Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1988, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1988, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR_143. TBL. - 78. og 14. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1988._VERÐ í LAUSASÖLU KR. 65 Nýstofnað félag rækjuvinnslustöðva: Ætlar sér að stefha sjávarútvegsráðherra - nýr rækjukvóti klýfur rækjuframleiðendur í tvær fylkingar - sjá baksíðu íbúar höfuöborgarsvæöisins voru ekki seinir á sér að gripa tækifærið i gærdag þegar fyrstu sólargeislarnir í margar vikur sáust. Ungir jafnt sem aldnir gripu sumarklæðin, sólaroliuna og að sjálfsögðu DV og teyguðu í sig langþráða sólargeislana i görðum viðs vegar um borgina. Það er án efa ósk allra sem búa á suðvesturhorni landsins að dagurinn i gær sé forsmekkurinn að því sem koma skuli. DV-mynd S Undraefni og náttúrulyf - sjá bls. 29 Þingað um sjávartnengun - sjá bls. 10 Nær fjörutíu látnir í lestarslysinu í París - sjá bls. 11 Sænska knattspyman: Teitur besti útlendingur- inn frá upphafi - sjá bls. 20-21 Sæblik á Kópaskeri: Byggðastofnun á rækjutroll- ið og greiðir áhöfninni laun - sjá Us. 7 Sumarbúð- irnar í Vatnaskógi r ' nli 1 - sjá Ms. 30-31 1 Á leið til Bandaríkjanna: Vegabréfa- og tollskoðun gæti farið fram hér á landi - sjá bls. 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.