Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1988, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1988, Page 31
ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1988. 31 Lífsstm Sumargleði í Kvamarborg Þaö var mikill handagangur i öskjunni þegar pylsurnar voru bornar fram. Langar raðir skartbúinna og skrautmál- aðra barna vildu fá sinar pylsur og engar refjar. Einnig var greinilegt að foreldrarnir höfðu heldur ekkert á móti krásunum. Fóstrur og annað starfsfólk á barnaheimilinu sáu um að útdeila veitingunum. DV-mynd S Það var fríður hópur barna, foreldra og starfsfólks sem tók þátt í Sumar- gleði barnaheimilisins Kvamarborg- ar við Árkvörn í Árbæjarhverfi á fimmtudaginn. Þarna var verið að halda upp á síðasta starfsdag fyrsta starfsárs Kvamarborgar en heimilið verður lokað í júlí vegna sumarleyfa. Boðið var upp á ýmsar skemmtanir, skemmtilega búninga, skrautmálun, blöörur og leiki en pylsurnar áttu þó greinilega vinning- inn. Mikil ánægja Margrét Petersen forstöðukona sagði að nú væri ánægjulegu starfs- ári að ljúka. Starfsfólkið væri sérlega ánægt meö húsnæðiö sem barna- heimihð er rekiö í og ekki virtust börnin síður una vel við sitt. Margrét sagöi að í Kvarnarborg hefðu veriö 89 börn á starfsárinu, á aldrinum eins til sex ára. í Kvarnar- borg eru ein dagheimilisdeild og tvær leikskóladeildir, fyrir eldri krakk- ana. AUs störfuðu átján manns við barnaheimUið á síðasta ári en þar af var stór hluti í hálfu starfi. Hús- næöið er að verða alveg tilbúið og þar er góð aðstaöa bæði fyrir börnin og starfsfólkið. Gagnkvæmur söknuður . Margrét sagði að skemmtilegur starfsandi hefði ríkt í Kvarnarborg, bæði hvað varðar samskipti starfs- .fólks innbyrðis og viö börnin. Þá hefði náðst mjög náin og góð sam- vinna við foreldrana. Það mátfi reyndar sjá á Sumargleðinni þar sem starfsfólk og foreldrar unnu saman og umgengust eins og aldavinir. „Þó það sé að koma frí getum viö ekki annað en hlakkaö til þess aö fá börnin til okkar aftur. Þau sakna okkar og við þeirra,“ sagði Margrét og aðrir starfsmenn tóku þar heil^- hugar undir. -ATA Pylsumar vinsælar á barnaheimilinu Stundum get ég borðað tvær pylsnr - segir Halla Þórarinsdóttir, fjögurra ára Ofurmennirnir i hópnum, Bjarki Smárason, 5 ára, og Ómar Þór, 4 ára, sýna hvernig Súpermann inn- byrðir pylsu. með tveimur dætrum sínum, Karen Björk Einarsdóttur, sem er 4 ára og hefur verið á Kvarnarborg í vetur, og Berglindi Einarsdóttur. Berglind er tæplega árs gömul og var því of ung til að vera á barnaheimilinu. „Mér finnst mjög sniðugt að enda starfsárið á þennan hátt,“ sagði Haf- rún. „Það hefur líka verið svo yndis- legt samstarf milli foreldranna og starfsfólksins hér. Og krakkarnir eru hreint ekkert hrifnir af þvi að barna- heimilinu skuli vera lokað í mán- uð,“ sagði Hafrún. Tveir Súpermenn! Tveir ofurmenn í Súpermanns- búningi voru að gleypa pylsur í gríð og erg, þeir Bjarki Smárason, 5 ára, og Ómar Þór. 4 ára. „Það er ofsalega gaman að Súper- mann. Hann er uppáhaldið okkar. Þess vegna erum við í þessum bún- ingi,“ sögðu þeir félagarnir. Þeir sögðust ekki vita hvað nú tæki við. Kannski færu þeir í frí með foreldr- unum en þeir ætluðu að mæta aftur í Kvarnarborg í haust. „Örugglega, sko!“ -ATA „Pylsur eru uppáhaldsmaturinn minn. Mér finnst þær ofsalega góðar og stundum get ég borðað tvær,“ sagði Halla Þórarinsdóttir, sem er fjögurra ára. Hún var vel máluö í framan og skreytt. Málaði hún sig sjálf? „Nei, nei, þær gerðu það!“ sagði Halla og benti á fóstrurnar. Halla var mjög ánægð meö dvölina á Kvarnarb org og sagðist skemmta sér vel á Sumargleöinni. Hryggur er bestur Þór Þráinsson, sex ára, mátti helst ekki vera að því að ræða við blaða- mann. Hann hafði svo mikiö að gera viö að borða og var nánast með munninn fullan af pylsum. . „Pylsur eru ágætar, en uppáhalds- maturinn minn er þó hryggur," sagði hann á milli munnbita. „Það er soldið gaman hérna á leik- deildinni en þetta er síðasti dagur- inn. Það sem eftir er sumars verð ég heima. Ég veit ekkert hvað ég geri. Kannski fer ég í frí með foreldrum mínum,“ sagði Þór og flýtti sér svo í röð til að ná sér í aðra pylsu með öllu. Foreldrar og systkini krakkanna á Kvarnarborg fjölmenntu á Sumar- gleðina. Hér horfir Berglind litla Ein- arsdóttir hálfsvekkt á Ijósmyndar- ann vegna þess að hún fær enga pylsu. Á bak við er Hafrún Sigurðar- dóttir, móðir Berglindar, að aðstoða Karen Björk Einarsdóttur við að torga góðgætinu. Leikvöllurinn í kringum barna- heimiliö var skreyttur með blöðrum og borðum. Þegar blaðamenn bar að garði voru krakkar að leik úti um allt en um leiö og kallað var að pyls- urnar væru tilbúnar tæmdist völlur- inn og biðraðir mynduðust. Sniöugt aðenda starfsárið svona Hafrún Sigurðardóttir var þarna Þór Þráinsson, 6 ára, borðaði pyls- una sína af mikilli innlifun og fékk sér áreiðanlega aðra á eftir. DV-mynd S Vinningstölurnar 2. júlí 1988 Heildarvinningsupphæð: Kr. 8.220.558,- 1. vinningur var kr. 5.136.074,- Aðeins einn þátttakandi var með fimm réttar tölur. 2. vinningur var kr. 925.848, og skiptist hann á 308 vinningshafa, kr. 3.006,- á mann. 3. vinningur var kr. 2.158.636,- og skiptist á 9.902 vinningshafa, sem fá 218 krónur hver. Sölustadirnir eru opnir frá mánudegi til laugardags og loka ekki fyrr en 15 mínútum fyrir útdrátt. Milljónir á hverjum laugardegi! Upplýsingasími: 685111

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.