Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1988, Qupperneq 3
FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988.
19
Dansstaðir
ABRACADABRA,
Laugavegi
Bigfoot sér um tónlistina um helgina.
AMADEUS,
Brautarholti, sími 23333
Kormákur og klíkan í Amadeus
fóstudags- og laugardagskvöld.
ÁRTÚN,
Vagnhöfða 11
Gömlu dansamir fóstudagskvöld kl.
21-3 og laugardagskvöld kl. 22-3.
Hljómsveitin Danssporiö leikur fyrir
dansi bæði kvöldin.
BÍÓKJALLARINN,
Lækjargötu 2, sími 11340
Diskótek um helgina.
BROADWAY,
Álfabakka 8, sími 77500
Diskótek fóstudags- og laugardags-
kvöld.
CASABLANCA,
Skúlagötu 30
„Hip-Hop House Acid“ danstónlist
fóstudags- og laugardagskvöld.
DUUS-HÚS,
Fischersundi, simi 14446
Diskótek fóstudags- og laugardags-
kvöld. Á sunnudagskvöld leikur
kvartett Kristjáns Péturssonar.
EVRÓPA
v/Borgartún
Ný og betri Evrópa. „House tónlisf ‘
um helgina.
GLÆSIBÆR
v/Álfheinia
Hljómsveitin í gegnum tíöina leikur
gömlu og nýju dansana fóstudags- og
laugardagskvöld.
HOLLYWOOD,
Ármúla 5
Ball fóstudags- og laugardagskvöld.
HÓTEL BORG,
Pósthússtræti 10, sími 11440
Diskótek fóstudags- og laugardags-
kvöld.
HÓTEL ESJA, SKÁLAFELL,
Suðurlandsbraut 2, Reykjavík, simi
82200
Dansleikir fóstudags- og laugardags-
kvöld. Lifandi tónlist. Tískusýningar
öll fimmtudagskvöld. Opið frá kl.
19-1.
HÓTEL ÍSLAND
í sumarskapi, skemmtidagskrá, á
föstudagskvöld. Ðe Lónlí Blú Bojs og
Rokkband Rúnars Júlíussonar leika
fyrir dansi bæði kvöldin.
HÓTELSAGA,
SULNASALUR,
v/Hagatorg, Reykjavik, sími 20221
Hljómsveit Ingimars Eydals leikur
fyrir dansi á fóstudagskvöld. André
Bachmann leikur á Mímisbar föstu-
dags- og laugardagskvöld.
LÆKJARTUNGL,
Lækjargötu 2, simi 621625
Diskótek fóstudags- og laugardags-
kvöld.
VETRARBRAUTIN,
Brautarholti 20, sími 29098.
Hljómsveitin Boogie spilar um helg-
ina.
ÖLVER
Álfheimum 74, s. 686220
Opið fimmtudags-, fóstudags-, laugar-
dags- og sunnudagskvöld.
ZEPPELIN
ROKKKLÚBBURINN,
Borgartúni 32
Royal Rock, húshljómsveit, leikur
fyrir dansi um helgina.
fæst á
járnbrautar-
stöðinni
í Kaup-
mannahöfn
André Bachmann, Karl Möller og Gunnar Bernburg er skipa hljóm-
sveit André Bachmann.
Mímisbar Hótel Sögu:
Hljómsveit
André Bachmann
Hljómsveit André Bachmann,
sem lék í tæp fjögur ár á Mímisbar
viö miklar vinsældir, hefur nú störf
þar að nýju í kvöld og mun í vetur
leika á fóstudags- og laugardags-
kvöldum. Hljómsveitina skipa
André Bachmann, sem leikur á
trommur og syngur, Karl Möller,
er leikur á hljómborö, og Gunnar
Bernburg er leikur á bassa. Hljóm-
sveitin mun leggja áherslu á aö
leika létta og sígilda danstónlist.
André Bachmann og félagar bjóða
nýja sem og gamla gesti velkomna
á Mímisbar og lofa fjöri og dúndr-
andi músík.
Veröld 88:
Kötturinn sem fer
Heiti potturirai:
Emil og Anna Sigga.
Hlaðvarpinn:
Emil og Anna Sigga
Fremur hljótt hefur verið um
sönghópinn Emil og Önnu Siggu
að undanfórnu en nú hafa þau
ræskt sig rækilega og munu halda
tónleika á sunnudagskvöld eftir
tveggja ára hlé.
Sönghópinn skipa Bergsteinn
Björgúlfsson, Ingólfur Helgason,
Siguröur Halldórsson, Snorri
Wium og Sverrir Guðmundsson.
Samheiti þeirra er Emil. Með Emil
syngur Anna Sigríður Helgadóttir.
Tónleikamir veröa haldnir Undir
Pilsfaldinum, Hlaðvarpanum,
Vesturgötu 3, og hefjast kl. 20.30.
sínar eigin leiðir
Kvartett
Kristjáns
Eins og venjulega verður boðið upp
á jass í Heita poltinum í Duus-húsi á
sunnudagskvöld. Það er kvartett
Kristjáns Magnússonar sem mun
skemmta gestum með léttri sveiflu.
Kvartettinn skipa þaulreyndir spil-
arar.
Ber þar fyrst að telj a Kristj án
Magnússonsemleikurápíanó. ,
Kristján hefur leikiö í fjöldamörg ár I
og hefur nær eingöngu leikið jass. (
Þorleifur Gíslason leikur á alt- og
tenórsaxófón. Þorleifur hefur komið
víöa við - leikið í danshljómsveitum,
sem og stórsveit Ríkisútvarpsins,
ásamt því að vera virkur klúbbspil-
ari. Tómas K. Einarsson leikur á
bassa. Tómas er einn þeirra yngri
hljóðfæraleikara sem eingöngu hef-
ur spilaö jass á undanfömum árum.
Á trommUr leikur Guðmundur K.
Einarsson, einnig vel sjóaður í tón-
umjassins.
Helmingur kvartettsins - Kristján Magnússon og Þorleifur Gíslason.
Tólf til fimmtán ára krakkar fara með hlutverkin i Kötturinn sem fer sin-
ar eigin leiðir.
í Laugardalshöllinni stendur nú
yfir sýningin Veröld 88. Þar er
margt til skemmtunar og fróðleiks.
Meöal þess sem gestir geta skemmt
sér viö er Gamanleikhúsið sem
sýnir söngleikinn Kötturinn semL
fer sínar eigin leiðir. Að verkinu
standa tólf til fimmtán ára krakkar
sem hafa starfrækt leikfélag í þrjú
ár. Þeir sjá sjálfir um alla skipu-
lagningu, búninga og öll tæknileg
atriði. Sýningar á gamanleiknum
eru alla virka daga kl. 18 og 21 og
um helgina eru fimm sýningar á
dag, kl. 14.00, 16.00, 18.00 og 21.00.