Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1988, Qupperneq 19
FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 1988.
3
dv____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11
■ Til sölu
Arskyggnir, kristalkúlur, fæðingarstein-
ar fyrir hvert stjömumerki, orku-
greinir (til leitar að vatni, málmum
o.s.frv.), pendúlar af öllum gerðum og
stærðum, rúnasteinar, sérhönnuð
borð fyrir andaglas og ósjálfráða
skrift, planséppur. M.R.G., box 62, 300
Akranesi.
Munið: Ledins heilsumatinn sem losar
um meltinguna, Rúmeníuhunangið,
sem hressir og styrkir, ME vörumar
sem standa alltaf fyrir sínu, sólgler-
augu og nærföt í úrvali. Heilsuvöm-
búðin Græna línan, Týsgötu 3, s.
622820.
Þvottavélar og tauþurrkarar, nýyfirfar-
ið, einnig stærri sett, 7 kg, hentug
fyrir stigaganga, verkstæði og lítil
þvottahús. Höfum einnig ódýra vara-
hlutd í ýmsar gerðir þvottavéla. Opið
um helgina. Uppl. í síma 73340. Mand-
ala, Smiðjuvegi 8D.
Útsala. Verksmiðjuútsala stendur yfir
í Max-húsinu, Skeifunni 15 (Miklu-
brautarmegin), í nokkra daga.
Vinnuföt - sportföt - sjó- og regnföt,
auk margs annars. Góð vara á lágu
verði. Opið virka daga kl. 13-18.
Til sölu: Tvö bamareiðhjól, annað
BMX fyrir 9-11 ára, Gustavsberg
hreinlætistækjasett með blöndunar-
tækjum og ljósgrár flauelsbamavagn,
Silver Cross, leikgrind og ungbama-
stóll, allt eftir 1 bam. S. 52530 e. kl. 17.
Vegna flutnings er til sölu: frystikista,
ísskápur, stólar, hljómtæki, sófaborð,
svefribekkur, bókahillur, eldhúsborð
og kollar, sjónvarp, hjónarúm, tvö-
faldur stálvaskur, baðskápur og skáp-
ar. Uppl. í síma 18590.
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Bjömsson, hús-
gagnabólstnm, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Til sölu er hluti af búslóð: Snow Cap
ísskápur, ITT sjónvarp, Pioneer
hljómtækjasamstæða, Emmaljunga
barnavagn og skrifborð. Uppl. í símum
91-641679 og 91-31337.
Tjaldvagn, Camp-let, eldavél, vifta m.
klukkuborði, uppþvottavél, þvottavél,
þurrkari, Toyota Saumavél og Canon
kvikmyndatökuvél, 8 mm super. Uppl.
í sima 91-12733.
örlagasteinninn. Sumir telja hann til
hindurvitna en aðrir vita að hann
færir ótrúlega velgengni, lífsham-
ingjú, ástir og peninga. Orlagasteinn-
inn, box 62, 300 Akranesi.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 689474.
28 ný sæti, tilvalin í sendiferðabíla
og slíka, til sölu. Einnig
ný mokkakápa nr. 44. Uppl.
í síma 91-77301 eftir kl. 19.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar, staðlað og sérsmíðað. Op-
ið 8-18, laugard. 9-16. M.H.-innrétt-
ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Meiriháttar videomyndir til sölu á góðu
verði, seljast ein stök eða 10 í pakka
+ 1 frí og tvær góðar kælikistur.
Uppl. í síma 18406 eða 687945.
Nýlegt svart rörrúm frá Ikea. 1 /i
breidd. Einnig Happy sófasett, 5 stólar
og 2 borð sem selst ódýrt. Uppl. í síma
91-18368 eftir kl. 16 og um helgina.
Fólksbílakerra til sölu, verð kr. 12.000.
Uppl. í síma 91-44878.
Eldhúsinnrétting. Til sölu er ljós eld-
húsinnrétting með ofni, eldunarplöt-
um og ísskáp. Uppl. í síma 91-39004.
Notuð húsgögn til sölu, stoppaðir stól-
ar, borð, rúm og svefnbekkur. Uppl. í
síma 91-30939 eða 82181.
Simca '78 til sölu, ódýrt, skoðaður '88,
einnig gullfallegur brúðarkjóll og
bamahjól. Uppl. í síma 91-651581.
Til sölu: ísskápur, borðstofúborð og
stólar, sófasett og fleira. Uppl. í síma
79798 og 985-21099.___________________
Þrir miðar á leikina Danmörk - Spánn,
Holland - Sovétríkin og England -
Holland til sölu. Uppl. í síma 612032.
4-5 manna hústjald til sölu, verð 10
þús. Uppl. í síma 91-666855.
Afruglari fyrir stöð 2 til sölu. Uppl. í
síma 91-78632.
Póstfaxsimtæki til sölu. Uppl. í síma
. 91-71550.
Seglbretti til sölu, ásamt aukabúnaði.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 14776 e. kl. 19.
■ Oskast keypt
Farsími. Óska eftir farsíma í skiptum
fyrir Mazda 929 '80, sjálfsk., aflbrems-
ur. Uppl. í síma 91-1(9754 frá 9-22 og
23149 eftir miðnætti.
Rúmgóður isskápur óskast, einnig
þvottavél með þurrkara, svo og
kommóða. Uppl. í síma 91-11652 eða
91-31131.
Óska eftir notuðum ísskáp, stærð ca
140x60 cm. Uppl. í síma 84494.
■ Verslun
Rúmteppi og gardínur, sama efni, eld-
húsgardínur, margar gerðir. Gífurlegt
úrval efna. Póstsendum. Nafiialausa
búðin, Síðumúla 31, Rvík, s. 84222.
Apaskinn, 15 litir, snið í gallana seld
með, nýkomin falleg bamaefiii úr
bómull. Sendum prufur og pósts. Álna-
búðin, Þverholt 5, Mos., s. 666388.
Verksmiðjuútsalan er opin alla virka
daga frá kl. 13-18, fatnaður - værðar-
voðir - band. Álafoss Mosfellsbæ.
■ Fatnaöur
Leðurviögeröir. Geri við og breyti leð-
m'fatnaði. Uppl. í síma 18542,
Tryggvagötu 10, opið frá kl. 10-12 og
13-18. Sendi í póstkröfu.
■ Fyrir ungböm
Til sölu er eftirfarandi: hvít vagga
m/dýnu, Cicco baðborð og ungbarna-
stóll, bamakerra (Atrica) m/plasti,
leikgrind, hoppróla, skiptitaska og
bamaburðarpoki. S. 91-77886.
Vagga til sölu, einnig ýmiss konar
stólar, s.s. Baby Relax, Chicco, Kolc-
raft, stell undir burðarrúm, hoppróla
og einstaklingsrúm úr tekki. S. 45254.
Slmo kerruvagn til sölu, litið notaður
(1 bam), verð kr. 10 þús. Uppl. í síma
91-11861 allan daginn.
■ Heimilistæki
Frystikistu- og kælitækjaviðgeröir. Býð
þá einstöku þjónustu að koma í
heimahús, gera tilboð og gera við á
staðnum. Geymið auglýsinguna. ís-
skápaþjónusta Hauks. Sími 76832.
■ Hljóöfæri
®Oska eftir ódýrum trommuheila,
helst TS-626. Uppl. í síma 99-4435 e.
kl. 20.
Óska eftir að kaupa vandað píanó.
Uppl. í síma 687312.
Wagner pianó til sölu, verð kr. 60 þús.
Uppl. í símum 91-641679 og 91-31337.
■ Teppaþjónusta
Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út
nýjar, öflugar, háþrýstar teppa-
hreinsivélar frá Kárcher. Henta á öll
teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining-
ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá
frábæra handbók um framleiðslu,
meðferð og hreinsun gólfteppa.
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í
skemmunni austan Dúkalands.
■ Húsgögn
Húsgögn á betra verði en annars stað-
ar. Homsófar eftir máli, sófasett, borð
og hægindastólar. Greiðslukþj. Bólst-
urverk, Kleppsmýrarvegi 8, s. 36120.
Gamall hornsófi eða stór sófi óskast
gefins eða fyrir lítið. Uppl. í sima
43576.
Sófasett til sölu, 3 + 2+1, vel með farið.
Verð 30 þús. Uppl. í síma 91-46389.
Sófasett, 3 + 2+1, til sölu. Verð 15
þús. Uppl. í síma 91-52359.
■ Tölvur
IBM PS 30-021 með 30 mg hörðum diski
Ega skjá, tölvuborði og mús, Star NX
15 prentari, 6 mán. gamalt, launabók-
hald, selst saman eða í sitt hvoru lagi,
15% staðgr.afcl. S. 92-27198 e. kl. 19.
Akon Elecktron tölva til sölu, með kass-
ettutæki, skjá + einum tvöföldum
stýripinna, leikjum og borði ef óskað
er. Uppl. í síma 96-62433 e. kl. 21.
Commodore 64 k, með diskdrifi, prent-
ara, kassettutæki og yfir 1000 forrit.
Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í
síma 91-22683 eftir kl. 17.
Óska eftir að kaupa Macintosh SE HD,
staðgreiðsla í boði. Til sölu Atari ST
1040, harður diskur og forrit, og Apple
Ile. Uppl. í síma 612330 seinni partinn.
Viljum selja 2 Island PC vélar, báðar
með 20 MB HD, önnur 3ja ára, hin
er enn í ábyrgð. Kaupþing, sími 686988
(Helgi) og e. kl. 19: 41728 (Þórður).
Victor PC til sölu ásamt fjölda forrita.
Uppl. í síma 91-40247.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
inn, sendum. Einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Heimaviðgerðir eða á verkstæði.
Sækjum og sendum. Einnig loftnets-
þjónusta. Ábyrgð 3 mán. Skjárinn,
Bergstaðastræti 38, sími 21940.
Grundig litsjónvarp, 22r, til sölu, aðeins
mánaðargamalt. Verð 45 þús. Uppl. í
síma 12284.
Loftnet. Tek að mér allar nýlagnir og
viðgerðir á loftnetum, skaffa efhi.
Uppl. í síma 91-71129 e.kl. 17.
■ Ljósmyndun
Olympus OM 10 myndavél til sölu
ásamt sjálftrekkjara og 50 mm linsu,
á góðu verði. Uppl. í síma 16641 eftir
kl. 18.
Olympus OM-10 myndavél til sölu.
Uppl. í síma 91-37261 milli kl. 17 og21.
■ Dýrahald
Hestamenn. Opið gæðingamót verður
á Melgerðismelum dagana 18.-19.
júní, Keppt verður í A og B flokki
gæðinga, eldri og yngri, unglinga-
flokkum og 150 m opnum skeiðkapp-
reiðum. Skráning fer fram í verslun-
inni Hestasport, Helgamagrastræti 30,
sími 96-21872, tíl 8. júní. Nefixdin.
Reiðskólinn i Mosfellsbæ. Bamanám-
skeiðin hefjast 6. júní næstkomandi,
námskeið fyrir fullorðna hefjast 13.
júní. Innritanir og nánari uppl. hjá
Guðmundi Haukssyni eða Eydísi Ind-
riðadóttur í síma 667297 í hádegi og á
kvöldin.
Hestaflutningar. Flytjum hesta um allt
land, förum reglulegar ferðir vestur.
Uppl. í síma 71173.
Ca 20 hektara tún til leigu 15 km frá
Reykjavík. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-9153.
Scháfer. Hreinræktaður, gullfallegur
scháferhvolpur (tík) til sölu, ættartala
fylgir. Uppl. í síma 98-1049.
Til sölu efnilegur vetra klárhestur með
tölti, frá Rauðsgili. Uppl. í síma 91-
689584.
Til sölu þægur 8 vetra klárhestur með
tölti. Verð 65 þús. Sími 99-5881 á
kvöldin.
Guilfailegir kettlingar fást gefins. Uppl.
í síma 91-73115.
Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma
91-46465.
Mjög efniiegur 5 vetra hestur, af góðu
kyni, til sölu. Uppl. í síma 91-45641.
■ Hjól____________________________
Hæncó auglýsir. Hjálmar, leðuijakkar,
leðurbuxur, leðurhanskar, leðurstíg-
vél, regngallar, silkilambhúshettur,
keðjubelti o.m.fl. Hæncó, Suðurgötu
3, s. 12052, 25604. Póstsendum.
Bomsa + Motorcross. Óska eftir að
skipta á Skoda 130 ’88, verð 200-230
þús og 250-500 cc Crosshjóli. Ath. allt.
Uppl. í síma 91-76130 eftir kl. 17.
Kaup - sala. Óska eftír ódýru 50 cc
hjóli, helst torfæru, má vera án öku-
ljósa. Á sama stað til sölu Yamaha
XJ 600 ’85. Sími 99-1966 e.kl. 17.
Hæncó augiýsir. Rýmingarsala á
Valuy V2 hjálmum, verð kr. 2000.
Hæncó, Suðurgötu 3, s. 12052,25604.
Litið 16* reiðhjól með hjálpardekkjum
óskast. Uppl. í síma 78626 eftír kl. 19
á kvöldin og um helgar.
Óska eftir fjórhjóli. Verðhugmynd um
100 þús. Uppl. í síma 91-42114 í dag
og á morgun.
Fjórhjól óskast. Þarf að vera í góðu
lagi. Uppl. í síma 91-656394.
Honda 500 XL ’82 til sölu. Verð 90-100
þús. Uppl. í síma 672698.
Honda MB 50 ’82 til sölu. Uppl. í síma
43290.
Honda MT 50 ’81 til sölu. Uppl. í síma
52107 kl. 17-19.
Nýtt16* drengjahjól til sölu. Uppl. í sim
91-72765.
Suzuki RM 125 ’81 crossari til sölu
Uppl. í síma 84086 e. kl. 18.
M Vagnar
Dráttarbeisli - kerrur. Smíðum allæ
gerðir af beislum og kerrum. Viðgerð
ir og varahlutaþj. Vélsm. Þórarins
Laufbrekku 24, (Dalbrekkumegin)
sími 45270, 72087.
Lada Sport og Camp Tourist. - ad;
Sport ’86, ekinn 51.000, verð 330 þús.
og Camp Tourist tjaldvagn, 5 ára, ;
70 þús. S. 667396 frá 12-19 um helgina.
Til sölu er hjólhýsi, 14 feta Cavalier 441
GT með fortjaldi og öllu tilhejTandi
tílboð. Uppl. í síma 92-11313. Til sýnii
á Laugarvatni yfir helgina.
Til sölu ný fólksbilakerra. Smíða alltí
stærðir af kerrum og einnig dráttar
króka undir alla bíla, fast verð. Látií
fagmann vinna verkið. Sími 44905.
Óska eftir notuðu hjólhýsi, eldri gerð
með 10.000 kr. útborgun og 10.000 i
mánuði. Uppl. í síma 651842.
Tjaldvagn. Til sölu tjaldvagn, Camplei
GLX ’87, mjög lítíð notaður. Uppl.
síma 91-666920.
Hjólhýsi til sölu. Uppl. í síma 91-14311.
■ Til bygginga
Vinnuskúr til sölu, með 3ja fasa töflu
og 1200 metrar af uppistöðum, 2x4
Uppl. í síma 91-656013 og 43470.
Tilboð óskast i smiði verkpalla, u.þ.b
600 fin. Uppl. í sima 91-612437.
Timbur óskast í verkpalla. 900 m 2cx4‘
2300 m 1x6. Uppl. í síma 612437.
M Byssur______________________
Veiðihúsið auglýsir: Landsins mesta
úrval af byssum, skotfærum, tækjum
og efnum til endurhleðslu; leirdúfur á
6 kr. stk., leirdúfukastarar og skeet-
skot; Remington pumpur, Bettinzoli
undir-/yfirtvíhleypur, Dan Arms byss-
ur og haglaskot; Sako byssur og skot.
Verslið við fagmann. Póstsendum.
Gerið verðsamanburð. Veiðihúsið,
Nóatúni 17, sími 84085.
■ Verðbréf
Nokkur skuldabréf, 8-18 mánaða, með
sjálfckuldarábyrgð til sölu. Góð
ávöxtun. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-9159.
■ Sumarbústaðir
Sumarbústaður i Skorradal. Glæsileg-
ur, nýr, 40 ferm bústaður með 20 m2
svefnloftí til sölu, 35 m2 suðurverönd
og frábært útsýni, skógi vaxið land.
Bústaðnum fylgja ýmis hlunnindi.
Uppl. í Húseignir og skip, sími
91-28444 á skrifstofutíma.
Sumarbústaður i sérflokki. Til sölu
heilsárs A-bústaður með tveimur
kvistum, á besta stað fyrir austan fjall
(100 km). Eignarland. Hafið sambaftT
við augiþj. DV í síma 27022. H-9160.
Rotþrær 440-5000 litra, staðlaðar.
vatnsílát og tankar, margir möguleik-
ar.Flotholt tíl bryggjugerðar. Borgar-
plast, Sefgörðum 3, Seltjam. s. 612211.
Til leigu suamrhús á Ferjubakka í
Öxarfirði, stutt í marga fallega skoð-
unarstaði og verslun. Uppl. í síma
96-52251.
Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
MftíTI VELALEIGA
Skeifunni 3, símar 681565 og 82715
• Kjarnaborun
• Steinsteypusögun
Góðir menn og þrifalegir
Sala á HlkTI verkfærum
GK.S Skeifunni 3, vélaLeiga símar 681565 og 82715
hmti borvélar Handfræsarar Kverkfræsarar
hlti fleighamrar H áþrýstiþvottatæk i Flöskufræsarar
hmpi naglabyssur 100-150 bar Rafmagnssnúrur
Hun stingsagir 220 v bensín Loftnaglabyssur
H&.n helðsluborvélar Jarðvegsþjöppur 350 skota
Hkm slipurokkar Loftpressur 120-400 L Heftibyssur
h».ti límsprautur Nagarar Málningarsprautur
Borsagir Víkurfræsarar Glussi
HREINSIBÍLAR
Holræsahreinsun
Hreinsum: brunna
niöurföll
rotþrær
holræsi og
hverskyns stfflu r
SÍMAR 652524 — 985-23982
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SÍMI 688806
Bilasími 985-22155
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanirmenn!
Ásgeir Halidórsson
Sími 71793 - Bílasími 985-27260.
Erstíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.