Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1988, Page 37
ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1988.
37-
Skák
Jón L. Árnason
Þessi staða kom upp á heimsbikarmót-
inu í Belfort í skák Jóhanns Hjartarsonar
og sovéska stórmeistarans Alexanders
Beljavskys, sem hafði svart og átti leik:
Beljavsky heiur gert innrás kóngsmeg-
in o'g nú lét hann kné fylgja kviði: 40. -
Dhl + 41. Kf2 Hxd2! 42. Dxd2 Ef 42. Hxd2,
þá 42. - Dfl mát. 42. - Bxc5+ og Jóhann
gafst upp. Eftir 43. Bd4 Dfl+ 44. Ke3
Dxf3 yrði hann mát.
Bridge
Hallur Símonarson
Þær voru ekki margar, stóru sveiflurn-
ar í leik íslands og Sviþjóðar í 2. umferð
í opna flokknum en þær féllu þó yfirleitt
til Svía. Þrjár í fyrri hálfleiknum, sem
gerðu það að verkum að Svíar höfðu 26
impa, 45-19. Ein til íslands í síðari hálf-
leik upp á 12 impa og átti mestan þátt í
því að Island vann hálfleikinn 25-16. Úr-
slit því 61-44 eða 18-12 fyrir Svía. Lægstu
impatölur í þessum leik í tveimur fyrstu
umferðunum í opna flokknum.
Hér er sveifluspiUð tU íslands:
♦ D10982
¥ KDG4
♦ 4
+ ÁG6
* ÁK7643
V 7
♦ G1083
+ D2
♦ 5
V Á653
♦ 5
♦ K1098743
Vestinr gaf. Enginn á hættu. í lokaða saln-
um gengu sagnir þannig:
Vestur Norður Áustur Suður
Karl Fallenius Sævar Lindkvist
1* 14 pass 2»
3» 3? 54 pass
pass dobl P/h -
Norður spUaði út hjartadrottningu og
Karl vann auðvitað sitt spil. Gaf aðeins
tvo slagi. Það gerði 550 tU Islands og tals-
verða spennu í troðfuUum sýningarsaln-
um, þegar spiUð kom á töfluna. Sagnir:
Vestur Norður Austur Suður
Nilsland Jón Wirgren Valur
14 dobl 1* 2♦
3* 3» 4? 5+
54 pass pass 5»
pass pgss 64 dobl
pass pass pass ’
Áhorfendur ánægðir, er Valur sagði 5
hjörtu. Þeim má hnekkja ef vömin tekur
tígulslag og spUar síðan tvisvar spaða.
Vestur fær þá trompslag. TU þess kom
ekki. Austur fór í 6 tigla. Jón Baldursson
spUaði laufás út, þá spaðadrottningu.
Vestur drap og trompaði spaða en varð
að gefa slag á hjarta.
Krossgáta
T~ □ lfc —1 1
7 J h vr 1
)0 )/ J
)í"
Up 1 .
J
zo J r
Lárétt: 1 háls, 6 haf, 7 tína, 9 spil, 10 gráð-
ugar, 13 erfiði, 15 varðandi, 16 toppar, 18
háttemi, 19 hugarburður, 20 lögun, 21
leyfi.
Lóðrétt: 1 beijast, 2 flíkin, 3 klaki, 4
bleyta, 5 utan, 6 ætíð, 9 útUmir, 11 mikl-
ir, 12 fé, 14 bola, 17 rétt, 18 hamslaus.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 sköftin, 7 mola, 8 haf, 9 árar,
11 aur, 12 óðu, 13 gust, 14 mikið, 16 ló,
18 at, 20 AUa, 21 káum, 22 arm.
Lóðrétt: 1 smá, 2 korði, 3 öl, 4 farg, 5
trauðla, 6 nart, 8 huslar, 10 auka, 12 ó-
mak, 15 ilm, 17 ólm, 19 tá.
LaJli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 13333,
slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreiö
sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvUið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrábifreið
sími 22222.
ísafjqrður: SlökkviUð sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í ReyKjavík 24. júní til 30. júní 1988 er
í Háaleitisapóteki og Vesturbæjar-
apóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laúgardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og tU skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga íd. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiöslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sém sér um þessa vörslu tU kl, 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í HeUsuvemdar-
stöð Reykjavíkúr aUa virka daga frá kl.
17 tU 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (símr
696600).
Seltjarnarnes: HeUsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími
Heilsugæslustöövarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er .985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkvUiðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknarlími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. GjörgæsludeUd eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
'Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífllsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
________Vísirfyiir50árum______________
þriöjud. 28. júní
Breskum þingmanni hótað fangelsisvist fyrir
að Ijóstra upp um Jeyndarmál hins opinbera"
hörð átök munu bráðlega verða um mál þetta í
breska þinginu
Spakmæli
Engin ást er einlægari en matarástin.
G.B. Shaw
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö
mánud.-laugárd. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opiö mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270.‘Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aöalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið - í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
I. 5.-31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn/Bergstaðastræti 74: opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 13.30-16.00.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi7: Op-
ið allá virka daga nema mánudaga kl.
II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 13.30-16.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445. "
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnames, sími 621180, _
Kópavogur, sími 41580, 'eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533.
Hafnaríjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími*
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfá
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyrmingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 29. júní.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Varastu að breyta á móti betri vitund. Reyndu að vinna að
settu marki. Happatölur þínar em 9, 23 og 31.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Það skiptir þig miklu máli að ná sem bestu samkomulagi
við þá sem næstir þér standa. Nýjar hugmyndir koma upp
í félagslífinu.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Reyndu að gera upp hug þinn við breyttar aðstæður, sérstak-
lega í peningamálum. Veldu þaö sem þér finnst bitastæðara.
Nautið (20. april-20. maí):
Hlútimir ganga þér í hag en vertu ekki of bjartsýnn. Ástar-
málin lofa góðu og þú getur ýtt undir það ef þú vilt. -
Tviburarnir (21. mai-21. júní):
Þú hefur mikið aö gera og verður að skrifa niður það hauð-
synlegasta sem þú mátt alls ekki gleyma. Þú getur fengið
aðstoð úr óvæntri átt.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Vertu viðbúinn nýjum möguleikum. Taktu tækifærið alla-
vega alvarlega. Reyndu að komast til botns í verkefnunum.
Happatölur þínar eru 2,15 og 33.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Mundu að vanræjjja ekki nauðsynlegustu hluti þótt þú hafir
mjög mikið að gera. Notfærðu þér sambönd. Kvöldiö verður
dulúðlegt.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Byijaðu á einhveiju nýju í dag. Þú þarft að hlúa vel að heim-
ilismálum. íhugaðu málin vel áður en þú kveður upp dóm.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú getur orðið dálítið upp með þér af áhrifunum sem þú
skapar. Þú ert góö fyrirmynd sem aðrir geta litið upp til.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Forðastu rifrildi um peningamál eins og þú getur. Þolimæði
er besta leiðin til þess að fást við málefiún heima fyrir.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Það getur orðið erfitt að taka ákvarðanir í dag og allt eins
getur allt farið í loft upp. Einbeittu þér aö hefðbundinni
vinnu.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Reyndu að fara eitthvað og vera einn með sjálfum þér. Það
ætti aö slá á óþol þitt. Gerðu einhverjar breytingar á högum
þínum.