á fátlaða
Fatlaðir telja sig hafa orðið fyrir voru tollum jafnframt undanþegin Komið hefur til tals að endur-
kjaraárás af völdum ríkisstjórnar-
innar. Þetta kom fram á fundi sem
talsmenn Öryrkjabandalagsins
héldu með fréttamönnum nýverið.
Öryrkjabandalagið hefur sent rík-
isstjórninni áskorun þar sem sölu-
skatti á hjálpartæki fatlaðra er
mótmælt, svo og skattlagningu
lána og styrkja til tækja- og bif-
reiðakaupa fatiaöra.
Samkvæmt hefð, sem myndast
hefur á undanfomum áratug, voru
þau hjálpartæki sem undanþegin
söluskatti. Vegna samþykktar
nýrra laga um áramót breyttist
þetta og undanþágur voru afnumd-
ar. Öryrkjabandalagið óskaði þess
við fjármálaráöherra aö þetta yrði
leiðrétt. Að sögn talsmanna Ör-
yrkjabandalagsins hefur eini ár-
angurinn orðið sá aö áætiaö er að
veita opinberum stofnunum auk-
afjárveitingu til að mæta þessum
auknu útgjöldum. Stofnanir, sem
ekki eru á vegum hins opinbera,
njóta ekki þessarar fyrirgreiðslu.
greiða söluskattinn síðar, en að
áhti Öryrkjabandalagsins mun
slíkt hafa htil áhrif þar sem þeir
einstaklingar, sem þurfa að kaupa
hjálpartæki, geta ekki risiö undan
þeim aukakostnaði sem bið eftir
endurgreiðslu hefði í for með sér.
Það kom fram á fundinum aö
hæstu tryggingabætur, sem öryrkj-
ar geta haft, eru mihi 33 og 34 þús-
und krónur á mánuði. Aö sögn
Arnþórs Helgasonar, formanns
Öryrkjabandalagsins, kostar auka-
búnaöur fyrir tölvur, sem gerir
hreyfihömluðum fært aö nýta sér
þær, á mihi 50 og 250 þúsund án
söluskatts. Sams konar útbúnaður
fyrir blinda kostar mihi 200 og 500
þúsund krónur.
Með tilkomu staögreiðslukerfis
skatta eru styrkir og lán til öryrkja
til kaupa á tækjum til náms og
starfa sem og bifreiðum nú skatt-
lögö. Slíkt var ekki skattskylt fyrir.
-StB
Lagafrumvarp um Irfeyrissjóðina:
„Vonbrigði að frumvarpið var ekki lagt fram“
- segir hagstofustjóri
í dag mælir Dagfari
Skammir eða ekki skammir
Þá hefur það endanlega verið stað-
fest aö ekki verður hjá því komist
að ganga að kjörborðinu þann 25.
júní og kjósa forseta. Til þessa hef-
ur ekki tíðkast að koma með mót-
framboð þegar áöur kjörinn forseti
býður sig fram til endurkjörs. En
Sigrún Þorsteinsdóttir úr Vest-
mannaeyjum er þeirrar skoðunar
að nú sé tími til kominn að breyta
til og þjóðin fái konu á forsetastól
sem neiti að skrifa undir lög - aha-
vega ef þau lög hafa í fór með sér
kjaraskerðingu fyrir almenning í
landinu. Annar tilgangur með
framboðinu viröist fremur óljós.
Nú er það svo að frú Vigdís Finn-
bogadóttir, forseti íslands, hefur
ekki neitað að skrifa undir lög til
þessa en ekki er vitað til þess að
það hafi dregið úr vinsældum
hennar meðal þjóðarinnar. En
Sigrún er þeirrar skoðunar að það
sé bráönauðsynlegt að fá forseta
sem skrifar ekki undir lög nema
þegar forseti er sammála viðkom-
andi lagasetningu. Hún segir hins
vegar að það sé ágætt að hafa þing-
menn til að vinna ýmsa undirbún-
ingsvinnu varöandi lagasetningar
sem þeir síðan leggi fyrir forseta.
Nú má vel vera að misvitrir al-
þingismenn hafi sett misgóð lög
gegnum árin eins og gengur. En ef
lögin ganga mjög á skjön við dóm-
greind almennings fer enginn eftir
þeim. Svo einfalt er það. En Sigrún
hefur unniö í frystihúsi og sauma-
stofu, fyrir utan það að hafa bakað
kökur fyrir Sjálfstæðisflokkinn og
lent undir Frikka Sóf í kosningmn
um varaformannsembætti flokks-
ins. Varla er önnur skýring hald-
bær á því en sú aö Frikki hafi bak-
að enn betri kökur en Sigrún og
þar með bakað bæði Sigrúnu og
landsfundarfulltrúa sem eru mikiö
fyrir góðar kökur eins og allir vita.
Eftir að hafa beðið lægri hlut í kök-
usamkeppni Sj álfstæðisflokksins
sneri Sigrún sér að því að stofna
Flokk mannsins ásamt fleiri. Það
kom hins vegar fljótt í ljós að þótt
þjóöin dái Kvennahstann vill hún
ekkert með Flokk mannsins hafa.
Sennilega er það vegna þess aö sá
flokkur er skipaður bæði körlum
og konum en þjóðin er enn svo htt
upplýst að hún heldur að maöurinn
hljóti að vera karlmaður. Svo héldu
sumir að Flokkur mannsins væri
bara flokkur Péturs Guðjónssonar
og það eitt nægði til þess að hiö
stórkostiega fylgi flokksins fyrir
kosningar hrundi gjörsamlega í
kosningunum sjálfum.
En Sigrún sýndi að henni er ekki
fisjað saman og stofnaöi þá Mann-
gildishreyfinguna. Þröngsýni ís-
lendinga ríður hins vegar ekki við
einteyming og það kom brátt í Ijós
að þeir höfðu ekki hinn minnsta
áhuga á manngildi eða mannrétt-
indum. Fundir í Manngildishreyf-
ingunni voru því nokkurs konar
flölskyldusamkomur. Hins vegar
þótti forsvarsmönnum mannghdis
brýna nauösyn bera til að útbreiða
fagnaöarerindiö og því hafa verið
farnar nokkrar trúboðsferðir til
Bretiands með Sigrúnu í broddi
fylkingar. Samkvæmt því sem hún
segir í viðtah við DV er nú veriö
að byggja hreyfinguna upp í fjórum
borgum þar. Verst að Bretar skuh
ekki hafa kosningarétt á íslandi
þann 25. júní næstkomandi. í sama
viðtah kemur fram að Sigrúnu þyk-
ir leitt að núverandi forseti skuh
ekki hafa gripið tækifæriö og
skammað hressilega þá erlendu
þjóðhöfðingja sem hafa boðiö for-
seta í opinbera heimsókn. Þetta er
út af fyrir sig athyghsverð ábend-
ing sem eflaust verður tekin til
greina á forsetaskrifstofunni áður
en næst veröur haldið utan í opin-
bera heimsókn. Ekki er vafi á að
ísland fengi verðugt rúm í heims-
pressunni ef í ljós kæmi að þar
sæti forseti sem neitaði að skrifa
undir lög þingsins og notaði hvert
tækifæri til aö hella óbótaskömm-
um yfir erlenda kohega þá þeir
gerðust svo djarfir aö bjóða forseta
í heimsókn. Þetta vekti án efa mun
meiri athygh en hefðbundin kokk-
tehboð, landkynningarbásar með
myndum af fossum og eldspúandi
fjöllum en hið síðaraefnda hefur
hrætt margan útiendingin frá því
að leggja leið sína til íslands. Það
eru skammir og vammir sem
heimspressan vill og er þá sama
hvert thefnið er. Ekki er enn Ijóst
hvernig frú Vigdís Finnbogadóttir
og hennar stuðningshð bregst við
þessari óvæntu atiögu. Hins vegar
hggur fyrir að fjöldi manns fær
störf við ýmislegt sem tengist for-
setakosningunum í endaðan júní
og þaö hefur ahtaf verið tahð af
hinu góða að fólk fái tækifæri til
að afla sér tekna eða aukatekna.
Dagfari