Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1988, Síða 16
16
ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1988.
Spumingin
Hvað finnst þér um tillögur
Alþýðuflokks í landbúnað-
armálum?
Sigríður Ottósdóttir: Ég hef enga
skoðun á þeim.
Sigurður Jónsson: Það er örugglega
margt sem má laga því þau eru í
verulegri vitleysu. Athyglisverðar
hugmyndir.
Ásta Arnmundsdóttir: Ég held að
þetta sé ekki svona einfalt mál. Ein-
um of miklar breytingar.
Guðrún Magnúsdóttir: Ég hef ekki
kynnt mér þetta og get því ekki svar-
að.
Guðmundur Guðbergsson: Er ekki
best að losa sig við þessa bendu?
Róbert Róbertsson: Stutt og laggott,
ég er á móti þeim. Þetta er bara einn
stór brandari.
Lesendur
Ætti ríkissjónvarpið að færa sér meira í nyt þá þjónustu sem Skyggnir getur veitt - og selja þá gegn aðgangi
með „lykli“?
Sjónvarpið dæmir sig sjálft:
Afnemið
afnotagjöldin
Páll Árnason skrifar:
Ég get ekki látið hjá bða að setjast
niður og taka rétt lítillega þátt í
umræðunni um sjónvarpsmál okkar
og þá gagnrýni sem gamla sjónvarpið
ríkisins hefur fengið og er aö fá þessa
dagana. Það er sem sé að koma í ljós
nú að við íslendingar höfum lítið aö
gera með nema eina sjónvarpsstöð,
en hún verður líka að njóta vin-
sælda. Það gerði ríkissjónvarpið
aldrei, einfaldlega vegna þess að
flestir landsmenn höfðu samanburð
við Keflavíkursjónvarpið sem var
verulega vinsælt hjá þeim sem það
sáu reglulega. - Ef ríkissjónvarpið
færði sér þá þjónustu í nyt sem
Skyggnir getur veitt og veitir, t.d.
vamarliðinu á Keflavíkurflugvelli,
með móttöku efnis, væri viðhorf
landsmanna allt annaö gagnvart
sjónvarpinu.
Slæleg
þjónusta
ÁIVR
Viðskiptavinur hringdi:
Ég er afar óánægður með þá þjón-
ustu sem ÁTVR veitir mér þessa
dagana. Mig er búið að vanta Half
and Half píputóbak í talsvert langan
tíma. Það er uppurið í þeim verslun-
um sem ég versla við og ekki sagt til
hjá ÁTVR.
Lesendasíða DV hafði samband við
höfuðstöðvar ÁTVR og eftir ýmsum
krókaleiöum, símleiðis, var hægt aö
fá nokkrar upplýsingar, þó ekki
tæmandi. Fyrst var sagt að umrætt
píputóbak væri til. Síðar kom í ljós
aö svo var ekki. Eftir að hafa haft
samband við vörulager tóbaks feng-
ust þær upplýsingar að þetta píputó-
bak hefði verið væntanlegt með skipi
núna 23. þ.m.
Eftir aö hafa spurst fyrir um hver
væri umboðsmaður fyrir nefnt tóbak
var fyrst bent á Glóbus. Þangað var
hringt en ekki var þaö Glóbus. Þá
var hringt aftur í ÁTVR og enn
spurst fyrir. Bent var á Rolf Johan-
sen sem líklegan umboðsmann. En
ekki var það Rolf. Enn hringt í ÁTVR
og var þá komið að umboðinu Halld-
ór Marteinsson & Co. Þangað var
hringt til að leita upplýsinga en þar
svaraöi ekki og var þó reynt til Mns
ýtrasta. - En líklega ætti Half and
Half píputóbak að vera komið eða
um það bil að koma í verslamr nú,
ef hægt er að reiða sig á aö skipa-
koma Mnn 23. þ.m. hafi fært varrnng-
inn heim.
Nú höfum við tvær sjónvarpsstöðv-
ar og Stöö 2 hefur einfaldlega vinn-
inginn með því að hafa náö forskoti
í fréttaflutMngi og vinsælu afþrey-
ingarefm síðar á dagskránm. Ööru
efm sækist almennmgur ekki eftir.
Annað og þyngra efM sækir maður
ekki til sjónvarps..Það fær maður úr
útvarpi, úr bókum og blöðum og á
sýmngum eða Mjómleikum hvers
konar. Listsýmngar eða vandaðir
Mjómleikar njóta sín t.d. ekki í sjón-
varpi á sama hátt og í sal eða á sviði,
jafnvel í útvarpi.
Ástæðan fyrir því að fólk hrekst frá
ríkissjónvarpinu er áreiðaMega ekki
alfarið launamál heldur Mjóta að
vera aðrar ástæður, svo sem slæmt
andrúmsloft á vinnustað eða óþarfa
afskiptasemi yfirmanna eða út-
varpsráðs (sem alls ekki ætti að vera
til), einrng lítiö tilUt viðkomandi
Dagbjartur Jóhannesson skrifar:
' Hann ekur um götur borgar og
bæja alla daga, sleppur oftast, en
stundum gripinn og þá í flestum til-
fellum búinn aö valda tjóni, e.t.v.
dauða. Hið hörmulega dauðaslys,
sem varð á SkúlagötunM, sýnir að
þessir menn, sem aka undir áhrifum
áfengis eða lyfja (sem ekki er minna
um), ættu að fá stranga dóma og
umsvifalaust gæsluvarðhald í 30
daga meðan verið er að vinna aö
dómsúrskurði. Þeim á ekki að sleppa
eftir nokkurra tíma yfirheyrslu.
Þessir menn halda áfram akstri.
Margir eru með tvö ökuskírteiM en
aðrir aka án skírteiMs. Ég veit um
nokkra sem aka eftir réttindamissi.
Það verður að fara að taka harðar á
þessum málum en hefur verið. Ég
skora á dómsmálaráðherra að taka á
þessu með festu en ekki af linkind
og láta breyta lögum strax og þing
kemur saman í haust.
Nýju umferðarlögin eru svona eins
konar hálfkák. Sumir þurfa að nota
belti, aðrir ekki. Þessu þarf aö breyta.
ráðamanna (útvarpsráðs) til manna
með sérþekkingu og pMsinn á efMs-
vali og útsendingartíma, sbr. stað-
hæfingar fyrrv. fréttastjóra um
breyttan fréttatíma (sú stöð sem
væri á undan með fréttimar næði
yfirhöndinM).
En hverMg sem á málin er htið nú
er margt orðið um seinan hjá ríkis-
sjónvarpinu. Eitt er þó aldrei of seint
og þaö er að sýna sanngirM gagnvart
notendum. Auðvitað á að koma á
sama greiðslukerfi fyrir afnot og ger-
ist hjá Stöð 2, að ríkissjónvarpið noti
„lykiT og selji dagskrá sína aðeins
þeim sem vilja á hana horfa, en
þvingi henM ekki upp á allan fjöld-
ann. Ríkissjónvapið er ekkert fjöregg
þjóðarinnar og enn. síður eitthvert
tæki sem sinMr neyðarþjónustu, það
getur það aldrei veriö. Aðeins út-
varpiö getur sinnt henM.
Annaðhvort alhr eða gefa þetta
frjálst. Þá á ég við að það sé undir
hverjum og einum komið hvort hann
notar belti eða ekki - enda eru einn-
ig hk ákvæði í lögunum frá byijun
(frjálst val við vissar aðstæður!).
Þetta virðist hanga í lausu lofti eftir
að lögin tóku gildi.
Hraðakstur færist í vöxt, eins ölv-
unarakstur. Þeim sem aka á 90-120
km hraöa við góð skilyrði fmnst þessi
hraði ekki mikill, t.d. utan þéttbýlis.
Það ætti líka að vera matsatriði
hverju sinM hvort aka eigi á 90 eða
90-120 km hraða og ekki ætti að sekta
menn sérstaklega fyrir það. Sé Mns
vegar ekiö á ófsaMaða innanbæjar,
eða við slæm skilyrði innanbæjar
eða utan, ætti að svipta menn öku-
tæki í 30 daga og skírteiM í minnst
12, jafnvel 18 mánuði. Þessum gáleys-
isakstri verður að hnna og honum
hnnir aðeins með strangari viðurlög-
um sem verða svona mönnum og
öðrum til umhugsunar og víti til
vamaðar.
Hvar er
lýðræðis-
kenndin?
Sigurður Sveinsson skrifar:
Það væri verðugt verkefm
fyrir félagsfræðinga og sáliBræð-
inga að rannsaka hin sterku og
hneykslunarfullu viöbrögð sem
stór Muti þjóðarinnar sýndi eft-
ir að mótfiramboð Sigrúnar Þor-
steinsdóttur til forsetakjörs
kom fram. Stór orð hafa verið
látin falla, svo sem „móðgun við
frú Vigdísi" eða forsetaembæt-
tið, „sóim á almannafé“,
„ábyrgðarleysi" og mörg fleiri
sem best er að gleyma.
Til samanburðar er athygh-
svert að líta til baka og rifja upp
hver viðbrögðin hafa veriö þeg-
ar skipaö hefur veriö í hin ýmsu
valdamiklu embætti eöa hátt
launaðar stööur í stjórnkerfmu,
oft með pólitísku braski og til-
heyrandi baktjaldamakki. Má
td. í þvi sambandi minna á
bankaráðin og bankastjóra-
stöðumar. Útkoman á saman-
burðinum er léleg eöa engin.
Viöbrögð frá þjóðinm em í
mesta lagi lágt tuldur hér og
þar. En er ekki þögn sama og
samþykki?
Þökk sé forsjóninm fyrir aö
viö búum ennþá við fMltrúalýð-
ræði og eigum forsetaembætti
sem viö getum kosið í á fjögurra
ára fresti, þó svo aö það kosti
mikla peninga.
Eitt hnaut ég um í MnM tíma-
bæru umfjöllun um sfjórnar-
skrána og valdsvið forsetaemb-
ættisins í grein í DV þar sem
leitað var áhts dr. Gunnars G.
Schram. Mátti skilja á orðum
hans að hefðimar, sem mynd-
ast hafa í tíð fyrrverandi forseta
okkar um túlkun og fram-
kvæmd forsetaembættisins,
hefðu að Muta til mótað það til
frambúðar. Er ekki sjálf sfjórn-
arskráin fúllgild til að fram-
fylgja eða getur framkvæmd
hennar breyst með breyttri
hefð í tímans rás? Þrátt fyrir
vonbrigðm með lýðræðisvitund
þjóðarinnar undainfarnar vikur
vil ég trúa því að íslenska þjóð-
in kjósi virkt lýðræði með vald-
dreifingu, frekar en aukið fá-
mermisvald.
Að þessum hugleiðingum
loknum er ekki hægt annað en
að þakka frú Sigrúnu Þor-
steinsdóttur fyrir mótframboö-
ið sem vakið hefur upp tíma-
bærar umræöur um stjórnar-
skrána og valdsvið forsetaemb-
ættisins. Frú Sigrún hefur sýnt
Kjark og ég veit að hún er hug-
sjónamanneskja sem vfil
standa vörð um lýöræði hér á
landi. - Þess vegna kaus ég Sigr-
únu, meö góöri samvisku.
Stjaman:
Hvar eru
stelpurnar?
Fimm hrcssar skrifa:
Við getum ekki lengur orða
bundist. Hve lengi á þessi ofn-
oktun á þáttagerðarmönnum
hjá Sfjörnunm að eiga sér staö?
Sem miklir aðdáendur Stjörn-
unnar leyfum við okkur að
varpa þessari spurMngu fram.
Bjami Dagur er góður - en ekki
tvisvar á dag!
Það getur varla verið svona
mikil vöntun á góðu og hæfu
útvarpsfólki á íslandi Hvar eru
stelpurnar? þaö heyrist varla
kvenmannsrödd hjá Stjörnunm
lengur. Við vildura heyra meira
frá þeirri ljúfu Inger Aikman
og fleiri góðum konum sem ekki
hefúr heyrst í lengi.
Við viljum meiri breidd í tón-
listina, líkt og var þegar Sljam-
an var að byrja. Gerið Stjöm-
una að enn betri útvarpsstöð!
Ölvaður ökumaður
- hvað er það?