Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1988, Qupperneq 21
MÁNUDAGUR 20. JÚNÍ 1988.
21
Viðskipti
Noreg
Bv. Þorlákur
seldi afla sinn í Bremerhaven 6.
júní, afls 128 lestir, fyrir 7,8 millj.
króna. Meðalverð var 60,70 krónur
kílóið. Þorskur 64,96 kr. kg. Ýsa 63,26
kr. kg. Ufsi 50,98 kr. kg. Karfi 73,15
kr. kg. Grálúða 47,31 kr. kg. Flat-
fiskur 68,73 kr. kg.
Eftir þeim upplýsingum, sem ég hef
getað aflað, hafa fá skip landað í
Englandi frá því að síðasti frétta-
pistill kom. Talsvert hefur verið selt
af fiski úr gámum. Mb. Sólborg seldi
afla sinn í Hull 9. júní, alls 56,5 lest-
ir, fyrir 3,6 millj. króna. Verð á þorski
var 88,84 kr. kg. Ýsa var á 96,13 kr.
kg. Ufsi 28,65 kr. kg. Karfi var á 27,97
kr. kg. Koh var á 40,24 kr. kg. Flat-
fiskur 87,51 kr. kg. Meðalverð 63,79
krónur kílóið.
Bv. Ljósafell
seldi afla sinn í Bremerhaven 8.
júní, alls 154 lestir, fyrir 10.160 millj.
króna. Þorskur seldist á 53,43 kr. kg.
Ýsa seldist á 64,22 kr. kg. Ufsi 57,66
kr. kg. Karfi 79,99 kr. kg. Grálúða
75,97 kr. kg. Flatfiskur seldist á 103,34
kr. kg.
Óstöðugur
Þýskalandsmarkaður
Markaðurinn í Þýskalandi virðist
vera nokkuð óstöðugur eins og oft
vill verða yfir sumarmánuðina.
Álveiði við Noreg varð gífurleg þegar állinn rauk upp að strönd Noregs á flótta sínum undan eitruðu þörungun-
um. Jafnmikið veiddist á tveim vikum og á öllu árinu í fyrra.
Metálveiði við
- állinn flúði þörungana
Fiskur seldur úr gámum 6. til 10. júní
Sandurliðun Selt magn kg Verð í Meðalv. Söluverð Kr. pr. kg
eftirteg. erl. mynt pr. kg ísl. kr.
Þorskur 469.535,00 379.989,30 0,81 30.174.844,45 64,27
Ýsa 279.326,25 286.327,00 1,03 22.743.070,32 81,42
Ufsi 23.480,00 6.865,00 0,29 545.531,36 23,23
Karfi 18.055,00 7.810,90 0,43 620.538,28 34,37
Koli 192.081,25 131.190,80 0,68 10.414.515,42 54,22
Grálúða 37.610,00 19.894,00 0,53 1.580.758,90 42,03
Blandað 127.603,75 107.973,40 0,85 8.575.786,98 67,21
Samtals 1.147.691,25 940.050,40 0,82 74.655.045,71 65,05
Fiskur seldur úr gámum 13. og 14. júní í Bretlandi
Sundurhðun Seltmagn kg Verðí Meðalv. Söluverð Kr. kg
eftirteg. erl. mynt pr. kg ísl. kr.
Þorskur 166.430,00 125.866,00 0,76 10.073.599,44 60,53
Ýsa 44.850,00 43.530,60 0,97 3.483.928,04 77,68
Ufsi 7.900,00 2.198,40 0,28 175.946,75 22,27
Karfi 2.270,00 1.197,20 0,53 95.816,70 42,21
Koli 42.572,50 31.172,00 0,73 2.494.819,85 58,60
Blandað 15.316,25 15.491,30 1,01 1.239.830,70 80,95
Samtals 279.338,75 219.455,50 0,79 17.563.901,49 62,88
Sundurhðun Selt magn kg Verðí Meðalv. Söluverð Kr. pr. kg
eftirteg. erl. mynt pr. kg ísl. kr.
Þorskur 183.570,00 156.381,90 0,85 12.463.950,19 67,90
Ýsa 71.490,00 77.579,20 1,09 6.183.217,40 86,49
Ufsi 3.860,00 1.374,00 0,36 109.510,55 28,37
Karfi 1.790,00 1.319,40 0,74 105.158,82 58,75
Koh 44.985,00 36.763,00 0,82 2.930.084,63 65,13
Blandað 21.535,00 22.998,80 1,07 1.833.050,36 85,12
Samtals 327.230,00 296.416,30 0.91 23.624.971,94 72,20
Fis3<inarkaðirnir
Ingólfur Stefánsson
veröinu á þeim smæsta og hinum
stærsta. Fiskurinn var allt frá 'A kílói
og upp í 7 kíló.
Lax sá, sem kom á markaðinn
snemma á mánudagsmorgun 6. júní,
var íslaus og var ýldulykt af fiskin-
um og úldið blóðvatn rann frá hon-
um. Innflytjendur eru mjög alvarlega
hugsandi varðandi þennan innflutn-
ing. Um þetta leyti var aðeins norsk-
ur lax á markaðnum. Verðið var eft-
ir 6. júní sem hér segir: Lax 1-2 kg,
390 kr. kg. Lax 2-3 kg að þyngd, 419
kr. kg. Lax 3-4 kg að þyngd, 396 kr.
kg. Lax 4-5 kg að þyngd, 500 til 510
krónur kílóið.
Mílanó: Verðlag stöðugt.
Skötuselurinn á 5000 krónur
kílóið út úr búð
Fyrstu viku júní var lítið framboð
af fiski af heimamiðum. Verö á laxi
var stöðugt, einnig var verö á öðrum
innfluttum fiski nokkuð gott. Nokk-
ur verðsýnishorn á innfluttum fiski:
Norskur lax, óslægður, frá 393 kr.
kg til 442 kr. kg. Þorskflök 273 kr.
kg til 290 kr. kílóið. Rauðsprettuflök
frá 390 kr. kg. tii 445 kr. kílóið. Reykt-
ur lax frá 857 kr. kg til 1700 kr. kílóiö.
Nokkur verðsýnishorn
út úr búðum 7. júní
Heill lax, 856 kr. kg. Niðurskorinn
lax, 1856 kr. kg. Skötuselur, 4999 kr.
kg.
Upplýsingar: Fiskaren 10. júní 1988.
Metálveiði við Noreg þegar
állinn flúði eitruðu þörungana
Að undanförnu hefur verið met-
veiði á ál við Noregsstrendur. Borist
hefur álíka mikið af ál í land á tveim
vikum og ársveiðin var á svæðinu
allt síðastliðið ár. Menn eru ekki
sammála um hvað þessu veldur en
fiskifræðingar hafa giskað á að állinn
hafi verið að flýja eitruðu þörung-
ana. Verð á ál er mjög hátt og er í
svipuðum verðflokki og t.d. lúða og
lax.
Styrkveitingar til
endurnýjunar á portúgalska
fiskveiðiflotanum
Portúgalar hafa gert stórfelldar
áætlanir um endurnýjun fiskveiði-
flotans. Efnahagsbandalagslöndin
eru með stórfelld áform um smiði
skipa í portúgölskum skipasmíða-
stöðvum. Fyrst um sinn munu Port-
úgalar leggja áherslu á byggingu
skipa sem eru 30 til 40 metrar að
lengd og verða smiðuö milli 25 og 30
slík skip fljótlega. Styrkur frá EF
mun verða allt að 50% af smíðakostn-
aði en Portúgalar veita það fé sem
upp á vantar.
Verð í Billingate
Norskur og skoskur eldislax, 480
krónur kílóið. Regnbogasilingur, 142
krónur kílóið. Stórlúða, 490 krónur
kílóið. Rauðspretta, 1. fl., 251 króna
kílóið. Þorskflök, íslensk, 220 krónur
kílóið, Hausaöur og slægður þorsk-
ur, 165 krónur kílóið.
Verð í Aberdeen
Þorskur, slægður með haus, 119
krónur kílóið. Ysa slægð með haus,
er á mismunandi verði en fyrir stór-
ýsu var verðiö 126 krónur kílóið. Stór
rauðspretta, 122 króna kílóiö. Sól-
koli, 221 króna kílóið.
Stæk ýldulykt af
laxinum í New York
Mikið af þeim eldislaxi, sem seldur
var upp úr mánaðamótunum maí -
júní, var mjög slæm vara. Á mark-
aðnum mánudaginn 6. júní mátti sjá
fisk frá fyrra mánudegi, 30. maí. All-
ur þessi fiskur bar þess merki að
hafa verið íslaus um tíma. Ennfrem-
ur var þessi lax af mjög mismunandi
stærðum og er því mikill munur á
Nýr umboðsmaður á Ólafsfirði frá og með
15.06. 1988.
Gréta Sörensen
Hornbrekkuvegi 10
sími 96-62536
LESIÐ 19. JÚNÍ
ÁRS8IT KVENRÉTTINDAFÉLAGS ÍSLANDS
PATRICK
PATRICK GRASSKÓR
PATRICK MALARSKÓR
PATRICK BARNASKÓR
PATRICK BARNASKÓR
PATRICK TÖFLUR
PATRICK GOLFSKÓR
HEILDVERSLUN
SUÐURLANDSBRAUT 22
SÍMI 68 89 88