Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1988, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1988, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 1988. 31 DV Bflar Evrópumeistarakeppni í vörubílakappakstri: Volvo N12 Englandi, Hungaroring, Osterreic- hring, Mantorp Park í Svíþjóð og Zolder í Belgíu. Þar til viðbótar er keppt á brautum eins og Paul Ric- hard og hinum fræga Numburgring. Þessi keppni í vörubílakappakstri hefur átt sívaxandi vinsældum að fagna og með endurskipulögðum reglum FISA eiga flokkarnir þrír all- ir jafnan möguleika á að vinna keppnina. pURVALS NOTAÐIR' TEGUND ÁRG. i EKINN VERÐ GMC Jimmy S15, með öllu 1987 14.000m 1.500.000 Opel Kadett LS, 4ra d. 1987 25.000 490.000 Ópel Corsa, 5 dyra 1987 14.000 425.000 * Daihatsu Charade, 5 dyra 1986 35.000 330.000 Ch. Monza SLE, beinsk., 1986 33.000 450.000 Opel Corsa GL, 3 dyra 1985 36.000 300.000 Opel Kadett GL, 5 dyra 1985 31.000 395.000 Mazda 626GLX,5d. 1983 81.000 340.000 Isuzu pickup, yfirb., dísil 1983 81.000 690.000 Ch. Monza SL/E, sjálfsk. 1988 8.000 700.000 MMC Pajero, langur 1987 31.000 1.350.000 Opel Kadett, 5 d. 1984 52.000 300.000 Lada Samara 1986 14.000 200.000 Pontiac 6000 STE, 4ra dyra 1985 57.000 890.000 Ch. Monza SL/E 1987 24.000 525.000 Ford Fiesta, 3ja d. 1986 43.000 300.000 Ford Escort LX1600 1984 80.000 330.000 Opel Ascona1600 1982 70.000 265.000 Opel Ascona 1,6 S, sjálfsk. 1985 36.000 460.000 Ch. Capri Classic, dísil 1985 70.000 850.000 Pontiac'Grand Am, sjálfsk. 1987 21.000m 890.000 Opel Rekord Berl., dísil 1982 190.000 320.000 á toppnum - Ford og Scania beijast um annað sætið Það virðist vera happadrjúgt að nota Pirelli dekk í kappakstri, alla vega ef menn ætla að keppa í vörubíla- kappakstri. Svíinn Curt Göransson á Volvo N12 hefur náð því að vinna Evrópumeist- arakeppnina í vörubílakappakstri þótt enn sé ein umferð eftir. A dögun- um sigraði hann í slíkum kappakstri á Zolder kappakstursbrautinni í Belgíu og tryggði sér þar með sigur í þessari keppni. Hann hefur notað venjuleg Pirelli vörubúadekk í þess- um kappakstri og sama er að segja um þá sem næstir honum koma í þessari sérkennilegu keppnisgrein, þá Gerard Cuynet frá Frakklandi, sem keppir á Ford Cargo, og Rolf Björk frá Svíþjóð, sem keppir á Scan- ia T 143. Göransson leiðii keppnina örugg- lega með 204 stig og getur enginn annar náð því að skáka honum að þessu sinni. Næstir koma þeir Cuy- net með 136 stig og Rolf Björk með 143 stig. Keppt er í mismunandi flokkum. Göransson keppir í B-flokki en í þeim flokki eru bílar með vélar undir 14.100 rúmsm. Cuynet leiðir A-flokk- inn en í þeim flokki eru vörubílar með vélar undir 11.950 rúmsm og Rolf Björk leiðir keppnina í C-flokki en þar eru bílar með 18.500 rúmsm vélar eða minni. Lokakeppnin verður í þessum mánuði í Jarama á Spáni og þar ræðst hver nær öðru sætinu. Ef þeim Cuynet og Björk tekst að halda sínu hefur Pirelli unnið þrefaldan sigur í keppninni þetta árið. Volvo N 12 með Curt Göransson undir stýri og Pirelli á hjólunum hefur þegar unnið 12 sinnum af 14 mögulegum í keppni í trukkaakstri í ár. Keppt er í vörubílakappakstri á helstu kappakstursbrautum Evrópu, á brautum eins og Brands Hatch í N12 Volvo Svíans Curt Göransson á fullri ferð á kappakstursbrautinni í Zolder i Belgiu, þar sem hann innsiglaði sigur sinn í þessari sérstæðu Evrópumeistarakeppni. Frá því að Sierra kom á markað 1982 hafa tvær milljónir slíkra runnið af færiböndunum hjá Ford. Á myndinni hér að ofan gefur að líta sportútgáfuna Cosworth sem varð World Touring Car Champion 1987. Tvær milljónir Ford Sierra Opið laugardaga frá 13 tii 17 Bein lína, sími 39810 BILVANGUR 5F HÖFÐABAKKA 9 SIMI 687300 * Frá því að Ford Sierra leit fyrst dagsins ljós árið 1982 hafa tvær millj- ónir bOa verið smíðaðar. BOlinn, sem markaði þessi tíma- mót, rúllaði út úr Dagenham-verk- smiðjunni í nágrenni London á dög- unum. Þetta var fimm dyra 2,0i, sem ætlaður var lögreglunni í London. Á þeim tíma, sem bíllinn hefur verið framleiddur, hefur Ford náð 18 al- þjóðlegum viðurkenningum fyrir bO- inn og enn í dag er hann meðal þeirra tíu mest seldu í Evrópu. Nú síðustu árin hefur sportgerðin Cosworth fengið sérlega góðar viðtökur. Wartburg frumsýndur í Leipzig með vél úr Volkswagen Golf Eins og viö höfum sagt frá áður hér í DV BOum eru bæði Wartburg og Tranbant væntanlegir með fjög- urra strokka fjórgengisvélum úr Volkswagen. Wartburginn með vél úr Golf og Trabantinn úr Polo. Á bOasýningu í Leipzig í Austur- Þýskalandi, sem er nýlokið, var fyrsti Wartburg-bíllinn frumsýndur með nýrri vél úr VW Golf. Þar með isd rnss lid Btaiyl nennsíj ájs sm HBH91? osn3 nten heyra gömlu tvígengisvélarnar brátt sögunni til. Frá og með 1989 árgerðinni verða Wartburgbílarnir með þessari 1,3 lítra VW vél sem smíðuð er sam- kvæmt leyfi VW í verksmiðju í Aust- ur-Þýskalandi. Raunar kaupir Volks- wagen stóran hluta framleiðslunnar af þessari verksmiðju og setur í bOa sína sem smíðaðir eru fyrir vestan jámtjaldið. Bíijjiaöisimmi bJijb 6b nui iqqn me í',oafrrfc\w asSBSSI&imSlP1 |B_ ". ’ aö aðeins.vönduðustujajj.^ RevnSl^ðunandt rekstrarbrV99' v Hjá okkur sitja gæðin í fyrirrúmi. FAG TIMKEN optl @nlinenlal precision SACHS Kúlu- og rúllulegur. Keilulegur. Ásþétti. Viftu- og tímareimar. Hjöruliðir. Höggdeifar- og kúplingar. Þekk/ng Reynsla Þjónusta FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8. SIMI 84670

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.