Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1988, Blaðsíða 12
12
MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1988.
Utlönd
blökkunianna' "
toginn Jesse Jackson hvatti í
til þess að Suður-Afríka yrði firam-
vegis opinberlega nefiid „hermdar-
verkaríki“ og gagnrýndi um leið
Michael Dukakis, sem hann berst
nú við um útnefhingu sem forseta-
efni demókrata í Bandaríkjunum,
íyrir aö taka allt of vægt á málefn-
um Suður-Afríku.
Jackson sagöi í gær að Suður-
Afríka ætti að fara á lista banda-
ríska utanríkisráðuneytisins yfir
hermdarverkaríki fyrir að standa
að árásum inn í nágrannaríki sín
í Afríku.
Jesse Jackson var harðorður i
garð s-afriskra stjórnvalda i gær.
Simamynd Reuter
Sprenging í eldsneytisgeymslu
Barist víð eldinn i Chihuahua i gær. Símamynd Reuter
Slökkviliðsmönnum tókst í gærkvöldi aö ráöa niðurlögum elds sem
geisað hafði allan daginn í eldsneytisbirgðastöð mexikanska olíufélagsins
Petroleos Mexicanos í Chihuahua í Mexíkó. Að sögn talsmanns slökkvi-
liðs borgarinnar logaði enn í eldsneyti í rústum eins af tönkum stöðvarinn-
ar í nótt en engin hætta stafaði lengur af eldinum.
Eldurinn kviknaöi í gærmorgun eftir að sprenging varö í einum af tönk-
um birgðastöðvarinnar. Um tíma var talin mikil hætta á aö eldurinn
breiddist út um stöðina og voru um eitt hundrað þúsund manns flutt á
brott úr nágrenni stöövarinnar vegna sprengihættu.
Flotaæflngar
íranir efndu í gær til mikilla
flotaæfinga á Persaflóa. Æfingam-
ar fóru fram undir eftirliti Ali
Khamenei, forseta landsins, og tók-
ust að sögn yfirvalda mjög vel. Að
sögn Mohamraads Husseins Ma-
lekzadegan, aðmíráls í flota írana,
sýndu æfingamar aö floti þeirra
hefur aldrei verið sterkari en nú
þrátt fyrir tjón það sem orðið hefúr
í stríðinu við írak.
á Persaflóa
Alí Khamenel, lorseti íran, fylgist
með æfingunum.
Simamynd Reuter
Ræða nýtt skipulag
Fulltruar á sovéska þinginu hvislast á í þingsal. Simamynd Reuter
Reagan til
Finnlands
Reagan Bandaríkjaforseti heldur í
dag.áleiðis til Finnlands. Þar mun
hann dvelja þar til á sunnudag er
hann heldur til fundar við Gor-
batsjov Sovétleiðtoga í Moskvu. Við-
ræður leiðtoganna munu standa yfir
í fimm daga.
Reagan og Gorbatsjov hafa þrisvar
áður hist en í fundurinn í Moskvu
er sá fundur sem Bandaríkjaforseti
hefur hlakkað mest til. Búist er við
að umræðurnar nú snúist um marg-
víslegri málefni en áður. Forsetinn
mun einnig hitta námsmenn, rithöf-
unda, hstamenn og menntamenn.
Reagan Bandaríkjaforseti hefur
aldrei áður komið til Sovétríkjanna
og hann verður hann fyrsti Banda-
ríkjaforseti sem sækir leiðtogafund í
Sovétríkjunum frá þvi að Gerald
Ford hitti Leonid Brésnev árið 1974.
Reagan og Gorbatsjov hittust fyrst
í Genf áriö 1985, síðan í Reykjavík
árið 1986 og í Washington í desember
síðastliðnum þegar þeir undirrituðu
samning um útrýmingu meðal-
drægra kjamavopna. Reynt er nú á
Bandaríkjaþingi að binda enda á
málþófið sem hindrað hefur stað-
festingu á samningnum.
Munkur á leið fram hjá klukkuturni við Danilov klaustrið i Moskvu sem
Reagan Bandaríkjaforseti og Nancy, eiginkona hans, munu heimsækja
meðan þau dveljast í Moskvu. Slmamynd Reuter
Nýtt vitni komið fram
Gannlaugur A. Jónason, DV, Lundi;
„Vitnisburöur þessa nýja vitnis
bendir til að báðir læknamir hafi
staðiö í sambandi við fómarlambið
með hætti sem við vissum ekki um
áður. Þessi vitnisburöur eykur á
truverðugleika þess sera dóttir
annars læknanna hatði aö segja.“
Þetta segir Anders Helin sak-
sóknari í mest umflallaða morð-
máli í sænskri sakamálasögu um
langt árabil.
Þann 30. maí næstkomandi hefj-
ast ný réttariiöld yfir sænsku
læknunum tveiraur sem gefið er
að sök aö hafa myrt vændiskonu
og hlutað likama hennar og komið
fyrir 1 plastpokura. Nýja vitnið í
raálinu er vændiskona og náin vin-
kona fómarlambsins. Samkvæmt
vitnisburði hennar haföi vændis-
konan, er myrt var, margsinnis
sagt henni frá læknunum tveimur
og margs konar óeðli þeirra í sam-
skiptum við hana.
Til stuðnings vitnisburði sinum
mun þetta nýja vitni leggja fram
dagbækur sínar frá þessum tlma
þar sem oft er vitnað til samtala
viö fómarlambið.
Viö fyrri réttarhöldin í máli þessu
vom læknamir nokkuð óvænt
fundnir sekir en vegna forragalla
vom réttarhöldin dæmd ógild. Því
hefjast nú ný réttarhöld og með
nýju vitni sem talið er auka líkum-
ar á aö læknarnir verði enn á ný
dæmdir sekir.
Líbanir sem gerðir voru útlægir af ísraelsmönnum frá öryggissvæðinu í Libanon i gær. Þeim var gefið að sök að
hafa neitað að hlíta sveitarstjórnarlögum. Símamynd Reuter
Sovéska þingiö hóf í raorgun
umræður um drög aö lögum um
samyrkjubú sem leiðtogar Sovét-
ríkjanna vonast til þess að muni
hleypa nýjum krafti í efnahagsleg-
ar úrbætur í rfkjunum.
Samkvæmt lögum þessum er
meðal annars ætlunin aö grípa til
þess að deila hagnaði meö fjár-
magnseigendum tfl þess að fá þá til
að fjárfesta í litlum og meðalstór-
mn samyrkjubúum. Telja ráöa-
menn aö með því móti geti land-
búnaður ríkjanna betur brugðist
við kröfum markaöarins en nú er.
Mikhall Gorbatsjov íhugar málin á
þlngi I gær. Simamynd Reuter
ísarelskir hermenn og bandamenn
þeirra, þjóðvarðhðar frá Suður-
Líbanon, héldu frá hinu yfirlýsta
öryggissvæði ísraelsmanna í morg-
un og umkringdu tvö þorp, Louwa-
izeh og Nabi Taher. Ekki hefur verið
greint frá mannfalli.
Bæimir Louwaizweh og Nabi Ta-
her, sem eru um tíu kílómetra norð-
austur af borginni Nabatiyeh, eru
þekktir fyrir að vera virkir stuðn-
ingsmanna íransstjórnar sem gera
árásir á ísraelska hermenn og banda-
menn þeirra í Líbanon. Nokkrir meö-
limir Hizbollah samtakanna eru
sagöir vera lokaðir inni í þorpunum
en í morgun hafði ekki orðið vart við
að þeir veittu vopnaöa mótspymu.
ísraelskir byssumenn á svæðinu
skutu á þorpin á meðan tvær ísra-
elskar herflugvélar vörpuöu sprengj-
um yíir Louwaizeh. Einnig vom
gerðar skotárásir á tvö önnur þorp.
Þann 2. maí síðastliðinn héldu ísra-
elskir hermenn og bandamenn
þeirra í Líbanon um tíu kílómetra
út fyrir öryggissvæöið og geröu árás-
ir á nokkur þorp. Rúmlega fjörutíu
skæruliöar og aö minnsta þrír ísra-
elskir hermenn féllu í árásunum.
í Beirút féllu þrír sýrlenskir her-
menn og tveir særðust er sprengju
var varpað að varöstöð þeirra við
úthverfi suöurhluta borgarinnar þar
sem amal shítar og meðlimir Hiz-
bollah samtakanna berjast enn.