Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1988, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1988, Side 27
FÖSTUDAGUR 3. JÚNf 1988. 43 Skák Jón L. Árnason Armenski stórmeistarinn Lputjan sigr- aði á alþjóðlega skákmótinu í Erevan í maí, með 10 v. af 13 mögulegum. Psakhis varð í 2. sæti með 9,5 v. og Dohojan hlaut 9 v. Helgi Ólafsson var meðal þátttakenda á mótinu og hafnaði um miðbik þess með 6 v. Helga gekk betur á hraðskákmóti sem haldið var að mótinu loknu. Varð í 3. sæti með 8,5 v. af 13 en Psakhis sigraði með 10 v. og Smagin kom næstur með 9 v. Hér er staða úr hraðskákinni. Helgi hafði hvítt og átti leik gegn Smagin: Helgi tryggði sér sigurinn með 1. Dxh6 +! Dxh6 2. Rxf7 + Kh7 3. hxg6+ Dxg6 4. Hh3+! Kg8 5. Bxg6 RxfB 6. Hh8+ Kg7 7. Hxd8 og Smagin gafst upp. ÁÁ Bridge Hallur Símonarson Evrópumeistaramir, Göthe, Gullberg, Sundelin og Flodqvist, sigruðu í „Stavan- ger Oil Bridge Cup“ á dögunum, hlutu 289 stig í leikjunum 16 eða rúmlega 18 st. í leik. Kunnum bridge-blaðamönnum var boðið og mynduðu sveit. í spilinu hér á eftir lék Hugh Kelsey, Skotlandi, einn albesti bridge-rithöfundur heims, listir sínar, að vísu eftir mistök í vörn. ♦ 7 ¥ 842 ♦ DG732 + D763 Kelsey spilaði 3 grönd í suður. Vestur hafði sagt frá hálitunum og spilaði út hjartatíu. Kelsey drap á drottningu. Spil- aði laufgosa. Austur gaf. Skotinn tók þá 2 hæstu í tígli og spilaði vestri irrn á hjarta. Hann tók 4 hjartaslagi. Staöan: *' KG954 ¥ ÁK1096 ♦ 106 + 10 * 1062 ¥ G5 ♦ Á9 + ÁK! ♦ ÁDf ¥ D73 ♦ K65. ♦ G2 * 10 f -- ♦ -- + ÁK98 ♦ KG954 f -- ♦ -- + -- * T f -- * D * D76 * ÁD ¥ -- ♦ 65 + 2 Vestur spilaði spaða og þegar Kelsey tók síöari spaðann var austur í kastþröng. Það breytir engu þó vestur taki 3 hjarta- slagi. Þá hægt að stinga austri inn á tígul og hann verður aö spila laufi upp í gaffal blinds. Hins vegar var hægt að hnekkja spilinu ef vestur spilar austri inn á hjartaáttu. Austur getur þá tekið 3 tígul- slagi og spilað spaöa. Reyndar 2 niður þá. Lárétt: 1 helgitákn, 6 lengdarmál, 8 virkinu, 9 niður, 11 aftur, 12 kvabb, 13 kona, 15 löður, 16 ólmur, 18 sauð, 19 kjaftagangur, 20 bindi. Lóðrétt: 1 dæld, 2 slítur, 3 einnig, 4 hugsunarsamt, 5 skífur, 6 grip, 7 pen- ingur, 10 stétt, 14 ala, 17 eyri, 18 hræðast. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hnaut, 6 ám, 8 volgara, 9 oti, 10 gull, 12 linnti, 14 fána, 16 aða, 17 snauð, 19 iö, 20 mat, 21 miði. Lóðrétt: 1 hvolfs, 2 noti, 3 ahnn, 4 ugg, 5 tautaði, 6 ár, 7 mallaði, 11 lið- ið, 13 naum, 15 ána, 18 at. Ég verð dálitið seinn heim, Lína, ég er á miöjum samningatundi. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Ísaíjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 3. júní til 9. júní 1988 er í Laugavegsaóteki og Holtsapóteki Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðahæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. .Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsféiagsins virka daga kl. 911 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- ames og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um iækna og iyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá ki. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá ki. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvihðmu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Ki. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshæliö: Eftir .umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum föstud. 3. júní Á að lima Tékkóslavakíu í sundur? uppástunga Lundúnablaðsins „Times" Spakmæli Auðmýktin er undirstaða allra annarra dyggða Konfucius Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. HofsvaUasafn, HofsvaUagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Allar dehdir eru lokaðar á laugard. frá I. 5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi7: Op- ið alla virka daga nema mánudaga kl. II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn aha daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og iaugardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bhanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 4. júní. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú getur lent í erfiðu og tímafreku máh þegar umræður vefja upp á sig og veröa endalausar. Gríptu fyrsta tækifæri th að losna. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það sem kostar mest þarf ekki endhega að vera skemmtheg- ast. Gríptu gæsina þegar hún gefst Hrúturinn (21. mars-19. aprh): Reyndu að forðast aht líkamlegt erfiöi í dag. Ástamáhn eru mjög jákvæð. Nautið (20. apríl-20. maí): Það er ekki víst að þú getir raunverulega vahð fyrir þig, fylgdu straumnum en stattu við þínar skoðanir. Það eru margir hjálpsamir úti í hinum stóra heimi. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Reiknaðu með andstöðu gegn hugmyndum sem þú vht hrinda í framkvæmd. Reyndu að opna þig svo aörir sjái þín sjónarmið. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Fréttir sem þú færð geta opnað sjóndeildarhring þinn th mikiha muna. Vertu viss um að fylgja eftir tækifærum þín- um. Ljónió (23. júlí-22. égúst); Vandamálin eru kannski ekki eins stór og þú óttast í fyrstu. Þau eru sennhega bara ósamkomulag sem auðvelt er að laga. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Láttu af metnaði þínum í dag, því þér tekst ekki verulega vel upp. Þú ættir aö reyna að njóta þín í frístundum þínum. Happatölur þínar eru 8,14 og 33. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú gætir gert eitthvað óhugsað í dag því það er ekki allt sem sýnist. Þaö er ekki ráölegt aö treysta fólki sem þú ekki þekkir. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það verður hepphegt fyrir þig að taka ákvarðanir í dag, sér- staklega varðandi mikhvæg málefni. Upp gætu komiö vanda- mál annarra sem þarf að taka fyrir. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Fjármálin gætu farið gjörsamlega úr böndunum ef þú hefúr ekki góöa stjóm á málunum. Þú gætir hagnast á að fara þér hægt. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Haltu áfram að vera hugmyndaríkur. Varastu þó að gera of htið úr óskum annarra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.