Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1988, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1988, Page 27
ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1988. 2 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Atvirma í boði Traktorsgrafa. Óskum eftir að ráða vanan mann til sumarafleysinga, þarf að geta byrjað strax. Uppl. í síma 985- 25586. Guðmundur. Vil ráða vélvirkja eða mann vanan vél- smíðum. Húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 96-62525 á daginn og 96-62391 á kvöldin. Byggingarfyrirtæki óskar að ráða jám- iðnaðarmann nú þegar. Uppl. í síma 15466. JL húsið auglýsir. Starfskraft vantar í matvörumarkað. Uppl. hjá verslunar- stóra. JL húsið. Óskum eftir vönum viðgerðarmönnum í þungavinnuvélaviðgerðir. Uppl. í síma 91-40677. Byggingafélagið. Starfskraft vantar til skrifstofustarfa, innsláftur á tölvu og fleira. Ágæti hf., Síðumúla 34, sími 681600. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í kjörbúð nú þegar. Breiðholtskjör, Arnarbakka 4-6, sími 74750. Stýrimann og vélstjóra vantar til af- leysinga á 70 tonna humarbát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 985-20367. Aðstoðarmann vantar við pípulagn- ingar. Uppl. í síma 91-82637. Góður starfskraftur óskast í pökkun. Uppl. í síma 91-641155. Stýrimann vantar á 30 tonna humar- bát. Uppl. í síma 98-33819 og 985-20562. Vantar smiði strax. Uppl. í sima 985- 27777. ■ Atvinna óskast 28 ára maður óskar eftir framtíðar- starfi, er vanur lager- og lyftaramað- ur, hefur réttindi, er með meirapróf og hefur meðmæli. Uppl. í síma 46034. Maður um fertugt óskar eftir vel laun- uðu starfi, skrifstofu- eða verslunar- starfi (sérverslun). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9620. Tvítugur nýstúdent óskar eftir auka- vinnu á kvöldin og/eða um helgar, get oftast byrjað kl. 16. Uppl. í síma 73558 e.kl. 19. 20 ára mann vantar skemmtilega vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 20902. 25 ára gamall maður óskar eftir at- vinnu, flest kemur til greina. Uppl. í síma 91-39745. Frásláttur. Hörkuduglegir, ungir menn óska eftir vinnu við fráslátt. Uppl. í síma 91-671258 og 91-39222. Húsasmiður óskar eftir vinnu á Reykja- víkursvæðinu. Uppl. í síma 98-34824. Óska eftir ráðskonustarfi í 2 mán. Uppl. í síma 91-72705. Tveir menn óska eftir mótarifi. Uppl. í síma 91-652308. ■ Bamagæsla Svenni, sem er 8 mánaða, óskar eftir duglegum unglingi á aldrinum 14-18 ára til að passa sig 3-4 daga í viku. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9610. 13 ára stúlka, vön börnum, óskar eftir að passa börn á kvöldin og um helgar í júlí, helst í efra Breiðholti. Uppl. í síma 91-77785 eftir kl. 17. Ég er 14 ára og bý í Selási. Mig vantar starf við barnapössun eftir eða fyrir hádegi í Grafarvogi, Árbæ eða Selási. Uppl. í síma 673661. Barnapia. Óska eftir barnapíu, 13-15 ára, fyrir tvo drengi, 1 árs og 3ja ára. Er í vaktavinnu. Nánari uppl. í síma 91-78109 eftir kl. 17. Ábyggilegur unglingur á aldrinum 11 12 ára óskast til að passa 114 árs strák í júlí. Hann er búsettur í vestur- bænum. Uppl. í síma 91-21593 e. kl. 17. Óska eftir barnapíu til að gæta 1 árs drengs í ágúst, hálfan daginn. Er í Kópavogi (neðst við Fossvog). Uppl. í síma 46772 milli kl. 19 og 21. Óska eftir unglingi til að passa árs- gamlan dreng og til aðstoðar við heim- ilisstörf er í Smáíbúðahverfi. Uppl. í síma 30528. Óska eftir góðum unglingi til að passa 2 bræður (4 ára og 1 árs) á Grandan- um. Uppl. í síma 91-20194. ■ Tapað fundið Grár disarpáfagaukur með gult í fram- an og á stéli og kambi tapaðist þann 15. júní frá Meðalholti. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 91-84786. Góð fundarlaun í boði. ■ Einkamál Leiðist þér einveran? Því ekki að prófa okkar þjónustu? Margir hafa fengið lausn. Fáðu lista eða skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 frá kl. 16-20. Konur. Miðaldra mann vantar huggu- lega og skemmtilega konu sem ferða- félaga til útlanda í sumar, frí ferð. Þær sem vildu athuga þetta sendi svör til DV sem fyrst, merkt „1001“. Leiðist þér einveran? Því ekki að prófa okkar þjónustu? Margir hafa fengið lausn. Fáðú lista eða skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 frá kl. 16-20. ■ Spákonur ’88-’89. Spái í tölur, nafn, fæðingardag og ár, lófalestur, spil á mismunandi hátt, bolla, fortíð, nútíð og framtíð. Skap og hæfileikar m.a. S. 79192. ■ Hreingemingar Blær sf. Hreingerningar teppahreinsun ræstingar. Önnumst almennar hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum teppin fljótt og vel. Fermetragjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf., sími 78257. Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gerningar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjónusta. Sími 72773. Dag-, kvöld- og helgar- þjónusta. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið 'við- skiptin. S. 40402 og 40577. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn, sími 20888. ■ Bókhald Viðskiptamannabókhald - tölvufærsla. Tökum að okkur að tölvufæra og halda utan um viðskiptamannabókh. fyrir smærri og stærri fyrirtæki, prent- um út reikninga og reikningsyfirlit, skuldalista og viðsk.mannalista, sjáum einnig um að senda út reikn- inga ef óskað er. Uppl. í s. 91-79142 e.h. ■ Þjónusta Viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum. Lekaþéttingar, háþrýsti- þvottur, traktorsd. að 400 bar. - Látið fagmenn vinna verkin, það tryggir gæðin. Þorgr. Ólafsson, húsasmíðam. Verktak hf„ s 91-78822/985-21270. Múrviðgerðir. Tökum að okkur stór og smá verkefni, t.d. sprunguviðgerð- ir, palla-, svala- og tröppuviðgerðir, alla smámúrvinnu. Fagmenn. Uppl. í síma 91-667419, 91-665254 og 985-20207. Brún byggingarfélag. Tökum að okkur nýbyggingar, viðgerðir, skólp- og pípulagnir, sprunguviðgerðir, klæðn- ingar og S. 72273,675448 og 985-25973. Farsímaleiga. Leigjum út farsíma og símsvara í lengri og skemmri tíma. Uppl. í síma 667545 og 689312. Þjón- usta allan sólarhringinn. Húsbyggjendur, afh. Getum bætt við okkur verkefnum, föst tilboð. Útverk sf„ byggingaverktakar, s. 985-27044 á daginn eða 666838 og 79013 á kvöldin. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur. Traktorsdælur af öflugustu gerð með vinnuþrýstingi upp i 400 kg/cm-. Stál- tak hf„ sími 28933. Heimasími 39197. Húsbyggjendur - húseigendur. Raf- verktaki getur bætt við sig verkefnum, nýlagna og viðgerðarþjónusta. Uppl. í síma 671889. Málaravinna. Málari getur bætt við sig vekefnum, úti og inni. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 91-12039 eftir kl. 17 á daginn og um helgar. Traktorsgrafa. Er með traktorsgröfu, tek að mér alhl. gröfuvinnu. Kristján Harðars. S. 985-27557 og á kv. 91-42774. Vinn einnig á kv. og um helgar. Málningarvinna. Get bætt við mig smærri verkefnum. Uppl. í síma 91-27014 og 26891 eftir kl. 18. ■ Ökukermsla Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Grímur Bjarndal, s. 79024, BMW 518 Special, bílas. 985-28444. Þór Albertsson, s. 43719, Mazda 626. Sverrir Björnsson, s. 72940, Galant EXE ’87, bílas. 985-23556. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. Jónas Traustason, s. 84686, MMC Tredia 4WD, bílas. 985-28382. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Bifhjólakennsla. Snorri Bjarnason, s. 74975, Toyota Corolla '88, bílas. 985-21451. Kenni á Mazda 626 GLX '87. Kenni all- an daginn, engin bið. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. ■ Irmrömmun Mikið úrval, karton, ál-og trélistar. Smellu- og álrammar, plaköt - myndir o. fl. Rammamiðstöðin Sigtúni 10, s. 91-25054. ■ Garðyrkja Garðverktakar sf. auglýsa. Vönduð vinna - góð umgengni. Hellu- og hitalagnir, vegghleðslur. Skjólveggir og pallar, grindverk. Túnþökur, jarðvegsskipti o.m.fl. Framkv. og rask standa stutt yfir. Gerum föst verðtilboð. Sími 985-27776. Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur á 60 kr. m2. Uppl. í síma 78155 alla virka daga frá kl. 9-19 og laugard. 10-16, kvöldsími 98-65550 og 985:25152. Jarðvinnsla Sigurgríms og Péturs. Garðaúðun. Úðum garða fljótt og vel. Notum permasect skordýraeitur (hættuflokkur C). Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari. Sími 91-12203, hs. 621404. Garðeigendur, athugið: Tek að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. lóða- breytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Úðun: lyf, Permasect. Þórður Stefánss. garðyrkjufr., s. 622494. Hellulagnir. Tökum að okkur hellu- lagnir og aðra garðvinnu, s.s snvrt- ingu og fleira. Gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Hleðslan sf„ sími 91-27812 og 22601. Húseigendur, garðeigendur á Suður- nesjum og á Reykjavíkursv. Tökum að okkur alla lóðavinnu, breytingar og hellulagningu. Útvegum efni og gerum föst verðtilboð. S. 92-13650. Garðsláttur! Tökum að okkur allan garðslátt, stórar og smáar vélar. Uppl. í síma 615622 (Snorri) og 611044 (Bjarni). Garðunnandi á terð. Sé um garðslátt og alm. garðvinnu. Maður sem vill garðinum vel. Garðunnandi, s. 74593, og Blómaversl. Michelsen, s. 73460. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku- salan sf„ sími 985-24430 eða 98-22668. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar, Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. símum 666086 og 20856. Tek að mér garðslátt og hirðingu garða. Er með orf. Uppl. í síma 91-12159 eftir kl. 21. Eiríkur Ottó. Túnþökur. Til sölu góðar túnþökur, heimkeyrðar eða sækið sjálf. Sími 98-34686. Traktorsgrafa. Tek að mér lóðavinnu, útvega mold og grús. Uppl. í síma 91- 641697. Úði. Garðaúðun með Permasect. Úði, sími 91-74455 e.kl. 16. Úrvals gróðurmold til sölu, staðin. Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691. Túnþökur. Úrvals túnþökur til sölu. Uppl. í símum 91-673981 og 98-75946. ■ Húsaviðgerðir ÞAKLEKI - ÞAKMÁLUN RYÐVÖRN, 10 (20) ÁRA ÁBYRGÐ. Bjóðum bandaríska hágæðavöru til þekingar og þéttingar á járni (jafnvel ryðguðu), pappa (asfalt), asbest- og steinsteypuþökum (t.d. bílskúrsþök- um). Ótrúlega hagstætt verð. GARÐASMIÐJAN S/F, Lyngási 15, Garðabæ, sími 53679, kvöld- og helgar- símar 51983/42970. ATH. Ábyrgð. Málum, múrum, steypum bílaplön, sprunguviðgerðir og fl. öer- um við þök, sprungur, rennur, blikk- kanta og fl. og fl. Útvegum hraun- hellur. Vönduð vinna, föst verðtilboð. S. 91-680397, 985-27229, meistari og kreditkortaþjónusta. Tökum að okkur ýmiss konar vinnu við viðhald og standsetningu húsa og lóða. Sprunguviðgerðir, málun, dren- lagnir, hellulagning, þökulagning, vegghleðslur, girðingarsmíði, þakmál- un, rennuuppsetningar o.m.fl. Vanir menn. Uppl. í símum 680314 og 611125. ■ Sveit Sumarbúðir i Skálholti vikurnar 2.-7. og 8. 14. ágúst nk„ nokkur pláss laus, aldur 8-12 ára. Uppl. í síma 91-13245 milli ki. 17 og 19. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð, 11 daga í senn. Útreiðar á hverjum degi. Öppl. í síma 93-51195. Vantar reglusaman ungling í sveit í Skagafirði, þarf að vera vanur hestum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9619. Get tekið tvö börn í sveit, fá að kynn- ast dýrum. Uppl. í síma 95-6502. Sigur- laug.__________ Get útvegað sveitardvöl fyrir böm, 6-12 ára. Uppl. í síma 91-78185 e. kl. 19. ■ Parket JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 91-78074. _ HVAMMSTANGI Nýir umboðsmenn á Hvammstanga frá og með 1. júlí 1988 eru Kristi Anna Jessen, Kirkjuvegi 8, sími 95-1368 og Ásthildur Ólafsdóttir, Hlíðarvegi 14. Nauðungaruppboð 1. Eftir kröfu Jóns Eiríkssonar hdl. fer fram nauðungaruppboð á 100 eining- um af Hauneböck steypumótum í eigu Arnar og Magnúsar hf. þriðjudag- inn 12. júlí 1988 kl. 17.00 að Hamraborg 3, norðan við hús. 2. Eftir kröfu Sigurmars K. Albertssonar hrl. fer fram nauðungaruppboð á H.R. fingursamsetningalína í eigu Iðnvéla og tækja þriðjudaginn 12. júlí 1988 kl. 17.30 að Smiðjuvegi 2. Greiðsla við hamarshögg. ______________________________Bæjarfógetinn i Kópavogi Baðvörður Hafnarfjarðarbær auglýsir lausa til umsóknar stöðu baðvarðar við Sundhöll Hafnarfjarðar. Umsóknir skulu berast á bæjarskrifstofuna, Strandgötu 6, eigi síðar en 14. júlí nk. Nánari upplýsingar veita íþrótta- fulltrúi og forstöðumaður sundhallar. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði íþróttafulltrúi Hafnarfjarðarbær auglýsir lausa til umsóknar stöðu íþróttafulltrúa. Umsóknir, er m.a. greini menntun og fyrri störf, skulu berast á bæjarskrifstofuna, Strand- götu 6, eigi síðar en 14. júlí nk. Nánari upplýsingar gefa bæjarritari og íþróttafulltrúi. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði Baðvörður Hafnarfjarðarþær auglýsir laust til umsóknar starf baðvarðar í íþróttahúsi Lækjarskóla. Umsóknir skulu berast á bæjarskrifstofuna, Strandgötu 6, eigi síðar en 14. júlí nk. Nánari upplýsingar veitir íþróttafuIItrúi. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði Ríkisspítalar - þvottahús Starfsfólk óskast nú þegar til starfa við þvottahús Ríkisspítala. Nánari upplýsingar veitir Þórhildur Salómonsdóttir í síma 671677. Ríkisspítalar, starfsmannahald

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.