Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1988, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1988, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 149. TBL. - 78. og 14. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1988. VERÐ I LAUSASOLU KR. 75 Nota ólögleg litarefni sem geta leitt til dauða - ítrekaðar kæmr vegna ólöglegra IHarefna bera engan árangur - sjá bls. 2 og baksíðu Sólin, þetta elskaða himintungl, að minnsta kosti hér á norðurhveli jarðar, hefur verið spör á geisla sína hér á Suður- og Vesturlandi það sem af er sumri. Það gat þó enginn kvartað í gær. Þá sást ekki ský á himni og var mannfólkið fljótt að taka við sér og leggjast í sólbað, ekki síst ungar stúlkur sem vita ekkert fegurra en sólbrúnan kroppinn. Þær myndu trauðla taka undir með S-Evrópubúum sem segja. „Það besta við sólina er skugginn.“ DV-mynd GVA Guðmundur J. Guðmundsson: Munum tryggja rétt thailensku stúlknanna - sjá bls. 2 Þorsteinn Pálsson hvassyrtur - sjá bls. 4 Bogi boðar breytingar hjá Sjonvarpinu - sjá bls. 7 Brunavörnum mjög ábótavant í Hátúninu - sjá bls. 7 Vigdís í V-Þýskalandi - sjá bls. 5 og 36 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.