Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1988, Blaðsíða 38
38
ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1988.
Þriðjudagur 5. júlí
\\ w
, \ SJÓNVARPIÐ__________________
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Bangsi besta skinn (The Adventures
\of Teddy Ruxpin). 24. þáttur. Breskur
\teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini
hans. Leikraddir: Örn Árnason. Þýð-
andi Þrándur Thoroddsen.
19.25 Poppkorn. Endursýndur þáttur frá
1,'júlí.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Vagga mannkyns (The First Eden)
- Annar þáttur - Guðir gerast þrælar.
Breskur heimildamyndaflokkur í fjór-
um þáttum gerður af hinum þekktu
sjónvarpsmönnum David Attenboro-
ugh og Andrew Neal. Þýðandi og
> þulur Óskar Ingimarsson.
21.30 Út i auðnina (Alice to nowhere).
Ástralskur myndaflokkur i fjórum þátt-
um. Lokaþáttur. Leikstjóri John Pow-
er. Aðalhlutverk John Waters, Esben
Storm og Rosey Jones. Þýðandi Stef-
án Jökulsson.
22.20 Úr norðri - Fyrri hluti - Finnland.
yngst á Norðurlöndum. (Finnland -
yngst i Norden). Norsk heimildar-
mynd. Þýðandi: Trausti Júliusson.
(Nordvision - Norska sjónvarpið).
22.55 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
16.15 Sveitatónlistin hrifur. Honeysuckle
Rose. Mynd um bandarískan sveita-
songvara sem ferðast um og skemmtir
meðan eiginkonan biður heima. Aðal-
hlutverk: Willie Nelson, Dyan Cannon,
Amy Irving, Slim Pickens og Priscilla
Pointer. Leikstjóri: Jerry Schatzberg.
Framleíðandi: Sydney Pollack. Þýð-
andi: Svavar Lárusson. Warner 1980.
Sýningartimi 115 min.
18.10 Denni dæmalausi. Dennis the
Menace. Teiknimynd. Þýðandi: Eirikur
Brynjólfsson.
18.30 Panorama. Fréttaskýringaþáttur frá
BBC i umsjón Þóris Guðmundssonar.
19.19 19.19. Klukkustundar langur þáttur
með fréttum og fréttaumfjöllun.
20.30 Miklabraut. Highway to Keaven.
Engillinn Jonathan kemur til jarðar til
þess að hjálpa þeim sem villst hafa af
leið. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson.
Worldvision.
21.20 iþróttir á þriðjudegi. Iþróttaþáttur
með blönduðu efni. Umsjónarmaður
er Heimir Karlsson.
22.20 Kona i karlaveldi. She's the Sheriff.
Gamanmyndaflokkur um húsmóður
sem jafnframt er lögreglustjóri. Aðal-
hlutverk: Suzanne Somers. Lorimar.
22.45 Þorparar. Minder. Spennumynda-
flokkur um lífvörð sem á oft erfitt með
að halda sig réttum megin við lögin.
Aðalhlutverk: Dennis Waterman,
George Cole og Glynn Edwards.
Thames Television.
23.35 Fordómar Alamo Bay. Mynd um
ofbeldisfull viðbrögð Texasbúa við
innflytjendum frá Austur-Asíu sem
leituðu til Bandaríkjanna við lok Víet-
namstríðsins. Aðalhlutverk: Amy Mad-
igan, Ed Harris og Ho Nguyen. Leik-
stjóri: Louis^Malle. Framleiðandi: Louis
Malle. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir.
Columbia 1985. Sýningartími 95 mín.
Alls ekki við hæfi barna.
1.10 Dagskrárlok
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn. Umsjón: Álfhildur
Hallgrimsdóttir og Anna Margrét Sig-
urðardóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnarik-
is“ eftir A.J. Cronin. Gissur Ó. Erlings-
son þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les
(35).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Endurtekinn þáttur frá mið-
vikudagskvöldi.)
15.00 Fréttir.
15.03 Driffjaðrir. Haukur Agústsson ræðir
við Sigurð Eiríksson á Hvammstanga.
(Frá Akureyri) (Áður útvarpað í októb-
er sl.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. I þessum þætti
verður m.a. fjallað um Bitlatímabilið,
tískuna á þeim tíma og leikin tónlist
Bítlanna. Umsjón: Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siödegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grjet-
arsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
9.35 Úr sögu siðfræðinnnar - Aristófel-
es. Vilhjálrnur Árnason flytur annað
erindi sitt. (Einnig útvarpað á föstu-
dagsmorgun kl. 9.30.)
20.00 Morgunstund barnanna. Umsjón:
Gunnvör Braga. (Endurtekin frá
morgni.)
20.15 Tónleikar.
21.00 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
(Endurtekinn þáttur frá morgni.)
21.30 Útvarpssagan: „Laxdæla saga".
Halla Kjartansdóttir les (8).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Leikrit: „William og Mary" eftir Ro-
ald Dahl. Leikgerð: Jill Brooke. Þýð-
andi og leikstjóri: Karl Ágúst Úlfsson.
Leikendur: Gunnar Eyjólfsson, Briet
Héðinsdóttir, Erlingur Gíslason, Valdi-
mar Lárusson, Baldvin Halldórsson og
Þorsteinn Hannesson. (Endurtekið frá
laugardegi).
23.10 Tónlist á síðkvöldi.
24.00 Fréttir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Rás 1 kl. 19.35:
Úr sögu
siðfræð-
innar
í þáttuxn sínum á þriðjudags-
kvöldum reynir Vilhjálmur
Ámason að veita innsýn í sögu
heimspekilegrar siðfræði með því
að draga fram inntakið í kenning-
um nokkurra helstu siðfræðinga
sögunnar. í þættinum í kvöld
fjallar Vilhjáímur um gríska
heimspekinginn Aristóteles
(384-322 f.Kr.) lærisvein Platons.
Aristóteles mun fyrstur manna
hafa litið á siöfræði sém sjálf-
stæða fræðigrein og fjaliar hann
skipulega um helstu viöfangsefni
hennar í ritum sínum. Líkast til
hefur ekkert siöfræðirit haft jafn-
mikil áhrif í sögu siöfræöinnar
og „Siðfræði Nikomakkosar",
enda stendur enginn heimspek-
ingur Aristótelesi framar í skiln-
ingi á meginþáttum siðferðilegs
Íífe. í þættinum í kvöld mun Vil-
hjálmur leggja áherslu á að skýra
kenningu Aristótelesar um sið-
ferðilega dyggð og dómgreind.
-J.Mar
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. - Valgeir Skagfjörð
og Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars-
syni.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Bláar nótur.
23.00 Af fingrum fram.
00.10 Vökudraumar.Umsjón með kvöld-
dagskrá hefur Pétur Grétarsson.
01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Að loknum
fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá
föstudegi þátturinn „Föstudagssyrpa"
i umsjá Edvards J. Frederiksens. Frétt-
ir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af
veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og
6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl.
1.00 og 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.Ó0, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
Svæðisútvarp
Rás n
18.03-19.00 Svæðisútvarp Noröurlands.
Sjónvarp ld. 22.20:
Finnland
- séð með norskum augum
12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar - aðal-
fréttir dagsins. Simi fréttastofunnar
25390.
12.10 Hörður Arnarson. Sumarpoppið
allsráðandi. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og
15.00.
16.00 Ásgeir Tómasson, i dag - í kvöld.
Ásgeir Tómasson spilar þægilega tón-
list fyrir þá sem eru á leiðinni heim og
kannar hvað er að gerast. Fréttir kl.
16.00 og 17.00.
18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar.
18.15 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin
þin. Simi 611111 fyrir óskalög.
21.00 Þórður Bogason með góða tónlist
á Bylgjukvöldi
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni
Ólafur Guðmundsson.
12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson.
Bjarni Dagur i hádeginu og veltir upp
fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem
erlendu, I takt við góða tónlist.
13.00 Jón Axel Ólafsson. Gamalt og gott
leikið með hæfilegri blöndu af nýrri
tónlist.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir.Simi 689910.
16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengdir atburðir.
18.00 Stjörnufréttir.
18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög
að hætti hússins.
19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104.
Gullaldartónlist í klukkustund.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur
spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi
og stjörnuslúðrið verður á sínum stað.
21.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Fyrsta flokks
tónlistarstemning.
00.00- 7.00 Stjörnuvaktin.
ALrA
FM-102,9
10.30 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist
leikin.
24.00 Dagskrárlok.
Þann 6. desember síðasthðinn
voru liðin 70 ár síðan Finnland
varð sjálfstætt ríki en áður laut
landið stjórn Sovétríkjanna.
Finnland er land skóga og þús-
und vatna. Finnska er aðalmálið
en sænska er einnig töluð í nokkr-
um mæli. Flestir íbúanna eru lúth-
erstrúar en lítill hópur fylgir
grísk-kaþólsku kirkjunni.
Timbur, viðarkvoða og pappír
eru mikilvægustu framleiðsluvör-
ur landsins. Þetta er í stuttu máli
það sem flestir íslendingar vita um
Finnland. En hafi fólk áhuga á
Finnlandi og finnskri sögu ætti það
ekki að láta fram hjá sér fara þætti
sem Rönning Tollefsen hefur gert
um finnska sögu frá sjónarhóli
Norðmanna. Tollefsen hefur víða
leitað fanga í efnisöflun sinni og
meðal heimilda sem hann notar í
þáttunum eru svarthvítir filmu-
bútar sem hann fékk að láni hjá
sovéska og finnska sjónvarpinu.
-J.Mar
Jónatan
vinnur kraftaverk
12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast
þessa þætti.
13.00 íslendingasögur.
13.30 Um Rómönsku Ameriku. Umsjón:
Mió;Amerikunefndin. E.
14.00 Skráargatið. Þáttur með hæfilegri
blöndu af léttri tónlist og talmálsinn-
skotum. Sniðinn fyrir þá sem hlusta á
útvarp jafnhliða störfum sínum.
17.00 Opið. E.
18.00 Tónlist frá ýmsum löndum. Tékk-
nesk tónlist. Umsjónarmaður Jón
Helgi Þórarinsson.
19.00 Umrót.
19.30 Barnatími. Lesin framhaldssaga fyr-
ir börn.
20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl-
inga. Opið til umsóknar.
20.30 Baula. Tónlistarþáttur í umsjá
Gunnars Lárusar Hjálmarssonar.
22.00 íslendingasögur.
22.30 Þungarokk á þriðjudegi. Umsjón:
Hilmar og Bjarki.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Þungarokk, frh.
24.00 Dagskrárlok.
Leikkonuna Cindy dreymir um
að fá hlutverk í mynd hjá þekktum
framleiðanda en gengur ekki sem
skyldi.
Cindy er sérviskufull og fyrir
nokkru hefur hún slitiö sambandi
við föður sinn, Vinny DiGeralimo,
sem honum sámar ákaflega.
Jónatan, sem er engill, sendur til
jarðar til aö hjálpa þeim sem villst
hafa af hinum mjóa og þyrnum
stráða vegi réttvísinnar, tekur til
sinna ráöa. Hann sameinar þau
feögin á nýjan leik og hjálpar Cindy
í atvinnuleitinni.
-J.Mar
Rás 1 kl. 22.30:
William
og Mary
18 OOHalló Hafnartjöröur. Fréttir úr bæjar-
lifinu, létt tónlist og viðtöl.
19.00
Dagskrárlok.
HLjóðbylqjan Akureyri
FM 101,8
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson leikur tónlist i
eldri kantinum og tónlistargetraunin
verður á sínum stað.
17.00 Pétur Guðjónsson verður okkur inn-
an handar á leið heim úr vinnu. Tími
tækifæranna kl. 17.30.
19.00 Ókynnt kvöldtónlist.
20.00 Valur Sæmundsson leikur vandaða
tónlist og tekur fyrir ýmsar þekktar
hljómsveitir.
22.00 Þátturinn B-hliðin Sigriður Sigur-
sveinsdóttir leikur lög sem lítið hafa
fengið að heyrast, en eru þó engu að
siður athygli verð.
24.00 Dagskrárlok.
William er fyrrverandi kennari í
Oxford. Dag nokkurn kemur vinur
hans, taugaskurðlæknirinn Landy,
í heimsókn. Erindi hans er að telja
William á að taka þátt í afar áhuga-
verðri tilraun eftir að hann er dá-
inn. Ef hún heppnaðist yrði hann
að vissu leyti áfram lifandi - í
smækkaðri mynd að vísu. Tilraun-
in tekst bærilega en William á eftir
að kynnast nýrri hliö á eiginkonu
sinni, Mary.
Þetta er í stuttu máli söguþráður
leikritsins sem flutt verður á Rás 1
í kvöld og er endurtekið frá síðasta
laugardegi.
Leikritið er byggt á sögunni Will-
iam og Mary eftir Roald Dahl. Leik-
gerðin er eftir Jill Brooke en Karl
Ágúst Úlfsson þýddi verkið og leik-
stýrir því.
Roald Dahl er þekktur fyrir að
koma fólki á óvart og margir muna
eflaust eftir sjónvarpsþáttunum
Óvænt endalok sem gerðir voru
eftir sögum hans.
Leikendur eru Gunnar Eyjólfs-
son, Bríet Héðinsdóttir, Erlingur
Gíslason, Valdimar Lárusson,
Baldvin Halldórsson og Þorsteinn
Hannesson.
-J.Mar