Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1988, Síða 24
24
ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Sumarbústaðir
Sumarbustaðalönd. Nokkur sumarbú-
staðalönd til sölu í Grímsnesi. landið
er vaxið víðikjarri og lvngi. vegur
lagður. kalt vatn og raflína nálæg.
Fagurt útsvni. Uppl. í síma 98-21730
og 98-22220.
Mjög fallegur, nýr sumarbustaður til
sölu. 21.6 fm. verð 850 þús.. góð kjör.
A sama stað óskast 150 fm iðnaðar-
húsnæði til leigu. Uppl. í sinta 675134
e.kl. 19. __________
Sumarbústaður óskast keyptur við
Skorradalsvatn. Mvnd og staðarlvs-
ing óskast. Tilboð sendist DV fvrir 10.
júlí. merkt ..D-985". ölUún tilboðum
veröur svarað.
aSumarbústaðarlönd á tallegu og
óbvggðu sva'öi 150 km frá Revkjavík.
Hentugt fyrir félagasamtök eða fleiri
aðila. Allar uppl. í sima 93-71596.
Teiknipakkinn. Allar teikningar fyrir
þá sem byggja sinn bústað sjálfir. biðj-
ið um bækling. Teiknivangur. Súðar-
vogi 4. simi 681317.
Vandað sumarhús til sölu og flutn-
ings. Stærð 38 fm - 18 fm svefnloft -t-
verönd. Fallegt hús. Uppl. í síma
73977.______________________________
Óska eftir 40-50 fm sumarbústað i
Skorradal. Uþpl. í síma 91-29941 á
daginn.
Sumarhús til flutnings til sölu. vel
. hannað og snyrtilegt. Uppl. í síma
74577 eftir kl. 19.
■ Fyrir veiðimenn
Veiðihúsið auglysir: Mjög vandað úr-
val af vörum til stangaveiði. úrval af
fluguhnýtingaefni. íslenskar flugur.
spúnar og sökkur. stangaefni til
heimasmíða. Viðgerðaþjónusta fvrir
hjól og stangir. Tímarit og bækur um
fluguhnýtingar og stangaveiði. Gerið
verðsamanburð. Póstsendum. Veiði-
húsið. Nóatúni 17. s. 84085 og 622702.
Veiðileyfi i Núpá. Nokkur veiðilevfi í
Núpá í Eyjahreppi á Snæfellsnesi eru
óseld. í ánni eru levfðar 2 stangir sem
leigjast helst saman. Lax og silungur.
viðleiguaðstaða fvrir 4-6 í veiðiskýli.
Uppl. i síma 93-71515.
Veiðihúsið, Nóatúni 17, auglýsir: Seljúm
veiðileyfi í: Andakílsá. Fossála.
Langavatn. Norðlingafljót, Víðidalsá
í Steingrímsfirði. Hafnará og Glerá í
Dölum. S. 84085 og 622702.
Farsímaleiga. Leigjum út farsíma og
símsvara í lengri og skemmri tíma.
Uppl. í síma 667545 og 689312. Þjón-
usta allan sólarhringinn.
Laxa- og silungamaðkar til sölu. Selj-
um einnig vandaða krossviðarkassa
undir maðka. Veiðihúsið. Nóatúni 17,
símar 84085 og 622702.
MODESTY
BLAISE
kr PETt* Ó'lðlllU
<•>•• >, •EIIIU Mim
Modesty segir
frá þvi sem gerðist
fyrir lögu.
Modesty
Jakkinn hans Desmonds hékk á
snaga og nælan var í barminum.
rÁRZÁNT
Vsegja til um .þaó,
i. drengur minn.
PermiMion
riversu lengi ^
getur stormurinn
staðið’
Stangaveiðimenn. Seljum veiðileyfi á
vatnasvæðiXýsu á Snæfellsnesi, gist-
ing, sundlaug, hestaleiga og fallegar
gönguleiðir. S. 93-56707 og 93-56698.
Veiðimenn. Úrval af veiðivörum á afar
hagstæðu verði. Sportmarkaðurinn,
Skipholti 50 c (gegnt Tónabíói), sími
91-31290. _______________________
Laxá á Ásum. Til sölu báðar stangim-
ar, 7. og 8. ágúst ’88. Uppl. í síma
91-73767 eftir kl. 19.
Laxveiðileyfi til sölu á Vatnasvæði
Lýsu á Snæfellsnesi, tryggið ykkur
leyfi í tíma í síma 91-671358.
Veiðimenn. Úrvals laxa- og silungs-
maðkar. Uppl. milli kl. 17 og 19 í síma
689332.
Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl.
í sima 37688.
Laxveiði.Ti! sölu eru veiðileyfi í
Þjórsá. Uppl. í síma 98-75946.
M Fyiirtæki
Fyrirtækjasala Húsafells, s. 681066.
• Raftækjaverslun, miðsvæðis.
• Iðnfyrirtæki, góðir möguleikar.
• Líkamsrækt, gott tækifæri.
• Sportvöruverslun á.góðum stað.
• Tískuvöruverslun við Laugaveg.
• Skyndibitastaðir.
• Bílasala.
• Höfum í sölu góða sölutuma víðs
vegar um borgina.
• Verslun með listmuni, miðsvæðis.
• Bamafataverslun, vaxandi velta.
• Vantar ýmis fyrirtæki á skrá, af
öllum stærðum og gerðum.
Qóður söluturn í vesturbæ til sölu, fæst
fyrir fasteignatryggð skuldabréf til 3ja
eða 5 ára, verð 3,9 millj. Uppl í dag
og næstu daga í síma 675305 eða 22178.
Góður söluturn í vesturbæ til sölu,
velta milljón. Verð 2,5 gegn t.d. fast-
eignatryggðu skuldabréfi til 3ja ára.
Uppl. í síma 13776.
Söluturn við Hlemmtorg, frístandandi
skúr, til sölu. Góð kjör, góðir mögu-
leikar. Uppl. í síma 681066. Fyrir-
tækjasala.