Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1988, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1988, Qupperneq 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1988. Sandkom Varasöm vatns- rennibraut Vatnsrenni- braut.var tekin ínotkuní Sundlaugunuœ íLaugardalfyr- irskemmstu. Þettaþykirvíst hiöherlegasta mannvirki þó svo undirritaður hafi ekki barið það augum enn sem koraið er. Ungar vinkonur Sandkoms fóru þó f Laugardalinn um helgina, vopn- aöar sundbolum og nægum pening- um til að fara f rennibrautina. Þær keyptu sér kort í brautina og fóru s vo í biðröð. Eftir margra klukkutíma biö komust þær loks tvær saiibunur i rennibrautinni en þegar heim kom varðþóst að þær höfðu fengiö iUvígt k vef i kaupbæti þvi sumarveðrið hér á suðvesturhominu heftir sem kunn- ugt er ekki boöið upp á mikið sund- bolastripl. Vítavertskróp! Þeirsemgengíð haíaiskóla muna aðþað , : varekkigott málaðfa.J" hjáséríkladd- ann. Eff-ið merktieinsog ílestir muna „íjarverandi" sempirr- aðir kennarar og skólastjórar köll- uöu einfaldlega skróp þegar þeir vildu eiga við mann orö. Það kemur þvi nokkuð á óvart þegar dagblaðið Tíminn skeliir því i íyrirsögn á for- síðu fyrir helgina að fálkaþjófar stundi visvitandi skróp. Kannski fi-amsóknarmenn telji það af hánu góða að hingað komi arabar, Þjóð- vetjar og aörir góðir menn og taki síðustu fálkana sem eftir hírast á landinu. Þetta eru júskaðræðisfuglar sem stundum leggjastá lðmb svo að ekki er hægt aðleggjaáþau útflutn- ingsbætur. FyrirsögnTímans hþóðar á þessa lund og er undirtónninn greinilega heilög vandlæting: „Fálka- þjófar ástunda núfjarvistir!“ í nútið on framtíð! Timinnheftir stundumboöiö . uppáskemmti' legaútúrsnún- ingaeinsogles- endurSahd- komshafa sjálfsagttekiö eftir. Nýlega kominnum lúgunahjá Sandkomi blað sem sjálfsagt slær Túnanum viö og ætti að veröa fram- sóknarmönnum hvatning til frekari afreka. Þetta er blað sjálfstæöis- manna á Suðurlandi Blaöið nefhist Suöurland og er blaðamaðurinn og þingmaðurinn íyrrverandi, Ámi Jo- hnsen, meðal annarra í ritnefiid. For- síða blaðsins er unaðsleg frá sjónar- homi blaðamannsins. Stór fimm dálka mynd af Selfosskirkju í grenj- andi rigningu og ekkert annað sést á þeirri myní Fyrirsögnin er svo reglulega hreint frumleg; „Selfoss i nútíð ogframtíö"! Hvað vfija menn hafa það betra? Að ekki sé nú talaö um þegar undirfyrirsögnin hljóðar á þessa leið: ,Æf lýsa á Selfossbæ eins og hann er I dag verður ekki með réttu sagt annað en að hér séu flest mál með nokkuð góðum hætti“! Ævi bæjarins! Efaðeinser kíktífréttina semfylgirfyr- irsögnunum kemuriljósaö hérergóðu málifylgtvel eftir. Fyrsta setningin hlj óðar svo: , JBærinn hefur vaxið á fiörtíu ára ævi sinnija&it ogþétt." Það erþetta með ævi bæjarins. Skyldi fæöingin hafa verið eriið? Var Selfoss femdur? Var hann á brjósti? Sem leiöir mann inn í blaðiö að öðrum grfpandi fýrirsögn- um: „Brjóstamjólk er auðmelt fyrir barnið". Þaðersvosem ágættað vita þetta en fyrir hvem annan ætti bijóstamjólkin að vera auðraelt? Svo eru ýmsar aðrar prýðisfyrirsagnir „Ættiþáekkiein blómlegasta byggð landains aö geta...?“ „Skólaslit", „SimdhöESeIfoss“, „Sýsluskrifstof- an“, „Tjaldatæðið" og að lokum: „Aukningá tjaldstæðinu á Selfossi". Sandkom getur varia beðið eftir næstaSuöurlandi. Umsjón Axal Ammondrup Fréttir dv Matarskattairinn hefur áhrif á ferðaþjónustu: Matarverð fælir banda- ríska ferðamenn frá - segir Wilhelm Wessman, fiamkvæmdastjóri Gildis „Þaö er fyrst og fremst verð á mat hérlendis sem hefur gert það að verk- um að við höfum misst nær allar pakkaferðir Bandaríkjamanna hing- að. Verð á gistingu er hér vel sam- keppnisfært og gott betur ef miðað er við Norðurlönd. En þar sem aðrir geta boðið máltíð í pakkaferðum á um 20 dollara getum við aldrei farið neðar en í 36 dollara. Þetta þýðir ein- faldlega að við erum ekki samkeppn- isfærir. Margar bandarískar ferða- skrifstofur hafa því tekið okkur út af sínum listum," sagði Wilhelm Wessman, framkvæmdastjóri Gildis, sem rekur veitingasali Hótel Sögu. Wilhelm sagði að pantanir Banda- ríkjamanna á pakkaferðum hefðu dottið nær algerlega niöur í sumar. Hann treysti sér ekki til að áætla samdráttinn nákvæmlega þar sem meiri dreifmg væri nú á ferðamönn- um vegna fjölgunar gististaða. Hins vegar færi ekki milli mála að íjöldi þessara ferðamanna væri nú einung- is brot af því sem áður var. Wilhelm sagði matarskattinn hafa gert útslagið um verðsamanburð á mat hér og erlendis. Matur hefði allt- af verið dýr hér en nú væri hann orðinn það miklu dýrari að erlendir ferðamenn hugsuðu sig orðið tvisvar um og margar ferðaskrifstofur heföu einfaldlega lagt niður ferðir til ís- lands. Ríkið legði 25 prósent sölu- skatt á allan mat sem seldur væri á veitingahúsum. Auk þess þyrftu hús- in að greiða sama skatt af öðrum aðfóngum en kjöti og fiski. Skattur- inn sem ferðamaðurinn þyrfti að greiða væri því oft mun hærri en 25 prósent. Annað sem Wilhelm telur að standi í vegi fyrir lægra verði á veitingahús- um er íjölgun ýmiss konar félags- heimila. „Við hjá Sambandi veitinga- og gistihúsa tókum það saman um dag- inn að þau 50-60 gistihús sem starf- rækt eru á Reykjavíkursvæði taka líklega um 500-600 manns í sæti. Það er álíka fjöldi og Öll veitingahús inn- an Sambands veitinga- og gistihúsa, utan stóru danshúsanna, geta rúm- að. Þessi félagsheimili hafa boðið í árshátíðir, giftingar og aðrar veislur um 50 prósent lægra verð en við get- um nokkum tíma boðið. Það er kannski ljótt að segja það en ég hef enga trú á því að hægt sé að bjóða svo lágt verð og borga einnig opinber gjöld af starfseminni. Viö höfum glat- aö miklu af innanlandsmarkaöinum til þessara húsa. Það þýðir að erlend- ir ferðamenn þurfa að greiöa hærra verð. Þeir verða í raun aö borga rekstur hótelanna yfir dauðu tímana líka,“ sagði Wilhelm. -gse Dagheimilið Jöklaberg við Jöklasel. Það stendur nú fullbúið og bíður eftir þvi að nógu margar fóstrur verði ráðnar til að hægt veröi að opna. DV-mynd JAK Dagheimilið Jöklaberg: Opnun dregst vegna skorts á starfsfólki „Húsið er tilbúið og nú er verið að ganga frá lóðinni. Hugmyndin er að byija starfsemina í haust en viö er- um þegar búnir að ráða forstöðu- konu og tvær fóstrur. Þaö heföi ef til vill mátt opna dagheimilið fyrr en það gekk erfiðlega að manna það enda er mikil þensla á vinnumarkaði í Reykjavík," sagöi Bergur Felixson, forstöðumaður Dagvistunar bama í Reykjavík. Bergur sagði að Jöklaberg við Jöklasel í Breiðholti myndi geta hýst ein 80-90 böm og ætlað væri að þar störfuðu 5-6 fóstrur auk forstöðu- konu. Erfiðleikana við að ráða starfs- fólk á bamaheimilið vildi Bergur rekja til þess að mikil þensla væri á vinnumarkaöi, launin þættu ekki há og því lokkaði fóstrustarfiö ekki fólk til sín frá öðmm starfsgreinum, það væri frekar á hinn bóginn. Þetta ætti við um störf á sjúkrahúsum og fleiri starfsgreinar. Bergur taldi að hugsanlega heföi mátt opna dagheimilið 2-3 mánuðum fyrr en hann taldi það myndi ekki koma verulega að sök því mesta eftir- spurnin eftir dagheimilaplássi væri á haustin. JFJ réttisráðs Ákvörðun stjórnar Sparisjóðs Norðtjarðar um að ráöa Svein Árnason í stöðu sparisjóðsstjóra hefur veiið kærð tiljafnréttisráös Neskaupstaðar. Sveinn lilaut atkvæði þriggja stjórnannanna þegar stjómin greiddi atkvæði um umsækjend- ur um stöðuna. Klara ívarsdóttir, sem gegnt heftir starfi sparisjóðs* stjóra undanfama mánuöi, fékk tvö atkvæði. Klara hefur kært ráöningu Sveins og byggir kær- una á þeim grunni aö hún hafi meiri reynslu af bankastörfum og starfi sparisjóðsstjóra en hann. Sveinn vann áður á bæjar- skrifstofu Neskaupstaðar. -gse Reglugerð um móttöku rækjuvinnslu- stöðva Á leið til Bandaríkjanna: Vegabréfa- og tollskoðun gæti fiarið fram í Keflavík Farþegar á leið frá Islandi til Bandaríkjanna gætu fengið vega- bréfa- og tollskoðun hér á landi áður en þeir fara upp í flugvélina og losn- að þannig við alla biö á flugvöllum í Bandaríkjunum. í löndunum umhverfis Bandaríkin, Kanada, Mexíkó og Bermúda, geta farþegar á leið til Bandaríkjanna fengið vegabréfs- og tollskoðun áður en þeir stíga um borð í flugvélina. Er þetta kallaö „pre-clearence“ og þykir til mikilla bóta fyrir farþegana og starfsmenn flugvallanna í Banda- ríkjunum. Þetta fyrirkomulag hefur ekki ver- ið í flughöfnum Evrópu hingað til en á Shannonflugvelli á írlandi er í gangi tilraun þar sem þetta er reynt. Að sögn Jacks Harbert hjá SAS í Stokkhólmi eru S AS-menn þar hrifn- ir af hugmyndinni þar sem þjónusta við farþega myndi batna. Hefur þessi hugmynd veriö rædd meðal ráða- manna á Norðurlöndum en lítið gerst enn sem komið er. Svíar eru ekki ýkja hrifnir af því að Bandaríkja- menn starfi eftir bandarískum lögum á sænsku landi og þyrfti lagabreyt- ingu til að svo gæti orðið. Hjá Flugleiðum fylgist maöur með þróuninni í þessum málum. „Þetta yrði til mikilla bóta. Tengi- tími myndi styttast og biðtími þeirra, er koma til flughafnanna í Banda- ríkjunum á mesta annatímanum, myndi styttast. Annars eru Flugleið- ir nokkuð vel settar þar sem við lend- um í New York rétt eftir aðalanna- tímann sem er milli klukkan þrjú og hálfsex á daginn," sagöi Einar Sig- urðsson, blaðafulltrúi Flugleiða, í viðtali við DV. DV spurðist fyrir um þessa nýjung í ráðuneytum og víðar hér á landi en hvergi könnuðust menn viö þess- ar hugmyndir. -hlh Sjávarútvegsráðuneytiö hefur gefið út reglugerð um heimildir rækjuvinnslustöðva til aö taka á móti úthafsrækju á áriuu 1988. Öðlast reglugerðin gildi 30. júni næstkomandi. Viö ákvörðun á því magni sem hverri rækjustöð er heimilt að taka til vinnslu á árinu er gengið út flrá meöaltali þeirra tveggja ára á tímabilinu 1984-1987, þegar raest rækja heftir verið tekln til vinnslu hjá viðkomandi vinnslu- stöö. Reynist háraarksvinnslu- heimlld vera innan við 2000 lestir skal bæta 10 prósent álagi við þá tölu. Reynist háraarksvinnslu- heimildin hins vegar undir 1000 tonnum skal bæta 15 prósent álagi við. Hámarksvinnsluheim- ild hverrar vínnslustöðvar verð- ur þó aldrei minni en 500 lestir. Við úthlutun hámarksvinnslu- heimilda er heimilt að taka tillit til veiðiheimilda rækjuveiðiskipa sem eru í eigu sömu aðila og rækjuvinnslustöðvarnar. -hlh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.