Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1988, Blaðsíða 16
16
FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1988.
Spumingin
Finnst þér aö forsetinn
ætti að fá aukin vöid?
Sigríður Jónsdóttir: Já, það flnnst
mér. Alveg sjálfsagt.
Guðrún Hanna Guðmundsdóttir:
Nei, mér finnst ekki ástæða til þess.
Það er bara gott eins og það er.
Guðmundur Valsson: AIls eKki.
Hann hefur ekkert með það að gera.
Ásbjörn Blöndal: Alls ekki. Það er
hentugt eins og það er. Þingið getur
skorið úr um meiriháttar lög.
Jón Pétur Guðjónsson: Nei, mér
finnst að hann eigi að vera nákvæm-
lega eins og Vigdís.
Guðmundur öm Ragnarsson: Ég veit
það ekki. Ég held að það sé ágætt
eins og það er.
Lesendur
Ljósvakár í þéttbyli og drerfbýfli:
„Dagskrá og fagmannlegt yfirbragð eins fjölmiöils dvínar, þegar sterkir persónuleikar yfirgefa hann,“ segir í bréfinu. - Páll Magnússon, Einar Sigurðs-
son, Þorgeir Ástvaldsson og Ómar Ragnarsson. Hafa allir sagt skilið við rikisfjöimiðla.
Syrtir í álinn
Tryggvi skrifar:
Eg á lögheimili í sveit og stundaöi
á sínum tímá nám í Reykjavík. Ég
hefi því samanburð á þéttbýh og
dreifbýli, þegar flölmiðlarnir eru
annars vegar. Við sem búum í sveit
náum mörg hver aðeins ríkisútvarpi
og -sjónvarpi, og höfum látið okkur
nægja það sem þar er á boðstólum -
fréttir, fræðsluefni og skemmtiefni.
Á síðustu tímum hefur syrt í álinn.
Hver burðarásinn á fætur öðrum
yfirgefur ríkisútvarp og -sjónvarp,
og fátt er orðið um fína drætti á ríkis-
bænum. Þeir bestu hafa horfið til
óháðu stöðvanna og dafna þar. -
Leyfi ég mér að nefna þá Pál Magnús-
son (Stöð 2), Einar Sigurðsson (frá
Bylgjunni), Þorgeir Ástvaldsson (áð-
ur hjá rás 2, nú einn aðaldagskrár-
maður Stjömunnar) og síðast en ekki
síst Ómar Ragnarsson, sem nú hverf-
ur yfir á Stöð 2.
Þessar mannabreytingar eru herfi-
legar fyrir okkur sem ekki náum
þessum stöövum eða höfum ekki
hingað til tahð okkur hafa þörf fyrir
þær. Það hlýtur aö vera eitthvað að,
þegar ekki er hægt að halda góöum
starfskröftum ánægðum og fijálsum
í starfi. Eru allir á fórum frá þessari
stofnun? - Mergurinn málsins er sá,
að dagskrá og fagmannlegt yfirbragö
eins fjölmiðils dvínar, þegar sterkir
persónuleikar hverfa.
Einhvem veginn finnst manni öh
spenna horfin úr dagskrá ríkisút-
varps og -sjónvarps, og það er miður
gott, einkum fyrir okkur sem höfum
fram á síðustu tíma notast við ríkis-
fjölmiðlana. Ég vil því gera þaö að
kröfu minni aö aðrir fiölmiðlar, eins
og Stöö 2 og Stjaman, verði skyldað-
ir til þess að ná sem víðast um land
hið fyrsta, því þessir miðlar hafa
krafta til þess, menn sem fólk al-
mennt í þessu landi hefur kynnst og
séð aö eru þeir færustu sem völ er
á. Ég vil kaha þá burtflogna farfugla.
Það getur ekki verið mikið mál að
koma því til leiöar að alhr lands-
menn njóti sömu þjónustu á öldum
ljósvakans. Ríkisútvarpið hefur sett
ofan í samkeppninni og er þar ekkert
lát á.
Ein viðurkenning á ári trúverðugri en átján í pakka? - íslenskar orður.
Heiðursmerki á sautjándanum:
Heiður þeim sem heiður ber!
Þórunn hríngdi:
Þrátt fyrir andúð margra lands-
manna á veitingu heiðursmerkja
hinnar íslensku fálkaorðu almennt
talað er haldið uppteknum hætti 17.
júni og heiðursmerkjum dreift til
ýmissa aðila sem taldir eru hafa mrn-
ið þjóð sinni svo mikið gagn að þeir
skari fram úr, hver á sínu sviði. -
Eða er það ekki meiningin með veit-
ingunni?
Hinn 17. júní sl. var hvorki færri
né fleiri en 18 aðilum veitt viður-
kenning. Hér áður fyrr þótti þetta svo
mikih viðburður að fréttir birtust um
þetta á útsíðum blaða, enda færri
heiðraðir. Nú er þessi veiting ekki
eins mikhvæg í augum fólks og áður
og eru fréttir af þessu settar einhvers
staðar inn í blöðin.
En sú spuming kemur ávaht upp
í huga mér, og svo er áreiðanlega um
fleiri, hvort einmitt þeir aðhar sem
orðuna fá séu fihltrúar fyrir þann
málaflokk sem vitnað er th hverju
sinni. Hver er t.d. þess umkominn
að benda á þennan eða hinn aðilann
og segja; Þessi maöur á skihð að fá
fálkaorðu fyrir störf í opinbera þágu,
jafnvel menn sem hafa þegið laun
fyrir af almannafé? Eða fyrir störf
að félagsmálum? Nú eða þá fyrir rit-
störf? - Þarf ekki viðkomandi rithöf-
undur t.d. að hafa skhað umtals-
verðu efni og stundað ritstörf um
alhangt árabh svo aö hann geti talist
viðurkenningarinnar verður?
Þetta er auðvitað allt umdehanlegt,
en ég held að veiting hinnar íslensku
fálkaorðu hafl lengi verið misnotuö
eða ofnotuð. Samkvæmt síðustu
orðuveitingu sé ég að þar eru margir
sem þyldu alveg að bíða eftir oröunni
siniú nokkur ár ennþá. Sú orðan sem
veitt var síðust, og var kannski eins
konar aukaúthlutun, var sú sem
hinn mikhhæfi tónhstarmaður,
Vladimir Ashkenazy fékk. Hann hef-
ur þó sannarlega unnið fyrir ísland
og borið hróður þess vítt um veröld.
- Ein slík viðurkenning á ári væri
trúverðugri en átján í pakka.
Hringið
í síma
27022
milli kl.
13 og 15,
eða skrifið.
Ekki nóg
nýbylgju-
popp
4913-1038 skrifar:
Upp á síðkastiö hafa nokkur
bréf birst í DV þar sem kvartað
er undan skorti á nýbylgjupoppi
á rás 2, Bylgjunni og Stjömimni.
Ég tek undir þær kvartanir. Um
leið vh ég vekja athygh á fiöl-
breyttri tónhst í Útvarpi Rót. Þar
er blandað nýrokk leikið í, J»opp-
messu“ upp úr hádegi á laugar-
dögum og síðdegis á miðvikudög-
um í „(???)“ Jóa á Hakanum og
„Baulu“ Gunnars Svart-hvíts
draums á þriðjudagskvöldum og
fimrfttudagsmorgnuin, auk Tóna-
fljóts í hádegi alla daga.
, t þessum þáttum og fleimm í
Útvarpi Rót eiga íslenskar ný-
rokkssveitir á borð viö Daisy Hhl
Puppy Farra, Bleiku bastana,
Sogbletti, o.fl. athvarf, innan um
Residents, Dead Kennedys, Pere
Ubu. Easterhouse, Bhly Bragg,
Jesus & Mary Chaín og nýrokk-
ara frá Ástralíu, Þýskalandi,
Frakklandi, Skandinavíu, Seneg-
al og viðar.
Til viðbótar er mikið leikið af
þjóðlagatónlist ýmissa landa í
Útvarpi Rót, síghdri tónlist og
djassi Herbies Hancock, Weather
Reports, Lesters Bowies, Súldar
og Bjöms Thoroddsen. Það besta
við dagskrá Útvarps Rótar er þó
að hlustendur eiga ekki á hættu
að vera misþyrmt með skaha-
poppi HLH, Brimklóar eða Ricks
Astleys, á sama tíma og hlustend-
um rásar 2, Bylgjunnar og Stjöm-
unnar er ekki boðiö upp á neitt
annað en skallapopp HLH,
Brimklóar og Ricks Astleys.
, Forsetakjörið:
Áskorun til Sigrúnar
M.H. hringdi: amar kosta, rynnu th slysavama
Það væri sómi fyrir Sigrúnu Þor- þar sem hún er sjálf frá sjávar-
steinsdóttur forsetaframbjóðanda plássi komin.
ef hún hættí viö að bjóða sig fram Með þessu myndi hún og hennar
th forseta og óskaði eftir því að flokkur sýna þjóðhohustu.
þeir tugir milfióna, sem kosning-