Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1988, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1988, Page 39
ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1988. Fréttir Glæsileg byrjun í Hvolsá og Staðarhólsá ■■■-u „Viö fengum 20 laxa í opnuninni í Hvolsá og Staðarhólsá, frábær byxj- un, en í fyrra veiddust tveir laxar fyrstu vikuna,“ sagði Dagur Garð- arsson sem var að koma úr ánum í gærdag. „Það hafa gengið 40-50 laxar á hverju flóði síðustu daga og ætli það séu ekki komnir 200 laxar á land en það er mjög gott. Stærstl laxinn, sem við veiddum, var 14 pund og tók rauöa franses. Laxinn veiddist allur í Staðarhólsánni og var frá brú og ' niður í neðsta veiðistað. Þessi byrjun ' lofar góðu fyrir sumarið hjá okkur en í fyrra var þetta rólegt eins og veiðimenn muna. Við fórum ekki í Hvolsána en þar er örugglega eitt- hvað af bleikju, vildum geyma þær fyrir næstu veiöimenn," sagði Dagur Hitará á Mýrum er ein af þeim veiðiám sem hefur verið opnuð veiðimönn- í lokin. um og þessi erlendi veiðimaður var heldur brúnaþungur er Ijósmyndarinn G. Bender festj hann á filmu í vikunni. Nokkrir tugir laxa hafa veiðst. DV-mynd EJ. Norðurá í Borgaifirði 555 laxar komnir á land Það var fjör f Leirvogsánni á sunnudaginn hjá þeim Lúðvfk Halldórs- syni og Pétrl R. Guðmundssyni. Á stærri myndinni landa þeir einum af þeim 19 löxum sem þeir fengu og Pétur losar úr einum. 25 laxar komu á land. DV-myndir Jóna. „Norðuráin gengur vel og eru komnir 555 laxar úr ánni, mjög gott það sem af er,“ sagði Friðrik D. Stefánsson hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur í gærdag, er viö leituö- um frétta. „Fyrir ofan teljarann í Glanna fóru eina nóttina 140-150 laxar og á svæöið fyrir ofan er kom- iö töluvert af laxi eins og við Króks- foss. Þetta hefur gengið vel í Norðu- ránni það sem af er og fiskarnir eru mest 5,6 og 7 pund. Á Munaðames- svæðinu eru komnir 50 laxar og sumir hafa fengið góða veiði þar. Úr Elliöaánum eru komnir yflr 330 laxar í Stóru-Laxá í Hreppum sáust í Hólmahylnum fyrir nokkrum dög- um 20 laxar, svo eitthvað gæti gerst þar næstu daga. Sogið hefur gefiö ágætlega á Ás- garös-, Bíldfells- og Alviörusvæö- unum, líklega komnir um 100 lax- ar. Veiðin hjá okkur er lífleg og góð byijun á sumrinu. Leirvogsáin er komin með 65 laxa og víða er tölu- vert af laxi í henni, þó raest neöst,“ sagöi Friðrik í lokin. G.Bender Meðalfellsvatn: 11 laxar veiddust um helgina „Þetta hefur gengið vel í lax- og silungsveiðinni, um helgina komu á land 11 laxar og fékk Páll Björgvins- son þijá laxa,“ sagði tíðindamaður okkar við Meöalfellsvatn í gærdag. „Fyrir nokkrum dögum veiddust 5 punda urriði og 2ja punda bleikja. Eru menn farnir að sjá mikið af laxi stökkva. Hann er stærstur, fyrsti lax- inn sem kom á land, 14 pund. Veiði- menn eru farnir að fjölmenna til veiða í vatninu og veitt er frá sjö til eitt og íjögur til tiu. Dagurinn kostar 1000 krónur og hálfur 600 kr.,“ sagði tíðindamaðurinn við Meðalfellsvatn. Reykjavatn „Það var fjör í Reykjavatni um helg- ina og við fengum 30 fiska, stærsti fiskurinn var 4 pund,“ sagði veiði- maður af Arnarvatnsheiðinni. „Ég heyrði í talstöðinni af veiðimönnum sem voru með 30 fiska á stöng, en þeir voru smærri þar en í Reykja- vatni. Við fengum mest á flugu,“ sagði veiðimaðurinn. Leirvogsvatn Leirvogsvatn á Mosfellsheiði hefur verið opnað fyrir veiðimönnum og það er verslunin Útilíf sem selur veiðileyfi í vatninu. Leirvogsvatnið hefur veriö lokað fyrir veiðimenn frá ómunatíð, en sem sagt, núna hefur vatnið verið Silungsveiðin getur veriö skemmtileg eins og laxinn, fluguveiði er þó toppur- inn og gefi fiskurinn sig getur þaö verið spennandi. Á myndinni eru bieikj- ur sem fengust á flugu i Litluá í Kelduhverfi fyrir nokkru. DV-mynd Sigurður Kr. opnað. í vatninu veiðist bleikja og getur hún veriö væn. Veiða má í vest- ur- og suðurhluta þess. Dagurinn er seldur á 500 og hálfur 350 kr. Veiði- maður sem var að koma frá vatninu veiddi vænar bleikjur fyrir skömmu svo allt getur gerst. G.Bender. Kvikmyndahús Bíóborgin Hættuförin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bannsvæðið Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Veldi sólarinnar Sýnd kl. 5 og 10. Sjónvarpsfréttir Sýnd kl. 7.30. Bíóhöllin Hættuförin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Allt látið flakka Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Lögregluskólinn 5 Sýnd kl. 5, 7, 9. Baby Boom Sýnd kl. 9 og 11. Þrír menn og barn Sýnd kl. 5 og 7. Hættuleg fegurð Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Háskólabíó Óvætturinn Sýnd kl. 7, 9 og 11. Laugarásbíó Salur A Bylgjan Sýnd kl. 7, 9 og 11. Salur B Raflost Sýnd kl. 7, 9 og 11.05. Salur C Rokkað með Chuck Berry o.fl. Sýnd kl. 7.30 og 10.00. Engarjj sýningar verða á virkum dögum i sumar. Regnboginn Svifur að hausti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Án dóms og laga Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Siðasta lestin Sýnd kl. 7 og 9.15. Hetjur himingeimsins Sýnd kl. 5. Eins konar ást Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.15. Stjörnubíó Endaskipti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tiger War Saw Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dauðadans Sýnd kl. 11. Smáauglýsing í Helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 föstudag!!! 27022 ÁSKRIFENDA ÞJÓNUSTA KVARTANIR ÁSKRIFENDUR ERU VINSAMLEGAST BEÐNIR AÐ HAFA SAMBAND VIÐ AFGREIÐSLUNA, EF BLAÐIÐ BERST EKKI. Við höfum nú opið lengur: Virka daga kl 9-20. Laugardaga kl. 9-14. SÍMINN ER 27022 AFGREIÐSLA ; Þverholti 11 - Sími 27022 %M11ffli111IIIIHWH11111llll(||tr Veður Suðvestangola eða kaldi, skýjað og sums staðar súld vestanlands en víöa léttskýjað á austanverðu landinu. Hiti 7-17 stig. Akureyri skýjað Egilsstaöir léttskýjað Galtarviti skýjað Hjaröarnes léttskýjað Keíla \ikwilugvöllur skýj að Kirkjubæjarklausturskýiaö Raufarhöfn léttskýjað Reykjavík skýjað Sauöárkrókur skýjaö Vestmarmaeyjar skýjaö Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Osló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Berlin Chipagó Frankfurt Glasgow Hamborg London LosAngeles Luxemborg Madrid Malaga Mallorca Montreal New York Nuuk París Orlando Róm Vín Winnipeg Valencia rigning skýjað skýjað þokwnóða léttskýjað skýjað skýjað rigning þokumóða hálfskýjað heiðskirt skýjað úrkoma skýjað mistur léttskýjað skýjað léttskýjað skýjað léttskýjað skýjað rrústur rigning rigning hálfskýjað skýjað skýjað skýjað léttskýjað 8 8 7 8 8 7 9 16 9 14 21 19 16 20 8 lá1 15 21 18 22 17 13 17 13 17 15 10 20 22 18 21 3 14 23 24 20 22-| 21 Gengið Gengisskráning nr. 124 - 1988 kl. 09.15 5. júli Eining ki. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 45,800 45.920 45.430 Pund 77,791 78.995 78,303 Kan.dollar 37,634 37,732 37.668 Dönsk kr. 6.6256 6.6440 6.6452 Norsk kr. 6.8805 6.8985 6,9449 Sænsk kr. 7,2837 7.3028 7.3156 Fi. mark 10.5348 10.5624 10,6170 ^ Fra.frankl 7,4699 7.4895 7.4813 Belg.franki 1,2012 1,2044 1.2046 Sviss.franki 30.2260 30.3052 30,4899 Holl.gytlini 22.3159 22,3744 22.3848 Vþ. mark 25.1510 25.2169 25.2361 It. lira 0.03387 0.03396 0.03399 Aust. sch. 3,5732 3.5826 3.5866 Port. escudo 0.3069 0.3077 0.3092 Spá. peseti 0,3772 0.3782 0.3814 Jap.ycn 0.34058 0.34148 0,34906 Irskt pund 67.470 67,647 67,804 SDR 59,8977 60.0546 60.1157 ECU 52,1731 52.3098 52.3399 Fiskmarkaðiriúr Faxamarkaður 5. júll seldust alls 11.7 tonn Magn í Verð I krónum tOnnum Meðal Hæsra Lægsta*» Karfi Liiða Koli Steinbltur Þorskur Ufsi Ysa 0,4 0,1 1,3 0,7 2.8 0.5 6.2 15.00 15.00 15.00 95.78 95.00 100.00 38,89 35,00 39.00 20.21 17,00 22,00 41.01 36.00 43.00 12,00 12,00 12,00 43.74 36.00 46.00 Á morgun verða sald 150 tonn af karfa. 30 tonn af ufsa, 10 tonn af þorski og 2 tonn af ýsu. Fiskmarkaður Suðurnesja 4. júli seldust alls 23,6 tonn. Þorskur 6.8 41,27 36.00 47,00 Ýsa 0,2 55,05 35,00 64.00 Ufsi 6.9 19,78 7,00 21,50 Steinbítur 3,5 27,00 27,00 27,00 Karíi 2,2 15.00 15,00 15,00 Langa 0.8 15.00 15.00 15,00 Skarkoli 1.5 35,49 35.00 40.50 Sólkoli 0,1 40.00 40.00 40.00 Lúða 1,0 119,44 95.00 138,00 Ofugkjafta 0.2 15,00 15,00 15,00 Skötuselur 0,2 114,67 40,00 154.00 i dag verða m.a. urði Þorleifssyni seld 30 tonn af þorski og ýsu úr Sig- GK og ýmsum bátum. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 4. júli seldust alls 192,2 tonn. Karfi 119.5 16,63 11,50 18,00 Þorskur 38.6 40,23 38,00 42,50 Ufsl 19,2 17,11 11.00 21,00 Ýsa 7,9 37,32 35,00 47,00 Lúða 1,1 97,07 70,00 140,00 Koli 1,3 25.81 25,00 38,00 Undirrnál 2,1 17,00 17,00 17,00 Langa 0.4 16,11 15,00 17,00 Steinbitur 2.0 16,78 15,00 19,00 A morgun verður seldur bátafiskur. Grænmetismarkaður 4. júli seldist lyrir 1.463.769 krðnur. Gúrkur 2,135 210,09 Tómatar 4,530 112,79 Paptika, græn 0,616 317,77 Einnig var selt smávegis al rauðri. gulri og rauðgulri papriku. gulrútum. smágúrkum. hraðkum. klnakáli, stainstlju og sveppum. Nxsta uppboð verður I dag kl 16.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.