Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1988, Page 34
34
ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1988.
Lífsstm
Bændur eru langlifari en aðrar stéttlr þjóðfélagslns. Alls létust 288 bændur á árunum 1977-1985 en samkvæmt likindaútreikningum heföi mátt búast við dauða 474 bænda á timabllinu.
Rannsókn Vinnueftirlitsins:
Algengustu dánarmein bænda
- ern krabbamein og hjartasjúkdómar
Dánarmein íslenskra bænda
Sjúkdómar Fjöldi dauðsfalla Búast hefði mátt viðdauða
Hjartasjúkdómar 106 192
Einhvers k. krabbamein 87 120
Slysfarir, eitranir, sjálfsvíg 30 49
Lungnakrabbam. 15 28
Öndunarfæra- sjúkdómar 11 23
Hvítblæði 7 4
Heilakrabbi 7 6
Krabbamein í húð og vörum 4 2
Út úr tðflunni má lesa algengustu dánarmein bænda og hversu mörgum
dauðsföllum hefði verið hægt að búast við af völdum hvers sjúkdóms
á árunum 1977-1985.
Bændur eru langliflr og deyja
siður úr flestum tegundum krabba-
meins
og hjartasjúkdómum en íslenskir
karlmenn á sama aldri meðal þjóö-
arinnar almennt Niöurstöðuraar
eru samhjjóða niðurstöðum flestra
erlendra rannsókna á dánarmein-
um bænda. Erlendis hefúr það sýnt
sig að ákveðið krabbamein er al-
gengara meðal bænda en annarra
stétta og ber þar hæst blóðkrabba-
mein svo sem hvítblæði, krabba-
raein i eitlakerfi og krabbamein í
vörum og húð, raaga, blöðruhál-
skirtli og heila. Og það sama er
uppi á teningnum hér á landi.
Fyrsta rannsóknin
Þetta eru niðurstöður úr rann-
sókn sem Atvinnusjúkdómadeild
Vinnueftirlits ríkisins á dánar-
raeinum íslenskra bænda. Rann-
sóknina framk væmdu þau Vil-
hjáimur Rafhsson og Hólmfríður
Gunnarsdóttir. Að sögn Vilhjálms
er þetta í fyrsta sinn sem rannsókn
er gerð á dánarmeinum bænda. En
áöur hafa dánarmein nokkurra
annarra stétta verið rannsökuð.
Hópurinn afmarkaður
Rannsóknarhópurinn var af-
markaður á þann hátt aö teknir
voru til athugunar 5923 bændur,
sem greiddu í Lífeyrissjóð bænda
1977 eöa gengu í hann fram til 1983.
Afls létust 286 bændur á tíraabil-
inu en sarakvæmt tölfræðilegum
likum hefðu 474J2 átt að deyja.
Lifeyrissjóöurinn var stofnaöur
1971 en tölvutæk gögn um sjóös-
félaga voru til frá 1977. Upplýsingar
um dánarmein allra í hópnum
fengust af dánarvottorðum, sem
geymd eru á Hagstofú íslands. Þeg-
ar borið var saman viö alla íslenska
karia á sama tíma og aldri, kom í
Ijósað bændur eru langlífari en
gengur og gerist og dauðsfoll vegna
Heilsa
ilUcyiya asxla, hjarta- og æöasjúk-
dóma og slysa eru fátiöari þeirra á
meðal enannarra.
Húðkrabbamein, Hodgkins-sjúk-
dómur og hvítblæði eru á hinn bóg-
inn tiðari meðal bænda en annarra.
Þær niðurstöður eru þó ekki töl-
fræöUega marktækar.
Allur hópurinn
Pyrst var litið á allan hópinn og
dánartölur innan hans bornar
saman við dánartölur íslenskra
karla á sama tíraa og sama aldri.
Siðan var hópnum skipt eftir fæð-
ingarárgöngum þannig aö þeir,
sem fæddir voru fyrir 1925, voru
athugaðir sérstaklega, og á sama
hátt þeir, sem fæddir voru eftir
1924 en fyrir 1935, eftir 1934 en fyr-
ir 1945 og eftir 1944. Þegar litiö er
á undirhópana sem skipt er niður
eftir aldri eru dánartölur lægri en
búasthefði mátt viö. Undantekning
frá þessu er aö fleiri bændúr úr
hópi þeirra, sem fæddir eru eftir
1934 og fyrir 1945, höfðu dáið úr
krabbameini en búast hefði mátt
við. En svo Utlu skeikar að þær
niðurstöður eru ekki tölfræðUega
marktækar.
Skýrfngar ó langlífi bænda
Lahglífi bænda og færri dauðsfÖU
þeirra á meðal úr ýmsum tegund-
um krabbameins, öndunarfæra- og
hjartasjúkdóma er skýrt á þann
veg, aö bændur hreyfl síg meira,
en drekki og reyki minna karlar í
öðrum stéttum á sama aldri. Færri
slys meðal íslenskra bænda en
annarra hérlendra karla raá ef 111
viU skýra á þann veg að saman-
burður við þjóðina verður þeim
hagstæður vegna tíðra sjóslysa hér
viðland.
Úffjólubláir geislar
Skýringin á aukinni tíðni krabba-
raeins í vörum og húð er skýrð með
raUdlU úöveru bænda, og þar af
leiðandi aukinra geislun af völdum
útflólublárra geisla frá sól.
Aukin tiöni hvítblæðis og annars
krabbameins i blóði og eitlakerfi,
sem kemur fram meðal bænda, er
óútskýrð. Ýmissahugsanlegra or-
saka hefúr veriö leitað. Menn hafa
velt þvi fyrir sér hvort tengsl séu
á miUi ákveðinna búskaparhátta
og hvítblæðis, rætt hefur verið um
hugsanleg tengsl hvítblæöis og
kornræktar eða kjúklingaeldis eöa
nautgriparæktar og mjólkurfram-
leiðslu. Ennfremur hefúr verið
bent á möguleg tengsl hvítblæðis
og notkunar plágueyða eða tilbúins
áburðar.
Hraustir starfsmenn
í skýrslu þeirra Hólmfríöar og
Vilhjálms segir meðal annars: Nið-
urstöðurnar sýna aö færri ha£a
dáið úr öUum dánarmeinum en
vænta mátti, því hafi áhrifa
,,hraustra starfsmanna gætt“.
Áhrifa hraustra starfsmanna hefhr
áöur gætt í rannsóknum á iönaöar-
mönnum hér á landi. Á þessu eru
tvær meginskýringar. TU þess að
fá starf er nauðsynlegt að viðkom-
andi sé við sæmilega heilsu. Þeir
sem missa heilsuna, missa oft á tiö-
um starfið. Þetta „úrvaTleiðir til
þess að dánartölur verða lægri inn-
an ákveöinna starfshópa enþjá
þjóðinni í heild ef ekki er í um-
hverfinú eitthvað heUsuspillandi
sem styttir líf manna.
Önnur meginástæða þess að
starfshópar hafa lægri dánartölur
en þjóðin í heild er að meðal henn-
ar eru atvinnulausir, ó vinnufærir,
fatlaöir og sjúkir, sem hafa lægri
dánartölu en starfandi hópar.
Þriöja ástæöan er sú að einstakl-
ingar, sem fara í ákveðna starfs-
hópa, taka oft upp holla lífshætti.
Þetta síðastnethda atriöi er ef til
viU mikUvægast hjá bændum. Er-
lendar athuganir sýna aö bændur
reykja minna en aörir og gæti þaö
einnig átt við hér á landi.
Framhaldsrannsóknlr
Aö sögn Vilhjálms er rannsókar-
tímabUiö stuttog þörf framhalds-
rannsókna til til að unnt sé að segja
eitthvað meö fuUri vissu í þessu
efiii. StórfeUd bylting varð 1 is-
lenskum landbúnaði um miðja öld-
ina sem gæti breytt miklu um dán-
armein bænda í framtíölnni.
J.Mar
Breytingar á búskaparhattum hafa verið örar á siðustu áratugum og
Jner gsstu hafl áhrlf á dánarmeln bænda i framtiðinní.