Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1988, Qupperneq 2
2
ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1988.
Fréttir
Forsætisráðherra hvassyrtari:
„Framsóknarmenn hafa
gengið fram af honum“
Þorsteinn Pálsson forsætisráðherra er ákveðinn í að sýna hver fari fyr-
ir ríkisstjórninni og annað hvort beygja framsóknarmenn sig undir for-
ystu hans ellegar slíta stjórnarsamstarfinu, segir einn viðmælandi DV.
..Framsóknarmenn hafa loksins
gengiö fram af honum meö stööug-
um árásum á forystu hans í ríkis-
stjórninni og tilhneigingu til aö
þykjast vera i stjórnarandstööu
annaö veifið." sagöi stjórnarsinni
sem DV ræddi við í gær.
Síðustu vikurnar þykir mönnum
sem Þorsteinn Pálsson forsætisráö-
herra hafi gerst hvassyrtari en áð-
ur og taki meira afgerandi afstööu
til mála. Áöur þótti hann taka var-
færnislega til oröa og þá oft al-
mennt. Nú viröist sem þetta hafi
breyst og nefha má nokkur dæmi
á rúmlega tveimur mánuðum.
Fimm dæmi á tveimur mán-
uðum
1) í lok apríl héldu framsóknar-
menn miöstjórnarfund þar sem
þeir ræddu stjórnarsamstarfiö og
kröíöust gengisfellingar. Páll Pét-
ursson gagnrýndi þá Þorstein fyrir
forystuleysi. Þorsteinn sagöi þá í
viðtali við DV aö Páll heföi alltaf
verið meö skæting og sagði síöan:
„Framsóknarmenn taka sjálfir lítiö
mark á þessu tah Páls og á meðan
svo er, er ekki ástæða fyrir mig aö
taka mark á því. Þetta er aö mestu
ómálefnalegur skætingur."
2) Gengisfeliingarkröfur aöila í
sjávarútvegi afgreiddi Þorsteinn á
snaggaralegan máta í sjónvarps-
viðtali þann 24. júní er hann ságöi:
„Þaö er rétt aö hafa það í huga aö
þaö er ringulreið og uppláusn í
þessu þjóðfélagi og ef ríkisstjómin
á að fara að hlaupa eftir gengis-
felhngarkröfum í hvert einasta
skipti sem menn gera samning í
útlöndum, sem er ekki nákvæm-
lega jafnhagstæöur og síöasti
samningur, þá fyrst færi aht úr
böndunum í þessu þjóöfélagi."
3) Deilur komu upp í ríkisstjórn-
Fréttaljós
Jónas Friðrik Jónsson
inni um verðlagsmál vegna gjald-
skrárhækkunar Landsvirkjunar.
Þá sagði forsætisráðherra viö DV:
„Þaö kemur ekki til greina aö veröa
viö kröfum framsóknarmanna um
að auka erlendar lántökur Lands-
virkjunar í þeim tilgangi aö falsa
raforkuverð. Þeir voru aðalkröfu-
gerðarmennirnir um gengisfell-
ingu og erlendar lántökur og þar
af leiðandi aukna verðbólgu. Að
falsa afleiöingar slíkra ákvarðana
eru hefðbundnir vinstri stjórnar-
hættir og engum kröfum um vinst-
ristjórnarmennsku frá Framsókn-
arflokknum verður sinnt."
4) Sama'dag sagði Þorsteinn í sjón-
varpsviðtali að framsóknarmenn
myndu lúta vhja Sjálfstæðisflokks-
ins í gjaldskrármálum. Hafnaði
hann fólsun á raforkuverði og sagöi
að rauðir hundar yrðu ekki lækn-
aðir með því að velta sér upp úr
hveiti. Síðan sagði Þorsteinn:
„Þessi afstaða okkar sjálfstæðis-
manna, það er hún sem ræður.
Framsóknarmenn í stjórninni
verða einfaldlega að sætta sig við
hana.“
5) í DV þann 4. júh segir Þorsteinn
að Steingrímur Hermannsson hafi
búið til ágreining um verðlagsmál-
in út af engu en hann hafi ekki
kastað neinum stríðshanska. Um
ummæh ungra framsóknarmanna
í garö flokksforystu Sjálfstæðis-
flokksins sagöi Þorsteinn: „Það
vita alhr að þetta eru áróðursæs-
ingar sem eiga við engin rök að
styðjast. Svona gelt úr einhverjum
framsóknarhvolpum er ekki svara-
vért."
Stjórnmálamenn hafa tekið
eftir breytingunni
„Hann er ólíkt hvassyrtari en verið
hefur, sérstaklega síðustu dagana.
Ég get ekki skýrt hvers vegna en
þetta er nýtt fyrir mér,“ sagði Matt-
hías Bjarnason, þingmaður Sjálf-
stæðisflokksins.
Ólafur Ragnar Grímsson, form-
aður Alþýðubandalagsins, sagði að
hann hefði tekið eftir því að forsæt-
isráðherra væri hvassyrtari. Sagð-
ist Ólafur telja að hann væri með
þessu að reka Framsóknarflokkinn
út úr ríkisstjórninni. „í alvörulandi
þar sem væri alvöruríkisstjóm
væri þetta skhið svo að Sjálfstæðis-
flokkurinn væri að vísa Steingrími
Hermannssyni og Framsóknar-
flokknum úr ríkisstjórn eða að
framsóknarmenn sætti sig við allar
ákvarðanir sjálfstæðismanna. Það
getur verið aö þetta sé ekki alvöru-
land né alvöruríkisstjórn þannig
að litið verði á þetta sem minnihátt-
ar flölmiðlauppákomu,“ sagði Ólaf-
ur.
Guðrún Agnarsdóttir, þingkona
Kvennalistans, sagði aö hún hefði
ekki fylgst svo nákvæmlega með
tóninum en hljóðið væri hvassara
en verið hefði. Hún vildi þó ekki
taka forsætisráðherra sérstaklega
út úr. Sagði Guðrún að ósamlyndið
virtist mikið á stjórnarheimilinu
og ráðherrarnir virtust kjósa aö
senda hver öðrum tóninn í flölmiðl-
um.
„Hann hefur eingöngu sagt það
sem þurft hefur að segja. Stundum
þarf að brýna raustina og stundum
ekki. Hann hefur svarað málefna-
lega og méð viöeigandi hætti og
sagt mönnum skýrlega til synd-
anna þegar tilefni hefur verið th,“
sagði Friðrik Sophusson, iðnaðar-
ráöherra og varaformaöur Sjálf-
stæðisflokkins.
Vill sýna hver er við stjórn-
völinn
Menn virðast því vera á einu máli.
Þorsteinn Pálsson forsætisráö-
herra er orðinn kjarnyrtari og
hvassyrtari upp á síðkastið. Virðist
það einkum vera í garð framsókn-
armanna. Alþýðuflokksmaður
sagði aö Þorsteinn væri farinn að
taka stærra upp í sig en áður. „Ætli
hann sé ekki orðinn pirraður á
bægslaganginum í honum Stein-
grími og flölmiðlaglamri. Það er
ekki allt sem Steingrímur segir
jafnþungvægt þótt því sé skipulega
komið inn í flölmiðla,“ sagði þessi
sami alþýðuflokksmaöur. Einn við-
mælenda DV vhdi halda því fram
að Þorsteinn væri langþreyttur til
vandræða en væri búinn að fá nóg
af tvískinnungshætti framsóknar-
manna. Hann virtist ætla sér að
sýna hver færi fyrir ríkisstjórn-
inni. Annað hvort myndu fram-
sóknarmenn beygja sig undir for-
ystu hans ellegar slíta stjómarsam-
starfinu. JFJ
Guðmundur J. Guðmundsson, um thailensku stúlkumar á Vallá:
Tryggjum að stulk-
urnar fái lögbundin
vinnulaun
„Þau eru mörg varasöm þessi
fúgla-, svina- og refabú, þótt ekki
megi alhæfa um þetta. En þeir
sæKja mikið í útlendinga og ekki
síst þessi maður. Áöur var hann
með Dani, Nýsjálendinga og fólk
frá öðrum löndum Nú virðist hann
hafa komist upp á bragðiö með
thahenskar stúlkur. Þær viröast
vera mun auöveldari í meðfórum,"
sagði Guömundur J. Guðmunds-
son, forraaður Dagsbrúnar. Þar
sem kiúklingabúiö að Vallá er á
félagssvæði Dagsbrúnar hefur
Guömundur kannað mál thai-
lensku stúlknanna sem fengiö hafa
laun sem eru langt neðan við lág-
markslaun.
„Umraæli stúlknanna I Sjón-
varpinu ber aö hafa aö engu. Þaö
er auðsjáanlega búið aö „terrorís-
era“ þær. Þær eru umkomulausar
og standa hér veglausar. Ef hús-
bóndi þeirra segir þeim aö vitna
um að þær hafi það gott þá gera
þær það. Þessi raaður rak þýskan
dreng 1 vor og hann stóð bara alls-
laus og veglaus úti á þjóðvegi. Við
settum hann hér á sjúkrasjóð þar
sem hann var veikur, manngreyið.
Þessi maður sveikst um að borga
allt vegna þessa drengs."
„Algjör vandræðastaöur“
Geir Gunnar Geirsson, kjúkl-
ingabóndi á Vallá, lét stúlkumar
skrifa undir starfssamning. Hefur
slíkur samningin- eitthvert ghdi?
„Það er náttúrlega ekki hægt aö
gera neinn svona samning. Lög um
starfskjör launþegá kveða á um aö
laun megi ekki vera lægri enlauna-
taxtar viðkomandi verkalýðsfé-
laga. Þaö skiptir engu þótt útlend-
ingar eða ófélagsbundnir einstakl-
ingar eigi í hlut. Sannleikurinn er
sá aö þetta er algjör vandræðastaö-
ur. Þaö þyrfti bara að loka honum
Viö munum ganga í þetta raál og
tryggja að þessar stúlkur fái ekki
lægri vinnulaun en íslenskar stúlk-
ur. Ef það gengur ekki munum viö
tryggja þeim atvinnuleyfi annars
staðar. Jafnframt munum viö
stööva ahar atvinnuleyfisveitingar
til kjúklingabúsins á Vallá."
- Hversu mikið hefur umsóknum
um atvinnuleyfi útlendinga flölg-
að?
„Þessar Austur-Asíuþjóðir eru aö
bjóða hér vinnuafl á niöursettu
verði í stórum stíl. Það hefur raeira
aö segja komið slíkt thboö frá Al-
þýöulýðveldinu Kína Það hefur
spurst út að á íslandi sé vinnuaflss-
kortur. Opinberar stofnanir í Kína
og „neglarar" í Thailandi hafa boð-
ist th þess að útvega verkafólk.
Félagsmálaráöuneytið hefur ekk-
ert veitt af þessum leyfum. Þaö má
búast við því aö sóknin í þetta
vinnuafl eigi eftir að aukast. Þessi
fyrirtæki í Thailandi og víðar eru
farin að leita meira hingað. Ef ekki
verður gripið inn í þetta í eitt skipti
fyrir öll má búast viö að jafnvel
fimm þúsund umkomuíausar
stúlkur steypist yfir okkur,“ sagöi
Guðmundur J. Guðmundsson.
-gse
Forstoðumaður Heilbrigðiseftirlrts Reykjavíkur:
Nota ólögleg Ittar-
efni sem geta
valdið dauða
Efnagerðin Valur hefur í langan
tíma notað litarefni í framleiðslu sína
sem er bannað samkvæmt reglugerð.
Fyrirtækið hefur notað þetta efni
þrátt fyrir margítrekaðar umkvart-
anir Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur.
Þetta efni, azo rubin, getur valdið
ofnæmi, höfuðverk, útbrotum og
bólgum.
„Ef að menn fá lost geta þeir kafn-
að ef ofnæmið er mjög slæmt. Það
byijar með roða, óþægindum og höf-
uðverk,“ sagði Oddur Rúnar Hjartar-
son, forstöðumaður heilbrigðiseftir-
hts Reykjavíkur.
- Hvers vegna hefur ekki verið grip-
iö th aðgerða?
„Mörg þeirra fyrirtækja sem notað
hafa ólögleg htarefni hafa verið
kærð. Lögreglurannsókn hefur farið
fram en málin virðast stranda hjá
ríkissaksóknara. Nú erum við búnir
að fá nóg. Við ætlum okkur að birta
nöfn þeirra fyrirtækja sem hafa verið
verst í þessu,“ sagði Oddur Rúnar.
Að sögn Odds Rúnars er Efnagerð-
in Valur það fyrirtæki sem mest hef-
ur notað af ólöglegum litarefnum.
Efnin eru svo til í öllum framleiöslu-
vörum fyrirtækisins; sósum, sultum
og öðru slíku. Heilbrigðiseftirlitið
hefur marg sinnis gert athugasemdir
en fyrirtækið hefur engum þeirra
sinnt. Litarefnin eru að sjálfsögðu
ekki talin upp í innihaldslýsingu á
vörum efnagerðarinnar.
„Þeir hafa sett á umbúðirnar að
einhver önnur litarefni séu notuð.
Það er náttúrlega ekkert nema fóls-
un,“ sagði Oddur Rúnar.
Valur er ekki eina fyrirtækið sem
hefur veriö til meðferðar hjá Heil-
brigðiseftirlitinu. Sanitas hefur verið
áminnt og breytt framleiðslu sinni
að kröfu eftirlitsins. Lakkrísgerðin
Appóló hefur einnig verið áminnt
vegna lakkrískonfekts sem inniheld-
ur mikið af ólöglegum litarefnum.
Það fyrirtæki notar sams konar um-
búðir utan um svartan lakkrís og
konfekt þó að í konfektinu sé azo
rubin en annars konar litarefni í
svarta lakkrísnum.
Auk þeirra fyrirtækja, sem hér
hafa verið nefnd, hafa mörg önnur
verið staðin að notkun á ólöglegum
htarefnum. Þau má oft finna í sæl-
gæti, sósum, sultum, gosi og margs
konar annarri neysluvöru. Þar til nú
hefur engum viöurlögum verið beitt
gegn þessari notkun.
-gse