Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1988, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1988, Síða 16
16 MÁNUDAGUR 20. JÚNÍ 1988. Spumingin Lestu erlendar fréttir í dagblöðunum? Werner Rasmusson: Já, það fer eftir fyrirsögnunum. Kristmundur Guðmundsson: Já, ég les allar erlendar fréttir. Halldór Guðmundsson: Það kemur fyrir, ef það er eitthvað merkilegt. Valgerður Torfadóttir: Já, ég geri það. Ég les svona í gegn. Ástríður Torfadóttir: Stundum, og þá ekkert sérstakt. Sigrún Jóhannesdóttir: Nei, yfirleitt ekkL Lesendur__________________________________________________________pv Ósanngjöm lög í umferðinni: lausn frá Ijósaskyldu Bjartur skrifar: Hvað skyldu þeir vera orðnir margir sem hafa lent í ógöngum og þurft að eyða ótöldum fiárupphæö- um í útgjöld vegna hinna ósann- gjömu laga sem sett voru af Alþingi um að ökumenn skuli hafa ljós á bif- reiðum sínum allan sólarhringinn þegar ekið er, án tillits til aðstæðna? Þessi lög um ljósaskyldu ökutækja eru ein þau óréttlátustu sem sett hafa verið hér. Þau eru svo ósann- gjöm að reiðin sýður í fólki undir niðri en fáir þora að tjá sig opin- berlega. En því fleiri ræða þetta í sín- um hóp og á fömum vegi, er um- ferðarmál ber á góma. - Sumir tala einnig gegn bílbeltaskyldunni og finnst það einkennilegt að þeir sem mest nota bifreiðar og fara nánast aldrei úr bflum sinum, leigubílstjór- ar, skuh ekki þurfa að hhta sömu lögum og ahir aðrir. En ég held að ljósaskyldan ahan sólarhringinn sé sá þymir í augum ökumanna nú að ekki verði komist hjá því að verða við beiðni um leið- réttingu á reglugerð þessari. Lög- reglumaður, sem ég hef rætt við, sagði mér að innan lögreglunnar væru skiptar skoðanir um þessi svo- köhuðu ljósalög, en auðvitað yrðu Ljósaskylda bifreiða eru óréttlát lög. Reiðin sýður i fólki undir niðri, segir m.a. í bréfinu. þeir að framfylgja þeim reglum sem henni era settar og vara menn við, ef þeir aka ekki með ljósin á. Margir eru þeir sem ekki kveikja ljósin, þ.m.t. margir leigubílstjórar. Ég er þess fullviss að þorri öku- manna myndi feginn standa með hveijum þeim aðha eða samtökum fólks sem tæki að sér að safna undir- skriftum ökumanna um að þeir fengju lausn frá þessari óréttlátu skyldu og a.m.k. yfir sumarmánuð- ina yrði það látið óátahð þótt menn ækju ljóslausir að degi th, nema þar sem aðstæður krefjast, eins og t.d. úti á landi, þar sem ekið er á óbundnu shtlagi eöa við líkar að- stæður. - Undirskriftirnar ætti síðan að senda til dómsmálaráðuneytis, sem tæki afstöðu í máhnu. Ég held, að þessi regla um stöðuga ljósanotkun ökutækja sem hvergi er tíðkuð nema í Svíþjóð og Finnlandi, að því að sagt er, verði ekki langlíf hvort éð er. En margir eru að gefast upp á þessu eftir að hafa þurft að kosta miklu th þegar þeir gleyma ljósunum á bílum sínum í björtu sól- skininu. En th umferðarráðs og dómsmálaráðherra vh ég beina þess- um orðum: Veitið okkur lausn frá ljósaskyldunni að degi tíl. 1 „Sýnið bömunum lifið ( ánni, þar sem laxar stökkva," segir bréfrltari. Mannúð og mildi Ingvar Agnarsson skrifar: Foreldrar: Fariö með böm ykkar út i ósphlta náttúruna og kennið þeim að umgangast hana með lotn- ingu. Sýnið þeira lifið í ánni, þar sem laxar stökkva, og lífið í tjöm- inni, þar sem shungar synda th og frá. - Kennið þeim að þessi dýr eiga rétt á lífi sínu, rétt eins og við menn eigum rétt á okkar lífi, og að við höfum ahs engan rétt tíl að drepa þau. Kennið börnunum að aldrei skthi drepa þessi dýr, án illrar nauðsynj- ar, og þá ávaht eins hreinlega og uxmt er. Kennið þeim aö öh veiði, án mikhlar nauðsynjar, er iht verk og aö shkt raegi aldrei gera sér th skemmtunar. Brýnið fyrir bömimum mannúð gagnvart þessum htlu dýrum og innrætið þeim að okkur á að þykja vænt um þau og að við eigum að njóta þess aö sjá þau glöð og fjörug í sínu rétta umhverfi. Segiö þeim að dýrin séu sambýlingar okkar og vinir. Sé bömunum kennd mannúð og mhdi og lotning fyrir öhu lifi þá er von th aö hér vaxi upp kynslóö sem tekur hinni fyrri fram. Heimsókn forsætisráðherra til Finnlands: Lítið annað en Ögmundur sjálfúr Karl Guðmundsson hringdi: Ég hef verið að horfa á fréttaþætti ríkissjónvarpsins undanfama tvo daga um heimsókn forsætisráöherr- ans okkar th Finnlands og Álands- eyja og þar gaf nú á að hta, eða hitt þó heldur. Eg sá htið sem ekkert af heimsókn forsætisráðherrans, en mikið af Ögmundi Jónassyni, frétta- manni ríkissjónvarpsins á Norður- löndum. í þessum tveimur fréttatímum sem af er heimsókninni (kannski verða þeir fleiri) hefur nánast aht annað en heimsókn ráðherrans veriö á dag- skrá. Á einum staðnum var Ögmund- ur sjáifur kominn í pontu með tvo eða þijá hljóðnema fyrir framan sig og talaði þaðan th okkar mörlanda. T Sennhega hafa „græjumar" verið thbúnar eftir einhveija ræðuna og fréttamaðurinn gripið tækifærið. Ekkert athugavert við það í sjálfu sér. En það er áberandi, hvað frétta- maðurinn okkar á Norðurlöndum hefur týnt htið th um heimsóknina sjáha og ferð ráðherra og móttökur þama eystra. Viö höfum nú ekki ýkja mikinn áhuga á Álandseyjum sem slíkum, þótt þar sé mjög fahegt Skyldu þeir hafa átt farþegaskipið glæshega sem sást viö bryggju í svip- hendingu? - Þar skáka þeir Álands- eyingar okkur, því ekkert eigum við farþegaskipið. Það er fróðlegt, en ekki að sama skapi gaman, aö fylgjast með þessum fréttum frá Norðurlöndunum svona yfirleitt. Þetta era mestan part póh- tískar fréttir, um kosningar eða þá um einhver félagsleg vandamál og ráðstefnur um þau. Þetta á htið er- indi við okkur, við höfum nóg af þeim Hringiö í síma 27022 miUi kl. 13 og 16 eða skri&ö. fréttum hér á staðnum. - Það er þó aldrei að vita nema úr rætist með athyglina, ef næsti forsætisráðherra verður frá einhveijum vinstri flokk- anna, þá verður kannski fylgst betur með heimsóknum á Norðurlöndun- um. Tala nú ekki um ef mengun og kjamorka verður á dagskrá! Fallegt á Alandseyjum, en ekki áhugavert fréttaefni, segir hér. - Frá Álands- eyjum. Þinghúsið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.