Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1988, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1988, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 1988. 43 Nýja fimm dyra Ladan selst á allt að tvöföldu verði I Sovét vegna þess að enn þurfa kaupendur þar í landi að bíða dágóðan tíma eftir nýja bílnum sínum. Framtíðarþjónusta Við höfum nú opnað bónstöðina fyrir almenning. Notum einungis góðar vörur fyrir bílinn þinn. Fljót og góð þjónusta Hjá Jobba í húsi Framtíðar Sími: 685100 (149) Rússar vilja fleiri bíla í heilan áratug hefur bílafram- leiðsla í Sovétríkjunum verið stöðug og framleiddar hafa verið um 1,3 milljónir bíla á ári. Á árinu 1987 varð talan 1.345.491 eða aðeins aukning sem nam 5.669 bílum á milli ára. Nú með opnari umræöu og áætlun- um um iðnaðaruppbyggingu þá er reiknað meö meiri einkaneyslu hins almenna sovéska borgara og þar með aukningu á bílaframleiðslu. Reiknað er meö því að bílaframleiðslan fari upp í 2,3 milljónir bíla á ári um miðj- an næsta áratug. Þetta mun að sjálfsögðu ekki aðeins 'nafa í fór með sér stækkuri núver- andi verksmiðja heldur líka bygg- ingu nýrra. Jafnframt þarf að koma til aukin samvinna við vestræna bílahönnuði og framleiöendur, því ef Sovétmenn ætla sér ekki að drag- ast aftur úr í bílaiönaði þá veröa þeir að halda á spöðunum. Framleiðsla á Lada Samara jókst á árinu 1987 upp í 124.000 bíla á móti 85.000 á árinu 1986. Svissneska bílablaðið Automobil- Revue skýrði nýlega frá því að fimm dyra útgáfan af Samara sem kom á markað á síðasta ári seljist á nær tvöfóldu verði í Sovét á svartamark- aði, því enn er nokkur biðtími eftir nýjum bílum þar í landi. Reglur um innflutning á bílum er- lendis frá hafa einnig verið rýmkað- ar verulega, ef viðkomandi getur sýnt fram á aö hann geti keypt bílinn eða hafi fengið hann aö gjöf eöa í arf. Tollar á innfluttum bílum eru ekki svo háir í Sovét, ef miðað er við ís- land, en örugglega miðað við tekjur meðalfólks þar í landi. Vilja dýpra dekkj amynstur Á fundi í Kaupmannahöfn á dög- unum, sem haldinn var af samtökum sem nefnast Nordisk Dækrád, eða Norræna dekkjaráðið, komu fram mjög jákvæð viðbrögð við tillögum Evrópubandalagsins í þá átt að lág- marksdýpt hjólbaröamynsturs yrði framvegis 1,6 millimetrar í stað 1,0 eins og er í flestum löndum Evrópu í dag. Það varð ljóst eftir bílasýninguna í París á dögunum að frá og með 1989 árgerðinni hverfa tvær gerðir Peuge- ot af sjónarsviðinu. Þetta er 104 sem þjónað hefur dyggilega frá árinu 1982 Finnar hafa þegar gengið á undan með góðu fordæmi og krefjast að vetrarhjólbarðar séu hið minnsta með 2,0 milhmetra mynstri. Innan vébanda Nordisk Dækrád eru 860 aðilar innan hjólbarðaiðnað- arins á Norðurlöndunum, en ekki tókst DV Bílum að grafa upp hvort íslendingar væru þar á meðal. og smíöaður hefur veriö í 1,6 milljón- um eintaka og einnig 305 sem kom fram á sjónarsviðið 1978 og sömuleiö- is framleiddur í 1,6 milljónum ein- taka. Lágmarksdýpt á löglegu dekkja- mynstri er I dag 1 millimetri. Tveir Peugeot úr framleiðslu _ Spíssadísur og glóðarkerti í flestar teg. Forþjöppur og varahlutir, viðgerðarþjonusta Miðstoðvarmotorar, 12 og 24 V. Hitablásarar, 12 og 24 V £aam Húsi Framtíðar, sími 686611 Ford Econoline 150 4x4, árg. 78, sjálfsk., svartur, ekinn 119.000. Verð 590.000. Honda Prelude, árg. ’85, beinsk., 5 gíra, rauður, ekinn 54.000. Verð 630.000. Ford Escort 1,3 Laser, árg. '85, beinsk., blár, ekinn 48.000. Verð 350.000. Fiat Uno 45S, árg. ’87, blár, ekinn 16.000. Verð 310.000. Ford Escort 1,3, árg. ’87, beinsk., 5 gira, rauður, ekinn 12.000. Verð 480.000. Ford Sierra 1300 CL, árg. ’88, steingr., ekinn 7.000. Verð 650.000. Ford Escort XR3i, árg. ’86, svartur, ekinn 25.000. Verð 670.000. Mazda 323 GLX 1500, árg. ’87, sjálfsk., blár, ekinn 22.000. Verð 500.000. Peugeot 505 station, árg. ’87, sjálfsk., hvítur, ekinn 28.000. Verð 870.000. Ford Bronco XLT, árg. ’82, dökkblár, upph. o.fl., ekinn 114.000. Verð 1.090.000. Range Rover Vogue, árg. ’85, á götuna '87, gullsans., ekinn 21.000, sjálfsk. Verð 1.580.000. Engin skipti. Wagoneer, árg. ’84, brúnsans., sjálfsk., ek- inn 80.000. Verð 950.000. Skipti á Paj- ero. Ford Taurus station 3,0, árg. '86, blár, sjálfsk., ekinn 60.000. Verð 1.250.000. Skipti á ódýrari. Framkvæmdastjóri: Finnbogi Ásgeirsson. Sölustjóri: Skúli H. Gíslason. Sölumaður: Kjartan Baldursson. Vantar á sölu allar gerðir, erum með kaupendur að Fiat Uno 45 ’88. Opið laugard. kl. 9 til 17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.