Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1988, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1988, Qupperneq 7
 FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 1988. Fréttir í tilefhi af 80 ára afmæli Hafnar- hyggju að láta safna öllum heimild- fjarðarkaupstaðar stendur bærinn armyndum um Hafnarfjarðarbæ. fyrirsýninguánýuppgeröueintaki Gerðar verða ráöstafanir til að heimildarkvikmyndarinnar Hafn- þessi menningarverðmæti veröi arfjöröur fyrr og nú. Kvikmynda- varðveitt, almenningi til fróöleiks handrit geröi Gunnar R. Hansen, og skemmtunar. Það er kvik- og sá hann jafnframt sjálfúr um myndafýrirtækið Lifandi myndir leikstjórn.' Myndin, sem er 25 ára hf. sem annast þetta verkefni fyrir gömul, hefur af þessu tiiefhi verið bæinn afrituðá35mmfilmu,enuppruna- Auk Hafiiarflarðar fyrr og nú, lega var hún gerð á 16 mm fílmu. gefur bærinn einnig út tvær aörar Myndin verður jafnframt gefin ut heimildarmyndir 1 tilefhi afmælis- ámyndbandi. ins. Það eru myndimar Hafnar- Kvikmyndinrekursögubæjarins fjörður og nágrenni, sem er safn frá landnámsöld og fram undir heimildarkvikmyndafrá 1944-1960, 1960. Hún flallar m.a. um atvinnu- og Þú hýri Hafnarfjörður sem gerð líflö í bænum, félagslíf, og sérkenni var af tilefni 1100 ára afmæli ís- Hafnarflarðar. Myndin verður landsbyggðar árið 1974. Hægt er að sýnd í Bæjarbíói þann 2. júni nk. fá þessar myndir leigðar hjá mynd- ki. 21.00. bandaþjónustu Bæjar- og héraös- Hafharfjarðarkaupstaöur hefur í bókasafnsins. -StB Jarðgöngin í Ólafsfjarðarmúla: Ólafsfirðingar bíða spenntir - hvað þau hafa að segja fyrir atvinnulrfið Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii; „Á næstu vikum verður gengið.frá ýmsum samningum sem tengjast þessu verki og þá mun koma í ljós hvaöa þýðingu þetta hefur fyrir at- vinnulífið hér í bænum,“ sagði Val- týr Sigurbjamarson, bæjarsflóri á Olafsfirði, er DV ræddi við hann um væntingar Ólafsfirðinga varðandi jarðgangagerðina í Múlanum sem hefst í sumar. Talið er víst að þeir sem koma til með að starfa við Múlagöngin muni sækja ýmsa þjónustu til Ólafsflarðar og er þá aðaÚega verið að horfa til hótelsins og viögerðaverkstæöa í bænum. „Áður en tilboðin í göngin voru opnuð hjá Vegagerðinni höföu ýmsir þeirra sem sendu inn tilboð t.d. sett sig í samband við hótelið hér og spurst fyrir um möguieika á þjón- ustu þar, en á hótelinu eru 12 tveggja manna herbergi. Ég held því að þarna gætu verið ýmsir möguleikar. Hins vegar hef ég sagt það áður að menn ættu ekki að ofmeta þetta og ekki laggja út í flárfestingar o.þ.h. fyrr en það liggur endanlega fyrir hversu mikið kemur af verkefnum í bæinn í tengslum við jarðgangagerð- ina,“ sagði Valtýr. - En eru menn ekki komnir í start- holurnar og spenntir að sjá hvað kemur í þeirra hlut? „Auðvitað eru þeir það. Svo gæti farið að sá aðili, sem fær verkið, bjóði hluta þess út og þá ættu heimamenn að standa vel að vígi. Vegagerðin að göngunum beggja megin var t.d. boð- in út með jarðgöngunum sjálfum og mér þætti ekki ólíklegt að sá þáttur yrði boðinn út til undirverktaka þótt ég viti að sjálfsögðu ekki um það með vissu. En það sem er aðalatriðið er að nú er biðinni loks lokið og það verður farið í jarðgangagerðina strax í sum- ar. Að vísu hafa ýmsir rekið hornin í þetta, telja peningunum betur varið í framkvæmdir í Reykjavík en að bora holu í gegnum flall hér lengst norður í landi. En það er þeirra mál,“ sagði Valtýr Sigurbjamarson. Tveir vamarliðsmenn í gæsluvarðhaldi: Kærðír fyrir kynmök við 13 ára stúlku Tveir hermenn af Keflavíkurflug- velli hafa verið úrskurðaðir í sjö daga gæsluvarðhald. Þeir voru kærðir fyr- ir að hafa haft kynmök við þrettán ára gamla stúlku úr Njarðvík. Her- mennimir neita atburðinum og hafa kært úrskurðinn til Hæstaréttar í kærunni segir að gleðskapur hafi verið í húsi í Keflavík aðfaranótt 24. maí. Hermennimir og þijár stúlkur voru í húsinu, ein nítján ára sem var húsráðandi, fimmtán ára stúlka og sú þrettán ára sem kæröi hermenn- ina. Gleðskapurinn stóð fram eftir nóttu og töluverös áfengis var neytt. Móðir stúlkunnar komst að hinu grunaöa athæfi. Barnavemdarnefnd og félagsmálafulltrúi Njarðvíkur kærðu mennina til rannsóknarlög- reglunnar í Keflavík. -sme Akureyrarbær gefur ut skuldabréf Akureyrarbær hefur gefið út skuldabréfaflokk, 1. flokk 1988, áö nafnvirði 100 milljónir króna. Hafa Verðbréfaviðskipti Landsbankans umsjón með útboðinu. Bréfin em öll í 100 þúsund króna einingum og gjalddaginn 15. mai eftir 4, 5 eða 6 ár. Ársávöxtun umfram verðtryggingu er 10,5-11 prósent. Akureyrarbær hyggst nota fé þetta til almennra framkvæmda hjá bæn- um í sumar. -hlh Umferðarmannvirki í Reykjavík: Forgangsröðun riðlast hratt - 85 milljónir veittar í ár en þörfin talin vera 360 milljónir I ár er útlit fyrir að til vegagerðar á höfuðborgarsvæðinu verði varið 85 milljónum á vegum Vegagerðarinn- ar. Þetta eru ekki háar tölur og mun lægri en í flestum tilvikum hefur verið lagt til. Vinnuhópur á vegum Vegagerðarinnar hefur skilað skýrslu sem inniheldur tillögur um að 360 milljónum verði varið til vega- gerðar á höfuðborgarsvæðinu næstu Ðmm árin eða samtals 1.800 milljón- um. í skýrslunni er lögð fram ákveð- in forgangsröð umferðarmannvirkja á Reykjavíkursvæðinu. Listinn er þannig: 1. Nýbýlavegur. 2. Bústaðavegur(Miklatorg-Öskju- hlíð). 3. BrúáBústaðavegyfirHring- braut. 4. Sætún, önnur akbraut Skúlat- org-Kringlum. 5. Gullinbrú,undirgöngv/Fjall- konuvegar. 6. Vesturlandsvegur. 7. Bústaðavegur,akbrautvestan Háaleitisbrautar. 8. SætúnogSkúlagata. 9. Ánanaust, færsla. 10. Hringbraut. 11. Kringlumýrarbraut, breikkun sunnan Bústaðavegar. 12. Kringlumýrarbraut, breikkun að Laugavegi. 13. Sætún. 14. Kleppsvegur.nýakbraut. 15. Vífilsstaðavegur, breikkun. Umferðin Reykjavík hefur aukist gifurlega siðustu tvö til þrjú árin, en eigi að síður verður þess ekki vart í fjárveitingum til vegagerðar á höfuðborgar- svæðinu. Þá hefur verið bent á það að arðsemi umferðarmannvirkja sé einna mest á þessu svæði. 16. Geirsgata. 17. Bæjarháls, breikkun. 18. Eiösgrandi,nýakbraut. 19. Ánanaust,nýakbraut. 20. Kleppsmýaravegur að Gullinbrú. 21. Stekkjabraut,nýakbraut. 22. Miklabraut,breikkunaustan Kringlumýrarabrautar. 23. Vesturlandsvegur,nýakbrautað Rafstöðvarvegi. 24. BrýráVesturlandsvegiyfirEll- iðavogogElliðaár. Þá er til annar forgangslisti sem reiknaður er út frá slysahættu en hann liggur ekki fyrir sem stendur. -SMJ JB Helgartilboð Lokað laugardaga í sumar VERSLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER, IVERSLUNAR- MIÐSTÖÐ VESTUBÆJAR Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.