Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1988, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1988, Page 37
ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1988. 37 Jæja, ég þoli ekki að fara heim að borða en einhver verður að gera það. Lalli og Lína Skák Enski stórmeistarmn Jonathan Speel- man bjargaði sér skemmtilega úr erfiöri stöðu gegn Artur Jusupov á heimsbikar- mótinu sem nú stendur yfir í Belfort. Þessi staða kom upp í skák þeirra. Speel- man hafði svart og átti leik: flrókur svarts er í uppnámi og ef hann víkur sér undan skiptir hvítur í hagsætt endatafl. Speelman fann mun snjallari leið:33. - Dd2! Þannig kemst hann hjá drottningakaupum. Ef 34. Bxb8? þá 34. - Re3! með máthótun á g2.34. Dc3 De2! 35. Hel Enn er 35. Bxb8? svarað með 35. - Re3! og 35. Dc2 De3+ 36. Df2? gengur ekki vegna 36. - Dxa3. 35. - Da2! 36. Hal De2 37. Hel Da2 og jafntefli, því að eftir 38. Bxb8? lumar svartur nú á 38. - Rh4! og mátið á g2 er óveijandi. Bridge Hallur Símonarson Spennan meðal áhorfenda í sýningar- salnum á leik íslands og Danmerkur í lokaumferðinni á NM á fóstudag var gíf- urleg - kannski aldrei meiri en þegar spil nr. 27 var spilað. Staðan var þá 64-61 fyrir ísland. í lokaða salnum höfðu Dan- irnir Dam og Mohr spilað 3 grönd í NS gegn Jóni Baldurssyni og Val Sigurðs- syni. Fengið 10 slagi. Svo kom spilið á töfiuna og spennan var lítið minni meðan á sögnum stóð og í sjálfu úrspilinu. * DG93 V Á84 ♦ 9752 + K10 * Á54 ¥ G975 ♦ 3 + D8643 * K1076 V K106 ♦ ÁG8 + Á97 3 grönd voru besti samningurinn í N/S en hætta á 4 spöðum. Suður gaf. Enginn á hættu. Sagnir Suöur Vestur Norður Austur Karl Blakset Sævar Werdelin 1 G pass 2+ pass 24 pass 2¥ pass 2* pass 44 p/h Vonbrigði, þegar Sævar stökk í 4 spaða. Möguleikar Karls að fá 10 slagi litlir en þó von þegar vestur spilaði út tígulkóng. Karl drap á ás og besti möguleikinn að gefa vestri 2 tígulslagi. Þá væri hægt að kasta hjarta á tígulníu. Austur getur þó hnekkt spilinu með því að spila hjartaníu inn á spaðaás. í öðrum slag spilaði Karl trompi á drottningu. Gefið og sársaukast- una leið um salinn, þegar Karl spilaði tígli. Vestur drap gosa suðurs með drottningu og spilaði tígli, sem Werdelin trompaði. Hann tók spaðaás en áhorfend- ur gleði sína á ný, þegar Daninn spilaði litlu laufi. Gat hnekkt spilinu með því að spila laufdrottningu, hjartagosa eða níu. Nú var spilið unnið með þvi að svína lauf- tíu því Blakset varð að láta gosann, þegar félagi hans spilaði laufi. Karl gerði það nokkru síöar við mikinn fógnuð og spilið féll. ; T~ y— n f 9- £ 1 )0 1 " /z 13 j I !Ý 1 * )b J '7 77“ TT* j t, Lárétt: 1 bull, 6 eins, 8 húð, 9 fugl, 10 vökvir, 11 leyfi, 12 misheppnað, 14 dreifi, 15 fataefni, 16 hrædd, 17 tæp, 19 hryðja, 20 beita, 21 fluga. Lóðrétt: 1 neyðir, 2 háska, 3 látbragð, 4 nema, 5 til, 6 undur, 7 laglegum, 11 skjól- an, 13 smávaxna, 14 sjávargróður, 18 varðandi. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 fuörar, 7 eplið, 9 au, 10 spá, 11 safn, 12 tekt, 13 stó, 15 lifnaö, 17 Oddrún, 19 ið, 20 úðar. Lóðrétt: 1 festa, 2 uppeldi, 3 rist, 4 aöa, 5 raftana, 6 mun, 8 Láki, 13 snúð, 14 óð- ur, 16 frú, 17 of, 18 dð. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkviíið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 1. júlí til 7. júli 1988 er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 11166, Hafnar- fjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráögjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga.frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga ki. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaöaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyiir 50 árum þriðjud. 5. júlí Ný byltingartilraun gegn Cham- berlain í breska íhaldsflokknum Fimmtíu áhrifamenn í þingflokki íhaldsmanna stofna til samtaka gegn Chamberlain vegna stefnu hans í landbúnaðarmálum * 82 V D32 ♦ KD1064 .1. r'co Spakmæli Ef þú ert í vafa um hvað þú átt að segja, þá skaltu segja sannleikann Mark Twain Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvaliagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá I. 5.—31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn: Lokað um óákveöinn tíma. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi7: Op- iö alla virka daga nema mánudaga kl. II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opiö sunnu- daga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur oe ,. Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjöröur, sími 53445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkyTmist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á heigidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 6. júlí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Vinur þinn hefur hvetjandi áhrif á þig í dag. Breytingar hafa mikið að segja og óútskýrðar upplýsingar. Happatölur þínar em 8, 23 og 36. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Ef það er eitthvað sem þú skilur ekki ættir þú að leita skýT- inga sem fyrst. Peningar geta sett allt úr skorðum, meira en venjulega. Hrúturinn (21. mars-19. april): Vertu með í samvinnu viö aðra og allt gengur mjög vel. Þú mátt búast við spennu í tilfinningalífinu. Nautið (20. apríl-20. maí): Upplýsingar stangast eitthvaö á í dag. Allt verður jákvæðara heldur en þú bjóst við. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Heföbundinn dagur en félagslifiö lofar góðu. Gerðu ráð fyrir meiri kostnaöi en venjulega. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Haltu þig utan við deilumál og gættu þess að taka ekki mál- stað annars aöilans. Þú hefur ekki mikið upp úr krafsinu i dag. Happatölur þínar eru 3, 18 og 29. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú hefur þurft að gefa fjármálum þínum alla athygli. Nú er einmitt dagurinn til að slá öllu upp í kæruleysi og gera eitt- hvaö skemmtilegt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Efldu sjáifstraust þitt, hafðu ekki áhyggjur af hvað öðrum finnst um gjörðir þínar. Lifðu lífinu lifandi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert í finu formi til þess aö taka að þér smáverkefni. Settu heimilismálin á oddinn og taktu á því sem drabbast hefur. Sporðdrckinn (24. okt.-21. nóv.): Þaö er einhver ruglingur í gangi. Athugaðu gaumgæfilega allar upplýsingar og ákvarðanir. Láttu mistök annarra þig ekki skipta. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það er afslappað andrúmsloft í kringum þig. Láttu málin þróast og láttu svo til þín taka. Steingeitin (22. des,-19. jan.): Þaö er ekki rétti tíminn til að taka mikilvæga ákvöröun núna, sérstaklega ekki þær sem eru til lengri tíma. Fréttir, sem þú færö, geta veriö sérstaklega nýtilegar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.