Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1988, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1988, Page 8
32 FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 1988. \AARMER HOME VIDEO Gamal vinur Lulu, Ray, birtist allt í einu og hann er í meira lagi skuggalegur. Lulu missir öll tök á atburðarásinni og aumingja Char- les er ýtt til hliðar, enda reynist Ray vera eiginmaður Lulu. En Charles er að braggast og hann ákveöur að gefa ekki Lulu frá sér baráttulaust. Það verður að segjast eins og er að myndin er bráðskemmtileg. Eins og áður sagði þá eru handrit og leikstjóm frískleg og þaö sama er óhætt að segja um frammistöðu aðalleikaranna. Daniels sló í gegn í mynd Woody Allen, Kaírórósinni, og ætti að eiga framtíðina fyrir sér. Hann er sérlega vinalegur að sjá og er skemmtilega kauðslegur. GrifHth er kraftmikil og hefur sýnt það að undanfómu að hennar bíður frami. Það er víst óhætt að segja að myndin sé öðruvísi og með góðri samvisku er hægt að mæla með henni við bæði vandláta áhorfend- ur sem og þá sem leita sér harðsoð- innar skemmtunnar. -SMJ *7á Bamslegt vestur TENDERFOOT ★★ ★★★ Stælgæjar og glanspíur ★★ GREASE Útgefandi: Háskólabió. Leikstjóri: Randall Kleiser. Aðalhlutverk: John Travolta, Olivia Newton-John og Stockard Channing. Bandarísk, 1977, sýningartimi 110 min. Á fyrstu árum sínum sem kvik- myndaleikari lék John Travolta í tveimur kvikmyndum sem gerðu hann að stórstjömu og goði í aug- um táningsstúlkna. Vora það Sat- urday Night Fever og Grease. Síðan hafa htil stórvirki komið frá hon- um og liggur við að nú sé hann öllum gleymdur. Grease, sem hér er til umfjöllun- ar, var geysivinsæl og raunveru- legur undanfari óteljandi kvik- mynda um skólaár unglinga. Önn- ur stórstjama áttunda áratugarins, sem einnig hefur átt erfitt upp- dráttar á síðustu áram, Olivia Newton-John, er mótleikari hans í Grease. Grease er gerö eftir vinsælum söngleik sem enn er sýndur víðs SOMETHING WILD Útgefandi: Skifan Lelkstjóri: Jonathan Demme. Handrit: E. Max Frye. Aðalhlutverk: Melanle Grif- fith, Jeff Daniels og Ray Lotta. Bandarisk 1986. Bönnuð yngri en 16 ára. 109 mín. Þessi mynd hefst sem hálfgeð- veikisleg gamanmynd en þróast um síðir út í blóðugan þriller. Á snjallan hátt tekst handritshöfundi og leikstjóra að láta þetta tvennt fara saman án þess að um stílbrot sé að ræða. I í upphafi sjáum við hvar hin villta Lulu rænir uppanum Charles sem hefur ekki gert áræðnari hlut um ævina en að kaupa ríkisskulda- bréf þegar aðrir gerðu það ekki. Lulu hefur öll tök í upphafi og tekst á stuttum tíma að umsnúa hinni fremur htlausu tilveru Charles. Gamanið er þá alls ráðandi en fljót- lega dregur dökk ský fyrir sólu. Útgefandi: Bergvík Leikstjóri: Byron Paul. Aðalhlutverk: Brian Keith, Brandon de Wilde, James Withmore og Richard Long. Bandarisk 1964. Bönnuð yngri en 12 ára. 81 mín. Því verður ekki á móti mælt aö einu sinni voru flest ævintýri hvíta tjaldsins bundin viö villta vestrið. Það spratt af því að Bandaríkin, þar sem kvikmyndin náði fljótlega mestri útbreiðslu, voru sögulaus þjóð og gátu þarlendir kvikmynda- gerðarmenn eiginlega ekki leitað neitt annað en í vestrið. Myndir frá þessu sögusviði spanna vítt svið og eiga reyndar sumar hverjar ákaflega lítið sam- eiginlegt. í þessum barnslega vestra er reynt að spinna upp sögu- þráð fyrir yngri áhorfendur án þess þó að gera myndina að fuhkominni barnamynd. Það að myndin skuli vera bönnuð fyrir 12 ára og yngri gerir síðan útslagið. Varla er hægt að ímynda sér að þessi mynd vekji forvitni hjá neinum eldri en það. í stuttu máh þá má segja að myndin segi frá þrem náungum á vesturleið í leit að frægð og fé. Það gengur iha. Einn úr hópnum, sá yngsti og efnilegasti, gengur til liðs við herinn og flækist fljótlega í flók- in hernaðarmál þar sem hestur höfuðsmannsins leikur aðalhlut- verkið. -SMJ samt einmitt það sem gerist með foringja khkunnar sem leikinn er af Travolta. Hann hittir í skólanum sumarást sína og þótt hann vilji ekkert með hana hafa í fyrstu, til að sýna félögum sínum hve kaldur gæi hann er, þá getur hann ekki lengi leynt hrifningu sinni og ástin blómstrar... Söguþráðurinn er ekki merkileg- ur. Það sem lyftir myndinni upp yfir meðahag era skemmtileg lög og enn betri kóreógraíía sem enn stendur vel fyrir sínu. Þá er ekki hægt að neita því að Travolta fer sérlega vel með hlutverk sitt og Ohvia Newton-John er faheg eins og dúkka þótt leikur sé ekki hennar sterka hlið. Hún bætir það upp með ágætum söng. vegar um heim. í stuttu máh fjallar myndin um klíkur innan skóla. Strákamir mynda klíku sem hefur það að stefnumiði að vera nógu „töfP'. Þar telst það til stórsynda að verða ástfanginn. Það er nú Grease er í heild saklaus skemmtun sem krefst ekki neins af áhorfandanum. Keyrt er á góð- um hraða og lítið um langdregin atriði. HK \.............................'i Liuar breytingar eru á hstanum þegar htið er á heildina. Það er greinilegt hver vinsælasta myndin er í útleigu þessa vikunna. Sóðalegi dansinn á miklum vinsældum að fagna þessa dagana. Raising Ariz- ona hækkar sig um tvö sæti, skýtur Eddie Murphy og Steve Martin aft- ur fyrir sig. Eina nýja myndin á hstanum er Otto n og er það svo sannarlega óvænt. Heföi maður haldið fyrirfram að þýskar gaman- myndir ættu ekki upp á pahborðið hjá íslenskum myndbandaleigjend- um. Staðreyndin er samt sú aö önn- ur myndin um hinn geðþekka Otto fer beint í níunda sætið og ryður út af listanum La Bamba. lifs hans. Hann er því langt frá að vera sáttur við tilvonandi tengda- son, sem hann er viss um að sé ein- göngu á eftir peningum hans. Hann snýst því af hörku gegn honum, en eftir því sem hatur hans til tengda- sonarins magnast verður dóttir hans háðari manni sínum. McCann varast ekki óvildar- menn sína og í hrottafengnu atriði er hann myrturog tengdasonurinn er dreginn fyrir rétt ákærður um morðið... Eureka er mögnuð kvikmynd sem lýsir miskunnarlausri veröld fjármála og spihingar um leið og hún lýsir tilgangslausu lífi McCann eftir gullfundinn. Gene Hacknían hefur sjaldan verið betri og Ther- esa Russel í hlutverki dóttur hans sannar hér enn einu sinni hversu góð leikkona hún er. Aðrir leikarar standa vel fyrir sínu. Rutger Hauer er ímynd glæsheikans og spilhng- arinnar og Mickey Rourke er falsið uppmálað. Eureka er gæðakvik- mynd sem óneitanlega hrífur mann þótt hún sé á köflum ahhrottafeng- in. HK. EUREKA Útgefandi: Steinar. Leikstjóri: Nicholas Roeg. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Theresa Russell, Rutger Hauer og Mickey Rourke. Bandarísk, 1983 - Sýningartími: 125 mín. Kvikmyndir Nicholas Roeg hafa aldrei verið auðskUdar. Svo er einnig um Eureka sem er mögnuð baráttusaga manns sem varð að útbrunnum miUjónamæringi, þeg- ar lífstUganginum var náð, og sá ekkert gott í kringum sig. Roeg, sem á að baki kvikmyndir á borð við Walkabout, Don’t Look back, The Man Who FeU to Earth, svo einhverjar séu nefndar, hefur ávallt farið eigin leiðir og htið látiö markaðssjónarmið hafa áhrif á sig. Óhætt er að telja hann einn merk- asta leikstjóra Breta nú. Það er Gene Hackman sem leikur Jack McCann, gxUlgrafarann sem í mörg ár hefur af mikUli þrjósku leitað gulls í hrjóstugum óbyggö- um. Hann fmnur loks gulhð sitt. TUganginum er náð en lífskraftur- inn, sem einkenndi hann, hverfur um leið. Myndin gerist svo að megninu til tuttugu árum seinna. Eini tUgang- ur með lífi McCann, sem nú er rík- asti maður heims, er að vernda dóttur sína sem nú er miðpunktur íslenski myndbandaklúbburinn hf.: Markmiðið að gefa út eigulegt eftii Fyrir stuttu var stofnaður af efni og verður öll sú útgáfa raeð nokkrumeinstaklingumogfyrir- íslensku tali og loks er það ís- •tækjum íslenski myndbanda- lensktefni. VerðurþaðaUskonar klúbburinn hf. Markmiðið er að efni, leikið efni, fræðsluefni, gefa út eigulegt myndefni á kennsluefnio.fi. myndböndum. Er þá átt við efni Formið á útgáfunni veröur ekki sem fólk heföi áhuga á að horfa ósvipað og í bókaklúbbum. Allir á oftar en einu sinni og þá um viðskiptavinir verða sjálfkrafa leiö efni sem fólk hefði áhuga á meðlimir í myndbandaklúbb- að eiga. num. Vera þeirra í klúbbnum er Aðstandendur Myndbanda- án nokkurra kvaða hvað varðar klúbbsins skipta starfsemi sinni greiöslur eða kaup á myndum. í fjóra meginþætti, klassískar Meðlimirkomahinsvegartilmeð kvikmyndir,fræðslu-ogkennslu: að fá í hendurnar meölimakort efni, barnaefni og íslenskt efni. I sem veitir þeim ýmiss konar fríö- fyrsta flokknum er um aö ræða indi. kvikmyndirsemáeinneðaannaö Fyrsta útgáfan á vegum ís- hátthafanáðaðfánafnsittskráö lenska myndbandaklúbbsins er í kvikmyndasöguna. í frasðslu- og sex spólur með bamaefni. Er hér kennsluefnafiokknum mun vera um að ræöa myndgeröir um hina gefið út kennslu og fræösluefni vinsælu teiknimyndahetju 'Tinna fyrir ákveðna hópa. Má nefna og félaga hans. Allar era mynd- sem dæmi aö ein fyrsta útgáfa iraar með íslensku tah. Næst þar myndbandaklúbbsins er á eftir mun koma áðumefnd kennslumynd um flugustanga- kemislumynd fyrir flugustanga- veiöL í flokknum Vandað barna- veiði. Fjöldamörg verkefni era í efni er eins og nafniö segir til um bígerð sem greint verður frá síð- stefnt að að gefa út vandaö bana- ar. Mynd- bönd Umsjón: Sigurður M. Jónsson Hiimar Karlsson DV-LISTINN 1. (1) Dirty Dancing 2. (2) No Mercy 3. (5) Raising Arizona 4. (3) Beverly Hills Cop II 5. (4) Roxanne 6. (6) Ishtar 7. (8) Rent A Cop 8. (9) Critical Condition 9. (-) Otto II 10. (7) Robocop Eitthvað algerlega ruglað Þegar gullið hættir að glóa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.