Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1988, Qupperneq 21
FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 1988.
•3'
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11
■ Bátar
Frambyggður álbátur, nýstandsettui
ca 3 tonn, til sölu. Tilbúinn á haná
fœri ásamt siglingatækjum, ss. lórar
dýptarmæli, 2 talstöðvum o.fl. Nýt
haffærisskírteini fylgir. Hafið sam
band við DV í síma 27022. H-9169.
Eberspácher hltablásarar, bensín O;
dísil, 12 og 24 v. Viðgerðarþjónusta
Einnig varahlutir og þjónusta fyri
túrbfnur. I. Erlingsson hf., s. 688843.
Fiskkör fyrir smábáta, 310 1, einfalt, oi
3501, einangrað. Línubalar, 701. Borg
arplast hf., s. 612211, Sefgörðum 3
Seltjarnarnesi.
Óska eftir drifi í 75-95 ha Crysler
utanborðsmótor. Uppl gefur Ragnar
síma 17028 á daginn og 42888 á kvöld
in.
Óska eftir rafmagnshandfærarúlluir
fyrir 12 volt, einnig óskast gúmmi
björgunarbátur. Uppl. í síma 91-3153Í
á kvöldin.
Terhi vatnabátar og Suzuki utanborðs
mótorar í miklu úrvali. Gott verð
Vélar og tæki hf., Tryggvagötu 18,
símum 21286 og 21460.
Til sölu Sómi 700 með 150 he BMW
lóran, dýptarmæli, talstöð og 2 tölvu-
rúllum. Uppl. í síma 91-18231 eftir kl
19.
30tonna réttindanámskeið, hefst 7. júní
og lýkur 21. júní. Siglingaskólinn, sími
9L-689885 og 91-31092.
20 ha Chrysler utanborömótor til sölu.
Uppl. í síma 95-3255.
Bátavél. Til sölu Sabb bátavél með
gír, 30 hestöfl. Uppl. í síma 96-25414.
Færeyingur, 2,2 tonn, til sölu, vel búinn
tækjum. Uppl. í síma 91-687864.
Sómi 800 '85 til sölu, tilbúinn til veiða.
Uppl. í síma 91-45075.
■ Vídeó
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8
mm. Gerum við videospólur. Erum
með atvinnuklippiborð til að klippa,
hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS.
Leigjum einnig út videovélar, moni-
tora og myndvarpa. JB-Mynd, Skip-
holti 7, sími 622426.
------------------------i__________
Nýtt á íslandi. Yfirfærum amerískar
spólur NTSC yfir-á Evrópukerfið Pal
og einnig Pal yfir á NTSC. Leiga á
myndavélum, M 7, og monitorum.
Kvikmyndir, 8 mm og 16 mm, yfirfærð-
ar á myndband. Heimildir samtímans,
Suðurlandsbraut 6, sími 688235.
■ Varahlutir
Notaðir varahlutir í M. Benz 300D ’83,
Lada ’83-’86, Suzuki Alto ’81-’85, Su-
zuki Swift ’85, Charade ’81-’83, Fiat
Uno 45S '83, Chevrolet Monte Carlo
'79. Vélar í Lada 1300, Suzuki Alto
’81-’85, Suzuki Swift’85, Chevrolet, 8
cyl„ 305, ’79, Fiat Uno 45S ’83. Gír-
kassi í Suzuki Alto ’81-’85, Suzuki
Swift, 5 gíra ’85, Fiat Uno 45S,
Charade '80. Sjálfskipting í Chevrolet
Monte Carlo ”79. Upp. gefur Arnljótur
Einarsson bifvélavirkjameistari, sími
77560 og 985-24551.
Bilapartar, Smlðjuvegi 12, s. 78540 og
78640. Nýlega rifhir: D. Charade ’88,
Cuore ’87, Charmant ’83-’79, Ch.
Monza ’87, Saab 900 '81 - 99 ’78, Volvo
244-264, Honda Quintet ’81, Accord
’81, Mazda 929 st. ’80, Subaru 1800 '83,
Justy ’85, Nissan Bluebird '81, Toyota
Cressida ’81, Corolla ’80-’81, Tercel
4wd '83, MMC Colt ’81, Galant ’82,
BMW 728 ’79 - 316 ’80, Nova ’78, AMC
Concord '79, Dodge Omni o.m.fl.
Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð.
Sendum um land allt.
Bilameistarinn hf„ Skemmuvegi M40,
neðri hæð, s. 78225. Eigum varahluti
í Audi 80, 100 ’79, Charade ’80, Char-
mant ’79, Cherry ’80, Citroen GSÁ ’84,
Fairmont '79, Lada Samara ’86, Saab
99 ’74-’80, Skoda ’83- ’87, Suzuki Alto
’81, Suzuki ST90 ’83, Toyota Cressida
’79, Lada Sport ’78. Eigum úrval vara-
hluta í fl. teg.
Hedd hf„ Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Range Rover ’76, C. Malibu ’79,
Suzuki Alto ’83, Volvo 244 '80, Subaru
’83, Mazda 929 og 626 '81, Lada ’86,
Cherry ’85, Charade '81, Bronco ’74,
Mazda 323 ’83, Galant ’80 o.fl. Kaupum
nýlega bíla og jeppa til niðurrifs.
Sendum um land allt. S. 77551 og
78030. ÁBYRGÐ.
Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl.
í: Lancer ’81, Cressida ’81, Colt '81,
Charade ’83, Bluebird ’81, Civic ’81,
Fiat Uno, Cherry '83, Corolla ’81 og
’84, ’87, Safir ’82, Fiat Ritmo ’87, Es-
cort '82, Mazda 626 ’80-’84, 929 ’78,
’81, 323 ’82, Galant ’80, Fairmont ’79,
Volvo 244, Benz 309 og 608. S. 77740.
4x4 jeppahlutir, Smiðjuvegi 56.
Eigum fyrirliggjandi varahl. í flestar
teg. jeppa, kaupum jeppa til niðurrifs.
S. 79920 og e. kl. 19 672332.