Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1988, Qupperneq 23
FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 1988.
39
dv_______________________________________Smáauglýsirtgar - Sími 27022 Þverholti 11
3-4 herb. íbúð óskast strax til leigu á
höfuðborgarsvæðinu. f heimili eru 3
fullorðnir. Góðri umgengni og skilvís-
um greiðslum heitið. Uppl. í síma
91-72793.
Hafnarfjöröur - Reykjavíkursvæði.
Óska eftir að taka strax á leigu 3-4
herb. íbúð. Leigutími ca 4 mán. Tilboð
sendist DV, merkt „E.H.XXX", fyrir
10. júní.
Hjón sem komin eru yfir miðjan aldur
óska eftir íbúð til leigu. Eru mjög ró-
leg og reglusöm. Meðmæli frá fyrri
leigusala. Fyrirfrgr. möguleg. Uppl. í
síma 91-686406.
Seifoss, nágrenni. 5 manna fjölskylda
óskar eftir húsnæði til leigu á Selfossi
eða í nágrenni nú þegar eða í síðasta
lagi 1. ágúst. Uppl. í s. 94-2027 eða
94-2002.___________________________
Ungt, reglusamt par utan af landi óskar
eftir 2ja-3ja herb. íbúð frá 1. ágúst,
góðri umgengni heitið, einhver fyrir-
framgreiðsla og öruggar mánaðar-
greiðslur. Uppl. í síma 95-1740.
Einstaklingsíbúð óskast sem fyrst eða
herbergi m/aðg. að baðherb. Skilvís-
um greiðslum og góðri umgengni heit-
ið, einhver fyrirframgr. Sími 79475.
Eldri kona óskar eftir góðri 2ja herb.
íbúð, reglusemi og góðri umgengni
heitið, meðmæli frá fyrri leigjanda.
Uppl. í síma 17395.
Góð fyrirframgreiösla. Óskum eftir 4
herb. íbúð eða einbýlishúsi á höfuð-
borgarsvæðinu. Reglusemi og góð
umgengni. Uppl. í síma 42110 e.kl. 19.
Herbergi með svefnkrók, eldunarað-
stöðu, þvottahúsi og heitum potti til
leigu. Tilboð ásamt helstu uppl.
sendist DV, merkt „GB-13“.
Hjón með 2 stelpur 11 ára og 7 ára
óska eftir 3-4 herb. íbúð til leigu fyrir
31. júlí, helst í Laugarneshveríinu. S.
688618 og 43525 milli kl. 13 og 18.
Okkur sárvantar litla ibúð, getum borg-
að ca. hálft ár fyrirfram, yfimáttúru-
lega reglusöm. Sími 91-20492 fyrir há-
degi og eftir kl. 19.______________
Rúmiega þrítugur námsmaður óskar
eftir einstaklingsíbúð eða herbergi
með eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 91-
688038 á kvöldin.
Óska eftir að taka 2-4 herb. íbúð til
leigu. Góðri umgengni og reglusemi
heitið. Fyrirfrgr. möguleg. Uppl. í
síma 91-29713.
Tvær reglusamar systur með 1 barn
óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Heimilis-
hjálp kemur til greina. Góðri umg. og
skilv. gr. heitið. Sími 17357 e.kl. 18.
Ung, reglusöm stúlka óskar eftir lítilli
íbúð á leigu sem fyrst, góðri umgengni
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl.
í síma 28815 (Öddný).
Ungt, barnlaust par óskar eftir 2ja-3ja
herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Vinsamlegast hring-
ið í síma 15049.___________________
Þingkona utan af landi óskar eftir íbúð
um mánaðam. júní-júlí, engin fyrir-
framgreiðsla en skilv. gr., reglus. og
góð umgengni. Sími 22012 e.kl, 18.
3ja-4ra herb. ibúð óskast á
Reykjavíkursvæðinu. Erum 4 í heim-
ili. Uppl. í síma 92-14439.
3-5 herb. ibúð óskast til leigu sem
fyrst, einhver fyrirframgreiðsla mögu-
leg. Uppl. í sima 91-20325.
Einstæöa móður með 1 barn bráðvant-
ar íbúð í Kópavogi, ekki skilyrði. Er
í síma 46914 e.kl. 18._____________
Ekki utan af landi með 6 ára stelpu
bráðvantar íbúð gegn sanngjarnri
leigu. Uppl. í síma 77928.
Sjúkraliði. 2-3 herb. íbúð óskast til
leigu strax. Reglusemi, góð umgengni.
Uppl. í síma 91-26249.
Hjón óska eftir 2-3 herb. íbúð til leigu.
Uppl. í síma 91-79998.
Tveggja herb. ibúö óskast í 6 mán.
Leiga greidd fyrirfram. Sími 14143.
Fyrirtæki í ábyrgð. Við erum ungt par
og okkur bráðv. einstaklings eða 2ja
herb. íbúð strax, við erum reglusöm
og lofum skilv. gr. Sími 54709 og 43402.
M Atvinnuhúsnæði
Ca 30 ferm verslunarhúsnæði til leigu
í verslanamiðstöð, hentar vel fyrir
barnafataverslun eða þ.u.l., laust fljót-
lega. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-9111.
Til leigu 200 ferm efri hæð fyrir iðnað,
björt og góð, með sérinngangi, laus
strax. Uppl. í síma 681230. Kjörsmíði
hf., Draghálsi 12, Reykjavík.
Bakhús við Laugaveg til leigu fyrir
geymslu eða léttan iðnað. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
9154.
Barnavöruyerslunina Fifu bráðvantar
lagerhúsnæði, 50-150 fm, á jarðhæð,
lofthæð og hiti skiptir ekki máli. Uppl.
í síma 19910 eða 11024.
Skrffstofuhúsnæði til leigu í Skúlatúni,
77 m2 brúttó, laust strax. Uppl. í síma
91-612211 eða 611752 á kvöldin.
■ Atvinna í boði
Framtiðarstarf. Röskur, handlaginn og
samviskusamur starfskraftur óskast
strax á ljósritunarstofu, góð vinnuað-
staða. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022, H-9144.__________
Óskum eftir að ráða duglegan og áreið-
anlegan starfsmann til ýmissa starfa
við fiskverkun strax. Mikil vinna,
fæði á staðnum. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9136.
Peningar. Vantar þig aukatekjur? Þá
vantar okkur sölumenn um allt land
að selja auðseljanlegar vörur, góðir
tekjumöguleikar. Uppl. í síma 641101.
ísbúð. Duglegur og ábyggilegur starfs-
kraftur óskast strax. Uppl. á staðnum
í dag og næstu daga. Isbúðin, Lauga-
læk 6.
Óskum eftir að ráða nú þegar vélstjóra
á Hólmaborg SU og Jón Kjartansson
SU. Uppl. í síma 97-61120, Emil eða
Magnús.
Starfskrafta vantar nú þegar á skyndi-
bitastað, kvöld- og helgarvinna, góð
laun í boði. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-9163.
Starfskraftur óskast til aðstoðar við
eldhússtörf á meðferðarstofnun. Unn-
ið frá kl. 8-17, fimm daga vikunnar.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-9157.
Trésmiði vantar í uppmælingarvinnu,
einnig vanan mann á trésmíðaverk-
stæði. Uppl. í síma 91-641488. Hamrar
hf.
Blikksmiðir eða menn vanir blikksmíði
óskast. Mikil vinna framundan. Uppl.
í síma 91-74111.
Fyrir hádegi. Bakarí óskar eftir starfs-
krafti til pökkunarstarfa frá kl. 6-12.
Uppl. í síma 91-74900 frá kl. 11-14.
Söluturn óskar eftir góðum starfskrafti,
dagvinna. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-9162.
Unglingar óskast í humarvinnslu, lág-
marksaldur 15 ára. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9156.
Vil ráða duglegan, áreiðanlegan mann
strax. Uppl. gefur Hafsteinn hjá Ryð-
varnarskálanum hf„ Sigtúni 5.
Byggingaverkamenn óskast strax.
Uppl. í síma 91-24111 og 91-620416.
Verkamenn vantar i húsviðgerðir. Uppl.
í síma 91-612437.
Óskum eftir að ráða ungan starfskraft
til afgreiðslustarfa. Uppl. veittar í
versluninni að Laugavegi 76. Vinnu-
fatabúðin.
■ Atvinna óskast
Atvinnurekendur, notfærið ykkur þjón-
ustu atvinnumiðlunar námsmanna.
Við bjóðum upp á fjölhæft sumaraf-
leysingafólk með menntun og reynslu
á flestum sviðum atvinnulífsins, til
skemmri eða lengri tíma. Uppl. í síma
621080 og 27860._____________________
Matsveinn óskar eftir að komast á sjó.
Afleysingar eða fast starf kemur til
greina. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-9129.
Ung og reglusöm, stúlka með próf frá
Ritaraskólanum óskar eftir skrifstofu-
starfi, getur byrjað strax. Uppl. í síma
91-73346 á kvöldin. Sigrún.
23 ára maður óskar eftir vinnu, öllu
vanur. Uppl. í síma 91-22683 eftir kl.
17.
26 ára kona óskar eftir hálfsdags starfi,
margt kemur til greina, er vön versl-
unarstörfum. Uppl. í síma 9146148.
Við erum tvær stelpur rétt 18 ára, sem
bráðvantar vinnu á kvöldin og um
helgar. Uppl. í síma 31499 og 30087.
Ég er 18 ára og óska eftir góðri vinnu.
Sími 9145518.
M Bamagæsla
Barnapia á Seltjarnarnesi. 12-14 ára
barnapía óskast til að gæta barna á
Seltjarnarnesinu hálfan eða allan
daginn. Uppl. í síma 611812 e.kl. 19 á
kvöldin og um helgar.
Laugarneshverfi. Bráðvantar 12-14 ára
ungling til að líta eftir 2 börnum á
skólaaldri allan daginn í sumar, góð
frí. Uppl. í síma 652111 á daginn og
36889 á kvöldin og um helgar.
12 ára strákur, sem býr í vesturbænum,
vill passa barn/börn, ekki yngri en 3ja
ára, í sumar, hefur reynslu. Uppl. í
síma 91-19998.
14-15 ára unglingur óskast til barna-
gæslu í sumar, gott kaup í boði, bý á
Arnamesi. Uppl. í síma 91-43740 eftir
kl. 18.
Get bætt vjð mig börnum, hálfan eða
allan daginn, einnig bömum sem
þurfa á plássi að halda í sumarfríi
dagmæðra. Uppl. í síma 91-74978.
Óska ettir 11-13 ára unglingi að gæta
2ja ára stelpu eftir hádegi í sumar, býr
í vesturbænum. Uppl. í síma 91-11861
allan daginn.
Get tekið börn í pössun allan daginn.
Er í miðbænum. Sími 17795. Sonja
Jóhannesdóttir.
Óska eftir unglingi til að passa 4ra ára
strák frá kl. 8-16 á daginn, helst utan
af landi. Uppl. í síma 91-688613.
Ung stúlka óskar eftir að komast út á
land að passa sem fyrst. Uppl. í síma
92-68535, Gerður.
Unglingur.ekki yngri en 11 ára, óskast
til að gæta 16 mán. gamals drengs í
Þingholtunum. Uppl. í síma 91-621434.
Get tekið aö mér börn í pössun allan
daginn, bý í vesturbænum. Uppl. í
síma 91-16947.
M Tapað fundið
Armbandsúr. Svart kvenarmbandsúr
tapaðist í eða við Broadway föstud.
27. maí. Finnandi vinsaml. hringi í
síma 91-54427.
Grár dísarpáfagaukur tapaðist 2. júní
milli Stórholts og Meðalholts í Rvk.,
er aðeins gulur á höfði og stéli, með
brúsk á höfði, fundarlaun. S. 621609.
Tapast hafa ný gleraugu í gylltri um-
gerð í blágráu gleraugnahulstri úr
jámi. Uppl. í síma 11560 eða 33953.
■ Ýmislegt
Vöðvabólga, hárlos, líflaust hár,
skalli? Sársaukalaus akupunktur-
meðferð, rafmagnsnudd, leysir, 980 kr.
tíminn, 45-55 mín. Örugg meðferð,
viðurkennd af alþjóðlegu læknasam-
tökunum. Heilsuval, áður Heilsu-
línan, Laugav. 92, s. 11275. Sigurlaug.
M Spákonur_______________
’88-’89. Spái í tölur, nafh, fæðingar-
dag og ár, lófalestur, spil á mismun-
andi hátt, bolla, fortíð, nútíð og fram-
tíð. Skap og hæfileikar m.a. S. 79192.
■ Hreingemingar
Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein-
gerningar, teppa-, gler- og kísilhreins-
un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef
flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra
þjónustu á sviði hreingerninga og
sótthreinsunar. Kreditkortaþjónusta.
Sími 72773. Dag-, kvöld- og helgar-
þjónusta.
Hreingerningar - teppahreinsun - ræst-
ingar. Önnumst almennar hreingern-
ingar á íbúðum, stigagöngum,
stofnunum og fyrirtækjum. Við
hreinsum teppin fljótt og vel, ferm.-
gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-,
kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250.
Þrlf, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Gluggaþvottur. Hátt, lágt, stórt og
smátt. Pottþétt þjónusta. Sími 629995,
Rúnar og símsvari á daginn í síma
666177. Reynir.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg
og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn,
sími 20888.
Hólmbræöur. Hreingerningar, teppa-
hreinsun og vatnssog. Euro og Visa.
Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm.
■ Þjónusta
Hellulagnlng - jarðvinna. Tökum að
okkur hellulagningu og hitalagnir,
jarðvegsskipti, grindverk, skjólveggi,
kanthl. og m.fl. í samb. við lóðina,
garðinn eða bílast. Valverk hf„ s.
985-24411 á daginn eða 52978, 52678.
Byggingastarfsemi. Byggingameistari
með víðtæka reynslu getur bætt við
sig verkefnum, nýbyggingum eða
breytingum. Til greina kemur að vera
undirverktaki hjá byggingarfyrirtæki.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-9112.
Háþrýstiþvottur - sandblástur. Stór-
virkar traktorsdælur með þrýstigetu
upp í 400 kg/cm2. Sérhæft fyrfrtæki í
mörg ár. Stáltak hf„ sími 28933.
Hellu- og hitalagnir, vanir menn, lög-
gildur pípulagningameistari. Föst til-
boð. Jarðvegsskipti. Uppl. í símum
79651 og 667063. Prýði sf.
Tveir samhentir smiðir geta bætt við
sig verkefnum. Allt kemur til greina.
Gerum föst tilboð eða tímavinna.
Uppl. í síma 652147 eftir kl. 19.
JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum
parket og gömul viðargólf. Komum
og gerum verðtilboð. Simi 78074.
Flísa- og dúkalagnir, geri föst tilboð
ef óskað er. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-9100.
■ Ökukennsla
ökukennarafélag íslands auglýsir:
Grímur Bjamdal, s. 79024,
BMW 518 Special.
Sverrir Bjömsson, s. 72940,
Galant EXE ’87, bílas. 985-23556.
Þór Albertsson, s. 43719,
Mazda 626.
Búi Jóhannsson, s. 72729,
Nissan Sunny ’87.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Nissan Coupé ’88.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’88.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Toyota Corolla ’88, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra, bílas. 985-21422.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Lancer GLX '88, bílas. 985-27801.
Jónas Traustason, s. 84686,
MMC Tredia 4WD, bílas. 985-28382.
R 860 Honda Accord sport. Lærið fljótt,
byrjið strax. Öll prófgögn og öku-
skóli. Sigurður Sn. Gunnarsson,
löggiltur ökukennari. Uppl. í símum
675152 og 24066 eða 671112._________
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn.
Kennir allan daginn, engin bið. Visa/
Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til
við endumýjun ökuskírteina. Engin
bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og
bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Kristján Sigiu-ðsson, sími 24158,
672239 og 985-25226.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn, kenni allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Vagn Gunnarsson kennir á Nissan
Sunny 4x4, aðstoð við endumýjun
ökuprófa, útvega prófgögn, ökuskóli.
Sími 52877.
■ Irmrömmun
Mikið úrval, karton, ál og trélistar.
Smellu og álrammar, plagöt-myndir
o. fl. Rammamiðstöðin Sigtúni 10, s:
92-25054.
■ Garðyrkja
Lifrænn garðáburður. Hitaþurrkaður
hænsnaskítur. Frábær áburður á
grasflatir, trjágróður og matjurta-
garða. Engin illgresisfræ, engin ólykt,
ekkert strit. Fæst í 30 og 15 lítra
pakkningum.
Sölustaðir:
Sölufélag garðyrkjumanna,
MR-búðin,
Blómaval, Sigtúni,
sölustaðir Olís um land allt,
Skógrækt Reykjavíkur,
Alaska, gróðrarstöð,
Gróðrarstöðin Mörk, Blesugróf,
ýmsar aðrar gróðrarstöðvar og blóma-
verslanir.
Set upp ný grindverk og sólskýli, geri
við gömul, einnig alls konar girðing-
ar, hreinsa og laga lóðir, ek heim
húsdýraáburði og dreifi honum. Sér-
stök áhersla lögð á snyrtilega
umgengni. Gunnar Helgason, sími
30126.
Úrvais túnþökur. Seljum úrvals tún-
þökur af góðum túnum í 25 km fjar-
lægð frá Reykjavík. Hægt er að sækja
túnþökumar á staðinn, einnig er
heimkeyrt ef óskað er. Uppl. í síma
666063 og 666044.
Brautarholtstúnþökur, Kjalamesi.
Garðúðun. Bjóðum sem fyrr PERM-
ASECT, trjáúðun, lyfið er óskaðlegt
mönnum, og dýrum með heitt blóð.
100% ábyrgð. Upplýsingar og pantan-
ir í síma 16787, Jóhann Sigurðsson og
Mímir Ingvarson garðyrkjufræðingar.
Lóðastandsetn., lóðabr., lóðahönnun,
trjáklippingar, kúamykja, girðingar,
túnþökur, trjáplöntur, gróðurmold o.
fl. Skrúðgarðamiðstöðin, garðaþjón-
usta, efnissala, Nýbýlavegi 24,
Kópavogi, s. 40364,611536,985-20388.
Garðeigendur, athugið: Tek að mér
ýmiss konar garðvinnu, m.a. lóða-
breytingar, viðhald og umhirðu garða
í sumar. Þórður Stefánsson garð-
yrkjufræðingur, sími 622494.
Garðslátturl Tökum að okkur allan-
slátt og hirðingu á heyi í sumar. Stór-
ar og smáar vélar. Gerum tilboð. AT-
HUGIÐ, lágt verð. Uppl. í síma 615622
(Snorri) og 611044 (Bjami).
Garðsláttur. Tökum að okkur slátt og
hirðingu lóða fyrir húsfélög, fyrirtæki
og einstaklinga. Vanir menn, föst
verðtilboð. Útvegum einnig traktors-
gröfur. Uppl. í síma 91-44116.
Húseigendur, garðeigendur á Suður-
nesjum og á Reykjavíkursv. Tökum
að okkur alla lóðavinnu, breytingar
og hellulagningu. Útvegum efni og
gerum föst verðtilboð. S. 92-13650.
Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum
með stuttum fyrirvara úrvals túnþök-
ur. Uppl. í síma 78155 alla virka daga
frá kl. 9-19 og laugard. 10-16, kvölds.
99-6550. Túnþökur, Smiðjuvegi D12.
Trjáúðun. Tek að mér úðun á trjám,
nota skordýralyfið Permasekt sem er
skaðlaust mönnum, fuglum og gælu-
dýrum. Uppl. í síma 91-39706. Gunnar
Hannesson garðyrkjufræðingur.
Vönduð vlnna - góð umgengni. Hellu-
lagning, hitalagnir, vegghleðslur,
girðingar, skjólveggir, sólskýli, tún-
þökur, jarðvegsskipti o.m.fl. J. Hall-
dórsson, sími 985-27776 og 651964.
Garðaúðun. Úðum með plöntulyfinu
Permasekt, skaðlaust mönnum.
Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju-
meistari, sími 31623.
Garðsláttur. Tökum að okkur allan
almennan garðslátt. Föst verðtilboð.
Euro/Visa. Garðvinir sf. Uppl. í síma
78599 og 670108.
Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi
hrossatað á góðu verði. Við höfum
reynsluna og góð ráð í kaupbæti.
Úði, sími 74455 og 985-22018.
Garðunnandi á ferð. Sé um klippingar
á trjám, grasi og almenna garðvinnu.
Maður sem vill garðinum vel.
Garðunnandi, sími 74593.
Hellu- og hitalagnir, vanir menn, lög-
gildur pípulagningameistari. Föst til-
boð. Jarðvegsskipti. Uppl. í simum
79651 og 667063. Prýði sf.___________
Túnþöku- og trjápiöntusalan. Sækið
sjálf og sparið. Túnþöku- og trjá-
plöntusalan, Núpum, ÖJfusi, símar
99-4388, 985-20388 og 91-40364.
Túnþökur. Vélskomar túnþökur.
Greiðsluskilmálar, Eurocard og Visa.
Bjöm R. Einarsson. Uppl. símum
666086 og 20856.
Hellu- og hitalagnlr, þakmálun o.m.fl.
Garðvinir sf. Uppl. í síma 78599 og
670108.
Sumarúðun. Almenn garðvinna. Út-
vegum einnig mold í beð. Simi 75287,
78557, 76697 og 16359._______________
Túnþökur. Til sölu góðar túnþökur.
Uppl. í síma 656692. Túnverk, tún-
þökusala Gylfa Jónssonar.
Góð gróðurmold tll sölu, heimkeyrð í
lóðir. Uppl. í síma 985-20299 og á
kvöldin 91-78899.___________________
Garðeigendur og húsfélög ath. Tökum
að okkur að slá garða í sumar. Simi
78319, Einar, og 667545, Guðmundur.
Hellu- og túnþökulagning, hef gröfú,
einnig alhliða garyrkjuvinna. Uppl. í
síma 91-35033.
Traktorsgrafa, Case 580 G 4x4, með
opnanlegri framskóflu og útskots-
bómu. Uppl. i síma 985-28345 og 40579.
Garðsláttuþjónusta, snögg og örugg
þjónusta. Sími 91-35033.
Túnþökur til sölu. Túnþökusalan sf„
sími 985-24430 eða 99-2668.
Tré til sölu, alaskaviðir, viðja og birki,
mikið úrval. Uppl. i síma 33059.
M Húsaviðgerðir
Alhliða húsaviðgerðir. Gerum við og
skiptum um þök, önnumst sprungu-
viðgerðir rennuviðgerðir og steypum
bílaplön o.fl. o.fl. Útvegum hraun-
hellur og leggjum þær. Gerum föst
verðtilboð. Uppl. í síma 91-680397.
Meistari og ábyrgð.
Viðhald. Sjáum um viðgerðir og við-
hald steinsteyptra mannvirkja, s.s. síl-
anböðun, múr- og sprunguviðgerðir
ásamt einangrun og múrklæðningu.
Viðhald hf„ sími 612437.
Brún, byggingarfélag. Getum bætt við
okkur verkefnum. Nýbyggingar, við-
gerðir, klæðningar, þak- og sprungu-
viðgerðir. Símar 72273 og 985-25973.
Sólsvalir sf. Gerum svalimar að sólst.,
garðst. Byggjum við einbýlish., raðh.
gróðurh. Fagmenn, góður frágangur,
gerum föst verðtilboð. S. 11715 e.kl. 17.
G.Þ. húsaviðgerðir. Tökum að okkur
alhliða sprunguviðgerðir ásamt há-
þrýstiþvotti og sílanböðun. Fljót og
góð þjónusta. S. 688097,79575 e.kl. 18.