Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1988, Síða 26
26
ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Varahlutir
Bronco varahlutir. Vantar topp, bretti
og hudd á Bronco. Bíll með lélegt
kram kemur sterklega til greina. Uppl.
í símá 50425 eftir kl. 18.
Galant ’82. Er að rífa framtjónaðan
Galant '82. Ýmsir góðir varahlutir,
t.d. hurðir. skottlok o.m.fl. Uppl. í
síma 985-23378 og 78078. Guðmundur.
Til sölu 6 cyl. Nissan dísilvél, 2.8 1. með
eða án sjálfskiptingar. einnig vara-
hlutir og boddíhlutir í Datsun 280 C.
Uppl. í síma 97-11918.
Til sölu notaðir vartahl. i: Daihatsu
Charade. Daihatsu van. MMC Colt
og Galant. Mazda 626 ‘83 '86. Fiesta.
Fiat Uno. Peugeot 505 o.fl. S. 84024.
Vantar varahluti i BMW 320 '82 t.d.
bretti. grill og ljós vinstra megin. húdd
og vmislegt fleira. Uppl. í síma
91-44940 allan daginn.
■ Viðgerðir
Allar almennar bilaviðgerðir.stillingar.
kúplingar. púst. bremsur og fl. Gott
verð. vanir menn. Þjónusta í alfara-
leið. Túrbó. Armúla 36. sími 84363.
■ Bílamálun
Bílamálunin Lakkhúsið, Meðalbraut 18.
Kóp.. sími 91-641856. gerum föst verð-
tilboð. lánum þér bíl meðan þinn er í
viðgerð. ódvrt.
■ Bílaþjónusta
Ný bilaþjónusta á gömlum grunni.
Fyrsta fíokks aðstaða til viðgerða og
þrifa á bílnum. tökum að okkur að
handþvo og bóna bíla að utan sem
innan. Opið kl. 9-22. helgar kl. 10-18.
Bílakot hf.. Smiðjuvegi D 36. s. 79110.
Grjótgrindur. Til sölu grjótgrindur á
flestar gerðir bifreiða. ásetning á
staðnum. sendum í póstkröfu. Bif-
reiðaverkstæðið Knastás. Skemmu-
vegi 4. Kópavogi. Sími 77840.
Bón og þvóttur. Handbón. alþrif. djúp-
hreinsun. vélarþvottur. vélarplast.
Sækjum. sendum. Bón- og bílaþvotta-
stöðin. Bíldshöfða 8. sími 681944.
■ Vörubílar
Scania, Volvo, M. Benz, nýir og notað-
ir varahlutir. fjaðrir í flestar gerðir
vörubifreiða og vagna. Utvegum vöru-
bíla. ýmsan tækjabúnað og varahluti.
Kistiíl. Skemmuvegi 6. símar 91-74320.
91-46005 og 985-20338.
Notaðir varahlutir i: Volvo. Scania. M.
Benz. MAN. Ford 910. GMC 7500.
Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. S. 91-45500. 641811 og 985-23552.
Óska eftir að kaupa nýlegan, 10 hjóla
dráttarbíl, ekki eldri en 3ja ára. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-9618.
Malarvagn. Til sölu malarvagn, þarfn-
ast standsetningar. Uppl. í síma 985-
24580 og 685117 á kvöldin.
Óska eftir 10 hjóla amerískum vörubíl.
Uppl. í síma 97-31601 og 97-31688.
■ Bílaleiga
ÁG-bilaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða. 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504, 685544, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Ólafi Gránz, s. 98-1195/98-1470.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 45477.
Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, s. 19400:
Lada, Citroen, Nissan, VW Golf,
Honda Accord, Honda 4x4, Lada Sport
og Transporter, 9 manna.
Bilaleigan Ós, Langholtsvegi 109.
Leigjum út 5-8 manna bíla, Colt, Su-
baru, Sunny, Mitsubishi L 300, bíla-
flutningavagn, kerrur. Sími 688177.
■ Bílar óskast
Þarft þú að selja bílinn? Veist þú að
útlitið skiptir einna mestu máli ef þú
þarft að selja? Láttu laga útlitsgall-
ana, það borgar sig. Föst verðtilboð.
Bílamálunin Geisli, s. 685930, Rétt-
ingaverkstæði Sigmars, s. 686037.
Kreditkortaþjónusta.
Óska eftir bil í skiptum fyrir Volks-
wagen Derby ’81 + skuldabréf, fólks-
bíl eða Bronco. Verðhugmynd ca.
250 300 þús. Uppl. í síma 91-12609 e.
kl. 17.
Bilaskipti. Óska eftir að kaupa Subaru
1800 4x4 ’86 í skiptum fyrir Mözdu 323
1500 ’84. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í
síma 71477, Hermann.
Galant. Óska eftir Galant GL 1600 eða
2000, helst skemmdum, boddí má vera
lélegt en vél verður að vera góð. Uppl.
í síma 78933 eftir kl. 18.
Óska eftir gangfærum bíf (helst stati-
on) á 10-20 þús. Verður að geta náð
skoðun eða vera skoðaður '88. Uppf.
í síma 91-13829. Axel.
Átt þú Hondu Civic sport, Hondu CRX
eða Hondu Prelude, ’84 ’86? þá vil ég
skipta á Subaru Hatcback 4wd ’83 og
staðgreiðsla á milli. S. 42281 e.kl. 16.
Óska eftir að kaupa bíl á ca 450 þús.,
t.d. Suzuki Fox blæjujeppa. annað
kemur til greina. Uppl. í síma 91-39427.
Óskum eftir Lödum til kaups á stað-
greiðsluverðinu 30-50 þús. Uppl. í
síma 91-40677.
STOPP! Óska eftir að kaupa Hondu
CRX '87 '88 gegn STAÐGREIÐSLU.
Uppl. í síma 91-19429.
■ Bílar til sölu
Bilar í skiptum: •Subaru station '82,
skipti ódýrari.
• Tovota Tercel '86. skipti á ódýrari.
• Blazer 307. beinsk.. '79. sk. á ódýr-
ari.
• Toyota Hilux SR5 '83. sk. á ódýrari.
• Alfa Romeo Ti '82. skipti á jeppa.
• Rover 3500 '79. skipti á jeppa.
• Pontiac Firebird '84. skipti á ódýr-
ari.
Bilasalan Hlíð. sími 91-17700-29977.
100 þús. kr. afsláttur. Til sölu Mazda
929 '82. station. með vökvastýri.
sjálfsk.. rafmagn í rúðum. centrallæs-
ingar. ekinn rúml. 100 þús.. verð 240
þús.. fæst á mánaðargreiðslum. Gang-
verð 320-340 þús. Uppl. í síma 78705
e.kl. 19.
Ný sumardekk. Útsala næstu þrjár vik-
ur. 155x12. verð frá 1600 kr.. 155x13.
verð frá 1600 kr.. 175-70x13. verð frá
2550. einnig ýmsar fleiri stærðir. þ.m.t.
low-profile dekk. Hjólbarðaverkstæð-
ið Hagbarði. Armúla 1. sími 687377.
ekið inn frá Háaleitisbraut.
Toyota Cressida '79, 2ja dyra. á götuna
1980. sérlega glæsilegur bíll. í óað-
finnanlegu ástandi. einn eigandi. bíll-
inn stendur fyrir utan Skólagerði 62.
Kópav., keyrðu framhjá. skoðaðu'ann
og keypt'ann. Uppl. í síma 91-46677.
Toyota Starlet 79 til sölu. ekinn 111
þús. km. nýskoðaður. Verð kr. 70 þús.
Möguleiki á að skipta á 2-3ja ára bíl
af millistærð með ca 200 þús. kr. milli-
gjöf sem greíðist á þremur mánuðum.
Úppl. í síma 54847 eftir kl. 18.
Citroen GSA Pallas '80 til sölu. ekinn
116 þús. km. Alls konar skipti koma
til greina t.d. á Combi Camp tjald-
vagni. Uppl. í síma 96-61231 á vinnu-
tíma og 96-61854 eftir kl. 19.
Daihatsu Charade ’88 til sölu. hvítur.
ekinn 17 þús. km. 5 gíra. rafmagnssól-
lúga. sportinnrétting. hvítir stuðarar.
Uppl. á bílasölunni Skeifunni og í
síma 672024 eftir kl. 19.'
Fiat Ritmo 60 '84 til sölu. Verð 250
þús.. góður og vel með farinn bíll. Vil
gjarnan taka ódýrari uppí. A sama
stað er til sölu hægindastóll úr leðri.
Uppl. í síma 46178 eftir kl. 17.
Fiat X1-9 til sölu. Arg. ’80 en kom á
götuna '82. Ekinn aðeins 53 þús. km.
Utvarp og kassettutæki. Má greiða
ca 50-60 þús. út og eftirstöðvar á allt
að 18 mán. Verð 260 þús. S. 91-78842.
Ford Bronco 74 til sölu, klæddur að
innan, lítið upphækkaður, á breiðum
dekkjum, verð 150 þús., góður stað-
greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 78021
e.kl. 19 í dag og næstu daga.
Jeppaeigendur ath. til sölu CJ5 Willys
’63 sem þarfnast smá lagfæringar, bíll-
inn er með álhúsi og ryðlaus, V6 Buick
vél. Uppl. í síma 611736 e.kl. 20. alls-
konar skipti koma til greina.
Opel Corsa '84 til sölu, ekinn 58 þús.
km. Verð 250 þús., 190 þús. staðgreitt.
Skipti á nýlegum Suzuki Fox koma
til greina. Uppl. í vs. 681100 og hs.
35272 eftir kl. 17, Ingvar.
Þýskur Ford. Ford Taunus 1600 GL ’81
til sölu, sjálfskiptur, skoðaður ’88,
nýtt lakk, ný sumar- + vetrardekk,
útvarp og segulband. Verð 240 þús.
Tek ódýrari bíl upp í. Sími 45196.
Dodge Aries '82 station til sölu, verð
300 þús., góður staðgreiðsluafsláttur,
skipti á ódýrari koma til greina. Uppl.
í síma 31711.
Fiat Uno 55S '85, ekinn 30 þús. km, til
sölu í mjög góðu standi. Verð 250 þús.,
fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma
673674.
Ford Escort Ghia til sölu, árg. '81, mjög
vel með farinn, keyrður 71 þús. km,
original topplúga, verð 250 þús. Uppl.
í síma 91-53597 e. kl. 16.
Góður bill. Til sölu er Toyota Corolla
sjálfsk. árg. '81. Bíllinn er í topp-
standi. Verð kr. 170 þús. samkomulag
m/greiðslur. Sími 91-23233 e. kl. 19.
• Lada 1600 ’81 til sölu, verð kr. 60.000,
• Honda Accort EX ’83, verð kr.
390.000. Hagstæð kjör. Uppl. í síma
688688 og 686291._____________________
M. Benz 280 S 78, toppeintak, ekinn
117 þús. km, 6 cyl., vél 156 ha., gott
verð, skipti á ódýrari. Uppl. hjá bíla-
sölunni Braut í síma 681502, 681510.
Mitsubishi Galant 1600 79 til sölu, blár,
fylgihlutir: útvarp, vetrardekk, drátt-
arkrókur, skoðaður ’88. Góður bíll.
Verð kr. 85 þús. Uppl. í síma 71900.
MMC L300 sendibill ’82 til sölu. Ekinn
110 þús. Verð 250 þús. Góður bíll.
Uppl. í síma 985-23378 og 78078. Guð-
mundur.
Porsche 924 árg. ’80 til sölu, 5 gíra,
álfeglur o.fl. athuga skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 19181 á daginn og 667146
á kvöldin.
Scania Vabis 76 Super ’67 til sölu, ný
vél. grjótpallur með 2ja strokka sturt-
um. selst í heilu lagi eða í pörtum.
Uppl. í síma 91-74455 og 985-22018.
Scout og Cherokee. Scout '74 og Che-
rokee '76. báðir upphækkaðir með
jeppaskoðun. Uppl. í síma 79920 og
672332 eftir kl. 19.
Subaru E 10 ’86, til sölu, með sóllúgu,
strípum. stuð- og grjótgrind. ekinn 24
þús. Fjölskvldubíll. Verð 430 þús.
Greiðslur samkomulag. S. 91-681617.
Toyota Corolla XD til sölu, 3ja dyra,
hvítur, útvarp. segulband, sílsalistar,
grjótgrind. vetrardekk. Uppl. í síma
98-34175.
Volvo 244 DL 76 til sölu. ekinn 160
þús., skoðaður '88, í mjög góðu ásig-
komulagi. Verð 80-100 þús. Uppl. í
síma 673436 eftir kl. 19.
Daihatsu Charade ’83 til sölu. með bil-
aða vél. selst á hálfvirði. Uppl. í síma
675421.
Ódýrt! Til sölu Subaru 1800 station 4x4
'83. sjálfskiptur. Verð 260 þús. Uppl.
í síma 675187.
Fiat 127 '82 til sölu. skoðaður '88. Verð
25 þús. kr. staðgreitt. Uppl. í síma
21348 eftir kl. 17.
Fiat Uno 45 S árg. ’84 til sölu. ekinn
53.000. rauður. verð tilboð. Uppl. í
síma 91-21737 eftir kl. 19.
Ford Escort og Lada Lux. Til sölu Es-
cort CL '86 og Lada Lux '84. Uppl. í
síma 91-46071.
Ford Fairmont 78 til sölu. ekinn 100
þús. km. góður bíll á góðu verði. Uppl.
í síma 12447 e.kl. 19.
Fornbill. Mercedes Benz ’58, 190 gerð-
in. til sölu. óuppgerður. Uppl. í síma
93-11546 eftir kl. 19.
Honda Prelude ’84 til sölu, í skiptum
fvrir bíl á bilinu 3-400 þús. Uppl. í
síma 92-14358 milli kl. 17 og 18.
Lada Sport ’84 til sölu. 4 gíra, útvarp,
segulband og dráttarbeisli. Ekinn 51
þús. km. Uppl. í síma 91-34244.
Mazda 626 ’81 til sölu, einnig Volvo N
86 vörubirfreið ’73, 6 hjóra. Uppl. í
síma 98-33819 og 985-20562.
Mazda 626 2000, 2ja dyra, árg. ’82, 5
gíra með öllu. Uppl. í síma 19181 á
daginn og 667146 é kvöldin.
MMC 4x4 ’88. 8 manna silfurlitaður
MMC 4x4, ekinn 23 þús. km, til sölu.
Uppl. í síma 92-12778.
Subaru í sérflokki, 4x4, árg. ’78, ekinn
45.000 á vél, verð 40 þús. Vinnusími
91-83470 og hs. 20808.
Trans-Am ’83 til sölu, einn með öllu
og V8-305 vél. Gullfallegur og vel með
farinn. Uppl. í síma 92-14836.
Volvo 244 79 til sölu. Mjög góð
greiðslukjör. Uppl. í síma 91-675528
eftir kl. 19.30.
Volvo 245 77 til sölu, skoðaður ’88,
góður bíll. Til sýnis að Skólagerði 45,
Kópavogi. Sími 41907 á kvöldin.
Fiat Uno 48 Sting ’87 til sölu, ekinn
J3.000 km. Uppl. í síma 91-37167.
Mazda 626 1800 ’85 til sölu, topplúga,
5 gíra, góður bíll. Uppl. í síma 670079.
Mazda 929 til sölu, árg. ’82, gott ein-
tak. Uppl. í síma 98-21268.
VW 1303 74 til sölu, mosagrænn, ný-
skoðaður. Uppl. í síma 91-686005.
Weapon ’53 til sölu. Uppl. í síma
92-15117 og 985-21180.
■ Húsnæði í boði
Stórglæsileg ca 100 fm, rúmgóð, 3
herb. íbúð í Grafarvogi til leigu. Mjög
vandaðar og fallegar innréttingar,
stórar suðursvalir o.fl. Stutt í skóla
og verslun. Bílastæði í bílskýli fylgir.
Sjón er sögu ríkari! Leigist góðu fólki
frá 1. ág. (eða fyrr). Tilb. ásamt uppl.
um sendist DV, merkt „Gæði 88“,
48 m2,2ja herb. ibúð í Eskihlíð til leigu,
með húsgögnum, laus strax, leigist í 3
mán., fyrirframgr. Tilboð sendist DV,
merkt „Eskihlíð 1515“.
4ra herb. ibúð í austurbæ Kópavogs,
leigist frá 1.08 í 1 /2 2 ár. Fyrirfram-
greiðsla 9 mán. Tilboð sendist DV,
merkt „B-6520”, fyrir 9. júlí.
Einbýlishús í Breiðholti til leigu, 4
herb. og bílskúr, leigist frá 15.8.’88
15.8.’89. Tilboð sendist DV, merkt
„Berg 1“, fyrir 10.7.
Til leigu 2ja herb. íbúð vesturbænum,
leigutími 1 ár. Laus frá og með 15.
ágúst. Tilboð sendist DV, merkt
„Vesturbær 9608".
Til leigu er lítiö hús í Kópavogi, 35 m-,
mjög vinalegt, leigist til 6 mánaða,
greiðist fyrirfram, reglusemi áskilin.
Uppl. í síma 43291 e.kl. 18.
2ja herb. íbúð til leigu í Hafnarfírði,
laus'strax. Tilboð sendist DV fyrir 9.
júlí, merkt „Hafnarfjörður 9609”.
2ja herb. ibúö til leigu strax í vestur-
bænum í 2-3 mánuði. Tilboð sendist
DV, merkt „C-9616”.
4ra herb ibúð til leigu frá 1. ágúst nk„
miðsvæðis í borginni. Tilboð sendist
DV, merkt „íbúð - 77”.
4ra-5 herbergja ibúð í Hlíðunum til
leigu. Tilboð sendist DV, merkt
„XXX"._____________________________
Til leigu 2ja herb. ibúð í gamla mið-
bænum. Uppl. í síma 28327 og 16153
kl. 19 23 í dag.
Til leigu 45 term innréttaður bílskúr,
hentugur undir léttan iðnað og fleira.
Uppl. í síma 671934 eftir kl. 19.
Til leigu ibúð í einbýlishúsi i Mosfells-
bæ, getur losnað fljótlega. Uppl. í síma
667470 og 12716 e.kl. 20 næstu kvöld.
Hferbergi til leigu að Grettisgötu. Uppl.
í síma 91-13647.
■ Húsnæði óskast
„Ábyrgðartryggðir stúdentar”. Fjöldi
húsnæðislausra stúdenta er á skrá hjá
húsnæðismiðlun stúdenta. Vantar all-
ar gerðir húsnæðis á skrá, allir stúd-
entar á vegum miðlunarinnar eru
tryggðir þannig að húseigandi fær
bætt bótaskylt tjón sem hann kann
að verða fyrir af völdum leigjanda.
Skráning er í síma 621080.
Bókaþýðandi og háskólanemi óska eft-
ir 3 herb. íbúð frá 1. ágúst. Greiðslu-
geta 25-30 þús. Reglusemi, meðmæli
og trvggar greiðslur. Uppl. í síma 91-
611274 og 24420 (Kristín kl.9-17).
24 ára stúlka utan af landi, sem stund-
ar nám í Rvík, óskar að taka á leigu
herb. frá 1. sept. Góðri umgengni og
reglusemi heitið. S. 96-41088.
2-3 herb. ibúð í Hafnarfirði, eða Breið-
holti óskas,t til leigu. Skilvísum
greiðslum og reglusemi heitið. Fyrir-
framgr. ef óskað er. S. 78424 e.kl. 18.
Leiguskipti. Hjón með eitt barn óska
eftir 2-3ja herb. íbúð á Stór-Reykja-
víkursvæðinu í skiptum fyiár 4ra herb.
íbúð á Akranesi. Sími 93-12876.
Leiguskipti. Óska eftir 2ja 3ja herb.
íbúð í Rvík í skiptum fyrir 3ja herb.
íbúð í Keflavík. leigutími u.þ.b. 1 ár.
Uppl. í síma 92-14347.
Par utan af landi óskar eftir lítilli íbúð
í byrjun ágúst, fyrirframgr. ef óskað
er, reglusemi heitið. Uppl. í síma
91-46786 frá kl. 17 -20 út vikuna.
Óska eftir 2 herb. ibúð á leigu fyrir
15.7., öruggar mánaðargreiðslur, er
með eigin atvinnurekstur. Vinsamleg-
ast hringið í síma 91-20885.
Óska eftir 2ja herb. ibúð á leigu sem
fyrst. Góðri umgengni og öruggum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 39648
eða vinnusíma 39516, Dísa.
Óska eftir að taka á leigu rúmgóða 3
herb. íbúð í Reykjavík. Góð umgengni
og öruggar mánaðargr. Uppl. í síma
91-23623. Kristinn.
Óskum eftir 2ja-3ja herb. íbúð í 1 2 ár,
frá ágústbyrjun. Góðir leigjendur,
meðmæli ef óskað er, greiðslugeta
20 25 þús. Sími 91-688327 á kvöldin.
Trésmið vantar herbergi sem fyrst. Má
j)arfnast lagfæringar. Öruggar mán-
aðargreiðslur. Uppl. í síma 21674 eftir
kl. 17.
Tvær stúlkur í háskólanámi óska eftir
2-3 herb. íbúð. Góðri umgengni og
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. hjá
Laufeyju í síma 91-82109 e. kl. 16.
Ung hjón með eitt barn óska eftir að
taka á leigu, 2ja 4ra herb. íbúð á höf-
uðborgarsvæðinu sem fyrst. Uppl. í
síma 91-666703.
Við erum þrjú i heimili og okkur vantar
3 4 herb. íbúð á leigu. Erum reglusöm
og snyrtileg. Höfum góð meðmæli.
Uppl. veittar í síma 39586 e.kl. 19.
Hárgreiðslusveinn í góðri stöðu óskar
eftir íbúð til leigu frá og með 1. sept.
Uppl. í síma 91-12913, Hrefna.
Óska eftir 3ja herb. ibúö í Keflavík eða
Njafðvík. Oruggar mánaðargreiðslur.
Uppl. í síma 31281 eftir kl. 21.
Óska eftir herbergi eða lítilli íbúð, er
reglusamur, öruggar mánaðargreiðsl-
ur. Uppl. í síma 91-79819 eftir kl. 18.
Ungt, barnlaust par óskar eftir 2 herb.
íbúð sem fyrst. Einhver fyrirfrgr.,
reglusemi. Uppl. í síma 91-73179.
■ Atvinnuhúsnæöi
35-40 fm húsnæði á götuhæð til leigu
undir léttan iðnað, skrifstofu, snyrti-
stofu eða álíka starfsemi. Gæti einnig
leigst sem lagerhúsnæði. Hafið samb.
við auglþj. DV í s. 27022. H-9612.
220 fm verslhúsnæði i Austurveri til
sölu eða leigu. Má hluta niður í
smærri einingar. Einnig á sama stað
til sölu eða leigu 40 fm geymslurými.
S, 91-79133 og 686569.______________
Höfum kaupendur að skrifstofu- og iðn-
aðarhúsn., jafnframt vantar okkur
atvinnu-, verslunar- og skrifsthúsn. á
söluskrá. Fasteigna- og fyrirtækjasal-
an, Tryggvagötu 4, s. 91-623850.
Atvinnuhúsnæði. Óska eftir að leigja
u.þ.b. 100 ferm atvinnuhúsnæði undir
matvælaiðnað á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu. Uppl. í síma 46598 eftir kl. 18.
Litið verslunarhúsnæði óskast til leigu
í einn mánuð, aðeins góður staður í
Rvík kemur til greina. Uppl. í síma
91-35978.
Óska eftir að taka á leigu 500 600 m-
snyrtilegt iðnaðarhúsnæði. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-9622.
Til leigu verslunar- eða skrifstofuhús-
næði á góðum stað í austurborginni.
Uppl. í síma 91-82477 á daginn og 71931
á kvöldin.
■ Atvinna í boði
Seeking a very tall, strong, healthy
woman between 30 45 years of age,
to be a personal care attendant to a
paralysed university student in USA.
Good caregiving skills and concien-
cious worker. Able to make one year
commitment to this live in ponsition
1.400 US$ pr. month, free room and
board. Please contact and send a
photo:
Adam Lloyd
10912 Earlsgate Lane, Rockville,
20852 Maryland, USA.
Góður starfskraftur óskast á húsgagna-
lager, helst fjölskyldumaður sem býr
í austurborginni. Starfið er þrifalegt
og fjölbreytt og launin er kr. 53.200 á
mán. fyrir dagvinnu. Vinnutími 9M8,
5 daga vikunnar. Hringið í síma 91-
681427 og ákveðið viðtalstíma.
Óskum eftir vönum meiraprófsbílstj. og
vinnuvélamönnum í vinnu í nágr.
Akureyrar. Mikil vinna. Frítt fæði og
húsnæði. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-9617.
Heimilishjálp (au pair) óskast til al-
mennra heimilisstarfa og að gæta /2
árs stúlku 8 tima á dag, 10 þús. á
mán. + frítt fæði og húsn. með sér-
inng., frí um helgar. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-9509.
Aðstoðarmaður. Aðstoðarmann vant-
ar nú þegar á svínabúið Minni-Vatns-
leysu, fæði og húsnæði á staðnum.
Uppl. hjá bústjóra í síma 92-46617
milli kl. 18. og 20.
Aukavinna. Óskum eftir að ráða snyrti-
legt og áreiðanlegt starfsfólk, ekki
yngra en 18 ára, á kvöldvaktir, frá kl.
17.30 22. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-9621.
Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða
vanan verkstæðismann, vanan við-
gerðum og vinnuvélum, einnig suðu-
mann, frítt fæði, mikil vinna. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-9614.
Okkur vantar duglegan starfskraft, ekki
yngri en. 18 ára, til að steikja kjúkl-
inga o.fl. Vaktavinna. Góð laun í boði.
Uppl. géfa Erla eða Kjartan á Kjúkl-
ingastaðnum í Tryggvagötu.
Röskur starfskraftur óskast í kjörbúð í
vesturbænum. Framtíðarstarf. Einnig
vantar til afleysinga í sumarfríum,
heilsdagsvinna. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9623.
Trésmiðir, ath. Okkur bráðvantar tré-
smiði, vana uppslætti. Góður aðbún-
aður og rífandi mæling fyrir fullfríska
menn. Nánari uppl. á skrifstofunni í
síma 91-641488.
Garðyrkjustarf. Starfskraftur óskast til
garðyrkjustarfa úti á landi. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-9615.
Humarvinnsla. Unglingar óskast í
humarvinnslu strax, á Reykjavíkur-
svæðinu. 16 ára aldurslágmark. Uppl.
í síma 91-11870 og 77294 á kvöldin.
Óskum eftir verkamönnum í vinríu nú
þegar. Mikil vinna. Uppl. í síma
91-40733 milli kl. 14 og 16. Byggingafé-
lagið.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
hálfan daginn. Uppl. í síma 91-54040
og 91-54450 eftir kl. 17. Kökubankinn,
Hafnarfirði.
Sölumaður - fatnaður. Óskum að
ráða drífandi karlmann, kvenmann til
sölustarfa um landið í júlí og ágúst.
Uppl. í síma 91-671334.