Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1988, Side 30
46
FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 1988.
Föstudagur 3. júiií
SJÓNVARPIÐ
18.50 Fréttaágrip og táknmálstréttir.
19.00 Sindbað sæfari. Þýskur teikni-
myndaflokkur. Leikraddir: Aðalsteinn
Bergdal og Sigrún Waage. Þýðandi:
Jóhanna Þráinsdóttir.
19.25 Poppkorn. Umsjón Steingrimur Ól-
afsson. Samsetning Ásgrímur Sverris-
son.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Basl er bókaútgáfa (Executive
Stress). Nýr, breskur gamanmynda-
flokkur um hjón sem með semingi og
full efasemda ákveða að starfa við
sama útgáfufyrirtæki. Þýðandi Ýrr
Bertelsdóttir.
21.05 Derrick. Þýskur sakamálamynda-
flokkur með Derrick lögregluforingja
sem Horst Tappert leikur. Þýðandi
Veturliöi Guðnason.
22.10 Dularfullur dauðdagl (Unnatural
Causes). Bandarisk biómynd frá 1986.
Leikstjóri Lamont Johnson. Aðalhlut-
verk John Ritter, Alfred Woodard og
Patti LaBelle. Þýðandi Trausti Júlíus-
son.
23.45 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
16.10 Rooster. Lögreglumynd í léttum
dúr. Aðalpersónan, Rooster, er smá-
vaxinn lögreglusálfræðingur en mót-
leikari hans sérlega hávaxinn lögreglu-
þjónn. Saman elda þeir grátt silfur en
láta það þó ekki aftra sér frá samstarfi
við að leysa strembið íkveikjumál. Að-
alhlutverk: Paul Williams og Pat
McCormick. Leikstjóri: Russ May-
berry. Framleiðandi: Harker Wade.
20th Century Fox 1982. Sýningartími
100 mln.
17.50 Sllfurhaukarnir. Teiknimynd. Þýð-
andi: Bolli Glslason. Lorimar.
18.15 Föstudagsbitlnn. Tónlistarþáttur
með viðtölum við hljómlistarfólk, kvik-
myndaumfjöllun og fréttum úr popp-
heiminum. Þýðandi: Ragnar Hólm
Ragnarsson. Musicbox 1988.
19.19 19.19. Fréttir og fréttaskýringaþáttur
ásamt umfjöllun um þau málefni sem
ofarlega eru á baugi.
20.15 Ekkjurnar II. Widows II. Spennandi
framhaldsmyndaflokkur um eiginkon-
ur látinna glæpamanna sem Ijúka ætl-
unarverki eiginmannanna. 5. þáttur af
6. Aöalhlutverk Ann Mitchell, Maur-
een O'Farrell, Fiona Hendley og David
Calder. Leikstjóri: lan Toynton. Fram-
leiðandi: Linda Agran. Þýðandi: Ýrr
Bertelsdóttir. Thames Television.
21.10 í sumarskapi með sjómönnum.
Kynnar: Jörundur Guðmundsson og
Saga Jónsdóttir. Dagskrárgerð: Mar-
lanna Friðjónsdóttir. Stöð 2/Stjarn-
an/Hótel Island.
21.50 Af sama meiði. Two of a Kind. Jarð-
arbúa bfður syndaflóö i annað sinn.
Fjórir englar bjóöast til að frelsa þá frá
þvillkum harmleik gegn einu skilyrði:
■w Að tveir menn valdir af handahófi færi
hvor öðrum fórnir. Myndin er forvitni-
legt afturhvarf til hinna „himnesku"
gamanmynda er voru og hétu á fjórða
og fimmta áratugnum. Aðalhlutverk:
John Travolta, Olivia Newton-John,
Charles Durning og Oliver Reed. Leik-
stjóri: Henry Levin. Framleiðendur:
Roger M. Rothstein og Joe Wizan.
20th Century Fox 1983. Sýningartlmi
85 min.
23.15 Sögur frá Manhattan. Tales of Man-
hattan. Aðalhlutverk: Rita Hayworth,
Charles Boyer, Ginger Rogers, Henry
Fonda, Cesar Romero, Charles Laugh-
ton, Elsa Lanchaster, Edward G. Rob-
inson o.fl. Leikstjóri: Julien Duvivier.
Framleiðendur: Boris Morros og Sam
Spiegel. 20th Century Fox 1942. Sýn-
ingartlmi 115 mln. s/h.
1.10 Scherlocfc hinn ungl. Young
Sherlock Holmes. Aðalhlutverk: Nic-
• holas Rowe, Alan Cox, Sophie Ward
og Anthony Higgins. Leikstjóri: Barry
Levinson. Framleiðandi: Steven Spiel-
berg. Þýöandi: Guðmundur Þorsteins-
son. Paramount 1985. Sýningartími
105 min.
2.55 Dagakrártofc.
og rithöfundinn Jamaica Kincaid frá
Vestur-lndium. Umsjón: Freyr Þor-
móðsson og Kristln Ómarsdóttir (End-
urtekinn þáttur frá kvöldinu áður).
16.00 Frétfir.
16.03 Dagbókln. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarplð.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Ignaz Paderewskí.
18.00 Fréttir.
18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason og
Óli H. Þórðarson sjá um umferðarþátt.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Náttúruskoðun.
20.00 Kvöldstund barnanna: „Stúart litli"
eftir Elwin B. White. Anna Snorradótt-
ir les þýðingu sína (10). (Endurtekinn
lestur frá morgni).
20.15 Tónlelkar Lúðrasveitarinnar Svans
f Langholtskirkju f aprfl 1987. Leikin
voru verk eftir Karl O. Runólfsson,
Mendelssohn, Verdi o.fl. Stjórnandi:
Kjartan Óskarsson.
21.00 Sumarvaka a. Ljóð og saga.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist.
23.05 Tónlist eftir Karol Szymanowskí.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón Asgeir Guð-
jónsson.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Penelope Keith í hlutverkí yfir-
mannsins.
Sjónvarp kl. 20.35:
Basl í
bókaútgáfu
- nýr gamanþáttur
í kvöld hefur göngu sína í sjón-
varpi nýr breskur gamanþáttur.
Miöaldra hjón eru orðin ein eftir
í kotinu, síöasti fuglinn aö fljúga
úr hreiðrinu. Frúin verður verk-
efnalaus heima fyrir og fær þá
flugu í höfuðiö að fara út á vinnu-
markaðinn.
Hún fær vinnu sem yfirmaður
í bókaútgáfufyrirtæki. Sá böggull
fylgir skammrifi að þar meö er
hún orðin yfirmaður mannsins
síns á vinnustaö.
Þáttaröðin gerist aö mestu leyti
á vinnustaö hjónanna. Góðlátlegt
grín er gert að samskiptum og
samstarfi þeirra.
Leikarar í þáttunum eru vel
kunnir íslenskum sjónvarpsá-
horfendum. Með hlutverk eigin-
konunnar og yfxrmannsins fer
Penelope Keith en hún naut vin-
sælda hér í þáttunum um óðals-
setrið. -JJ
12.00 Fréttayfirllt. Auglýslngar.
12.20 Hádegisfréttlr.
12.45 Á mllll mála. Rósa Guðný Þórs-
dóttir.
16.03 Dagskrá.
18.00 Kvöldskattur Gunnars Salvarsson-
Rás I
FM 9Z4/93.5
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.35 Mlðdegissagan: „Lyklar himnarik-
ls“ eftir A.J. Cronin. Gissur Ó. Erlings-
son þýddi. Finnborg örnólfsdóttir les
(14).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Föstudagssyrpa. Umsjón: Magnús
Einarsson.
15.00 Fréttir.
15.03 Eitthvað þar... Þáttaröð um sam-
tlmabókmenntir. Sjöundi þáttur: Um
^ finnska Ijóðskáldið Edith Södergran
ar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Snúnlngur.
01 .OOVökulögln. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Fréttir kl.
2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri
og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veöurstofu kl. 4.30.
Fréttir kl. 2.00,4.00,7.00,7.30,8.00,8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
Svæðisixtvaxp
Rás n
8.07-8.30 Svæðlsútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
18.30-19.00 SvæöisútvarpAusturlands.
Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir.
12.10 Hörður Arnarson. Sumarpoppið
allsráðandi. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og
15.00.
16.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykja-
vík síðdegis. Hallgrímur og Ásgeir
Tómasson líta yfir fréttir dagsins.
18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar.
18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þin.
22.00 Haraldur Gíslason á næturvakt.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
12.00 Hádegisútvarp. Bjarnl D. Jónsson.
Bjarni Dagur í hádeginu og fjallar um
fréttnæmt efni.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur
af fingrum fram með hæfilegri blöndu
af nýrri tónlist.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir(fréttasími
689910).
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son með tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengda atburði á föstudagseftirmið-
degi.
18.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910).
18.00 íslensklr tónar. Innlendar dægur-
flugur fljúga um á FM 102,2 og 104
í eina klukkustund. Umsjón Þorgeir
Ástvaldsson.
19.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlist flutt
af meisturum.
20.00 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Gyða er
komin I helgarskap og kyndir upp fyrir
kvöldið.
21.00 „I sumarskapi" Stjarnan, Stöð 2 og
Hótel ísland. Bein útsending Stjörn-
unnar og Stöðvar 2, frá Hótel Islandi
á skemmtiþættinum „I sumarskapi"
þar sem Jörundur Guðmundsson og
Saga Jónsdóttir taka á móti gestum
og taka á málum llðandi stundar. Eins
og fyrr sagði þá er þátturinn sendur
út bæði á Stöð 2 og Stjörnunni. Þessi
þáttur er helgaður Sjómannadeginum.
22.00 Næturvaktin. Þáttagerðarmenn
Stjörnunnar með góða tónlist fyrir
hressa hlustendur.
03.00-09.00 Stjörnuvaktin.
ALFA
FM-102,9
7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist
leikin.
22.00 KÁ-lykillinn. Tónlistarþáttur með
kveðjum og óskalögum og lestri orða
úr Biblíunni. Stjórnendur Agúst
Magnússon og Kristján Magnús Ara-
son.
24.00 Dagskárlok.
12.00 Þungarokk. E.
12.30Dagskrá Esperantosambandsins. E.
13.30 Frá vimu til veruleika. E.
14.00 Kvennaútvarp. E.
15.00 Elds er þörf. E.
16.00 Vlð og umhverfiö. E.
16.30 Samtökin 78. E.
17.30 Umrót.
18.00 Hvað er á seyðl? Kynnt dagskrá
næstu viku á Útvarpi Rót og „fundir
og mannfagnaðir" sem tilkynningar
hafa borist um. Léttur blandaður þátt-
ur.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatimi.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
21.00 Uppáhaldslögin. Hinir og þessir spila
uppáhalds hljómplöturnar sínar.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin.
16.00 Vlnnustaöaheimsókn og létt islensk
lög.
17.00 Fréttir.
17.30 SJávarpistill
18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar-
Iffinu, létt tónlist og viðtöl.
19.00 Dagskrárlok
Hljóðbylqjan Akuxeyn
FM 101,8
12.00 Ókynnt öndvegistónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson hitar upp fyrir
helgina með hressilegri föstudagstón-
list. Talnaleikur með hlustendum.
17.00 Pétur Guðjónsson f föstudagsskapi.
19.00 Ókynnt föstudagstónlist meö kvöld-
matnum.
20.00 Jóhann Jóhannsson leikur blandaða
tónlist ásamt því aö taka fyrlr eina
hljómsveit og lelka lög með henni.
24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar stendur
tll klukkan 04.00 en þá eru dagskrárlok.
Skemmliþáttur tileinkaður sjómönnum.
‘ í kvöld verður útvarpað á Stjömunni frá beinni útsendingu á Hótel
íslandi. Samtímis veröur sjónvarpað frá dagskránni á Stöö 2. Þátturinn er
í umsjá Jörundar Guðmundssonar og Sögu Jónsdóttur.
Þátturinn er tileinkaður hetjum hafsins, sjómönnunum, en sjómanna-
dagurinn er á sunnudag. í tilefiú af þessum degi veröa gestirnir m.a. frá
Slysavarnafélagi íslands. Sérstakur gesturþáttarins verður Flosi Ólafsson
leikari.
-JJ
Sjónvarp kl. 22.10:
DuIarMurdauðdagi
Dularfullur dauðdagi fyrrum hermanns er efni föstudagsmyndar sjón-
varps.
Bandarískur hermaður, sem þjónað hefur föðurlandi sínu dyggilega í
Víetnam, deyr af ókennilegum orsökum. Grunur leikur á um að eiturefna-
notkun í stríðinu hafi haft þessar alvarlegu afleiðingar. Erfitt reynist að
færa sönnur á þetta, enda geta slíkar upplýsingar dregið dilk á eftir sér.
Myndin er frá árinu 1986 og aöalleikarar eru John Ritter, Alfred Wood-
ard og Patti la Belle.
Kvikmyndahandbók Maltins gefur myndinni enga stjörnu en segir hana
yfir meðallagi.
-JJ
Atriði ur myndinni Sögur frá Manhattan.
Stöð 2 kl. 23.15:
Kjólfót, sera skipta um eigendur nokkrum sinnum, er efni bíómyndar
á Stöð 2 í kvöld. I upphafi eru fötin keypt af frægum leikara í tilefiii frum-
sýningar. En á fötunum hvílir bölvxm eins starfsmanns klæðskerans.
Leikarinn lendir í ægilegum lífsháska þegar afbrýðisamur eiginmaöur
skýtur á hann. Kúlugatið í fötunum er til sönnunar um hættuna. Leikar-
inn losar sig snarlega við fötin og þar með hefst flakk þeirra og áföll
næstu eigenda.
Eigendurair á eftir leikaranum eru brúögumi, hljómsveitarstjóri, um-
renningur og glæpamaður. Síðasti eigandi er fuglahræða á ekru fátæks
bónda.
Heill stjörnufans leikur í þessari mynd og má þar nefna Ritu Hayw-
orth, Charles Boyer, Ginger Rogers, Henry Fonda og margir fleiri.
Kvikmyndahandbókin gefur myndinni 2 stjöraur og þeir sem unna eldri
myndum og löngu hðnum stjörnum geta unað glaðir við sitt.
-JJ