Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1988, Síða 9
FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 1988.
9
UÚönd
Enginn komst lífs
Gizar Helgaaan, DV, Lubedc
Allir námumennimir fimmtíu og
sjö að tölu, sem 1 fyrradag lokuöust
inni í brúnkolanámunni í bænum
Borke, eru nú taldir af.
Þijátíu og sex lík höfðu fundist í
gærkvöldi og voru komin upp á
yfirborö jaröar. Hin líkin voru
sennilega á hinum ýmsu stööum í
námunni á 50 öl 100 metra dýpi.
í gær var talið aö dýnamítsend-
ing, sem nýkomin var til námunn-
ar, heföi sprungiö en nú er aftur á
móti taliö öruggt aö sökum skorts
á súrefhi í námunni hafi eldfimar
gastegundir náö aö safhast saman
í hættulegu magni og síöan sprung-
iö. Þar hefur sennilega veriö um
að ræða blöndu af metangasi og
kolaryki.
Allir námumennimir voru út-
búnir með gasgrímur sem nota á í
neyðartilfellum en súrefhisbugöir,
er meö fylgja, eru aöeins til þriggja
tíma.
Frúr leiðtoganna hafa eldað grátt silfur allt frá því þær hittust fyrst.
Simamynd Reuter
Frúmar í
brennidepli
Bjami Hiniiksson, DV, Bordeaux:
Viöræðum Reagans og Gorba-
tsjovs í Moskvu hefur verið tekiö
meö ró hér í Frakklandi. Fjölmiðlar
hafa aö vísu íjallaö talsvert um fund-
inn og hann jafhvel dregið nokkuö
athyglina frá komandi þingkosning-
um en umfjöllunin hefur ekki rist
djúpt þar sem greinilegt er að engin
stórtíöindi hafa átt sér staö í Moskvu
og fundurinn fremur táknrænn en
afdrifaríkur.
Miklu frekar en að velta fyrir sér
hjali stjómendanna tveggja hala
franskir fréttamenn keppst viö aö
skýra frönsku þjóðinni í smáatriöum
frá daglegum samskiptum eigin-
kvennanna, þeirra Nancyar og
Raisu. Milli þeirra er víst oft gmnnt
á því góða en þó virtist stundum eitt-
hvað vera að rætast úr, a.m.k. túlk-
uðu franskir stjómmálaskýrendur
geröir kvennanna tveggja og klæða-
burð, oröræöur og augnatillit, og
komust að mismunandi niðurstöðu á
hverjum degi. í lok ferðar Reagan-
hjónanna virtist þó ljóst aö þíðan í
samskiptum stórveldanna þýðir ekki
að konumar séu miklir mátar en eig-
inmennimir virtust hafa þekkst í
áratugi.""
Helmut Kohl mim fljótlega hitta
Gorbatsjov en fyrir utan vestur-
þýska kanslarann hafa stjórnendur
aílra helstu ríkja Vesturlanda fundað
meö sovéska leiðtoganum.
OPIÐ UM HELGINA
Laugardag 10-16 og sunnudag 13-16.
Furuhúsgögn í miklu úrvali.
Verö frá kr. 14.565, stgr.
Sólstólar og bekkir, plaststólar.
Reyrhúsgögn, hvít. Bamabekkur, kr. 1.475.
Eyjaslóð 7, sími 62-17-80
Golfklúbburmn Keilir
og B. Magnússon (Kays)
tilkynna:
Refsiaðgerð-
imar þokast
áftam í þinginu
Ein af nefndum fulltrúadeildar
bandaríska þingsins samþykkti í gær
með yfirgnæfandi meirihluta, 34 at-
kvæðum gegn 14, tillögur þær um
refsiaðgerðir gegn stjómvöldum í
Suður-Afríku, sem nú era til af-
greiðslu á Bandaríkjaþingi. Aðgerðir
þessar eiga að miða að því að fá
sijómvöld í S-Afríku til að draga úr
eða láta af kynþáttaaðskilnaðar-
stefnu sinni.
Utanríkismálanefnd fulltrúadeild-
arinnar samþykkti sömu tillögur fyr-
ir um mánuði en í þetta sinn var það
bankamálanefnd deildarinnar sem
hafði þær til umfjöllunar. Fjórar
nefiidir deildarinnar til viðbótar
verða að fjalla um tillögumar áður
en þær verða teknar til umræðu á
almennum deildarfundum.
Tillögumar, sem Reagan forseti og
ríkisstjóm hans hafa lýst sig alfarið
á móti, fela í sér nær algera stöövim
á viðskiptum milli Bandaríkjanna og
Suður-Afríku og yrðu þær sam-
þykktar yrði bandarískum fyrirtækj-
um skylt að hætta allri starfsemi
siirni þar í landi.
Áður en bankamálanefndin af-
greiddi tillögumar samþykkti hún
að bæta við þær ákvæði sem repú-
blikanar vildu fá inn, þar sem við-
skiptabannið er styrkt með banni við
innflutningi á öllum vörum sem hafa
í sér einhveija hluta framleidda í
Suður-Afríku. Með þessu ákvæði er
ætlunin að loka þeim möguleika að
Suður-Afríkumenn geti látið seija
hluti saman annars staöar og síðan
flytja þá á markað í Bandaríkjunum.
KAYS - OPIÐ GOLFMÓT
sunnudaginn 5. júní á Hvaleyrarvelli
Ræst verður út frá kl. 8.30
Keppnisfyrirkomulag: Höggleikur með/án forgjafar
Vinningar: 2 golfsett
2 golfkerrur
2 golfpokar
Aukaverðlaun á par 3 holum
Sérstök aukaverðlaun eru fyrir
3 bestu skor hjá konum
m/forgjöf
Skráning í síma 53360
Kapplolkjanefnd
§jt B.M AGNIJSSON
DM HÓLSHRAUNI 2-SÍMl 52866-PÖSTHÓLF 410 HAFNARFIRDI