Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1988, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1988, Page 27
ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1988. 27 ■ Húsnæði óskast Danskur maöur á fimmtugsaldri óskar eftir herbergi eða íbúð nálægt mið- bænum. Uppl. í síma 20438 e. kl. 18. Eldsmiðjan óskar eftir íbúð fyrir tvo starfsmenn sína strax. Uppl. í símum 688224 og 688910. Góóur leigjandi. Rúmgóð 3ja herb. íbúð óskast. Reglusamur, meðmæli ef ósk- að er. Uppl. í síma 23623 eftir kl. 19. Herberbergi óskast á leigu. Góðri um- gengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-73395. Litil fjölskylda óskar eftir íbúð á leigu. Erum róleg og reglusöm. Einhver fyr- irfrgr. möguleg. Uppl. í síma 91-22556. Ungt par óskar ettir ibúð, öruggar mán- aðargreiðslur, meðmæli geta fylgt. Hrefna og Bjami í síma 91-72402. 2-3 herb. ibúð óskast til leigu. Uppl. í síiya 91-13324 og 26831. ■ Atvinnuhúsnæði Óskum að taka á leigu lagerhúsnæði með innkeyrsludyrum, ca 100-150 fm, á Suðurlandsbraut eða í Múlahverfi, aðrir staðir koma til gr. Uppl. í síma 91-681518 milli kl. 9 og 18._______ Til leigu 300 fm iðnaðarhúsnæði að Eyrhöfða í Rvík, laust strax. Uppl. í síma 91-673710. ■ Atvinna í boði Framtíðarstörf i iðnaði. Starfsfólk, ekki yngra en 20 ára, ósk- ast til framtíðarstarfa á spuna- og kaðlavélar í verksmiðjunni við Stakk- holt. Við bjóðum: • Staðsetningu miðsvæðis. • Gott mötuneyti. • 3ja rása heymarhb'far. • Vinnufatnað. • Tómstundaaðstöðu. • Tvískiptar vaktir. • Dagvaktir. • Kvöldvaktir. • Næturvaktir. • Góð laun fyrir gott fólk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Hampiðjunnar hf., Stakk- holti 2-4. Seeking a very tall, strong, healthy woman between 30-45 years of age, to be a personal care attendant to a paralysed university student in USA. Good caregiving skills and concien- cious worker. Able to make one year commitment to this live in ponsition 1.400 US$ pr. month, free room and board. Please contact and send a photo: Adam Lloyd 10912 Earlsgate Lane, Rockville, 20852 Maryland, USA. Óskum eftir starfsfólki: • Framreiðslumönnum. • Framreiðslunemum. • Dyravörðum. • Afgreiðslufólki á bar. Uppl. hjá veitingastjóra í síma 91-11440. Hótel Borg. Tiskuverslun i Kringlunni óskar eftir hressum og duglegum starfskrafti til starfa allan daginn. Þarf að geta byrj- að sem fyrst.Ekki sumarstarf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9494. Vinna með börnum. Starfsmaður ósk- ast til afleysinga fyrir hádegi og í fasta, vinnu eftir hádegi að leikskólanum Leikfelli. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 91-73080. Hárgreiöslusveinn eða meistari óskast strax. Hárgreiðslustofa Hrafhhildar, Rofabæ 39. Uppl. í síma 91-671544 eða 672836. Kaupstaður. Viljum ráða manneskju til að sjá um uppvask, ræstingu o.fl. Vinnutími frá kl. 13. Uppl. veitir starfsmannasjóri í síma 675000. Pipulagnir. Óska eftir að ráða svein eða mann vanan pípulögnum, mikil vinna framundan í Rvík. Óska einnig að ráða nema í pípulagnir. S. 91-54097. Skipasmiöir. Óskum að ráða skipa- smiði eða trésmiði vana skipasmíðum. Skipasmíðastöðin Dröfn hf., sími 91-50817. Óskum eftir aö ráða kokk nú þegar, einnig aðstoðarstúlku í eldhús fyrir hádegi. Uppl. í síma 91-43888. Verslun- in Nóatún, Hamraborg, Kópavogi. Starfsfólk óskast. Óskum eftir að ráða fólk í uppvask og ræstingar, vakta- vinna. Uppl. á staðnum í dag og næstu daga. Hótel Holt. Starfskraftur óskast við fatahreinsun hálfan daginn, ekki sumarvinna. Uppl. á staðnum. Fatahreinsunin Hraði, Ægisíðu 115. Sölufólk. Vanir sölumenn óskast. Vinsaml. sendið DV svör með uppl. um nöfn, aldur og fyrri stöf, merkt „Sölumenn 22“. Menn, vanir pipulögnum, óskast sem fyrst. Uppl. í síma 91-76062. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Söluturn óskar eftir vönum starfskrafti í afgreiðslu strax, ekki yngri en 20 ára. Uppl. í síma 91-670043 frá kl. 13-16.30 og frá kl. 21-23.30. Starfskraftur óskast i kjörbúð í Laugar- áshverfi. Uppl. í síma 91-35570 og 91-82570. Starfskraftur óskast við afgreiðslu á verkpallaleigu, þarf að geta byrjað fljótlega. Uppl. í síma 91-32280. Trésmiöir. Vantar nokkra góða tré- smiði nú þegar. Uppl. í síma 74378 á kvöldin. Kristinn Sveinsson. ■ Atvinna óskast Kona óskar eftir framtíðarstarfi, helst afgreiðslustarfi í fataverslun. Góð reynsla. Annað kæmi til greina. Hefur góða tungumála- og vélritunarkunn- áttu. Smáreynsla af tölvum. S. 91- 689233 á daginn og 622098 á kvöldin. 23 ára Englendingur, sem hefurlokið háskólanámi, óskar eftir atv. frá miðj- um júlí. Allt kemur til greina, með- mæli ef óskað er. Vinsamlegast hafið samband í síma 91-18432 á kv. Hress og áhugasöm sænsk stúlka óskar eftir góðu starfi í sumar. Margt kemur til greina. Hefur stúdentspróf og góða tungumálakunnáttu (ekki ís- lensku). Uppl. í síma 9144981. Laghentur maður óskar eftir vinnu og aukavinnu. Allt kemur til greina, t.d. ræstingar. Er með bílpróf á 16 far- þega. Er tryggður. Sími 20585. Geymið auglýsinguna. Afleysingastarf. Lagastúdent óskar eft- ir vinnu í 3-5 vikur. Allt kemur til greina, helst þó afgreiðsla - innheimta - eða sölustarf. Sími 91-611849 e.kl. 18. Óska eftir atvinnu sem fyrst. Mikii reynsla. Getur hafið störf strax. Uppl. í síma 91-26754 eftir kl. 20. Tvitug stúlka, vön verslunar- og skrif- stofustörfum, óskar eftir framtíðar- vinnu. Uppl. í síma 91-15657 e.kl. 17. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu til ára- móta. Uppl. í síma 91-42608. M Bamagæsla Hafnarfjörður. Óska eftir barnapíu, ca 14-15 ára, til að passa 1 A árs gamla stúlku á kvöldin og einnig nokkra morgna í júlí. Hafið samband við ahglþj. DV í síma 27022. H-9498. Ég er 12 ára og bý i Selási og óska eftir að fá að gæta barna eftir hádegi í Grafarvogi, Arbæ eða Selási. Uppl. í síma 673661. Mig vantar ungling til að gæta 1 'A árs gamalst drengs nokkra tíma í viku, þarf helst að búa í Breiðholti. Uppl. í síma 91-79946. Óska eftir barngóðum unglingi til að passa 3ja ára gutta tímabilið 1. júlí- 20. ágúst, gott kaup fyrir réttan aðila. Uppl. í síma 91-671496 e.kl. 19. Oska eftir barngóðum unglingi til að passa í sveit í ca 5 vikur. Uppl. gefur Ingibjörg í síma 98-74772 milli kl. 13 og 18. _______________________ 13 ára stúlka í austurbænum í Kópavogi óskar eftir að fá að passa barn, til 23. ág. Uppl. í síma 91-45216. Óska eftir dagmömmu i vesturbænum fyrir 18 mánaða strák, verður að hafa leyfi, Uppl. í síma 30872 e. kl. 20. Get tekiö börn í pössun, hef uppeldis- menntun. Uppl. í síma 91-79016. M Tapað fundið Sl. sunnudagskv. tapaðist gulgrænn páfagaukur frá Torfufelli 31, hafi ein- hver orðið hans var er hann beðinn um að hringja í síma 79740. ■ Einkamál Leiðist þér einveran? Því ekki að prófa okkar þjónustu? Margir hafa fengið lausn. Fáðu lista eða skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 ífá kl. 16-20. Við erum þrjár hressar konur sem vilj-, um kynnast karlmönnum á aldrinun 30-70 ára. Svar sendist DV, merkt „999“. ■ Spákonur ’88-’89. Spái í tölur, nafn, fæðingardag og ár, lófalestur, spil á mismunandi hátt, bolla, fortíð, nútíð og framtíð. Skap og hæfileikar m.a. S. 79192. ■ Skemmtanir Í sumarskapi. Eitt fullkomnasta ferða- diskótek á Islandi. Tónlist fyrir alla aldurshópa. Ferðumst pm allan heim. Diskótekið Dollý, sími 46666. M Hreingemingar Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Blær sf. Hreingemingar -- teppahreinsun - ræstingar. Onnumst almennar hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum teppin fljótt og vel. Fermetragjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf„ sími 91-78257. Ath. Tökum aö okkur ræstingar, hrein- gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjónusta. Sími 72773. Dag-, kvöld- og helgar- þjónusta. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Hólmbræður. Hreingerningar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Ilólm. ■ Þjónusta Viðgerðlr á steypuskemmdum og spmngum. Lekaþéttingar, háþrýsti- þvottur, traktorsd. ^ið 400 bar. - Látið fagmenn vinna verkin, það tryggir gæðin. Þorgr. Ólafsson, húsasmíðam. Verktak hf„ s 91-78822/985-21270. Brún byggingarfélag. Tökum að okkur nýbyggingar, viðgerðir, skólp- og pípulagnir, sprunguviðgerðir, klæðn- ingar og S. 72273,675448 og 985-25973. Húsbyggjendur, ath. Getum- bætt við okkur verkefnum, föst tilboð. Útverk sf., byggingaverktakar, s. 985-27044 á daginn eða 666838 og 79013 á kvöldin. Húseigendur. Tökum að okkur múr- viðgerðir, múrbrot, sprunguviðgerðir, sílanúðun, háþrýstiþvott og m.fl. Múr- prýði sf., sími 24153. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur. Traktorsdælur af öflugustu gerð með vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cm2. Stál- tak hf., sími 28933. Heimasími 39197. Tökum að okkur ýmis verkefni, m.a. málningarvinnu, járnavinnu, niðurrif o.fl. Vönduð vinna, föst tilboð. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-9459. ■ Ökukennsla Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. .» Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda 626 GLX ’87. Kenni all- an daginn, engin bið. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, simi 24158, 672239 og 985-25226. ■ Irmrömmun Miklð úrval, karton, ál-og trélistar. Smellu- og álrammar, plaköt - myndir o. fl. Rammamiðstöðin Sigtúni 10, s. 91-25054. M Garðyrkja Garðverktakar sf. auglýsa. Vönduð vinna - góð umgengni. Hellu- og hitalagnir, vegghleðslur. Skjólveggir og pallar, grindverk. Túnþökur, jarðvegsskipti o.m.fl. Framkv. og rask standa stutt yfir. Gerum föst verðtilboð. Sími 985-27776. Lóðastandsetningar. Tek að mér hleðslu, tyrfingu, hellulagningu, garð- úðun og alla almenna garðvinnu. Ger- um tilboð yður að kostnaðarlausu. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkju- meistari, s. 91-621404 og 20587. Trjáúðun - trjáúðun. Við sjáum um að úða trén fyrir ykkur, notum eingöngu Permasect eitur sem er hættulaust mönnum og dýrum með heitt blóð. Fljót og fagleg þjónusta. Uppl. og pant. í s 20391 og 52651. Garðaúðun. Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur á 60 kr. m2. Uppl. í síma 78155 alla virka daga frá kl. 9-19 og laugard. 10-16, kvöldsími 98-65550 og 985-25152. Jarðvinnsla Sigurgríms og Péturs. Garðaúðun. Úðum garða fljótt og vel. Notum permasect skordýraeitur (hættuflokkur C). Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari. Sími 91-12203, hs. 621404. Garðelgendur, athugið: Tek að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. lóða- breytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Úðun: lyf, Permasect. Þórður Stefánss. garðyrkjuff., s. 622494. Foldi og moldi sf. Tökum að okkur garðavinnu, s.s. hellulagningu, tyrf- ingu o.fl. Fljót afgreiðsla. Símar 26718 og 19716. Húseigendur, garðeigendur á Suður- nesjum og á Reykjavíkursv. Tökum að okkur alla lóðavinnu, breytingar og hellulagningu. Útvegum efni og gerum föst verðtilboð. S. 92-13650. Trjáúðun. Tökum að okkur úðun trjáa og runna, notum eingöngu úðunarefni sem er skaðlaust mönnum. Elri hf. / Jón Hákon Bjamason, skógræktarfr. - garðyrkjufr. Sími 674055. Úðun samdægurs! Þú hringir og pant- ar fyrir kl. 16 og við úðum þann dag. S. 16787. Jóhann Sigurðsson og Mímir Ingvarsson garðyrkjufræðingar. Garðsláttur! Tökum að okkur allan garðslátt, stórar og smáar vélar. Uppl. í síma 615622 (Snorri) og 611044 (Bjami). Garðunnandi á ferð. Sé um garðslátt ög alm. garðvinnu. Maður Sem vill garðinum vel. Garðunnandi, s. 74593, og Blómaversl. Michelsen, s. 73460. Gróðurmold og húsdýraáburður, heim- keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa, vöru- bíll í jarðvegsskipti, einnig jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Hellu- og hitalagnir, skjólveggir og girðingar, jarðvegsskipti. Fagmenn. Uppi. í símum 91-79651 og 667063. Prýði sf. Hellulagnir. Tökum að okkur hellu- lagnir og tilheyrandi. Vönduð vinnu- brögð, föst verðtilboð. Mikil reynsla. Uppl. í síma 91-82919 eftir kl. 19. Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi hrossatað á góðu verði. Við höfum reynsluna og góð ráð í kaupbæti. Úði, sími 74455 og 985-22018. Túnþöku- og trjáplöntusalan. Sækið sjálf og sparið. Túnþöku- og trjá- plöntusalan, Núpum, ölfusi, símar 99-4388, 985-20388 og 91-40364. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku- salan sf., sími 985-24430 eða 98-22668. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar, Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. símum 666086 og 20856. Túnþökur. Til sölu góðar túnþökur, heimkeyrðar eða sækið sjálf. Sími 99-34686. Úði. Garðaúðun með Permasect. Úði, sími 91-74455. Túnþökur. Úrvals túnþökur til sölu. Uppl. í símum 91-672068 og 98-75946. ■ Húsaviðgerðir ATH. Ábyrgð. Málum, múrum, steypum bílaplön, sprunguviðgerðir og fl. Ger- um við þök, sprungur, rennur, blikk- kanta og fl. og fl. Útvegum hraun- hellur. Vönduð vinna, föst verðtilboð. S. 91-680397, meistari og kreditkorta- þjónusta. Tökum að okkur ýmiss konar vinnu við viðhald og standsetningu húsa og lóða. Sprunguviðgerðir, málun, dren- lagnir, hellulagnir, þökulagnir, vegg- hleðslur, girðingarsmíði, þakmálun, rennuuppsetningar, o.m.fl. Vanir menn. Úppl. í símum 680314 og 611125. Glerjun, gluggaviðgerðir, húsaviðgerð- ir, mótauppsláttur, þakviðgerðir. Til- boðsvinna. Húsasmíðameistarinn. Sími 73676 eftir kl. 19. ■ Sveit Snoturt býli á Norðurlandi ásamt nokkrum bústofni fæst leigt, heyskap- artæki fylgja, tún er áborið, rafmagn og simi, stutt í vinnu til næsta þorps. Aðeins reglufólk kemur til greina. Uppl. í síma 95-4803. 12 ára gömul stúlka óskar eftir góðu sveitaplássi. Vön börnum. Uppl. gefur Villi Þór í síma 34878 á daginn og 43443 á kvöldin. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð, 11 daga í senn. Útreiðar-á hverjum degi. Úppl. í síma 93-51195. Vantar 13-14 ára ungling til sveita- starfa, helst vanan. Sími 98-68825 e.kl. 20. Óska eftir 15 ára unglingi, vönum vél- um, í sveit. Uppl. í síma 98-74756. Ungur maður óskar eftir vinnu i sveit, er vanur. Uppl. í síma 91-12903. ■ Ferðalög Frá Bolvikingafélaginu: Munið sumar- ferðina um næstu helgi. Tilkynnið þátttöku tímanlega. Stjómin. M Parket JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 91-78074. tTilsölu Rafstöðvar fyrir: handfærabáta, spara stóra og þunga geyma, sumarbústaði, 220, 12 og 24 volta hleðsla, iðnaðar- menn, léttar og öflugar stöðvar. Verð frá kr. 27.000. Vönduð vara. * Benco hf., Lágmúla 7, sími 91-84077. Setlaugar: 3 gerðir, margir litir, mjög vönduð framleiðsla. Verð frá 38.000. Norm-X hf., sími 53822 og 53777. SÚLARGLUGGAFILMUR ★ Viö setjum Gila sólargluggafilmu á skrifstofuna - vinnustað- inn og þú losnar viö meira en helming sólarhitans. ★ Tölvarar, það verður þægi- legra að vinna við tölvuna - minni hiti á sólríkum dögum, jafnari og mildari birta, betra að sjá á skjá, minna um glampa og flökt. ★ Svarta Gila bílafilman loksins komin aftur. IS3R0T BlLDSHÖFÐA 18, SlMI 672240

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.