Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1988, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1988, Page 29
FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 1988. 45 Sviðsljós Verðlaunin voru helgarferð til Amsterdam og miðar á hljómleika Michaels Jacksons sem Guðmundur Albertsson, stjórnandi keppninnar, afhenti Þor- gerði. Hafsteinn Hafsteinsson stældi Boy George eins og hann var á fyrstu frægðarárum sínum. Að stæla poppstjömur Síðustu mánuði hefur verið ákaf- lega vinsælt í Evrópu og Bandaríkj- unum að halda stjömustælinga- keppni þar sem fólki gefst kostur á að reyna að líkja sem best eftir popp- stjömum í útliti og látbragði. Þessi bylgja er nú komin til íslands og ein slík stjömustælingakeppni var hald- in í skemmtistaönum Evrópu um síð- ustu helgi. Verðlaunin fyrir bestu „stælana" vora helgarferð til Amsterdam og miði á hijómleika stórstjömunnar Michaels Jacksons sem haldnir era þar. Vinsælt hefur verið að stæla Michael Jackson en þó var enginn sem gerði það hér á landi í keppninni í skemmtistaðnum Evrópu. Þess -í stað vora stjömur eins og Rod Stew- art, Elvis Presley og Boy George stældir svo einhverjir séu nefndir. Reyndar fengu þau tvö, sem stældu Boy George, fyrstu og önnur verð- laun. Rina Tumer, sem er blökku- kona frá Bretlandi, kom fram sem sérstakur gestur á keppninni og stældi Tinu Tumer, en hún hefur atvinnu af því að stæla hana. Stúlk- an, sem fékk fyrstu verðlaun fyrir stælingu sína á Boy George, heitir Þorgerður Hlínardóttir en Hafsteinn Hafsteinsson, sem stældi einnig Boy George, fékk önnur verðlaun. Þau munu sjálfsagt skemmta sér vel á hljómleikum hjá Michael Jackson í Amsterdam. Kjartan Kjartansson þótti mjög likur Rod Stewart í útliti. DV-myndir KAE skjwm'w Ingimar Eydal og hljómsveit LAUGARDAGUR i tilefni 25 ára afmælisins er aðeins ^Kr. rúllugjald til miðnættis s. 29900 MARKO POLO dúettinn leikur föstudags-. laugardags- og sunnudagskvöld. itegii l.ÆklAKCOTLI 2 SIM! h21h2: OPIÐÍ KVÖLD □frádl kl.22 - 03 Big Foot sii lllll IÓM ISI 11 \(,l sl\s ni.ii. ilard c»rt*, I lip-l lo|) í>al n> l)> l-jii|)o|)|» Vð*»iin*»st,>rir 700.- 20 ;ir;i ;ililnrsl;ikm;irk VERSLUNARFÓLK serstaklega velkomið Miðaverð kr. 500,- DANSHltelf) í Glœsibce HUÓMSVEIT ANDRA BACKMAN gömlu og nýju dansamir Rúllugjald kr. 500,- Opið kl lo00^00 Snyrtilegur klaeðnaður. VISITORS Á ÍSLANDI OG AUÐVITAÐ í EVRÓPU í KVÖLD Hver þekkir ekki lögin „To Be or Not to Be“ „Never so Blue“ og „Love Like a Mountain“ Þau heyrast öll i Evrópu í kvöld Nú flykkist verslunarfólk í EVRÓPU til ad halda upp á fríió. Aógangseyrir kr. 800,- - eftir tómleikana kr. 600,- lifilSl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.